Valsvllur
fimmtudagur 10. gst 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna 2017
Dmari: Elas Ingi rnason
Maur leiksins: Eln Metta Jensen
Valur 2 - 0 Breiablik
1-0 Hln Eirksdttir ('14)
2-0 Eln Metta Jensen ('75)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurardttir (m)
3. Pla Marie Einarsdttir
4. Mlfrur Erna Sigurardttir (f)
5. Ariana Calderon ('89)
8. Laufey Bjrnsdttir
10. Eln Metta Jensen
11. Vesna Elsa Smiljkovic ('79)
14. Hln Eirksdttir
17. Thelma Bjrk Einarsdttir ('83)
26. Stefana Ragnarsdttir
28. Arna Sif sgrmsdttir

Varamenn:
12. Brynds Gunnarsdttir (m)
5. Hrafnhildur Hauksdttir ('83)
13. Anisa Raquel Guajardo ('79)
16. sabella Anna Hbertsdttir
20. Hlf Hauksdttir ('89)
20. Hallgerur Kristjnsdttir
27. Eygl orsteinsdttir

Liðstjórn:
sta rnadttir
Kristn r Bjarnadttir
Margrt Lra Viarsdttir
Rajko Stanisic
Thelma Gurn Jnsdttir
lfur Blandon ()
Jn Stefn Jnsson

Gul spjöld:
Eln Metta Jensen ('40)
Thelma Bjrk Einarsdttir ('50)

Rauð spjöld:

@huldamyrdal Hulda Mýrdal


90. mín Leik loki!
Leik loki. Sanngjarn sigur Valskvenna.
Skrsla og vitl koma inn brum.
Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
90. mín
Pla me skalla stngina. DAUAFRI!! etta var vnt! Anna fri hennar Plu leiknum. Hn er strhttulegt teignum, a verur ekki teki af henni!


Eyða Breyta
89. mín Hlf Hauksdttir (Valur) Ariana Calderon (Valur)
Ariana lenti samstui og liggur enn hinum megin ahlynningu hj sjkrajlfara.

Hlf kemur inn fyrir hana og hittir systur sna Hrafnhildi vellinum. Heimilislegt.
Eyða Breyta
87. mín
Nei g er ekki sofnu. Hr hefur bara lti gerst. Blikar reyna hva r geta til a byggja upp skn. etta gengur bara lti. Valskonur tla a halda etta t
Eyða Breyta
83. mín Hrafnhildur Hauksdttir (Valur) Thelma Bjrk Einarsdttir (Valur)

Eyða Breyta
82. mín
N er Fannds komin fram og Slveig er komin vinstri kantinn.
Eyða Breyta
79. mín Kristn Ds rnadttir (Breiablik) Arna Ds Arnrsdttir (Breiablik)

Eyða Breyta
79. mín Anisa Raquel Guajardo (Valur) Vesna Elsa Smiljkovic (Valur)
Vesna bin a vera geggju dag. Mtti halda a hn hafi veri ljsritu fyrir leikinn nokku mrgum eintkum. Hn var t um allan vll og alltaf strhttuleg
Eyða Breyta
75. mín
Fannds me enn eitt skoti. Sandra blakar honum yfir! Vel gert Sandra
Eyða Breyta
75. mín MARK! Eln Metta Jensen (Valur), Stosending: Pla Marie Einarsdttir
GLEILEG JL fr Elnu Mettu!

Langt innkast fr Plu. Eln heldur honum inn teig, snr og bombar honum upp nrhorni. vlkt einstaklingsframtak og vlk tilrif.

ess m geta a Eln er me fyrirliabandi dag. g held a etta s fyrsta skipti sumar. Aldrei a vita nema etta mark hafi veri tilefni ess, hva veit maur!
Eyða Breyta
73. mín
Berglind brtur Elnu Mettu ti hgra megin. Vesna tekur etta en enginn htta
Eyða Breyta
73. mín
Sonn svfur og grpur ennan
Eyða Breyta
72. mín
Valsmenn vinna hornspyrnu. Vesna tekur hana
Eyða Breyta
71. mín
Skemmtilega gert. Sam rennir honum t til hgri Sndru Sif sendir inn en Sandra grpur ennan.
Eyða Breyta
70. mín
Aukaspyrna httulegum sta sem Blikar eiga. Astoardmarinn kva etta eftir a hafa s eitthva athugavert
Eyða Breyta
68. mín
Eln Metta kemst ein gegn vinstra megin!! Nr skotinu en a er htt yfir! Enn og aftur er eitthva klur Blikavrninni.
Eyða Breyta
67. mín
Arna Sif me skalla yfir eftir hornspyrnu! ff etta var nrri!
Eyða Breyta
65. mín
Aftur keyrir Fannds upp vinstra megin, a essu sinni er a Mlfrur sr rennir s fyrir og setur hann horn. Ef Fannds tlar a sj um etta svona ein fyrir sitt li a sem eftir er af leiknum urfum vi a leggja hana innn Heilsubli Hverageri eftir leik, g ver reytt a horfa etta. Elsku Blikakonur, hjlpii henni.
Eyða Breyta
63. mín
Enn og aftur hr seinni hlfleik er Fannds me boltann vinstra megin. Snr tvr og keyrir inn vllinn, nr skoti en etta er auvelt fyrir Sndru. Hn verur a f meiri asto fr snum konum!
Eyða Breyta
61. mín Sandra Sif Magnsdttir (Breiablik) Svava Rs Gumundsdttir (Breiablik)
Sandra fer niur hgri bakvrinn og Arna Ds frir sig ofar og fer stuna hennar Svvu.

Eins mgnu og Svava hefur veri sumar sst hn ekki hr kvld. Blikar urfa a f meira fr henni leikjum
Eyða Breyta
60. mín
Slveig vinnur boltann ti vi hornfna af Mlfri Ernu. r v kemur httuleg skn.
Slveig hefur komi vel inn etta, mikil hreyfing og hn er tilbin ennan slag og vel a
Eyða Breyta
59. mín
Fannds er vknu og vel a. Keyrir aftur inn vllinn og nr skoti. Vari
Eyða Breyta
58. mín
Fannds me tvo menn hangandi sr vinstra megin. Nr a sna r og nr skoti sem fer varnarmann og Sandra nr a grpa hann gurstundu ur en Bliki nr a pikka hann.
Eyða Breyta
55. mín
etta var a sem vi kllum dndra. Rakel a athuga hvort a Sandra s vakandi. Rtt yfir
Eyða Breyta
52. mín
a er a frast meiri harka etta, bi li koma allavegana grjthr fr hlfleiksrunni
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Thelma Bjrk Einarsdttir (Valur)
ff etta var hressilegt!! Thelma Bjrk bur Slveigu velkomna inn vllinn me vlkri tklingu. Slveig heppin a halda bum ftunum. Gult spjald.
Eyða Breyta
49. mín
Ariana me sendingu Elnu, gur varnarleikur hj Blikum sem n a fara fyrir etta og a er hornspyrna
Eyða Breyta
47. mín
Svava me sprett upp og sendingu fyrir. gtt a sj a hn hefur nota hlfleikinn a lesa textalsinguna fr mr!
Eyða Breyta
47. mín
Blikar byrja etta gtlega, Rakel me skot framhj
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Slveig Jhannesdttir Larsen (Breiablik) Heids Sigurjnsdttir (Breiablik)
Inn kemur Slveig. Hn fer beint inn mijuna me Hildi og Rakel og Selma Sl fer niur mivrinn fyrir Heidsi.

Heids einmitt kom inn lii fyrir Gurnu sem var farin til USA.

Slveig er fdd 2000, uppalin Breiablik en hefur spila me Augnablik. yngri landsleiki a baki.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Valur hafa bara veri skipulagari. Eru ttar til baka og beita skyndisknum sem hafa veri httulegar. Vesna, Eln og Hln hafa allar veri sprkar og me Thelmu og Stefanu sem vngbakveri hefur etta virka glimrandi vel.

Blikar hafa veri miki me boltann en a hefur allt vanta sasta rijung. eirra aalmenn, Berglind, Fannds og Svava Rs hafa lti sem ekkert sst. Ef Blikar tla a f eitthva t r essum leik vera r a vakna, a er ekkert flknara.
Eyða Breyta
41. mín
Svava og Hildur halda stutta tlu fyrir Elas dmara. Um hva veit g ekki. a eru ekki hverfandi lkur a r su ornar pirraar enda gengur lti upp hj eim
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Eln Metta Jensen (Valur)
Anna ea rija brot hj Elnu sem var bin a f tiltal. Ekkert srstaklega grft brot en hr rur dmarinn. Gult skal a vera.
Eyða Breyta
38. mín
Hjlpi mr allir heilagir!!!!

Ingibjrg me boltann vrninni. Restin af blikaliinu einsog styttur og ekki ein einasta hreyfing fyrir hana til a senda . Eln Metta hirir af henni boltann og gerir allt rtt. Brunar upp vllinn og bara eftir a renna honum framhj Sonn en lrar honum yfir! Htt yfir!!etta var dauafri
Eyða Breyta
36. mín
Lti a gerast nna. Valsstlkur eru mjg hreyfanlegar og me Hln, Vesnu og Elnu eru r strhttulegar framm vi. r eru t um allan vll
Eyða Breyta
32. mín
Sam ni fyrirgjf og Sandra virtist vera me ennan en Arna tekur ekki snsinn og skellir honum horn.
Eyða Breyta
30. mín
Fannds me gan sprett upp vinstra megin, sendir inn og Svava leggur hann t Selmu sem nr skoti. varnarmann og framhj! HORN
Eyða Breyta
28. mín
Arna Ds sem kom inn lii fyrir stu Eir hgri bakvr Blika hefur haft ng a gera ennan fyrsta hlftma. Valskonur eru duglegar a skja upp vinstra megin og herja hana og hafa r skapa nokkrum sinnum bullandi httu arna. Vinkonur hennar Blikaliinu vera a astoa hana meira svo etta endi ekki illa.
Eyða Breyta
27. mín
Blikar a byggja upp skn. En r eiga mesta basli vi a finna glufur ttri vrn Valskvenna. etta rennur t sandinn hj Blikum
Eyða Breyta
24. mín
Hornspyrna fyrir Val. Valskonur fljtar a hugsa. Vesna me fyrirgjf, Mlfrur Erna nr skalla fjrstng. Boltinn skoppar teignum. TLAR ENGINN HANN ? J Pla Marie nr honum fjr. Rennir sr hann en RTTFRAMHJ. STKAN TK ANDKF ARNA. Svo vel a a heyrist hr inn frttamannastku.


Eyða Breyta
22. mín
Hildur keyrir vrnina og fr vinalegar mttkur fr fyrrum flgum snum Val. Aukaspyrna dmd. Eln Metta fr tiltal fyrir etta brot.

Fannds tekur essa aukaspyrnu og hn er framhj vinstra megin. Ekki nokkur htta!
Eyða Breyta
20. mín
etta mark hefur ekki fari vel orstein jlfara Blika, ll hersingin send a hita upp. Skr skilabo
Eyða Breyta
18. mín
Aukaspyrna ti vinstra megin. Vesna lrar essu inn og Valur vinnur horn
Eyða Breyta
14. mín MARK! Hln Eirksdttir (Valur), Stosending: Vesna Elsa Smiljkovic
vlkt kruleysi vrn Blika! Hln alein frammi og nr essu fyrir. ar er enginn nema tveir varnarmenn blika. Sem kvea stainn fyrir a bomba honum fram a sna sr hringi me hann og gefa hann svo Sonn. ar fkk Sonn tkifri til a bomba honum fram en kveur a senda hann Sam sem var engu jafnvgi til ess a gera nokkurn skapaan hlut. Vesna hirir af henni boltann,akkar Sam svo krlega fyrir sig, rennir honum t Hln sem smyr hann upp fjrhorni. vlk afgreisla!
Hva voru Blikar a sp?
Eyða Breyta
12. mín
a er hrkumting hr Valsvllinn essu Benedorm veri. Mli me v a eir sem eru ekki lagir sta kippi me sr slarvrn.
Eyða Breyta
11. mín
Hn var alveg arfaslk, etta sr maur ekki hverjum degi hj henni Fanndsi
Eyða Breyta
9. mín
Blikar eiga hornspyrnu!
Eyða Breyta
8. mín
arna tk Rakel nstum hausinn af rnu Sif. ff, etta var nstum v mjg ljtt. Hn rtt ni a beyja hausinn undan ftunum Rakel sem voru himnah.
Eyða Breyta
7. mín
etta endar me skoti marki hana Sndru. Ver auveldlega
Eyða Breyta
6. mín
Dmarinn flautar. Enginn vellinum veit hva. Sam tekur aukaspyrnuna og gefur inn en a virist hafa fari hendina Valskonu. etta er auka spyrna strhttulegum sta fyrir Fanndsi.
Eyða Breyta
5. mín
Heyru g mli me a flk skelli sr hinga Valsvllinn, etta byrjar me krafti. Stefana gabbar einn varnarmann Blika og nr skoti marki, bammm bamm en framhj.
Eyða Breyta
4. mín
Fannds er greinilega lennt fr Hollandi. vlk negla marki upp r engu.
Eyða Breyta
3. mín
Gott spil hj Val. Thelma Bjrk nr geggjari sendingu en fyrir en ar er ekki sla.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er byrja!!! Blikar byrja me boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nei hva s g!! Er g a sj rtt?? g bara veit a ekki!

Fylkir er a vinna r/KA 3-1 heimavelli rs/KA. En Fylkir sat fyrir leikinn botnsti me 4 stig.

N ER ESSI LEIKUR HR KVLD ORIN RISA STR. AMEN
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og ur kom fram eru r sta, Andrea og Gurn farnar til Bandarkjanna og inn lii fr sasta leik koma Arna Ds, Heids og Selma Sl.

Fr 1-3 tapinu hj Val t Eyjum gerir Valur eina breytingu. Stefana Ragnarsdttir kemur inn fyrir Anisu Raquel Guajardo sem er skellt bekkinn.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Hj Val er lka sklastss.
Mlfrur Anna, orgerur varamarkmaur eru farnar t. Einnig eru systurnar Katrn og Nna Gylfadtur farnar t til Bandarkjanna. Jahrna hr, a er aldeilis hersing. Mlfrur er eina sem hefur veri byrjunarliinu sumar.

Mlfrur Erna, Sandra markmaur, Eln Metta og Arna Sif voru allar landslishpnum Hollandi.
Jja httum a tala um Holland.

r geta eflaust ekki bei eftir essum leik kvld og g reikna me v a plani s 3 stig hj Val kvld og r tli sr hrra tflunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Andrea Rn, sta Eir, Gurn og Esther Rs eru allar komnar til Bandarkjanna hsklanm og vera ekki meira me Breiablik essu mti.
a verur frlegt a sj hvernig Blikar leysa a enda hafa r Andrea, sta og Gurn veri byrjunarliinu sumar.

ar sem Blikar eru 7 stigum eftir ra/KA egar 7 umferir eru eftir verur frlegt a sj hvernig orsteinn stillir upp liinu kvld. F ungir leikmenn tkifri? Verur allt gefi botn til a halda vi r/KA?
r hreinlega vera a vinna leikinn.

lii Breiabliks eru allnokkrar sem skelltu sr til Hollands me landsliinu. Sonn Lra markmaur, Berglind, Rakel, Fannds og Ingibjrg voru fulltrar Blika hpnum.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og g sagi hr ur spiluu liin sast 2.jl.

Valur tapai 1-3 Eyjum og Breiablik tapai toppslagnum vi r/KA 1-2 snum heimavelli.

g ver rugglega ekkert vinsl a rifja etta upp en a verur a hafa a.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ga kvldi!
a er strleikur kvld hr Valsvelli en hr fer fram leikurinn Valur-Breiablik.

Sast spiluu liin deildinni 2.jl. Samkvmt mnum treikningum er svolti san a var og vel a.
g vona a liin veri ekki jafn rygu og g og etta stjrnbor. En ng um a.

Breiablik og Valur sitja 4. og 5. sti.
Breiablik me 24 stig og Valur me 19 stig.

r/KA hefur ekkert haggast af toppnum og situr ar me 31 stig og leik vi Fylki kvld.

Liin eiga eftir 7 leiki og verur gaman a sj hvernig liin mta til leiks eftir essa lngu EM psu.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonn Lra rinsdttir (m)
0. Samantha Jane Lofton
2. Svava Rs Gumundsdttir ('61)
3. Arna Ds Arnrsdttir ('79)
8. Heids Sigurjnsdttir ('45)
10. Berglind Bjrg orvaldsdttir
21. Hildur Antonsdttir
22. Rakel Hnnudttir (f)
23. Fannds Fririksdttir
25. Ingibjrg Sigurardttir
27. Selma Sl Magnsdttir

Varamenn:
12. Telma varsdttir (m)
14. Berglind Baldursdttir
15. Slveig Jhannesdttir Larsen ('45)
17. Gurn Gya Haralz
18. Kristn Ds rnadttir ('79)

Liðstjórn:
Ragna Bjrg Einarsdttir
Sandra Sif Magnsdttir
lafur Ptursson ()
orsteinn H Halldrsson ()
Atli rn Gunnarsson
Jhanna Kristbjrg Einarsdttir
Aron Mr Bjrnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: