Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 27. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso-deildin
Aðstæður: Sól og blíða, heitt
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Maður leiksins: Elvar Ingi Vignisson
Grótta 0 - 2 Selfoss
Andri Þór Magnússon , Grótta ('30)
0-1 Elvar Ingi Vignisson ('41)
0-2 Elvar Ingi Vignisson ('63)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
0. Pétur Steinn Þorsteinsson
2. Arnar Þór Helgason
10. Enok Eiðsson
11. Andri Þór Magnússon
17. Agnar Guðjónsson ('64)
21. Ásgrímur Gunnarsson
22. Viktor Smári Segatta ('67)
24. Andri Már Hermannsson ('76)
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
9. Jóhannes Hilmarsson
15. Halldór Kristján Baldursson
18. Sindri Már Friðriksson
20. Bjarni Rögnvaldsson ('64)
20. Kristófer Orri Pétursson ('67)
23. Dagur Guðjónsson ('76)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Andri Þór Magnússon ('30)

@fotboltinet Brynjar Bjarnason


90. mín Leik lokið!
Leiknum er lokið og lokatölur eru 0-2 fyrir Selfossi.
Eyða Breyta
90. mín
Kristófer Orri fellur niður í teignum og Gróttumenn vilja fá víti en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
86. mín
Kristófer Scheving með góða fyrirgjöf inn á teiginn sem er skölluð í horn.
Eyða Breyta
85. mín Giordano Pantano (Selfoss) Sigurður Eyberg Guðlaugsson (Selfoss)

Eyða Breyta
77. mín Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (Selfoss) Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)

Eyða Breyta
76. mín Dagur Guðjónsson (Grótta) Andri Már Hermannsson (Grótta)

Eyða Breyta
70. mín
Ágætis sókn hjá Gróttu en skotið er langt yfir frá Sigurvini Reynissyni.
Eyða Breyta
67. mín Kristófer Orri Pétursson (Grótta) Viktor Smári Segatta (Grótta)

Eyða Breyta
64. mín Bjarni Rögnvaldsson (Grótta) Agnar Guðjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
64. mín Arnar Logi Sveinsson (Selfoss) Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Elvar Ingi Vignisson (Selfoss)
MARK!! Selfyssingar tvöfalda forystuna sína. Boltanum lyft inn fyrir varnarlínu Gróttu og Elvar Ingi skallar hann inn.
Eyða Breyta
54. mín
Hornspyrna inn á teig Gróttu og boltinn dettur niður í teiginn og skot Selfyssinga er bjargað á línu! Þarna voru Gróttumenn heppnir.
Eyða Breyta
51. mín
Boltinn inn á teiginn og skotið frá Viktori Smára Segatta er rétt framhjá. Flott spil hjá Gróttu.
Eyða Breyta
49. mín
Lítið að gerast núna, Selfoss gerir lítið annað en að halda boltanum þessa stundina.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur og staðan er 0-1 fyrir Selfyssingum. Gróttumenn eru manni færri eftir vafasamt rautt spjald sem Selfoss nýtti sér með því að skora stuttu seinna.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Elvar Ingi Vignisson (Selfoss)
MARK! Selfyssingar nýta sér það að vera manni fleiri og skora! Staðan 1-0 og hálfleikur fer að bresta á.
Eyða Breyta
38. mín
Vegna tæknilegra örðugleika hefst textalýsingin svona seint, afsakið það. Staðan er 0-0 enn sem komið er en Gróttumenn eru manni færri eftir að Andri Þór var rekinn útaf.
Eyða Breyta
30. mín Rautt spjald: Andri Þór Magnússon (Grótta)

Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
0. Sigurður Eyberg Guðlaugsson ('85)
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson ('64)
8. Ivan Martinez Gutierrez ('77)
10. Ingi Rafn Ingibergsson
11. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
15. Elvar Ingi Vignisson
16. James Mack
17. Haukur Ingi Gunnarsson

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
12. Giordano Pantano ('85)
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('77)
18. Arnar Logi Sveinsson ('64)
19. Unnar Magnússon
23. Arnór Ingi Gíslason

Liðstjórn:
Óttar Guðlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: