Akureyrarvöllur
sunnudagur 23. júlí 2017  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
KA 2 - 4 Breiđablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('3)
1-1 Emil Lyng ('26)
2-1 Emil Lyng ('31)
2-2 Martin Lund Pedersen ('47)
2-3 Damir Muminovic ('59)
2-4 Aron Bjarnason ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
3. Callum Williams
7. Almarr Ormarsson
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('60)
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('77)
28. Emil Lyng
32. Davíđ Rúnar Bjarnason ('90)
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('60)
21. Ívar Örn Árnason ('90)
24. Daníel Hafsteinsson ('77)
25. Archie Nkumu
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Baldvin Ólafsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('66)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Viktor Andréson


90. mín Leik lokiđ!
Erlendur flautar til leiksloka! Blikar sćkja eins og áđur segir 3 risastór stig til Akueyrar í dag. Viđtöl og skýrsla mun fylgja innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín Ívar Örn Árnason (KA) Davíđ Rúnar Bjarnason (KA)

Eyða Breyta
88. mín
Aron Bjarnason skorar og ENN er ţađ Höskuldur sem á stođsendinguna. Blikar ađ sćkja risastór stig til Akureyrar!!!!
Eyða Breyta
87. mín MARK! Aron Bjarnason (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson

Eyða Breyta
85. mín
Darko međ langt innkast sem ratar á Emil Lyng sem skallar boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
81. mín
KA mönnum gengur heldur erfiđlega ađ skapa sér alminnileg fćri eins og er.
Eyða Breyta
81. mín Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik) Dino Dolmagic (Breiđablik)

Eyða Breyta
79. mín Sólon Breki Leifsson (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Sólon Breki kemur inn fyrir Gísla. Gísli veriđ flottur á miđjunni í dag.
Eyða Breyta
77. mín Daníel Hafsteinsson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Daníel kemur inn fyrir Hrannar. KA menn virđast vera komnir i 3-5-2.
Eyða Breyta
76. mín
Darko Bulatovic tekur hornspyrnu sem ratar á Elfar Árna sem reynir ađ flikka boltanum í átt ađ marki Blika.Gunnleifur í litlum vandrćđum međ ţetta.
Eyða Breyta
72. mín
Áhorfendur í dag eru 947 talsins.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Dino Dolmagic (Breiđablik)

Eyða Breyta
71. mín
Emil Lyng međ fínt skot sem fer yfir mark Blika.
Eyða Breyta
70. mín
Oliver kemur inn fyrir Martin Lund. Milos vill ţétta á miđjunni.
Eyða Breyta
68. mín Oliver Sigurjónsson (Breiđablik) Martin Lund Pedersen (Breiđablik)

Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín
Nú fá KA menn aukaspyrnu á fínum stađ úti á kannti. Ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
64. mín
KA menn fá í kjölfar aukaspyrnu Blika skyndisókn. Emil Lyng styngur inn á Hallgrím sem skýtur ađ marki en Gunnleifur ver í markinu.
Eyða Breyta
64. mín
Blikar fá aftur aukaspyrnu á hćttulegum stađ úti á hćgri kanntinum.
Eyða Breyta
62. mín
Elfar Árni sleppur einn innfyrir vörn Breiđabliks eftir sendingu fra Steinţóri. Setur boltann hins vegar framhjá markinu!
Eyða Breyta
60. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
60. mín
Höskuldur Gunnlaugsson hefur veriđ gjörsamlega frábćr í liđi blika í dag og lagt upp öll ţrjú mörk ţeirra. Frábćrt ađ sjá!
Eyða Breyta
59. mín
Höskuldur međ frábćra aukaspyrnu á fjćrstöngina ţar sem Damir mćtir og klárar!!! Jahérna, Blikar aftur komnir yfir !
Eyða Breyta
59. mín MARK! Damir Muminovic (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson

Eyða Breyta
58. mín
Höskuldur međ flotta utanfótar sendingu upp kantinn á Aron. Callum virđist vera á undan í boltann en Erlendur dćmir engu ađ síđur aukaspyrnu á álitlegum stađ fyrir blika
Eyða Breyta
56. mín
Hrannar Björn međ frábćrt skot langt utan ađ velli! Gunnleifur slćr boltann í horn.
Eyða Breyta
50. mín
Blikar hafa byrjađ síđari hálfleikinn af miklum krafti eins og ţeir gerđu í ţeim fyrri.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Martin Lund Pedersen (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson
BLIKAR JAFNA!

Martin Lund sleppur einn í gegn eftir sendingu frá Höskuldi! Pollrólegur í fćrinu og jafnar leikinn!
Eyða Breyta
46. mín
Erlendur flautar seinni hálfleikinn á.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Höskuldur fćr boltann á vinsti kanntinum og fer nokkuđ auđveldlega framhjá Hrannari. Á svo skot sem fer rétt framhjá marki KA!
Eyða Breyta
43. mín
Ţađ hefur dregiđ verulega úr sóknarleik Blikanna hér síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
42. mín
Hallgrímur međ hćttulítiđ skot ađ marki Blika.
Eyða Breyta
33. mín
Martin Lund međ frábćrt skot sem Rajko ver í horn !! Stórskemmtilegur fótboltaleikur hér á Akureyrarvelli í dag !
Eyða Breyta
31. mín MARK! Emil Lyng (KA), Stođsending: Ásgeir Sigurgeirsson
KA MENN KOMNIR YFIR!!! Emil Lyng skorar aftur! Nú eftir sendingu frá Ásgeiri. flott mark !!
Eyða Breyta
30. mín
Aron Bjarnason međ skot frá vítateigshorninu, yfir markiđ fer boltinn.
Eyða Breyta
28. mín
Blikar í fćri! Aron Bjarnason međ glćsilega sendingu inn fyrir á Arnţór Ara sem nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ!
Eyða Breyta
26. mín MARK! Emil Lyng (KA), Stođsending: Almarr Ormarsson
MAARK! KA menn jafna! Emil Lyng skallar boltann í netiđ eftir frábćra fyrirgjöf frá Almarri Ormarssyni!
Eyða Breyta
21. mín
Hallgrímur fćr aukaspyrnu á álitlegum stađ úti á vinsti kannti!
Eyða Breyta
20. mín
Blikar ađ ógna í hvert einasta skipti sem ţeir fara yfir á vallarhelming KA manna. Virđast eiga ótrúlega auđvelt međ ađ spila sig upp völlinn.
Eyða Breyta
17. mín
Aron Bjarnason fćr sendingu inn fyrir vörn KA en nćr ekki stjórn á boltanum. Hefđi veriđ einn gegn Rajkovic!
Eyða Breyta
14. mín
Ásgeir Sigurgeirsson liggur eftir. Virtist hafa lent í samstuđi viđ Gunnleif. Stendur hins vegar fljótt upp og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
14. mín
Arnţór Ari međ gott skot rétt framhjá marki KA.
Eyða Breyta
11. mín
KA menn í fyrstu sókn sinni. Hallgrímur á sendingu upp í horniđ og Steinţór Freyr stingur Davíđ Kristján af og keyrir inn i teiginn. Gunnleifur hins vegar međ frábćrt úthlaup og er á undan Steinţóri í boltann
Eyða Breyta
8. mín
Blikar líta mjög vel út hér í byrjun leiks. Eru ađ vinna nánast öll návígi og KA menn ráđa lítiđ viđ kraftinn í ţeim.
Eyða Breyta
6. mín
Enn sćkja Blikar. Eiga tvćr álitlegar sóknir međ stuttu millibili. KA menn líta alls ekki vel út hér í byrjun leiks!
Eyða Breyta
3. mín
Blikar hafa byrjađ leikinn mun betur og Gísli Eyjólfsson kemur ţeim yfir eftir flotta sókn. Höskuldur međ stođsendinguna
Eyða Breyta
3. mín MARK! Gísli Eyjólfsson (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson
MARK!
Eyða Breyta
2. mín
Blikar í dauđafćri!

Martin Lund fćr sendingu inn fyrir vörn KA en Rajko sér viđ honum !
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í dag er Erlendur Eiríksson. Honum til ađstođar eru ţeir Jóhann Gunnar Guđmundsson og Gylfi Már Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bongó blíđa á Akureyri í dag. Vallarađstćđur eins og best verđur á kosiđ. Akureyrarvöllur sjaldan litiđ jafn vel út!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá er ţađ klárt. Elfar Freyr spilar sinn fyrsta leik međ Blikum í sumar. Dino Dolmagic ţeytir ţá einnig frumraun sína. Oliver situr sem fyrr á bekknum.

Túfa stillir upp óbreyttu liđi frá 6-3 sigrinum gegn íBV. Viđ ţví mátti svo sem búast.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú styttist í ađ byrjunarliđin detti inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Elfar Freyr Helgason og Oliver Sigurjónsson ferđuđust norđur međ liđinu í dag. Elfar gćti ţví leikiđ sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar en hann hefur veriđ á láni hjá danska félaginu Horsens. Blikar samţykktu á dögunum tilbođ norska B-deildarliđsins Bodö/Glimt í Oliver og gćti hann ţví veriđ ađ spila kveđjuleik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik getur jafnađ KA ađ stigum međ sigri í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA vann sannfćrandi 3-1 sigur ţegar liđin áttust viđ í fyrstu umferđ Íslandsmótsins í mai. Arnar Grétarsson, ţáverandi ţjálfari Blika, sagđi eftir leik ađ hann hefđi aldrei séđ liđ sitt spila jafn illa.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA-menn unnu langţráđan sigur í síđustu umferđ gegn ÍBV í stórkostlegum knattspyrnuleik ţar sem ađ Hallgrímur Mar fór á kostum og setti ţrennu. KA situr í 5. sćti deildarinnar međ 15 stig fyrir leik dagsins.

Gestirnir úr Kópavogi eru án sigurs í síđustu 4 leikjum. Breiđablik situr í 9. sćti og eru eins og stađan er í dag ađeins einu stigi frá ÍBV sem er í ţví 11. Sigur vćri ţví gríđarlega mikilvćgur fyrir Milos og hans menn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Akureyrarvelli ţar sem KA og Breiđablik mćtast í 12. umferđ Pepsi-deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Arnţór Ari Atlason
10. Martin Lund Pedersen ('68)
11. Gísli Eyjólfsson ('79)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
19. Aron Bjarnason
21. Dino Dolmagic ('81)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Kolbeinn Ţórđarson
10. Oliver Sigurjónsson ('68)
13. Sólon Breki Leifsson ('79)
18. Willum Ţór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('81)
26. Davíđ Ingvarsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Milos Milojevic (Ţ)

Gul spjöld:
Dino Dolmagic ('72)

Rauð spjöld: