Laugardalsvöllur
mánudagur 24. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Helgi Guđjónsson
Fram 3 - 0 Leiknir R.
1-0 Ivan Bubalo ('45, víti)
2-0 Helgi Guđjónsson ('55)
3-0 Axel Freyr Harđarson ('89)
Byrjunarlið:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
6. Brynjar Kristmundsson ('84)
7. Guđmundur Magnússon (f) ('81)
14. Hlynur Atli Magnússon
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Indriđi Áki Ţorláksson ('32)
21. Ivan Bubalo
24. Dino Gavric
32. Högni Madsen

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('84)
9. Ívar Reynir Antonsson
18. Magnús Snćr Dagbjartsson
19. Axel Freyr Harđarson ('81)
22. Helgi Guđjónsson ('32)

Liðstjórn:
Pétur Örn Gunnarsson
Lúđvík Birgisson
Ţuríđur Guđnadóttir
Gísli Sigurđsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Hipólító (Ţ)

Gul spjöld:
Ivan Bubalo ('76)
Sigurđur Ţráinn Geirsson ('88)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('90)

Rauð spjöld:

@DagurLarusson Dagur Lárusson


90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Axel Freyr veriđ virkilega líflegur síđan hann kom inná.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fram)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Axel Freyr Harđarson (Fram)
Varamađurinn Axel Freyr Harđarson skorar ţriđja mark Framara og tryggir hér stigin ţrjú. Axel nýtti frábćran hrađa sinn í ađ komast framhjá varnarmanni Leiknis og setti boltann milli fóta Eyjólfs í markinu.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
87. mín
Aron Daníels áttu rétt í ţessu skalla í stöng eftir frábćra fyrirgjöf frá Ósvald Trausta.
Eyða Breyta
85. mín
Leiknismenn eru ađ eiga efnilegar sóknir hérna undir lokin og gćti vel veriđ ađ ţeir gćtu skorađ eitt mark til ţess ađ gera ţetta spennandi.
Eyða Breyta
84. mín Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram) Brynjar Kristmundsson (Fram)

Eyða Breyta
81. mín Axel Freyr Harđarson (Fram) Guđmundur Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
79. mín
Hlynur Atli liggur í grasinu og ţarfnast ađhlynningar.
Eyða Breyta
77. mín
Aftur á Kolbeinn Kárason skot sem ađ Hlynur Örn ver.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Ivan Bubalo (Fram)

Eyða Breyta
73. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
71. mín
Kolbeinn Kárason átti ţrumuskot rétt framhjá markinu. Leiknismenn í stúkunni eru farnir ađ taka viđ sér og ţessi leikur er ţví hvergi nćrri búinn.
Eyða Breyta
69. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
66. mín
Framarar halda áfram ađ sćkja en nú rétt í ţessu átti Guđmundur Magnússon skalla ađ marki sem ađ Eyjólfur ţurfti ađ hafa sig allan viđ til ţess ađ verja.
Eyða Breyta
61. mín
Leiknismenn hafa ađeins tekiđ viđ sér eftir seinna mark Framara og áttu núna fínustu sókn sem ađ endađi međ skoti rétt yfir frá Ragnari Leósyni.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Fram), Stođsending: Guđmundur Magnússon
ŢVÍLÍKT MARK!!!! Boltinn barst inná teig frá hćgri kanntinum, beint á kollinn á Guđmundi Magnússyni sem ađ skallađi boltann beint fyrir fćtur Helga sem ađ tók boltann á lofti og beint í netiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Framara byrja seinni hálfleikinn vel en nú rétt í ţessu átti Bubalo skalla rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Leikur hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ var lítiđ sem ađ gerđist í ţessum fyrri hálfleik en Framara náđu hinsvegar forystunni í blálokin ţegar Helgi Guđjóns slapp inn fyrir vörn Leiknismanna, sendi boltann fyrir á Guđmund Magnússon sem féll niđur í teig eftir viđskipti viđ varnarmann Leiknis og dćmd var vítaspyrna.
Eyða Breyta
45. mín Mark - víti Ivan Bubalo (Fram)

Eyða Breyta
45. mín
Fram fćr vítaspyrnu!!!!
Eyða Breyta
36. mín
Nú rétt í ţessu var allt viđ ţađ ađ sjóđa uppúr en Krisótfer Reyes og Kolbeinn Kárason áttust viđ eftir ađ ţeir rákust á hvorn anna. Dómarinn og liđfélagar skárust ţó í leikinn og skildu menn sáttir.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
32. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Indriđi Áki Ţorláksson (Fram)

Eyða Breyta
30. mín
Indriđi Áki fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
29. mín
Ţarna voru Framarar nálćgt ţví ađ taka forystuna. Bubalo fékk boltann fyrir utan teig og ákvađ ađ taka skotiđ sem ađ sleikti ţverslánna.
Eyða Breyta
26. mín
Fyrsta alvöru fćri Leiknismanna á 26. mín en ţađ fékk Árni Elvar en hanns skallađi rétt framhjá.
Eyða Breyta
22. mín
Ţađ er lítiđ sem hefur gerst fyrstu 20 mínúturnar í leiknum fyrir utan mikiđ af misheppnuđum sendingum og lélegum sóknum. Bćđi liđ verđa ađ fara upp um gír.
Eyða Breyta
13. mín
Flott sókn hjá Fram sem ađ endar međ ađ ţeir fá hornspyrnu. Framarar međ völdin á vellinum
Eyða Breyta
11. mín
Fram á aukaspyrnu á álitlegum stađ.
Eyða Breyta
3. mín
DAUĐAFĆRI!!! Fram tekur aukaspyrnu út á velli og boltinn berst inná teig ţar sem ađ Bubalo mćtti og setti boltann framhjá í sannkölluđu dauđafćri, Framara ćttu ađ vera komnir yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram hefur sigiđ niđur töfluna síđan ađ Pedro tók viđ og situr nú í 9.sćti međ 15 stig en liđiđ á ennţá eftir ađ fá stig eftir ađ sá portúgalski tók viđ. Leiknismenn eru einu sćti fyrir ofan Fram međ 17 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđi hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fram og Leiknis R. á Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('69)
8. Árni Elvar Árnason ('73)
9. Kolbeinn Kárason
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
15. Kristján Páll Jónsson
80. Tómas Óli Garđarsson

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Ísak Atli Kristjánsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
17. Aron Fuego Daníelsson ('69)
21. Sćvar Atli Magnússon ('73)
24. Daníel Finns Matthíasson

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Örn Ţór Karlsson

Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('33)

Rauð spjöld: