Gaman Ferđa völlurinn
miđvikudagur 02. ágúst 2017  kl. 17:45
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Bongó blíđa međ hina klassísku Ásvallargjólu
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Björgvin Stefánsson
Haukar 2 - 0 Ţór
1-0 Björgvin Stefánsson ('77)
2-0 Björgvin Stefánsson ('88)
Byrjunarlið:
1. Terrance William Dieterich (m)
0. Alexander Freyr Sindrason ('90)
0. Daníel Snorri Guđlaugsson
3. Sindri Scheving
7. Björgvin Stefánsson
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
11. Arnar Ađalgeirsson (f)
19. Davíđ Sigurđsson
19. Baldvin Sturluson
22. Aron Jóhannsson (f)
23. Ţórđur Jón Jóhannesson ('61)

Varamenn:
12. Ţórir Jóhann Helgason
15. Birgir Magnús Birgisson ('90)
20. Ísak Jónsson
21. Alexander Helgason ('61)
28. Haukur Björnsson
33. Harrison Hanley

Liðstjórn:
Hilmar Trausti Arnarsson
Árni Ásbjarnarson
Elís Fannar Hafsteinsson
Stefán Gíslason (Ţ)
Andri Fannar Helgason
Ţórđur Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ActionRed Þórarinn Jónas Ásgeirsson


95. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér á Gaman Ferđa vellinum. Sanngjarn sigur Hauka stađreynd međ mörkum Björgvins Stefánssonar. Leikur sem hefđi svo sem dottiđ öđru hvoru megin en hann datt Hauka megin í dag.

Skýrsla og viđtöl koma inn síđar.
Eyða Breyta
93. mín
Ekkert sem bendir til ţess ađ Ţórsarar séu ađ fara breyta úrslitunum eitthvađ. Haukar ađ sigla ţessu heim.
Eyða Breyta
90. mín
Fimm mínútum bćtt viđ venjulegan leiktíma hér á Gaman Ferđa vellinum.
Eyða Breyta
90. mín Birgir Magnús Birgisson (Haukar) Alexander Freyr Sindrason (Haukar)

Eyða Breyta
90. mín
Alexander Freyr liggur hér á vellinum eftir samskipti viđ Atla Sigurjóns. Hann er borinn hér útaf
Eyða Breyta
88. mín MARK! Björgvin Stefánsson (Haukar)
MARK!!! FRÁBĆRLEGA GERT HJÁ BJÖRGVINI!! Enn og aftur löng sending inn fyrir vörn Ţórs. Bjöggi gerir frábćrlega eftir ađ Sigurđur Marinó hafđi náđ ađ elta hann uppi, skýlir honum frá sér og plasserar boltann međ vinstri í fjćr!! Gott sem klárar ţetta fyrir Hauka!
Eyða Breyta
87. mín
Hćtta í teig Hauka eftir langt innkast en ţeir ná ađ bćgja hćttunni frá
Eyða Breyta
84. mín
Dauđafćri! Ţarna hefđi Bjöggi getađ klárađ leikinn fyrir Hauka. Frábćr fyrirgjöf frá Arnari Ađalgeirs á Bjögga, hann tekur vel á móti honum og á skot en Ţórsararnir komast fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Fyrsta spjald leiksins, togar niđur Arnar á miđjunni. Hárrétt hjá Helga.
Eyða Breyta
82. mín
Ţórsarar farnir ađ setja pressu á Hauka eftir markiđ.
Eyða Breyta
79. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
GÖ-vélin send á vettvang til ţess ađ reyna bjarga eitthverju fyrir Ţórsara.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Björgvin Stefánsson (Haukar), Stođsending: Baldvin Sturluson
MAAAARK!!! HAUKAR ERU KOMNIR YFIR! Baldvin Sturluson međ langa sendingu inn fyrir á Bjögga Stef sem er grunsamlega aleinn og hann gerir vel og skorar fram hjá Aroni Birki í markinu. 1-0 fyrir Haukum!
Eyða Breyta
75. mín
Ansi rólegt yfir ţessu ţessa stundina.
Eyða Breyta
74. mín
Haukar fá tvćr horspyrnur í röđ en Ţórsarar hreinsa svo bltann í burtu.
Eyða Breyta
69. mín
Haukar fá aukaspyrnu svona 35 metrum fyrir utan teig. Aron Jóhannsson, sem skorađi úr svipađari spyrnu í síđasta leik setur ţessa rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
68. mín
Jóhann Helgi fćr boltann fyrir utan teig og snýr og kemur međ skot ađ marki en ţađ er töluvert fram hjá.
Eyða Breyta
67. mín
Lítiđ ađ gerast í ţessu eins og er, boltinn gengur á milli liđa.
Eyða Breyta
62. mín
Sigurđur Marinó međ aukaspyrnu utan af kanti sem Will blakar yfir markiđ.
Eyða Breyta
62. mín
Bćđi liđ ađ gera breytingar og hrista ađeins upp í hlutunum.
Eyða Breyta
61. mín Alexander Helgason (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
61. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Aron Kristófer Lárusson (Ţór )

Eyða Breyta
61. mín Stipe Barac (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )

Eyða Breyta
58. mín
Bjöggi Stef gerir vel, skýlir boltanum frá Gauta Gautasyni kemur honum á Hauk Ásberg en hann á skot í varnarmann. Boltinn fer svo út á Aron Jó sem skýtur hátt yfir.
Eyða Breyta
56. mín
Jahá! Atli Sigurjóns međ sitt 69 skot í leiknum. Nú reyndi hann ađ skora frá miđju en Will greip boltann auđveldlega
Eyða Breyta
56. mín
Ţórsarar stjórna leiknum ţessa stundina. Halda boltanum vel innan liđsins.
Eyða Breyta
53. mín
Jóhann Helgi keyrir hér í Will markvörđ Hauka eftir ađ Helgi var búinn ađ flauta aukaspyrnu. Lárus Orri vill meina ađ Will sé bara ađ leika ţetta en hann liggur alla vega eftir.
Eyða Breyta
51. mín
Aron Kristófer međ skot, ţađ er töluvert fram hjá.
Eyða Breyta
49. mín
Löng sending inn á Björgvin sem er ađ komast einn í gegn en hann var flaggađur rangstćđur. Undirritađur var í beinni línu viđ ţetta og ţetta var rangur dómur.
Eyða Breyta
48. mín
Boltinn mikiđ í háloftunum hérna í byrjun seinni. Lítiđ um gćđi.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Helgi flautar seinni hálfleikinn á. Vonum ađ viđ fáum mörk hérna í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér á Gaman Ferđa vellinum. Haukar hafa fengiđ íviđ betri fćri en ţetta er búiđ ađ vera mjög jafnt.
Eyða Breyta
45. mín
Haukar komast í skyndisókn en Haukur Ásberg tók glórulausa ákvörđun međ ţví ađ keyra inn á völlinn og skjóta langt langt fram hjá.
Eyða Breyta
45. mín
Ein mínúta í uppbótartíma hér á Gaman Ferđa vellinum.
Eyða Breyta
44. mín
Atli Sigurjóns er skotóđur. Nú á hann skot á volleyinu eins og viđ segjum en ţađ er langt yfir.
Eyða Breyta
43. mín
Upp úr horninu fékk Atli Sigurjóns boltann fyrir utan teiginn og reyndi ađ smyrja boltann í fjćrhorniđ en boltinn smaug rétt fram hjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
42. mín
Ţetta var stórfurđulegt! Ţórsarar voru í sókn en Will greip fyrirgjöf frá ţeim en missti svo boltann út í teiginn ţar sem Haukar hreinsuđu boltann út í teiginn beint á Atla Sigurjóns og hann átti ţrumuskot ađ marki en Will mokađi upp eftir sig og varđi í horn.
Eyða Breyta
39. mín
Jónas brýtur hér á Hauki Ásberg, keyrir međ hendurnar í andlitiđ á honum og boltinn hvergi nálćgt. Helgi gefur Jónasi tiltal en ekkert meira.
Eyða Breyta
36. mín
Enn og aftur er Atli Sigurjóns međ skot, nú međ hćgri en Will á ekki í neinum vandrćđum međ ađ grípa ţađ.
Eyða Breyta
35. mín
Hinu megin á Atli Sigurjóns gott skot sem fer rétt yfir. Ţađ er ađ lifna aftur yfir ţessu.
Eyða Breyta
34. mín
ŢÓRSARAR BJARGA Á LÍNU!!! Aron Jóhannsson ţrćđir Björgvin í gegn hann ćtlar ađ fara fram hjá Aroni sem nćr boltanum en missir hann. Björgvin fćrir boltann yfir á vinstri og skýtur ađ marki en Kristján Örn Sigurđsson bjargar meistaralega á marklínu!
Eyða Breyta
33. mín
Lítiđ ađ gerast í ţessu, mikil barátta!
Eyða Breyta
29. mín
Ţarna munađi litlu! Haukur Ásberg ţrćđir Bjögga í gegn og hann á skot međ vinstri sem Aron Birkir ver aftur fyrir. Ţórđur Jón var hársbreidd frá ţví ađ komast í boltann áđur en hann rann útaf. Haukar ađ ógna!
Eyða Breyta
28. mín
Hćtta upp viđ mark Ţórs. Boltanum er hreinsađ fyrir aftan vörn Ţórsara ţar sem Bjöggi Stef eltir boltann og kemur honum fyrir markiđ en ţar er enginn mćttur. Ţarna vantađi bara ađ menn skiluđu sér inn í teiginn.
Eyða Breyta
26. mín
Besta fćri leiksins! Aron Kristófer enn og aftur ađ leggja upp fćri. Nú kom hann međ góđa fyrirgjöf frá vinstri sem fór á kollinn á Jóhanni Helga en hann skallađi yfir markiđ! Ţarna gat Jóhann gert betur!
Eyða Breyta
22. mín
Fćri hjá Ţórsurum. Aron Kristófer međ frábćra aukaspyrnu aftur á fjćrstöng og ég sá ekki alveg hver átti skallann en hann fór rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
20. mín
Athygli vekur ađ harđjaxlinn Lárus Orri skartar vettlingum hérna á hliđarlínunni í blíđunni á Ásvöllum.
Eyða Breyta
19. mín
Ţórsarar fá sína fyrstu hornspyrnu. Aron Kristófer tók hana og setti hana á fjćrstöng , ţar var Orri Freyr Hjaltalín aleinn en hann skallađi boltann hátt yfir
Eyða Breyta
15. mín
Ţórsarar ađ komast inn í ţetta. Orri Freyr međ stungusendingu inn á Jóhann Helga sem reynir ađ koma boltanum fyrir en Will í marki Hauka grípur vel inn í.
Eyða Breyta
12. mín
Atli Sigurjóns međ skot, ţađ fer himinn hátt yfir.
Eyða Breyta
11. mín
Haukar hafa undirtökin í ţessu hérha í byrjun. Daníel Snorri kom međ fyrirgjöf međ fram jörđinni frá hćgri ţar sem Bjöggi Stef steig yfir boltann og Arnar Ađalgeirs átti skot sem Kristján Örn komst fyrir.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta hćttulega fćriđ er heimamanna. Björgvin Stefánsson fćr boltann á miđjunni snýr og sendir hann út til vinstri á Hauk Ásberg sem keyrir á og kemur inn á völlinn og á skot sem Aron Birkir ver vel í horn. Ekkert kom upp úr horninu.
Eyða Breyta
4. mín
Stórhćtta upp viđ mark Hauka. Atli Sigurjóns međ góđan sprett upp vinstri og kemur međ sendinguna fyrir enn hún fer í gegnum allan pakkann og Ţórsarar eru dćmdir rangstćđir í kjölfariđ.
Eyða Breyta
3. mín
Haukar byrja á ađ halda boltanum ágćtalega innan liđsins. Ţórsarar virđast ćtla ađ falla eitthvađ til baka til ađ byrja međ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Halldór Jón Garđarsson, vallarţulur Hauka, gargar hér nöfn leikmanna í hátalarakerfiđ og stuttu seinna flautar Helgi Mikael Jónasson dómari leiksins, leikinn á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Minni áhorfendur hvort sem ţeir eru á vellinum eđa heima í stofu ađ nota #fotboltinet ef ţeir vilja tísta um leikinn. Tístiđ ađ vild!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Upphitun liđanna er finito og liđin gengin til búningsherbergja. Styttist í ađ leikurinn hefjist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Ţór kemur nýjasti leikmađur liđsins, Atli Sigurjónsson, inn í liđiđ fyrir króatíska miđjumanninn Stipe Barac. Ţađ er eina breytingin hjá gestunum frá leiknum gegn Ţrótti í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunaliđin er klár! Hjá Haukum eru tvćr breytingar frá síđasta leik á móti ÍR. Björgvin Stefánsson kemur aftur inn í liđiđ eftir ađ hafa veriđ í leikbanni. Ţá byrjar Ţórđur Jón Jóhannesson sinn fyrsta leik í sumar, hann kemur inn fyrir Harrison Hanley.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar eru einnig á góđu skriđi í deildinni en ţeir hafa unniđ 4 af síđustu 6 leikjum. Ţeir gerđu góđa ferđ í Breiđholtiđ í síđustu umferđ og unnu ţar ÍR-inga, 2-1. Ţar á undan unnu ţeir 3-2 heimasigur á Fram og ţví koma bćđi liđ fullsjálfstraust inn í leikinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar eru taplausir í síđustu 6 leikjum og hafa unniđ 5 af ţessum 6 leikjum. Ţeir unnu góđan 2-0 sigur á Ţrótti í síđustu umferđ og lögđu Selfyssinga af velli 2-3 í umferđinni ţar á undan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin sitja í 4. og 5.sćti deildarinnar, Ţórsarar í ţví fjórđa og Haukar í fimmta. Međ sigri geta Haukar komist upp í fjórđa sćtiđ og nálgast toppliđin međ hagstćđum úrslitum í öđrum leikjum. Ađ sama skapi geta Ţórsarar komist upp fyrir Ţróttara í 3.sćtinu međ sigri og hagstćđum úrslitum í leik Ţróttara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er Ţórsarar frá Akureyri sem heimsćkja heimamenn í Haukum hér í dag í leik sem er gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn mađur! Veriđ velkomin í beina textalýsingu héđan frá Gaman Ferđa vellinum á Ásvöllum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('61)
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson ('61)
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('79)
9. Jóhann Helgi Hannesson
11. Atli Sigurjónsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('61)
10. Sveinn Elías Jónsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
26. Númi Kárason
29. Tómas Örn Arnarson
30. Stipe Barac ('61)
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('79)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Guđni Ţór Ragnarsson
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Orri Stefánsson

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('83)

Rauð spjöld: