Hásteinsvöllur
sunnudagur 30. júlí 2017  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Óskar Elías Zoega Óskarsson
ÍBV 2 - 2 Stjarnan
1-0 Mikkel Maigaard ('13)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('18, víti)
2-1 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('22, víti)
Eyjólfur Héđinsson , Stjarnan ('48)
2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('73, misnotađ víti)
2-2 Guđjón Baldvinsson ('73)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
22. Derby Carrillo (m)
3. Matt Garner
4. Hafsteinn Briem ('84)
5. David Atkinson
7. Kaj Leo í Bartalsstovu ('74)
9. Mikkel Maigaard ('62)
11. Sindri Snćr Magnússon (f)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
27. Brian McLean
30. Atli Arnarson
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
6. Pablo Punyed ('62)
10. Shahab Zahedi ('74)
14. Renato Punyed Dubon
19. Arnór Gauti Ragnarsson
24. Sigurđur Grétar Benónýsson
26. Felix Örn Friđriksson ('84)

Liðstjórn:
Andri Ólafsson
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Georg Rúnar Ögmundsson

Gul spjöld:
Brian McLean ('17)
Sindri Snćr Magnússon ('71)
Derby Carrillo ('73)

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokiđ!
Búiđ. 2-2 jjafntefli og stig á liđ. Hörkuskemmtilegur leikur. Bćđi liđ sennilega fúl međ niđurstöđuna.

Takl fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
Stórhćtta viđ mark ÍBV. Endar á tilraun frá Daníel Laxdal en boltinn himinhátt yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Leikurinn stöđvađist ađeins ţar semţađ kom köttur hlaupandi inn á völlinn. Líf og fjör.
Eyða Breyta
90. mín
Hólmbert međ skotiđ, sem er gott! Derby ver í horn
Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan. Hilmar Árni og Hólmbert rćđa saman.
Eyða Breyta
90. mín
Komnir í uppbót.
Eyða Breyta
90. mín
Shahab rćnir boltanum af Brynjari Gauta, tekur Danna Lax á, einn vs Haraldi, framhjá ..
Eyða Breyta
89. mín
Shahab međ tilraun langt fyrir utan. Ömurlegt skot.
Eyða Breyta
87. mín
Derby grípur en hendir beint í fćturna á Stjörnumönnum.
Eyða Breyta
87. mín
Horn. Star.
Eyða Breyta
86. mín
Gegnum allan pakkann.
Eyða Breyta
86. mín
Horn. Star.
Eyða Breyta
84. mín Felix Örn Friđriksson (ÍBV) Hafsteinn Briem (ÍBV)
Síđasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
81. mín
Bćđi liđ ađ sćkja sogur. Stigiđ skilar litlu.
Eyða Breyta
81. mín
Pablo setur boltann í netiđ en Gunnar var dćmdur brotlegur á undan.
Eyða Breyta
79. mín
Gunnar Heiđar í fćri en Haraldur ver. Ţetta er gaman.
Eyða Breyta
76. mín
Nú er ţađ Guđjón sem liggur eftir viđskipti viđ Brian.

Stađinn upp.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Brýtur af sér á vallar helming ÍBV.
Eyða Breyta
74. mín Shahab Zahedi (ÍBV) Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Derby ver víti Hilmars en Guđjón eldfljótur ađ átta sig og klárar í autt markiđ. 2-2
Eyða Breyta
73. mín Misnotađ víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
73. mín
Hilmar Árni á punktinn.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Derby Carrillo (ÍBV)

Eyða Breyta
71. mín
Víti! Stjarnan. Derby fer út í háan bolta. Finnur ţó engan bolta en finnur Baldur og brýtur á honum.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Sindri Snćr Magnússon (ÍBV)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
69. mín
Hólmbert liggur. Fékk högg á höfuđiđ. Stjarnan búin međ skiptingar. Hann er vonandi í lagi.
Eyða Breyta
69. mín
Stjarnan sćkir og sćkir en án ţess ađ búa til nein alvöru fćri.

Eyjamenn hćttulegir í skyndisóknum sínum.
Eyða Breyta
64. mín
Sindri Snćr í dauđafćri! Einn á móti Haraldi međ menn í bakinu en rennir boltanum framhjá.

Ţetta var fćri!
Eyða Breyta
62. mín Pablo Punyed (ÍBV) Mikkel Maigaard (ÍBV)

Eyða Breyta
61. mín Ćvar Ingi Jóhannesson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
61. mín Heiđar Ćgisson (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)

Eyða Breyta
60. mín
Sláin! Spyrnan frá Kaj frábćr. Haraldur ekki nálćgt. Hafsteinn setur boltann í netiđ en rangstćđur.
Eyða Breyta
60. mín
Eyjamenn fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Kaj og Mikkel yfir bolta.
Eyða Breyta
57. mín Hörđur Árnason (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)
Fyrsta breyting leiksins.

Stjarnan á leiđ í 3 manna vörn?
Eyða Breyta
56. mín
Atli Arnasson međ flotta tilraun fyrir utan en rétt yfir!
Eyða Breyta
53. mín
GHŢ međ frábćran bolta inn á Kaj en hann nćr ekki ađ gera sér mat úr ţessu.
Eyða Breyta
48. mín Rautt spjald: Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Eyjólfur fćr seinna gula fyrir ađ stöđva sókn međ ţví taka boltann međ höndinni.

Brekka fyrir Stjörnumenn!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni 45.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. 2-1. Skemmtilegar fyrstu 45.

Sjáumst eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
Ívar rćđir viđ Sindra og Daníel Lax. Sennilega ađ reyna ađ fá menn niđur.
Eyða Breyta
45. mín
Kaj skýtur en skotiđ lélegt. Framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er hiti í mönnum. Eyjamenn fá aukaspyrnu. Sjörnumenn ekki sáttir.
Eyða Breyta
45. mín
Derby tćpur! Lengi ađ koma boltanum burt og Guđjón nálćgt ţví ađ komast fyrir spyrnuna.
Eyða Breyta
41. mín
Stjörnumenn ekki ađ ná ađ skapa sér alvöru fćri. Styttist í hálfleik.
Eyða Breyta
38. mín
Aukspyrna sem Eyjamenn fá á hćttulegum stađ. Skallinn frá Briem framhjá. Rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
35. mín
Eđa ekki ..

Spyrnan slök. Boltinn burt.
Eyða Breyta
35. mín
GHŢ brotlegur. Aukaspyrna á hćttulegum stađ. Allir stađir hćttulegir međ Hilmar Árna yfir boltanum.
Eyða Breyta
34. mín
Stúkan ,,hey'ar" ítrekađ. Lítiđ um söng og gleđi.
Eyða Breyta
32. mín
Hafsteinn Briem liggur. Leikurinn stopp. Vonandi ekkert.
Eyða Breyta
30. mín
Ívar Orri ađ missa tökin? Nú fer Kaj niđur, ekkert dćmt. Fannst ţetta vera brot.

Ekkert spjald ţó.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Fyrir ,,dýfu" inni í boxi.

Mér fannst ţetta einfaldlega vera víti. Meira víti en hin 2. En jćja.
Eyða Breyta
24. mín
Hólmbert međ tilraun. Auđvelt fyrir Derby.
Eyða Breyta
22. mín Mark - víti Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)
Haraldur fer í rétt horn en vítiđ gott. 2-1. Fínasta skemmtun.
Eyða Breyta
21. mín
Nú eru ţađ Stjörnumenn sem eru dýrvitlausir.

Virkađi ódýrt.
Eyða Breyta
21. mín
Víti! ÍBV.

Brotiđ á Brian inni í boxi.
Eyða Breyta
19. mín
Baldur nálćgt ţví ađ koma Stjörnumönnum yfir! Fćr frábćra sendingu í gegn og nćr skoti en Derby ver vel.
Eyða Breyta
18. mín Mark - víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Hilmar Árni stígur á punktinn og skorar örugglega. Derby í vitlaust horn.

1-1.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Brian McLean (ÍBV)

Eyða Breyta
17. mín
Brian fćr boltann í höndina eftir skot. Eyjamenn ekki sáttir.
Eyða Breyta
17. mín
Víti! Stjarnan.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Mikkel Maigaard (ÍBV), Stođsending: Kaj Leo í Bartalsstovu
Curse of the commentator. Sorry Garđbćingar.

Kaj Leó fćr boltann á vinstri og sendir frábćran bolta inn í teig ţar sem Mikkel mćtir á fjćr og skallar boltann í netiđ. Fallegt mark. 1-0.
Eyða Breyta
12. mín
Stjörnumenn líklegri. Eyjamenn eiga erfitt međ ađ halda bolta.
Eyða Breyta
9. mín
Derby grípur. Öruggur.
Eyða Breyta
9. mín
Horn. Stjarnan. Hilmar Árni tekur.
Eyða Breyta
7. mín
Jósef međ frábćrt hlaup eftir endalínu. Derby ver og Hafsteinn skallar afturfyrir.

Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
6. mín
Gunnar Heiđar međ góđan bolta inn í teig enađeins of hár fyrir Sindra sem kom á ferđinni. Líflegar upphafsmínútur.
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn stöđvađur. Hólmbert liggur eftir viđskipti viđ Eyjamann.

Hann er ţó stađinn upp. Áfram gakk.
Eyða Breyta
4. mín
Eyjamenn í hörkusókn! Sindri Snćr međ tilraun úr boxi eftir sendingu frá Óskari Zoega. Horn.
Eyða Breyta
3. mín
Jósef Kristinn međ fyrstu tilraun leiksins en beint á Derby sem grípur.
Eyða Breyta
1. mín


Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Eyjamenn sćkja í átt ađ dalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völl. Ţetta er ađ byrja.

Ég jinxađi veđriđ btw. Smá rok og ský mćtt. Biđst afsökunar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Glaaaaaaampandi sól og nćsheit! Ţjóđhátiđarveđriđ vonandi mćtt.

Liđin eru gengin til búningsherbergja. Örstutt í leik.

Bjartar vonir óma í hátölurunum. Allt eins og ţađ á ađ vera.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 stig skilja liđin af í deild en Stjörnumenn eru í 2.sćtinu međ 21 stig, 6 stigum á eftir Val, á međan ÍBV eru í ţví 11. eđa nćst neđsta, međ 11 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđjón Baldvinsson framherji Stjörnumanna fór af velli stuttu eftir ađ ţeir komust yfir í vikunni. Hvort ţađ var vegna meiđsla veit ég ekki svo ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort hann byrji í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjamenn fengu inn 2 nýja varnarmenn í glugganum sem byrjuđu báđir bikarleikinn. Vörn Eyjamanna hefur oft á tíđum ekki veriđ sannfćrandi og eiga ţeir David Atkinson og Brian Stuart McLean ađ hjálpa til viđ ađ stoppa í götin.

Hvort ţeir byrji í dag kemur svo í ljós.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust auđvitađ í liđinni viku í Borgunarbikarnum ţar sem Eyjamenn sigruđu 1-2 á teppinu í Garđabć og komust ţannig í úrslitaleikinn.

Eitthvađ segir mér ađ ţađ ţurfi ekki mikiđ til ađ peppa Garđbćinga upp fyrir ţennan leik ..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og margblessađan daginn kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli ţar sem heimamenn í ÍBV taka á móti Stjörnunni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('57)
4. Jóhann Laxdal ('61)
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson ('61)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
12. Heiđar Ćgisson ('61)
14. Hörđur Árnason ('57)
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('61)
17. Kristófer Konráđsson
27. Máni Austmann Hilmarsson

Liðstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Valur Gunnarsson

Gul spjöld:
Eyjólfur Héđinsson ('29)
Guđjón Baldvinsson ('75)

Rauð spjöld:
Eyjólfur Héđinsson ('48)