Nettóvöllurinn
fimmtudagur 27. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Bongó blíđa
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 800
Mađur leiksins: Ragnar Bragi Sveinsson
Keflavík 3 - 3 Fylkir
1-0 Marko Nikolic ('23)
1-1 Ragnar Bragi Sveinsson ('39)
2-1 Lasse Rise ('64)
2-2 Albert Brynjar Ingason ('71)
3-2 Lasse Rise ('74)
3-3 Ragnar Bragi Sveinsson ('88)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Sigurbergur Elísson ('70)
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f) ('88)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson ('73)
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('88)
5. Jónas Guđni Sćvarsson
5. Juraj Grizelj
7. Jóhann Birnir Guđmundsson ('73)
22. Leonard Sigurđsson ('70)
29. Fannar Orri Sćvarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Veigur Sveinsson

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('43)
Leonard Sigurđsson ('87)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon


90. mín
Leik lokiđ. Komum međ umfjöllun og viđtöl innan tíđar.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
88. mín Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík) Marc McAusland (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Leonard Sigurđsson (Keflavík)

Eyða Breyta
83. mín
Orri Sveinn í algjöru dauđafćri. Fékk sendingu inn á miđjan markteig og átti hörku skalla en Sindri varđi meistaralega.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín Andrés Már Jóhannesson (Fylkir) Dađi Ólafsson (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Lasse Rise (Keflavík), Stođsending: Leonard Sigurđsson
Glćsileg sókn sem endar međ fyrirgjöf Leonards frá vinstri inn á teig ţar sem Lasse tók viđ boltanum og hamrađi hann í netiđ.
Eyða Breyta
73. mín Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir)

Eyða Breyta
70. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Sigurbergur Elísson (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín
Ragnar Bragi í dauđafćri en Sindri vel á verđi.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Lasse Rise (Keflavík), Stođsending: Marko Nikolic
Fyrirgjöf frá vinstri og Lasse stýrir boltanum snyrtilega í netiđ. Hans fyrsta mark fyrir Keflavík
Eyða Breyta
61. mín
Hákon Ingi í ágćtu fćri á markteig Keflavíkur, eftir fyrirgjöf frá Dađa Ólafssyni, en skalli hans beint á Sindra
Eyða Breyta
57. mín
Ásgeir Örn í góđu fćri en hittir boltann illa og skotiđ máttlaust og framhjá markinu. Fylkismenn međ öll tök á leiknum í augnablikinu.
Eyða Breyta
56. mín
Albert Brynjar í dauđa fćri eftir sendingu frá Ásgeiri Erni en skot hans framhjá
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín
Kominn hálfleikur
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)
Of seinn í tćklingu
Eyða Breyta
39. mín MARK! Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Ragnar skorar af stuttu fćri eftir ađ Sindri hafđi variđ skot frá Alberti Ingasyni
Eyða Breyta
36. mín
Jeppe Hansen í dauđafćri eftir stungusendingu frá Lasse Rise en Aron varđi mjög vel. Boltinn barst svo til Adams Árna en Aron varđi aftur. Ţađ er svakalegt fjör í ţessu núna og toppslagur svo sannarlega rétta orđiđ yfir leikinn ţessa stundina
Eyða Breyta
34. mín
Fylkismenn í algjöru dauđafćri. Emil fékk boltann á miđjum markteig Keflvíkinga, ţrumađi ađ marki en Sindri varđi meistaralega.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Endurtekin brot
Eyða Breyta
23. mín MARK! Marko Nikolic (Keflavík)
Međ skoti af vinstri kantinum, langt fyrir utan teig og rétt innan hliđarlínu. Skartlegt mark sem Aron hefđi allann daginn átt ađ koma í veg fyrir.
Eyða Breyta
19. mín
Ţađ er mikiđ jafnrćđi međ liđunum hér í byrjun. Keflavík sótti meira fyrstu 14 mín án ţess ađ skapa nema eitt fćri en Fylkismenn eru ađeins ađ ná betri tökum á leiknum án ţess ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
10. mín
Heimamenn í dauđafćri eftir fallegt samspil upp hćgri kantinn en Jeppe Hansen reyndi hćlsendingu aftur fyrir sig í stađ ţess ađ skjóta úr miđjum vítateignum.
Eyða Breyta
1. mín
Emil Ásmundsson strax í fćri eftir 35sek en skalli hans yfir markiđ. Ţetta byrjar fjörlega.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og velkomin međ okkur í beina textalýsingu frá Nettóvellinum í Keflavík. Hér er ađ hefjast stórleikur toppliđa Inkasso deildarinnar á milli Keflavíkur og Fylkis. Fyrir leikinn eru Fylkismenn í toppsćtinu međ 29 stig og Keflvíkingar í öđru sćti međ 27 stig. Ţađ er ţví ljóst ađ sigurveigarar leiksins munu verma toppsćtiđ eftir leikinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson ('79)
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson
14. Albert Brynjar Ingason
19. Ragnar Bragi Sveinsson
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('75)

Varamenn:
6. Oddur Ingi Guđmundsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('79)
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('75)
29. Axel Andri Antonsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('29)
Ragnar Bragi Sveinsson ('80)

Rauð spjöld: