Grindavíkurvöllur
mánudagur 31. júlí 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 664
Mađur leiksins: Ívar Örn Jónsson
Grindavík 1 - 2 Víkingur R.
0-1 Vladimir Tufegdzic ('69)
0-2 Ívar Örn Jónsson ('82, víti)
1-2 Andri Rúnar Bjarnason ('90)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Edu Cruz
6. Sam Hewson
7. Will Daniels ('75)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Matthías Örn Friđriksson
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
16. Milos Zeravica
18. Jón Ingason
19. Simon Smidt ('86)
25. Aron Freyr Róbertsson ('75)
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
29. Benóný Ţórhallsson (m)
11. Juanma Ortiz ('75)
15. Nemanja Latinovic
17. Magnús Björgvinsson ('86)
21. Marinó Axel Helgason ('75)
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson
24. Björn Berg Bryde

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Ţorsteinn Magnússon
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Milos Zeravica ('69)
Gunnar Ţorsteinsson ('78)
Sam Hewson ('88)

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


90. mín Leik lokiđ!
Pétur flautar til leiksloka! Víkingur tekur ţrjú stig hérna í Grindavík. Ţriđji tapleikur Grindavíkur stađreynd. Viđtöl og skýrsla koma innan skamms
Eyða Breyta
90. mín
Komnar fimm mínútur í uppbótartíma. Ţetta er ađ renna út
Eyða Breyta
90. mín
Sá ekki hversu miklu var bćtt viđ, gćtu veriđ 1-2 mínútur eftir. Víkingur ađ nćla sér í hornspyrnu og eru ekkert ađ flýta sér
Eyða Breyta
90. mín MARK! Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
NÚ JĆJA! Kannski er tími fyrir Grindavík! Andri Rúnar skorar eftir ađ hafa veriđ einn og óvaldađur inn í teig. Fékk smá heppni međ sér ţar sem boltinn átti viđkomu í varnarmanni. Er nćgur tími fyrir Grindavík til ţess ađ ná stigi í ţessum leik?
Eyða Breyta
90. mín
Andri Rúnar međ flottan sprett og vinnur hornspyrnu. Ţađ er held ég ekki nćgur tími eftir fyrir Grindavík. Víkingur ađ sigla ţremur stigum í hús
Eyða Breyta
90. mín
Ţetta var nú meiri klaufaskapurinn hjá Grindavík. Jajalo og Matthías áttu í einhverjum samskiptaörđuleikum og ALex Freyr nálćgt ţví ađ stela boltanum og skora.
Eyða Breyta
89. mín
Magnús hefur ekki átt góđa innkomu hérna. Átt tvćr feilsendingar á sínum eigin vallarhelming
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Sam Hewson (Grindavík)
Hewson ađ nćla sér í spjald
Eyða Breyta
87. mín
Gunnar Ţorsteinsson međ skemmtileg tilţrif hérna á miđjunni. Ekki oft sem mađur sér ţetta hjá honum. Tíminn er hins vegar ađ fjara undan frá Grindvíkingum
Eyða Breyta
86. mín Magnús Björgvinsson (Grindavík) Simon Smidt (Grindavík)
Og viđ fáum síđustu skiptingu leiksins. Magnús Björgvinsson ađ koma inn á í fyrsta sinn í langan tíma. Hefur veriđ meiddur
Eyða Breyta
84. mín Dofri Snorrason (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Síđasta skipting gestanna
Eyða Breyta
82. mín Mark - víti Ívar Örn Jónsson (Víkingur R.)
Ívar Örn Jónsson skorar örugglega úr vítaspyrnunni! Jajalo fór í rétt horn en náđi ekki í fasta spyrnu Ívars
Eyða Breyta
81. mín
VÍTASPYRNA TIL VÍKINGS! Jajalo brýtur á Erlingi. Hárréttur dómur!
Eyða Breyta
80. mín Viktor Bjarki Arnarsson (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Arnţór getur ekki haldiđ áfram eftir meiđslin og Viktor Bjarki kemur inn á
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Fyrirliđi Grindvíkinga fćr gult spjald. Verđ ađ viđurkenna ađ ég missti af ţessu. Braut á Arnţóri Inga sem liggur eftir á vellinum. Stuđningsmenn Víkings vildu fá rautt. Ég ćtla ađ sleppa ţví ađ henda fram sleggjudómum
Eyða Breyta
77. mín Nikolaj Hansen (Víkingur R.) Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Nikolaj Hansen kemur inn á í stađ Castillion
Eyða Breyta
76. mín
Myndast strax hćtta í kringum Juan. Vann boltann á vallarhelmingi Víkings og reyndi fyrirgjöf en Andri náđi ekki til boltans
Eyða Breyta
75. mín Juanma Ortiz (Grindavík) Will Daniels (Grindavík)
Tvöföld breyting hjá Grindavík
Eyða Breyta
75. mín Marinó Axel Helgason (Grindavík) Aron Freyr Róbertsson (Grindavík)

Eyða Breyta
74. mín
Grindavík orđnir ansi fyrirsjáanlegir núna. Reyna mikiđ af löngum boltum á Andra Rúnar en ekki hefur ţađ heppnast
Eyða Breyta
72. mín
Eftir sprćkan fyrri hálfleik er einhver deyfđ yfir heimamönnum í seinni hálfleik
Eyða Breyta
69. mín MARK! Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.), Stođsending: Ívar Örn Jónsson
ŢARNA KOM MARKIĐ Í LEIKINN! Aukaspyrnu-Ívar sýndi snilli sína í aukaspyrnum og átti frábćra fyrirgjöf inn í teiginn. Markiđ skrifast hins vegar algjörlega á klaufaskap Grindvíkinga. Áttu kjöriđ tćkifćri til ţess ađ hreinsa en ţađ tókst ekki og datt boltinn fyrir Tufa sem klárađi vel!
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Milos Zeravica (Grindavík)
Zeravica kominn međ spjald. Fyrsta spjald Grindvíkinga. Alltof seinn í tćklinguna og fer beint í nafna sinn Ozegovic. Fannst ţetta vera réttur dómur
Eyða Breyta
68. mín
Milos Zeravica međ skot langt utan af velli. Hefđi frekar viljađ sjá boltann inn í teig ţarna. Skotiđ ekki fast og örugglega framhjá
Eyða Breyta
66. mín
Simon međ fyrirgjöf en aftur nćr hann ekki nćgilega góđri sendingu fyrir markiđ
Eyða Breyta
65. mín
Ég vćri ađ ljúga ef ég segđi ađ ţađ vćri allt morandi í fćrum. Hef ţó fulla trú á ađ ţađ komi mark í ţennan leik
Eyða Breyta
60. mín
Edu međ skelfilega hreinsun úr vörn Grindavíkur og Tufa átti skot í varnarmann en boltinn í horn. Ekkert verđur úr spyrnunni en Jajalo liggur eftir. Hann og Ozegovic lentu í árekstri sýndist mér
Eyða Breyta
59. mín
Flott samspil hjá Simon og Daniels en ţeir eru báđir ansi snöggir. Fyrirgjöf Simons var hins vegar ekki nćgilega góđ
Eyða Breyta
57. mín
Halldór Smári međ geggjađa tćklingu! Kom flott fyrirgjöf frá Andra og átti hann frábćra móttöku og virtist vera ađ komast í flott fćri en ţá kom Halldór fljúgandi, beint í boltann og vann markspyrnu ađ auki
Eyða Breyta
56. mín
Heimamenn tóku stutta hornspyrnu en ţađ rćttist ekkert úr henni
Eyða Breyta
55. mín
Simon međ flotta fyrirgjöf sem Víkingar skalla í horn
Eyða Breyta
53. mín
Grindavík nćr ađ hreinsa hornspyrnuna í burtu
Eyða Breyta
53. mín
Víkingur fćr hornspyrnu og Matthías ekki sáttu. Skil hann, boltinn fór af Castillion og útaf.

Skömmu síđar fćr Víkingur ađra hornspyrnu. Eru ađ byrja mun betur hérna í síđari hálfleik
Eyða Breyta
51. mín
Matthías veriđ flottur í vörninni hjá Grindavík í kvöld
Eyða Breyta
48. mín
Víkingur byrjr af meiri krafti en heimamenn í seinni hálfleik. Vinna hornspyrnu en Grindvíkingar ná ađ hreinsa
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Jćja ţetta er byrjađ aftur! Grindavík byrjar međ boltann og er međ smá golu í bakiđ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar mćtti á völlinn löngu á undan öllum öđrum leikmönnum til ţess ađ skokka. Ţađ er spurning hvort hann sé eitthvađ tćpur
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kíkti út í blíđuna hérna í Grindavík. Held svei mér ţá ađ ég hafi sólbrunniđ smá
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur flautar til hálfleiks. Ţrátt fyrir markaleysiđ hefur leikurinn bara veriđ nokkuđ fjörugur. Grindavík betri ađ mínu mati lengst af í fyrri hálfleik. Tók smá tíma fyrir Víking ađ komast inn í leikinn en hafa veriđ ágćtir eftir ţađ. Vonandi fáum viđ mörk í leikinn í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín
Frábćr varnaleikur hjá Matthíasi. Stöđvar Erling sem var nálćgt ţví ađ komast einn á móti Jajalo
Eyða Breyta
42. mín
Tufa liggur eftir eina hressilega tćklingu frá Daniels. Daniels fór ţó í boltann og var ţetta líklega réttur dómur hjá Pétri. Tufa er kominn aftur inná
Eyða Breyta
41. mín
Víkingur međ tvćr arfaslakar hreinsanir beint upp í loftiđ. Sem betur fer fyrir ţá skapađist ekki hćtta
Eyða Breyta
40. mín
Hornspyrna til Grindavíkur. Aron Freyr međ fyrirgjöf sem varnarmenn Víkings hreinsa í horn
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Milos Ozegovic (Víkingur R.)
Fyrsta spjaldiđ komiđ. Brýtur á Milosi sem var á hrađferđ upp völlinn. Ozegovic var svo ekki sáttur međ liđsfélaga sína í framlínunni í kjölfariđ
Eyða Breyta
36. mín
Víkingur vill fá vítiđ eftir ađ boltinn fór í Simon. Vildu fá hendi dćmda en mér sýndist ţetta nú bara fara í stelliđ á Simon. Hefur án efa veriđ sárt enda lá hann ţjáđur eftir í grasinu
Eyða Breyta
33. mín
Kemur ekkert úr hornspyrnunni nema ţađ ađ Víkingar urđu aftur pirrađir. Nú vegna ţess ađ Gunnar braut á Róberti en ekkert dćmt. Skil pirringinn ţarna, fannst ţetta vera brot
Eyða Breyta
33. mín
Hewson vinnur hornspyrnu og Víkingar brjálađir! Vildu meina ađ boltinn hefđi fariđ aftur í Hewson
Eyða Breyta
31. mín
Alex Freyr skallar Gunnar í hnakkann eftir einvígi og aukaspyrna dćmd. Alex fór svo ađ kvarta yfir ţessu. Lítiđ hćgt ađ kvarta yfir ţessu
Eyða Breyta
30. mín
Jajalo međ sína ađra lélegu sendingu á nokkrum mínútum. Annađ innkastiđ sem hann hreinlega gefur Víkingi
Eyða Breyta
29. mín
Menn ađ láta vađa í ţessum leik. Nú var ţađ Gunnar Ţorsteinsson. Ágćtis skot en ţađ fór framhjá. Gaman ađ sjá menn skjóta á mörkin. Skorar ekki nema ađ skjóta
Eyða Breyta
26. mín
Alex Freyr nálćgt ţví ađ skora gegn sínum gömlu félögum! Fékk ađ rekja boltann upp völlinn og enginn mćtti honum og hann lét ađ sjálfsögđu vađa. Skotiđ rétt framhjá.

Hewson komst svo í gott skotfćri eftir undirbúning Andra Rúnars hinu megin
Eyða Breyta
22. mín
Sýndist ţađ vera Tufa sem var einn og óvaldađur inn í teig Grindavíkur en hann snéri bakinu í boltann og skallinn var eftir ţví. Náđi ekkert ađ stýra boltanum
Eyða Breyta
21. mín
Edu brýtur á Castillion og Víkingur fćr aukaspyrnu. Fannst Edu eiga skiliđ gult spjald ţarna en Pétur sleppir honum
Eyða Breyta
19. mín
Simon međ flotta hornspyrnu hćgra megin en Daniels hitti ekki boltann!
Eyða Breyta
18. mín
Hewson međ flotta aukaspyrnu sem Arnţór ţarf ađ skalla í horn
Eyða Breyta
16. mín
Aron Freyr nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri! Daniels međ flotta stungusendingu á Aron en hann var óheppinn og steig á boltann. Hefđi veriđ kominn einn á móti markmanni. Daniels ađ byrja leikinn virkilega vel.

Castillion komst svo í ágćtt skotfćri hinu megin
Eyða Breyta
14. mín
Grindavík náđi ekki ađ hreinsa nćgilega vel og Víkingur hélt boltanum. Tufa náđi skoti en ţađ var beint á Jajalo
Eyða Breyta
13. mín
Víkingur ađ sćkja í sig veđriđ. Eiga núna hornspyrnu
Eyða Breyta
9. mín
Ţađ er vert ađ nefna ađ nýjasti leikmađur Grindavíkur, fćreyski landsliđsmađurinn Rene Joensen fćr ekki leikheimild međ liđinu fyrr en á morgun og má hann ţví ekki spila í kvöld. Hann verđur tilbúinn í nćsta leik
Eyða Breyta
8. mín
Byrjar nokkuđ fjörlega ţessi leikur. Víkingur ađ komast inn í leikinn en Grindvíkingarnir hafa veriđ flottir hér í upphafi. Aron Freyr međ góđan sprett upp hćgri kantinn en fyrirgjöfin hans ekki eins sterk
Eyða Breyta
6. mín
Víkingur vill fá víti! Arnţór Ingi féll inn í teignum. Ţetta var afskaplega lítiđ og hefđi veriđ harđur dómur ađ dćma vítaspyrnu. Jón Ingason hífđi hann bara upp
Eyða Breyta
5. mín
Alex Freyr međ skalla en hann fór yfir markiđ.
Eyða Breyta
3. mín
SKOTT Í SAMMANN! Ţarna var Hewson nálćgt ţví ađ skora! Fćr sendingu utan af vinstri kantinum og lćtur vađa fyrir utan teig og boltinn fór bókstaflega í samskeytinn! Ţarna skall hurđ nćrri hćlum
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík ađ byrja af krafti hérna fyrstu ţrjár mínútur leiksins, annađ en í síđustu tveimur leikjum liđsins
Eyða Breyta
2. mín
HĆTTA Í VÍTATEIG VÍKINGS! Sam Hewson međ flotta hornspyrnu og Edu stekkur manna hćst og stangar hann ađ marki Víkings en Róbert var vel á verđinum og varđi hann út í teiginn aftur ţar sem Víkingur náđi ađ hreinsa í burtu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Castillion byrjar međ boltann fyrir Víking. Ţetta er byrjađ í blíđskaparveđrinu hér í Grindavík
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn undir fögrum tónum Game of Thrones. Gunnar Ţorsteinsson valdi ţetta lag sérstaklega í byrjun sumars
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hafa orđiđ breytingar á byrjunarliđi Grindavíkur svona rétt fyrir leik. Alexander Veigar dettur úr liđinu. Ekkert vitađ hvest vegna ţađ er en líklega er um meiđsli ađ rćđa. Aron Freyr kemur inn í liđiđ í hans stađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég myndi ekkert hata ţađ ađ vera bara úti í sólinni ađ skrifa um leikinn. En aftur á móti er ţađ held ég bara betra ađ ég haldi mig innandyra. Undirritađur er nefnilega rauđhćrđur og međ viđkvćma húđ. Ég brenn mjög auđveldlega sjáiđ til.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ég er farinn ađ sakna Begga vallarstjóra. Orđinn fulllangur tími síđan ég sá manninn. Síđast ţegar ég vissi var hann í sumarfríi ađ njóta. Fáir sem eiga slíkt frí jafn skiliđ og Beggi vallarstjóri. Ţrátt fyrir fjarveru hans lítur völlurinn fáránlega vel út. Viktor Bergmann, vinstri hönd Begga vallarstjóra fćr ţann heiđur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Alex Freyr Hilmarsson, einn besti leikmađur Víkings í sumar er ađ spila gegn sínum gömlu félögum en hann lék í fjögur ár međ ţeim gulklćddu áđur en hann gekk til liđs viđ Víking
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Ingason er ađ spila sinn síđasta leik fyrir Grindavík í sumar. Hann mun halda vestur um haf og fara í skóla í Bandaríkjunum á nćstu dögum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Benóný Ţórhallsson, myndatökumađur Fótbolta.net hér í Grindavík verđur ekki ađ taka myndir í kvöld, sem er ekki gott, ţví myndirnar hans eru ákaflega góđar. Hann hefur ţó góđa og gilda ástćđu fyrir fjarveru sinni. Hann er nefnilega varamarkvörđur Grindavíkur í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur ađ segjast ađ veđriđ hérna í Grindavík er međ miklum ágćtum. Í raun er bara geggjađ veđur hérna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík gerir ţrjá breytingar frá 5-0 tapinu gegn Stjörnunni í síđustu umferđ. Grindvíkingar ćtla ađ gera betur í kvöld.

Marinó Axel Helgason, Brynjar Ásgeir Guđmundsson og Aron Freyr Róbertsson detta út og inn í ţeirra stađ koma Will Daniels, Jón Ingason og Simon Smidt, sem kom frá Fram á dögunum.

Rene Joensen, Fćreyingurinn sem Grindavík fékk í dag er ekki kominn međ leikheimild.

Logi Ólafsson gerir einnig ţrjár breytingar á sínu liđi. Víkingar töpuđu síđasta leik sínum 3-0 gegn KR.

Milos Ozegovic, Alan Lowing og Vladimir Tufegdzic koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Viktor Bjarka Arnarsson, Dofra Snorrason og Gunnlaug Fannar Guđmundsson.
Eyða Breyta
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár!
Eyða Breyta
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Flautuspilari kvöldsins er Pétur Guđmundsson. Honum til ađstođar verđa Gylfi Már Sigurđsson og Gunnar Helgason. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson en Guđmundur Stefán Maríasson er eftirlitsdómari
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í fyrsta sinn á Íslandsmóti áriđ 1994, en ţá léku liđin í nćst efstu deild. Grindavík vann fyrsta leik liđanna en Víkingur svarađi svo fyrir sig í seinni leik liđanna ţetta sumariđ.

Leikurinn í kvöld er 22. leikur liđanna. Víkingur hafa unniđ átta leiki en Grindavík fimm. Átta sinnum hafa liđin gert jafntefli
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í 2. umferđ Pepsi-deildarinnar í sumar og ţá vann Grindavík eftir mikla dramatík.

Geoffrey Castillion kom Víkingi yfir í fyrri hálfleik en Alexander Veigar Ţórarinsson jafnađi leikinn um miđbik seinni hálfleiks. Ţađ var svo markahćsti leikmađur deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason sem tryggđi Grindavík sigurinn međ marki í uppbótartíma. Andri lék einmitt međ Víkingi og fór hann ţađan á láni til Grindavíkur síđasta sumar. Andri gekk svo endanlega til liđs viđ Grindavík í vetur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er mikilvćgur leikur, ţví báđum liđum hefur gengiđ illa í síđustu umferđum. Grindvíkingar hafa tapađ tveimur síđustu leikjum sínum, og ţađ stórt.

Ţá hefur Víkingur einnig tapađ síđustu tveimur leikjum sínum, gegn Reykjavíkurliđunum, KR og Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og blessuđ og veriđ velkomin á leik Grindavíkur og Víkings Reykjavíkur hérna á Grindavíkurvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Erlingur Agnarsson ('84)
20. Geoffrey Castillion ('77)
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('80)
22. Alan Lowing
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('80)
10. Veigar Páll Gunnarsson
11. Dofri Snorrason ('84)
12. Kristófer Karl Jensson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Örvar Eggertsson
23. Nikolaj Hansen ('77)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson (Ţ)
Halldór Svavar Sigurđsson

Gul spjöld:
Milos Ozegovic ('37)

Rauð spjöld: