Keflavík
1
0
Þróttur R.
Lasse Rise '75 1-0
11.08.2017  -  19:15
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Bóngó blíða
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 560
Maður leiksins: Marc Mcausland
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Marc McAusland
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f) ('57)
9. Adam Árni Róbertsson
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise ('79)

Varamenn:
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
15. Atli Geir Gunnarsson
22. Leonard Sigurðsson ('79)
28. Ingimundur Aron Guðnason ('57)
29. Fannar Orri Sævarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Jónas Guðni Sævarsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið. Komum með umfjöllun og viðtöl innan skamms
90. mín
Inn:Heiðar Geir Júlíusson (Þróttur R.) Út:Rafn Andri Haraldsson (Þróttur R.)
87. mín
Inn:Karl Brynjar Björnsson (Þróttur R.) Út:Árni Þór Jakobsson (Þróttur R.)
79. mín
Inn:Sveinbjörn Jónasson (Þróttur R.) Út:Finnur Ólafsson (Þróttur R.)
79. mín
Inn:Leonard Sigurðsson (Keflavík) Út:Lasse Rise (Keflavík)
75. mín MARK!
Lasse Rise (Keflavík)
Stórkostlegt mark hjá Lasse. Fékk boltann í miðjum vítateignum, snéri snilldarlega á varnarmann og hamraði boltanum í netið.
68. mín
Lasse Rise í fínu færi en skotið vel yfir markið
67. mín
Hér heldur baráttan áfram en lítið markvert að gerast annað en það að bæði lið eru hætt að láta lit búninga skipta máli þegar þeir senda boltann á milli sín.
59. mín
Dauðafæri hjá Þrótturum eftir skelfileg mistök hjá Sindra en keflvíkingar björguðu á marlínu efitr mikið fum, fát og stangarskot. Heimamenn ljónheppnir
57. mín
Inn:Ingimundur Aron Guðnason (Keflavík) Út:Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
53. mín Gult spjald: Finnur Ólafsson (Þróttur R.)
Pétur búinn að fá mörg tækifæri á spjaldi en valdi Finn í fyrsta spjaldið. Þeim gæti átt eftir að fjölga hratt enda fast tekið á því hérna, en minna um fallegan fótbolta.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
46. mín
Hálfleikur
36. mín
Lasse Rise í hálffæri en skot hans laust og yfir markið
28. mín
Hér er baráttan í fyrirrúmi eins og er og lítið um færi.
15. mín
Jeppe Hansen með ágætan skalla að marki eftir fyrirgjöf Sindra Þórs en beint á Arnar Darra í marki Þróttar.
9. mín
Þróttarar eru að pressa hátt á Keflvíkinga sem er að gera heimamönnum erfitt fyrir en þó ekki skapað sér nein færi ennþá.
3. mín
Juraj með ágæta tilraun en rétt yfir markið. Þetta fer fjörlega af stað
2. mín
Viktor Jónsson í fyrsta færi leiksins eftir skelfileg mistök hjá Hólmari Erni en skot Viktors framhjá
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Þegar liðin mættust í fyrri umferðinni 2. júní síðastliðinn var þar Þróttur sem fór með sigur af hólmi í Laugardalnum. Hreinn Ingi Örnólfsson og Oddur Björnsson skoruðu mörkin.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Þetta verður alvöru toppslagur í deildinni í kvöld því Keflavík er á toppi deildarinnar með 31 stig og Þróttur stigi neðar og í þriðja sætinu.

Fylkir sem er á milli þeirra með 30 stig eins og Þróttur á leik gegn Leikni Reykjaví í kvöld.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Keflavíkur og Þróttar í 16. umferð Inkasso deildar karla.

Hér verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist á Nettóvellinum í Keflavík í dag.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson (f)
3. Árni Þór Jakobsson ('87)
3. Finnur Ólafsson ('79)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Vilhjálmur Pálmason
8. Aron Þórður Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson ('90)
15. Víðir Þorvarðarson
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
11. Emil Atlason
19. Karl Brynjar Björnsson ('87)
21. Sveinbjörn Jónasson ('79)
28. Heiðar Geir Júlíusson ('90)

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Hallur Hallsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Sveinn Óli Guðnason

Gul spjöld:
Finnur Ólafsson ('53)

Rauð spjöld: