Floridana völlurinn
miđvikudagur 02. ágúst 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Fylkir 0 - 1 HK
0-1 Ásgeir Marteinsson ('28)
0-1 Dađi Ólafsson ('49, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
6. Oddur Ingi Guđmundsson
7. Dađi Ólafsson ('68)
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('69)
14. Albert Brynjar Ingason
19. Ragnar Bragi Sveinsson ('85)
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
4. Andri Ţór Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('69)
21. Benedikt Daríus Garđarsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('68)
29. Axel Andri Antonsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('85)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('50)
Ari Leifsson ('60)
Ragnar Bragi Sveinsson ('65)

Rauð spjöld:

@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson


90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ. HK-ingar fara međ sigur af hólmi. Viđtöl og skýrsla á leiđinni!
Eyða Breyta
90. mín
Ţetta er ađ renna út í sandinn hjá Fylkismönnum. Andrés Már međ skot en gengur ekki upp. HK-ingar ađ landa mjög mikilvćgum sigri, verđur ekki annađ sagt.
Eyða Breyta
88. mín
Fylkismenn eru ađ reyna eitthvađ núna. Veit ekki hvađ skal kalla ţetta en ţađ var skot af löngu fćri sem fór vel yfir. Mikil örvćnting í gangi.
Eyða Breyta
85. mín Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
80. mín
Brynjar Jónasson brýtur af sér er HK er ađ sćkja. Brjálađur út í dómarann ţarna og tók nokkra snúninga. Smá dramatík í honum en held ég verđi ađ vera sammála honum ţví mér fannst ţetta alls ekki vera brot.
Eyða Breyta
77. mín
Ţađ eru ađ koma frábćrar fyrirgjafir frá hćgri vćngnum, en nýtingin enn of aftur slök. Sýndist Andrés Már hafa átt skot ţarna úr teignum en ţađ fór beint á Arnar.
Eyða Breyta
76. mín
Ég hef sjaldan séđ Fylkisliđiđ jafn klaufalegt fyrir framan markiđ. Eru ađ eiga góđar fyrirgjafir fyrir markiđ en menn eru alls ekki á tánum í teignum. Alltof mikiđ af mistökum í sóknarleiknum.
Eyða Breyta
75. mín
HK er fimmtán mínútum frá ţví ađ nćla sér í ţrjá punkta í dag, eru ađ sćkja af krafti núna.
Eyða Breyta
70. mín
Emil međ arfaslakt skot vel yfir markiđ. Gengur ekkert upp hjá Fylkismönnum í augnablikinu.
Eyða Breyta
69. mín Andrés Már Jóhannesson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
68. mín
Dađi fer brjálađur af velli. Kastađi legghlífunum ađ mér sýndist í varamannaskýliđ. Svekktur út í sjálfan sig eftir ţetta víti.
Eyða Breyta
68. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Dađi Ólafsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Guđmundur Ţór Júlíusson (HK)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín Ingimar Elí Hlynsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Ari Leifsson (Fylkir)

Eyða Breyta
53. mín
Markvörđur HK heitir auđvitađ Arnar Freyr ekki Aron Snćr. Ţađ er lykilatriđi ađ horfa á rétta liđiđ á leikskýrslunni!
Eyða Breyta
51. mín
ARNAR FREYR MEĐ FÁRÁNLEGA VÖRSLU!!! Ragnar Bragi međ gott skot sem Arnar hefur sig allan í ađ verja. Hann er ađ halda HK-ingum inn í leiknum.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
49. mín Misnotađ víti Dađi Ólafsson (Fylkir)
ARNAR FREYR VER FRÁ DAĐA!!! Dađi lét vađa í vinstra horniđ en Arnar varđi. Dađi komst í frákastiđ en Arnar varđi ţađ einnig. Ţvílíkt og annađ eins.
Eyða Breyta
48. mín
FYLKIR FĆR VÍTI!!! Leifur Andri Leifsson brýtur á Emil Ásmundssyni og víti dćmt.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ hefur veriđ til hálfleiks. Fylkismenn hafa veriđ heillt yfir sterkari ađilinn í ţessum leik en Hk-ingar hafa veriđ virkilega ţéttir fyrir og varist vel.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
40. mín
Elís Rafn reynir skot úr vonlausri stöđu á hćgri kantinum sem hafnar langt framhjá.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
38. mín
Fylkir komnir međ liđiđ sitt mjög ofarlega á völlinn en Hk-ingar eru búnir ađ vera mjög ţéttir fyrir eftir ađ ţeir skoruđu.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
28. mín MARK! Ásgeir Marteinsson (HK)
Kom langur bolti inní teig Fylkis og seinni boltinn dettur fyrir Ásgeir sem smellir honum í fyrstu snertingu í nćrhorniđ. Óverjandi fyrir Aron í marki Fylkis
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
25. mín
Ásgeir Eyţórsson međ skemmtilega marktilraun eftir ađ boltinn barst til hans eftir hornspyrnu tók hćlspyrnu sem rúllađi rétt frammhjá
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
23. mín
Ásgeir Marteins reynir skot úr aukaspyrnu af 40 metra fćri sem fer rétt yfir markiđ, frábćr spyrna..!
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
19. mín
Ásgeir Marteins reynir skot af 25 metra fćri sem hafnar beint á Arnar í marki Fylkis. Vantađi töluvert meira malt í ţetta skot.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
14. mín
Fylkir međ glćsilegt spil sem endađi međ skoti frá Hákoni Inga en Guđmundur Ţór náđi ađ tćkla fyrir skotiđ. Ţarna munađi litlu..!
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
10. mín
Ásgeir Börkur reynir hér skot rétt fyrir utan teig sem hafnar í varnarmanni og Fylkir uppsker hornspyrnu.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
7. mín
Leikurinn fer nokkuđ rólega af stađ og hvorugt liđiđ er ađ ná ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
6. mín
Fylkir fćr hér aukaspyrnu á miđjum vellinum sem ratar beint á Ásgeir Eyţórs sem skallar boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
1. mín Leikur hafinn
HK hefur hér leik
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
Fyrir leik
Rúmar 10 mínútur í leik og allt ađ verđa klárt.
Eyða Breyta
Elvar Magnússon
Fyrir leik
HK leit ekkert sérstaklega vel út í byrjun tímabil en hefur ađ undanförnu sýnt ađ ţađ býr mikiđ í liđinu. Ţađ er ţví stórt próf fyrir liđiđ núna ađ mćta Fylki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir hefur ađeins tapađ tveimur leikjum en ţađ kom gegn Leikni F. og nú síđast gegn Ţrótturum. Liđiđ tapađi í Laugardalnum 1-0 en hefur ekki tapađ síđan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK hefur veriđ á góđri siglingu í síđustu leikjum en liđiđ hefur unniđ síđustu ţrjá leiki sína. Síđasta tap liđsins kom gegn Keflavík ţann 11. júlí s.l.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkisliđiđ er í toppmálum sem stendur í efsta sćti deildarinnar međ 30 stig en HK er međ 21 stig í sjöunda sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og HK í Inkasso-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
7. Ásgeir Marteinsson ('65)
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Brynjar Jónasson
10. Bjarni Gunnarsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
19. Arian Ari Morina

Varamenn:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
8. Ingimar Elí Hlynsson ('65)
11. Axel Sigurđarson
17. Andi Andri Morina
18. Hákon Ţór Sófusson
24. Stefán Bjarni Hjaltested
29. Reynir Már Sveinsson

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjörvar Hafliđason
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Óđinn Svansson

Gul spjöld:
Guđmundur Ţór Júlíusson ('65)

Rauð spjöld: