Stadion Ljudski vrt
mivikudagur 26. jl 2017  kl. 18:20
Forkeppni Meistaradeildar
Astur: Flottur vllur. 20 stiga hiti
Dmari: Andris Treimanis (Lettlandi)
Maur leiksins: Marwan Kabha (Maribor)
Maribor 1 - 0 FH
1-0 Marcos Tavares ('54)
Byrjunarlið:
33. Jasmin Handanovic (m)
4. Marko Suler
5. Blaz Vrhovec ('89)
7. Valon Ahmedi ('75)
8. Marwan Kabha
9. Marcos Tavares
20. Gregor Bajde
26. Aleksander Rajcevic
27. Jasmin Mesanovic ('78)
28. Mitja Viler
29. Matej Palcic

Varamenn:
69. Matko Obradovic (m)
2. Adis Hodzic
3. Jean Claude Billong
6. Aleks Pihler ('89)
10. Dino Hotic
11. Luka Zahovic ('78)
39. Damjan Bohar ('75)

Liðstjórn:
Darko Milanic ()

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson


94. mín Leik loki!
FH-ingar geta veri ngir me frammistu sna kvld.

eir spiluu vel varnarlega og gfu f fri sr. a vantar a skapa httulegri fri hinum endanum. a reyndi ekki neitt markvr Maribor, ekki neitt!

a er enn mikill mguleiki essu. Leikurinn Kaplakrika eftir viku.
Eyða Breyta
93. mín Atli Viar Bjrnsson (FH) Steven Lennon (FH)
Atli Viar fr 40 sekndur.
Eyða Breyta
91. mín
Maribor er a sigla essu heim. Fjrar mntur uppbtartma.
Eyða Breyta
89. mín Aleks Pihler (Maribor) Blaz Vrhovec (Maribor)
Sasta breyting Maribor.
Eyða Breyta
88. mín
FH hefur veri a reyna lng innkst kvld. Kristjn Flki kastar inn, en Maribor hefur alltaf n a bgja httunni fr, alla vega hinga til.
Eyða Breyta
83. mín
a eru sj mntur eftir af venjulegum leiktma. Nr FH a ba til einhverja pressu?
Eyða Breyta
78. mín Luka Zahovic (Maribor) Jasmin Mesanovic (Maribor)

Eyða Breyta
78. mín Robbie Crawford (FH) rarinn Ingi Valdimarsson (FH)
rarinn Ingi haltrar t af.
Eyða Breyta
77. mín
Htta skapast eftir fyrirgjf. Mesanovic reynir bakfallsspyrnu, en skoti fer fram hj.
Eyða Breyta
75. mín
Leikurinn stopp. Gunnar Nielsen fr ahlynningu.
Eyða Breyta
75. mín Damjan Bohar (Maribor) Valon Ahmedi (Maribor)

Eyða Breyta
72. mín


Eyða Breyta
71. mín
Samskiptaleysi milli Gunnars og Bergsveins. Endar me a Bergsveinn sparkar boltanum aftur fyrir. Gunnar liggur eftir, en er fljtur a standa upp.
Eyða Breyta
68. mín


Eyða Breyta
66. mín
eim tluu orum... DAUAFRI! Frbr aukaspyrna inn teiginn og Blaz Vrhovec er ar einn og yfirgefinn. Skalli hans er yfir. arna mega FH-ingar telja sig heppna!
Eyða Breyta
66. mín
Sustu mntur frekar rlegar. FH liggur aftarlega mean Maribor skir.
Eyða Breyta
61. mín
Maribor hefur veri me ll tk essum leik essar fyrstu 15 mntur seinni hlfleiknum. Eru lklegri til a bta vi en FH a jafna.
Eyða Breyta
56. mín
Maribor vildi f vtaspyrnu stuttu eftir marki. Jasmin Mesanovic fellur eftir barttu vi Kassim innan teigs, en dmarinn sr ekki stu til a flauta.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Marcos Tavares (Maribor), Stosending: Aleksander Rajcevic
NEI!!! Marcos Tavares kemur Maribor yfir eftir fyrirgjf fr Aleksander Rajcevic.

Afsakplega drt mark fyrir FH a gefa.
Eyða Breyta
49. mín
a hefur ekki reynt miki markmenn lianna kvld. ll skot sem hafa veri reynd kvld hafa fari fram hj ea slna/samskeytin.
Eyða Breyta
48. mín
Enn er Kabha a gna me skotum snum. hrna fnt skot, sem fer fram hj.
Eyða Breyta
46. mín
FH fyrsta skot seinni hlfleiksins. Bergsveinn me laust skot beint markmanninn.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
etta er hafi a nju.
Eyða Breyta
46. mín Hlfleikur
HLFLEIKUR! FH fer me flotta stu leikhl.

essi fyrri hlfleikur hefur veri kaflaskiptur. Maribor byrjai vel, en san tti FH fnan kafla. essar sustu mntur hefur mark legi loftinu hj Maribor.

a verur spennandi a sj hvernig essi seinni hlfleikur mun spilast.
Eyða Breyta
45. mín
Httulegt! Boltanum rennt t Ahmedi, en skot hans yfir.
Eyða Breyta
45. mín
Einni mntu btt vi.
Eyða Breyta
44. mín
rarinn Ingi er duglegur a reyna. hr skot fram hj.
Eyða Breyta
43. mín
V!!! FH-ingar heppnir! Marwan Kabha fr tma fyrir utan teig og ltur vaa! Skot hans smellur SLNI! arna skall hur nrri hlum fyrir FH.
Eyða Breyta
39. mín
FH hefur veri 41% me boltann hinga til leiknum.
Eyða Breyta
38. mín
Maur hefur a tilfinningunni a a s mark loftinu hj Maribor.
Eyða Breyta
36. mín
Httuleg sending inn fyrir vrn FH, en Kassim "the Dream" leysir vel r v.
Eyða Breyta
34. mín
Klobbi! Atli Gunason fer illa me leikmann Maribor og nlir san aukaspyrnu.
Eyða Breyta
30. mín
Valon Ahmedi me gtis tilraun. Kemst skotfri og ltur vaa, en a er fram hj.

Bi li miki a skjta fyrir utan, lti sem ekkert um opin fri.
Eyða Breyta
26. mín
Aukaspyrna httulegum sta. Kassim Doumbia kemst gott fri, en er dmdur rangstur. Snist etta vera vitlausur dmur...
Eyða Breyta
23. mín
rarinn Ingi reynir skot, en hittir boltann illa. Fram hj.
Eyða Breyta
21. mín


Eyða Breyta
19. mín
FH a komast meira takt vi leikinn.
Eyða Breyta
17. mín
FH fr hornspyrnu nstu skn. Steven Lennon setur boltann inn teiginn, en Maribor kemur honum fr. kjlfari kemur Kassim Doumbia boltanum inn teiginn, hann dettur t fyrir Atla Gunason sem skot fram hj. Fn tilraun.
Eyða Breyta
16. mín
Httulegasta fri leiksins! Marcos Tavares, reynsluboltinn, fr boltann eftir innkast og kemur lisflaga, Viler snist mr. Viler nr fnu skoti, en Gunnar er traustur og ver.
Eyða Breyta
14. mín


Eyða Breyta
11. mín
FH-ingar eru mjg aftarlega og tla a treysta skyndisknir.
Eyða Breyta
8. mín
Maribor litlegri skn sem endar me v a Marwan Kabha fnt skot fyrir utan teig. Gunnar engum vandrum me etta.
Eyða Breyta
5. mín
Heimamenn eru meira me boltann, eins og mtti bast vi, en enn sem komi er hafa engin fri liti dagsins ljs Maribor.
Eyða Breyta
4. mín
Vllurinn tekur rmlega 12 sund manns sti og a er vel mtt kvld.
Eyða Breyta
1. mín
a heyrist vel stuningsmnnum Maribor!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Maribor byrjar me boltann. etta er fari af sta!
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er 20 stiga hiti og slrkt a mestu Maribor.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Meira fr Heimi:

Mguleikarnir eru gtir en vi urfum a spila gan leik. Vi urfum a vera sterkir varnarlega. eir eru me fluga menn inni mijunni og frammi. eir eru fljtir og gir sendingarmenn. Vi urfum a vera vel skipulagir varnarlega.

Vi urfum lka a geta haldi boltanum innan lisins. a er ekki hgt a spila leik og hlaupa bara 90 mntur pls. Vi urfum a geta haldi boltanum innan lisins og spila sknarleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Gujnsson, jlfari FH:

Vi erum bnir a horfa ba leikina sem eir spiluu forkeppni Meistaradeildarinnar og leiki deildina. a eru bara tvr umferir bnar deildinni nna en etta er li sem klrai titilinn mjg gilega fyrra. etta er besta li Slvenu og etta er verugt verkefni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Gujnsson, jlfari FH, gerir tvr breytingar lii snu fr leiknum gegn A Pepsi-deild karla laugardaginn.

Robbie Crawford og Gumundur Karl Gumundsson setjast bekkinn, en inn eirra sta koma Emil Plsson og Ptur Viarsson.

FH spilar 4-4-2 samkvmt heimasu Uefa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli Maribor:
33. Jasmin Handanovic (m)
4. Marko Suler
5. Blaz Vrhovec
7. Valon Ahmedi
8. Marwan Kabha
9. Marcos Tavares
20. Gregor Bajde
26. Aleksander Rajcevic
27. Jasmin Mesanovic
28. Mitja Viler
29. Matej Palcic
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Ptur Viarsson
5. Bergsveinn lafsson
7. Steven Lennon
8. Emil Plsson
9. rarinn Ingi Valdimarsson
10. Dav r Viarsson (f)
11. Atli Gunason
18. Kristjn Flki Finnbogason
20. Kassim Doumbia
21. Bvar Bvarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru klr!
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er mikill hugi fyrir essum leik.

vellinum eru 57 blaamenn og 20 ljsmyndarar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirlii Maribor heitir Marcos Tavares og kemur fr Brasilu.

Hann hefur spila me liinu fr 2008, spila 309 leiki og skora 124 mrk. Reynslubolti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
etta er taka tv hj slensku lii Slvenu etta tmabili.

Valur spilai hr dgunum gegn Domzale Evrpudeildinni. Frammistaa Vals var frbr, en leikurinn Slvenu endai 3-2 fyrir Domzale. Valur leiddi samt 2-1 hlfleik.

Domzale vann einvgi samanlagt 5-3, en ess m geta a Domzale endai fjra sti slvensku deildarinnar sasta tmabili. Maribor vann deildina auveldlega.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Lucas er bjartsnn.


Eyða Breyta
Fyrir leik
FH spilai sast Pepsi-deild karla og laugardag og vann ar sannfrandi sigur A. Lokatlur uru 2-0, en segja m a sigurinn hafi aldrei veri httu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flautuleikari dag er Andris Treimani fr Lettlandi.

Vonum a hann eigi gan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurvegarinn r essu einvgi fer umspil um sti rilakeppni Meistaradeildarinnar, en taplii fer yfir 4. umfer Evrpudeildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvernig spir essum leik?

Segu okkur fr v Twitter og notau kassamerki #fotboltinet
Eyða Breyta
Fyrir leik
kvld mtir FH afar sterku lii Maribor.

Maribor var slvenskur meistari me yfirburum sasta tmabili, en sustu umfer Meistaradeildarinnar hafi lii betur gegn Zrinjski fr Bosnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athyglisvert atvik var undir lok seinni leiks FH og Vkings Gtu.

FH urfti a skora mark leiknum til a komast fram og sinn var brotinn 78. mntu egar Steven Lennon skorai r vtaspyrnu. Andreas Olsen hafi broti Kristjni Flka Finnbogasyni en hann fkk raua spjaldi kjlfari.

Freyingarnir voru sttir vi dminn og virkuu mjg pirrair eftir a Ville Nevalainen, dmari fr Finnlandi, benti punktinn.

Freyingarnir ttu nokkrum sinnum vi FH-ingum og fr vtaspyrnudmnum og fram a mijunni duttu FH-ingar rvegis til jarar.

Smelltu hr til a lesa nnar um a og sj myndband.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH lenti miklu basli sustu umfer me Vking Gtu fr Freyjum.

FH-ingar geru 1-1 jafntefli Kaplakrikavelli og Freyjum stefndi lengi vel 0-0 jafntefli. Alveg anga til Hafnfiringarnir fengu vtaspyrnu, en r henni skorai Steven Lennon. FH vann leikinn a lokum 2-0 og einvgi samanlagt 3-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hall hall!

essari textalsingu munum vi fylgjast me leik slandsmeistara FH og Maribor 3. umfer forkeppni Meistaradeildar Evrpu.

Leikurinn fer fram Stadion Ljudski vrt Maribor Slvenu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Ptur Viarsson
5. Bergsveinn lafsson
7. Steven Lennon ('93)
8. Emil Plsson
10. Dav r Viarsson (f)
11. Atli Gunason
18. Kristjn Flki Finnbogason
20. Kassim Doumbia
21. Bvar Bvarsson
23. rarinn Ingi Valdimarsson ('78)

Varamenn:
12. Vignir Jhannesson (m)
6. Robbie Crawford ('78)
13. Bjarni r Viarsson
16. Jn Ragnar Jnsson
17. Atli Viar Bjrnsson ('93)
22. Halldr Orri Bjrnsson
29. Gumundur Karl Gumundsson

Liðstjórn:
lafur Pll Snorrason
Heimir Gujnsson ()

Gul spjöld:

Rauð spjöld: