Leiknisvöllur
föstudagur 11. ágúst 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Sólin skín og völlurinn er ţrusuflottur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Bjarki Ađalsteinsson - Leiknir
Leiknir R. 1 - 0 Fylkir
1-0 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('21)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('93)
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson ('71)
21. Sćvar Atli Magnússon ('85)
23. Anton Freyr Ársćlsson

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
8. Árni Elvar Árnason ('71)
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('85)
19. Ernir Freyr Guđnason
24. Daníel Finns Matthíasson ('93)
25. Máni Arnarson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Liðstjórn:
Elvar Páll Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Aron Fuego Daníelsson ('38)
Anton Freyr Ársćlsson ('69)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


94. mín Leik lokiđ!
Annađ tap Fylkismanna í röđ en ţeir halda sér samt í öđru sćtinu. Spennan eykst bara í ţessari ótrúlegu deild.
Eyða Breyta
93. mín Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
92. mín
Boltinn fer í hornspyrnu eftir hornspyrnu. Mikil pressa á Leikni. Fjórar hornspyrnur í röđ...
Eyða Breyta
89. mín
Fylkismenn leggja allt kapp á ađ reyna ađ jafna metin. Leiknismenn verjast af kappi. Mikil ákefđ og spenna hér í Breiđholti.
Eyða Breyta
87. mín
Fylkir fékk aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Elís Rafn međ slaka spyrnu beint í varnarvegginn.
Eyða Breyta
85. mín Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.) Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Varnarsinnuđ skipting hjá Breiđhyltingum. Varnarmađur inn fyrir sóknarmann.
Eyða Breyta
84. mín
Stórhćtta viđ mark Fylkis en Kristján Páll kom boltanum í horn. Ţarna vantađi meiri greddu hjá Árbćingum.
Eyða Breyta
83. mín Elís Rafn Björnsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín
VÁÁÁ!!! Ingvar Ásbjörn rosalega nálćgt ţví ađ skora annađ mark Leiknis. Rosalega nálćgt. Flott skot hárfínt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
77. mín Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)
Emil haltrar af velli.
Eyða Breyta
76. mín
Of margar fyrirgjafir Fylkis hafa flogiđ aftur fyrir endamörk. Íslenskir krossar hćgri vinstri. Ţađ ţarf meiri gćđi en ţetta.
Eyða Breyta
74. mín
#WengerIn
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
71. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
71. mín Árni Elvar Árnason (Leiknir R.) Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
70. mín
Mönnum er heitt í hamsi hérna núna. Emil Ásmunds féll áđan inn í teig ţegar boltinn var ekki nálćgt og lét Helga Mikael dómara heyra ţađ. Helgi heldur smá fundarhöld til ađ róa menn niđur.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Anton Freyr Ársćlsson (Leiknir R.)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
67. mín
Andrés Már međ skot rétt framhjá! Fylkismenn fćrast nćr jöfnunarmarkinu.
Eyða Breyta
65. mín
Hćttulegt skallafćri! Oddur Ingi skallađi framhjá. Ţarna skall hurđin nćrri hćlunum.
Eyða Breyta
63. mín
Leiknir í annarri hćttulegri sókn! Endar međ skoti frá Antoni framhjá!
Eyða Breyta
61. mín
Ragnar Leósson međ hćttulega marktilraun fyrir Leikni.
Eyða Breyta
57. mín
Oddur međ skot af löngu fćri. Yfir girđingu. Glatađur bolti fyrir Leiknismenn.
Eyða Breyta
55. mín
Darrađadans í vítateig Leiknis eftir horn. Hákon Ingi nćr hćlspyrnuskoti beint á Eyjólf. Leiknismenn náđu ađ létta á pressunni.
Eyða Breyta
52. mín
Leiknismenn liggja vel til baka. Fylkir reynir ađ finna glufur en ţađ er ekki ađ ganga vel hjá ţeim í upphafi seinni hálfleiksins.
Eyða Breyta
50. mín
Helgi Sig og hans menn á bekk Fylkis láta vel í sér heyra. Reyna ađ drífa sína menn áfram.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn - Og sólin er horfin.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fylkismenn sótt meira en Leiknismenn ógnađ úr skyndisóknum og sýnt flotta baráttu. Ég er farinn út ađ tana. Heyrumst eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
Emil Ásmunds međ talsvert betra skot en áđan, fór í varnarmann og í hornspyrnu. Hćttulegur skalli eftir horniđ en í varnarmann. Ţokkalegt fimbulfamb viđ vítateig Leiknis ţessa stundina.
Eyða Breyta
42. mín
Emil Ásmunds međ skot af löngu fćri en hitti boltann ekki vel. Ţessi endađ í Breiđholtslauginni.
Eyða Breyta
41. mín
Flott barátta í Leiknisliđinu. Ekki ađ sjá á ţeim ađ ţeir hafi ekki ađ neinu ađ keppa.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)
Andrés Már međ aukaspyrnu inn í teiginn en Eyjólfur mćtir međ sína ofurlöngu handleggi og handsamar boltann eins og haförn. Örskömmu síđar fćr svo Fuego fyrsta gula spjaldiđ í leiknum, fyrir brot. Réttilega.
Eyða Breyta
37. mín
Oddur Ingi lagđi boltann skemmtilega fyrir Hákon Inga sem skaut beint í fangiđ á Eyjólfi. Nóg ađ gerast í ţessum leik.
Eyða Breyta
35. mín
Ţá fćr Leiknir hörkufćri eftir hornspyrnu en Anton Freyr hitti ekki boltann! Hann heldur fyrir andlitiđ, svekktur ađ hafa ekki náđ ađ koma fćti í boltann ţví ţá hefđi komiđ mark.
Eyða Breyta
34. mín
Leikurinn er kominn á fulla ferđ. Albert Brynjar skallar ađ marki en laflaust og engin hćtta.
Eyða Breyta
32. mín
Emil Ásmundsson fékk höfuđhögg og leikurinn er stopp. Emil var valinn besti leikmađur umferđa 1-11 af Fótbolta.net.
Eyða Breyta
29. mín
AFTUR Í SLÁNA! Valdimar Ţór skallar ofan á ţverslána. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ stađan sé í takt viđ gang leiksins.
Eyða Breyta
26. mín
STÓRHĆTTULEG sókn hjá Fylki. Sending á Hákon Inga en Bjarki Ađalsteinsson sýnir góđa vörn og bjargar. Ţađ er ţung sókn hjá appelsínugulum ţessa stundina!
Eyða Breyta
23. mín
Fylkir hefur veriđ meira međ boltann og átt mun fleiri sóknir en Leiknir... en ţađ er ekki spurt ađ ţví í fótbolta.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.), Stođsending: Ragnar Leósson
Laglegt mark hjá Ingvari sem er fuuunheitur ţessa dagana.

Aron Fuego tók á rás međ boltann, sendi á Ragnar sem fćrđi boltann yfir til vinstri á Ingvar sem var einn og óvaldađur og setti boltann í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
18. mín
Mér finnst leiđinlegt hvađ Twitter notendur eru lítiđ ađ tjá sig um ţennan leik... hann er eitthvađ ađ falla í skuggann á leik á Englandi.
Eyða Breyta
15. mín
Valdimar Ţór međ STÓRHĆTTULEGA skottilraun af ţröngu fćri! Eyjólfur Tómasson í marki Leiknis varđi í horn.

Gestirnir hćttulegri hér í upphafi.
Eyða Breyta
8. mín
SLÁARSKOT HJÁ FYLKI!

Emil Ásmundsson fór illa međ varnarmenn Leiknis, boltinn barst á Hákon sem átti skot í fyrsta bein í slána!
Eyða Breyta
4. mín
Ragnar Leósson međ boltann og sá ekki sendingamöguleika svo hann skaut bara á mark Fylkis. Aron náđi ađ verja. Handsamađi boltann ekki af öryggi en hélt honum ţó!
Eyða Breyta
2. mín
Ţađ er veriđ ađ fylgjast vel međ ţessari textalýsingu um allt land. Viđ skilum sérstökum kveđjum á Báruna á Ţórshöfn ţar sem fólk er ađ ofnota F5 takkann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Helgi Mikael hefur flautađ til leiks í blíđunni í Breiđholti. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristófer Skúli Sigurgeirsson, ţjálfari Leiknis, međ tvćr breytingar á liđi sínu frá síđasta leik.

Skúli Sigurz og Kolbeinn Kárason út. Bjarki Ađalsteinsson og Aron Fuego Daníelsson koma inn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Alltaf gaman ţegar sólin skín. Sérstaklega í Breiđholtinu. Völlurinn ţrusuflottur, DJ Ţórir er í ham, byrjađ ađ grilla borgara og Oscar Clausen vallarţulur er í sumarblússu. Ţetta gćti ekki veriđ betra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Sigurđsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliđ Fylkis frá síđasta leik.

Andri Ţór Jónsson, Orri Sveinn Stefánsson, Andrés Már Jóhannesson og Valdimar Ţór Ingimundarson koma inn.

Út fara Ragnar Bragi Sveinsson, Ari Leifsson, Elís Rafn Björnsson og Dađi Ólafsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ragnar Bragi Sveinsson tekur út leikbann hjá Fylki. Hjá Leiknismönnum er Kolbeinn Kárason í leikbanni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust í Árbćnum í byrjun júní ţar sem Fylkir vann 2-0 sigur. Hákon Ingi Jónsson og Orri Sveinn Stefánsson skoruđu mörkin.

Liđin voru saman í Pepsi-deildinni 2015 ţar sem Fylkir vann sinn heimaleik 3-1. Á Leiknisvellinum urđu úrslitin 1-1 ţar sem Albert Brynjar Ingason kom Fylki yfir en Ólafur Hrannar Kristjánsson, núverandi sóknarmađur Ţróttar, jafnađi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn eru á hinn bóginn í bullandi toppbaráttu. Liđiđ er sem stendur í öđru sćti, stigi á eftir Keflavík og međ jafn mörg stig og Ţróttur sem er í ţriđja sćti.

Fylkir tapađi óvćnt fyrir HK í síđustu umferđ og gerđi jafntefli gegn Keflavík í leiknum ţar á undan. Ekkert annađ en sigur kemur til greina hjá Árbćingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn unnu nafna sína frá Fáskrúđsfirđi í síđasta leik. 3-1 útisigur ţar sem Ingvar Ásbjörn Ingvarsson skorađi tvö mörk. Fyrir ţann leik hafđi liđiđ tapađ tveimur leikjum í röđ.

Liđiđ er í áttunda sćti međ 20 stig svo óhćtt er ađ segja ađ liđiđ sé ekki í neinni baráttu á lokakaflanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Halló Breiđholt! Hér verđur bein textalýsing frá Inkasso-leik Leiknis og Fylkis sem fram fer á Ghetto-ground. Helgi Mikael Jónasson sér um ađ flauta leik kvöldsins en ađstođardómarar eru Gylfi Már Sigurđsson og Sigursteinn Árni Brynjólfsson.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
4. Andri Ţór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson ('77)
9. Hákon Ingi Jónsson ('71)
10. Andrés Már Jóhannesson ('83)
14. Albert Brynjar Ingason
25. Valdimar Ţór Ingimundarson

Varamenn:
7. Dađi Ólafsson ('71)
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson ('83)
29. Axel Andri Antonsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('77)

Liðstjórn:
Kristján Valdimarsson
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('73)

Rauð spjöld: