Extra völlurinn
miđvikudagur 09. ágúst 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Skýjađ en ţurrt og logn
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 482
Mađur leiksins: Ćgir Jarl Jónasson - Fjölnir
Fjölnir 2 - 2 KA
1-0 Ingimundur Níels Óskarsson ('26)
2-0 Ţórir Guđjónsson ('38)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('44)
2-2 Hrannar Björn Steingrímsson ('55)
Myndir: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m) ('62)
0. Gunnar Már Guđmundsson ('74)
2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan
7. Birnir Snćr Ingason ('86)
9. Ţórir Guđjónsson
10. Ćgir Jarl Jónasson
15. Linus Olsson
20. Mees Junior Siers
27. Ingimundur Níels Óskarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m) ('62)
6. Fredrik Michalsen ('86)
7. Bojan Stefán Ljubicic
8. Igor Jugovic ('74)
14. Ísak Atli Kristjánsson
17. Ingibergur Kort Sigurđsson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Mario Tadejevic ('43)
Mees Junior Siers ('80)
Ivica Dzolan ('83)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


94. mín Leik lokiđ!
Liđin skipta stigunum á milli sín.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
94. mín Davíđ Rúnar Bjarnason (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
93. mín
Almarr Ormarsson međ skot í hliđarnetiđ eftir skyndisókn.
Eyða Breyta
91. mín
3 mínútum ađ minnsta kosti bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
VÁÁÁ!!! Ćgir Jarl nćr ađ teyga sig í boltann í baráttu í teignum og boltinn stefnir í markiđ en Rajko ver meistaralega í horn!

Eftir hornspyrnuna fćr Ćgir skallafćri en yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
88. mín
Áđan átti Lyng skalla sem fór ekki langt framhjá.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Aleksandar Trninic (KA)

Eyða Breyta
86. mín Fredrik Michalsen (Fjölnir) Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Norskur miđjumađur sem kom til Fjölnis í glugganum. Er ađ leika sinn fyrsta leik fyrir Fjölni.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Almarr Ormarsson (KA)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Ivica Dzolan (Fjölnir)
Almarr fellur í teignum í baráttu viđ Birni Snć. Ţetta var aldrei vítaspyrna og Vilhjálmur Alvar gerir rétt međ ţví ađ flauta ekki.

Dzolan ýtir svo viđ Almarri og fćr gult.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Mees Junior Siers (Fjölnir)
Keyrđi harkalega utan í Elfar Árna og fćr réttilega gult.
Eyða Breyta
78. mín
Ţađ er góđur ćsingur í mönnum hérna. Mönnum ţyrstir í sigurmark. Ég sem hlutlaus fótboltaáhugamađur vil líka fá sigurmark til ađ kynda ađeins upp í ţessu!
Eyða Breyta
77. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Nćstum ţví nafni minn kemur inn.
Eyða Breyta
74. mín Igor Jugovic (Fjölnir) Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín
Illa fariđ međ aukaspyrnuna hjá Fjölni. Ţórir á skot vel framhjá.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Darko Bulatovic (KA)
Hendi á KA rétt fyrir utan teig. Fjölnir á aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
70. mín Archie Nkumu (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Fyrsta skipting KA í leiknum.

482 áhorfendur á vellinum í kvöld.
Eyða Breyta
70. mín
Skalli frá KA dettur ofan á ţverslána á marki Fjölnis! Ţarna skall hurđin nćrri hćlum.
Eyða Breyta
68. mín
Leikurinn einkennist af mikilli baráttu og tilviljanakenndum fótbolta. Ţađ sést á ákefđ leikmanna ađ bćđi liđ ćtla sér sigur hér í kvöld.
Eyða Breyta
67. mín
Túfa mjög líflegur á hliđarlínunni í dag. Hann fer vćntanlega á jólakortalista fjórđa dómarans eftir kvöldiđ.
Eyða Breyta
62. mín Jökull Blćngsson (Fjölnir) Ţórđur Ingason (Fjölnir)
Fyrirliđi Fjölnismanna og markvörđur ţarf ađ yfirgefa völlinn vegna meiđsla.

U21-landsliđsmarkvörđurinn Jökull Blćngsson kemur inn. Hann er ađ spila sinn annan leik í efstu deild.
Eyða Breyta
62. mín
Emil Lyng međ fast skot sem Ţórđur Ingason slćr frá.
Eyða Breyta
60. mín
Áfram heldur fjöriđ í Grafarvogi. Bćđi liđ hafa átt hćttulegar sóknir eftir jöfnunarmarkiđ geggjađa hjá Hrannari!
Eyða Breyta
58. mín
KA hefur komiđ til baka og Hrannar hlýtur ađ vera manna sáttastur. Hann gerđi slćm mistök í fyrsta marki leiksins en hefur kvittađ fyrir ţađ.

Eyða Breyta
55. mín MARK! Hrannar Björn Steingrímsson (KA), Stođsending: Emil Lyng
ROOOOSALEGT MARK HJÁ HRANNARI! SÁ HITTI BOLTANN!

Eftir tilviljanakenndan leikkafla náđi Emil Lyng geggjađri sendingu á Hallgrím sem var viđ vítateigsendann hćgra megin og ţrumađi boltanum í stöng og inn! Frábćrt mark međ ţrumuskoti.
Eyða Breyta
50. mín
Binni bolti međ skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
Emil Lyng međ fyrirgjöf sem Ţórđur Inga nćr ađ klófesta.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Líf og fjör! Líf og fjör!

Hefur veriđ hressileg skemmtun hérna í fyrri hálfleik og vonandi heldur fjöriđ áfram í ţeim síđari.

Ég ćtla ađ giska á ađ Túfa komi međ einhverjar athugasemdir varđandi varnarleikinn í hálfleiknum!
Eyða Breyta
44. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA hefur minnkađ muninn! Hallgrímur Mar beint úr aukaspyrnu!

Setti boltann framhjá varnarvegg Fjölnismanna og í markmannshorniđ en nćr samt ađ koma boltanum framhjá Ţórđi sem leit ekki vel út ţarna!

Ingimundur Níels lá rétt fyrir aftan varnarvegg Fjölnis til ađ koma í veg fyrir jarđarbolta en ţađ skilađi engu.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Mario Tadejevic (Fjölnir)
Keyrđi Steinţór Frey niđur rétt utan viđ vítateiginn! Steinţór var ađ komast í hörkufćri og ţarna heimta KA-menn rautt spjald!

Gult fer á loft en Túfa lćtur óánćgju sína í ljós.
Eyða Breyta
42. mín
Birnir Snćr í flottu fćri en skýtur framhjá! Fjölnismenn hefđu getađ komist í 3-0!
Eyða Breyta
38. mín MARK! Ţórir Guđjónsson (Fjölnir), Stođsending: Ćgir Jarl Jónasson
AFTUR HRIKALEG MISTÖK Í VÖRN KA!

Nú er ţađ Callum Williams sem gerir sig sekan um hrikalega kćruleysisleg mistök. Var ađ dóla međ boltann ţegar Ćgir Jarl setti pressu á hann.

Callum vippađi boltanum í Ćgi sem brunađi ađeins áfram og átti magnađa fyrirgjöf sem Ţórir skallađi inn!
Eyða Breyta
38. mín
Rosaleg hćtta nú viđ mark Fjölnis!!! Hrannar Björn Steingrímsson átti skot úr ţröngu fćri sem Ţórđur Ingason varđi. Svo myndađist darrađadans í kjölfariđ en Fjölnismenn náđu ađ bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
36. mín
Hćttuleg fyrirgjöf frá vinstri sem Ţórđur Ingason gerir vel í ađ handsama af öryggi.
Eyða Breyta
32. mín
Hallgrímur Mar hefur veriđ ljósasti punkturinn í liđi KA en annars vantar miklu betri takt í spilamennsku liđsins. Liđiđ er ađ dragast niđur í fallbaráttuna.
Eyða Breyta
29. mín
KA fékk aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Fjölnis, há sending sem fór yfir allt og alla og í markspyrnu.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir), Stođsending: Linus Olsson
Hrannar Björn í TÓMU TJÓNI! Boltinn fór á hann í öftustu línu en hann missti stjórn á honum og hreinlega týndi honum! Afskaplega klaufalegt.

Linus var vel vakandi, hirti boltann og sendi á Ingimund sem klárađi ákaflega snyrtilega í fjćrhorniđ!

Ísinn er brotinn!
Eyða Breyta
26. mín
Linus Olsson ógnar viđ endalínuna og vinnur horn fyrir heimamenn... Binni bolti mćtir ađ taka spyrnuna. Boltinn dettur á Ćgi Jarl sem á skot en vel yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Skemmtileg tilraun úr aukaspyrnu KA. Hallgrímur Mar vippađi boltanum upp og Trninic átti skot á lofti sem fór af varnarmanni og ofan á ţaknetiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Linus Olsson međ skalla framhjá eftir horn. Var ekki í jafnvćgi og í erfiđri stöđu.
Eyða Breyta
18. mín
Ingimundur Níels međ skot í varnarmann og í hornspyrnu. Hörkuskot. Liđin sćkja til skiptis.
Eyða Breyta
17. mín
Hćtta upp viđ mark Fjölnis aftur! Ţórđur Ingason fór út úr teignum vinstra megin og ćtlađi ađ hreinsa fram en skaut í mótherja. Viđ ţađ skapađist darrađadans sem KA náđi ekki ađ nýta sér. Steinţór međ ađra skottilraun en hitti boltann illa, langt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
ROSALEGT FĆRI! Steinţór Freyr fćr hörkufćri. Boltinn dettur út á Steinţór Frey sem var einn og óvaldađur en hitti ekki rammann. Fyrsta alvöru fćri leiksins.
Eyða Breyta
13. mín
Gunnar Már Guđmundsson međ skot í varnarmann og afturfyrir, hornspyrna Fjölnir er ţađ.

Birnir spyrnir inn en dćmt sóknarbrot.
Eyða Breyta
12. mín
Ásgeir Sigurgeirsson vinnur hornspyrnu fyrir KA. Ţórđur Ingason kýlir fyrirgjöfina frá. Ađeins ađ lifna yfir KA sóknarlega eftir rólega byrjun.
Eyða Breyta
8. mín
"Sestu" segir Vilhjálmur Alvar dómari viđ Túfa ţjálfara KA. Túfa ađ láta í sér heyra á hliđarlínunni og fćr ađvörun.
Eyða Breyta
6. mín
Hér er veriđ ađ rćđa um Almarr Ormarsson.

Eyða Breyta
5. mín
Ćgir Jarl međ fína skottilraun fyrir utan teig! Ţéttingsfast skot sem fer naumlega framhjá stönginni. Held reyndar ađ Rajko í marki KA hefđi nú veriđ međ ţennan hefđi hann hafnađ á rammanum.
Eyða Breyta
2. mín
Fjölnismenn í fyrstu sókn leiksins. Birnir Snćr kemst í skotfćri en búiđ ađ flagga rangstöđu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA byrjađi međ knöttinn. Liđiđ er í varabúningi sínum í kvöld, Atletico Madrid litađir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn kynnir liđin til leiks og býđur sérstaklega velkominn kynţokkafyllsta leikmann Pepsi-deildarinnar 2017, Hallgrím Mar Steingrímsson. Hallgrímur fékk ţessa nafnbót af dómnefnd sem Fótbolti.net hóađi saman á dögunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn vinna međ gamla skólann. Kaffi af brúsa, plastglös og kleinur fyrir fjölmiđlamenn. Ţađ er kvöldmaturinn í kvöld.

Liđin eru ađ gera sig klár í göngunum og ţetta fer ađ hefjast. Endilega veriđ međ okkur gegnum #fotboltinet á Twitter.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrátt fyrir ađ Guđmann sé meiddur ţá lćtur hann ekki sitt eftir liggja og er í liđsstjórninni hjá KA. Er búinn ađ vera úti á velli í upphitun og vafalítiđ komiđ međ góđ ráđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er veriđ ađ gera allt klárt í Grafarvoginum. Kollegi minn frá Vísi segist hrćddur um ađ viđ fáum leiđinlegan leik. Ég sussađi á hann. Hér á klukkan ađ vera Gleđi í kvöld.

Ég er búinn ađ taka léttan kaffibolla međ Gaupa og fara yfir málin. Rćddum međal annars um EM kvenna, handbolta og veđriđ. Nćrir sálina ađ rćđa viđ ţennan mann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn:
Marcus Solberg sem skorađi mark Fjölnis í 2-1 tapinu gegn Breiđabliki í síđustu umferđ er ekki í hóp í dag. Gera má ráđ fyrir ţví ađ meiđsli séu ástćđan.

Ágúst Gylfason gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđinu. Ivica Dzlon, Ćgir Jarl Jónasson og Ţórir Guđjónsson koma inn.

Torfi Tímoteus Gunnarsson og Bojan Stefán Ljubicic setjast á bekkinn.

KA gerir eina breytingu frá markalausa jafnteflinu gegn FH. Elfar Árni Ađalsteinsson fer á bekkinn og inn kemur Ásgeir Sigurgeirsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lárus Orri, ţjálfari Ţórs, spáir 2-0 útisigri KA:
KA er međ of sterkt liđ fyrir Fjölni. Mannskapurinn hjá KA er gríđarlega öflugur og ţeir sigla ţessu auđveldlega í land.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson sem var valinn besti dómarinn í umferđum 1-11 í Pepsi-deildinni. Ađstođardómarar eru Birkir Sigurđarson og Gunnar Helgason (ţó ekki leikarinn).
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţessi liđ mćttust í fyrri umferđinni á Akureyri vann KA 2-0 sigur ţar sem Elfar Árni Ađalsteinsson og Emil Lyng skoruđu.

Alls hafa liđin mćst 21 sinni í KSÍ leik, Fjölnir hefur 10 sigra en KA 8. Ţrívegis hafa leikar endađ međ jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi ţessi liđ hentu sér út á markađinn í sumarglugganum. Fjölnir fékk sér sćnska framherjann Linus Olsson sem er kominn međ eitt mark eftir fyrstu fjóra leiki sína.

KA fékk sér króatískan miđvörđ til ađ fylla skarđiđ sem ţeim tókst ekki ađ fylla ţegar Guđmann Ţórisson meiddist. Vedran Turkalj heitir kappinn og fer vel af stađ. Hann var mađur leiksins ţegar KA gerđi markalaust jafntefli gegn FH síđasta laugardag.

Sá leikur var hörmulega leiđinlegur. Ég lofa meiri skemmtun í kvöld (enda er ţađ mjög auđvelt)!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn eru í jójó-herferđ. Ţeir hafa tapađ síđustu tveimur leikjum eftir ađ hafa unniđ tvo leiki ţar á undan. Liđiđ er í níunda sćti, ađeins tveimur stigum frá fallsćti.

KA-menn eru međ stigi ofar og međ stigi meira. Ţađ ţarf ţví einhvern fótboltasérfrćđing til ađ segja ykkur ađ ţađ er hrikalega mikilvćgur leikur framundan!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Áfram heldur 14. umferđ Pepsi-deildarinnar en henni lýkur međ ţremur leikjum í kvöld. Hér í Grafarvoginum eru Fjölnir og KA ađ fara ađ eigast viđ.

Klukkan 19:15 er leikur Víkings Ó. og Grindavíkur og svo lýkur dagskránni međ viđureign Stjörnunnar og Breiđabliks sem er klukkan 20.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
3. Callum Williams
4. Vedran Turkalj
7. Almarr Ormarsson
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('94)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('77)
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Emil Lyng
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Guđmann Ţórisson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('77)
24. Daníel Hafsteinsson
25. Archie Nkumu ('70)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
32. Davíđ Rúnar Bjarnason ('94)

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Darko Bulatovic ('73)
Almarr Ormarsson ('85)
Aleksandar Trninic ('87)

Rauð spjöld: