Alvogenvöllurinn
miðvikudagur 16. ágúst 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Frábærar, þægilega heitt og dúnalogn
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Hólmfríður Magnúsdóttir
KR 2 - 1 FH
1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir ('43)
2-0 Hólmfríður Magnúsdóttir ('72)
2-1 Megan Dunnigan ('78)
Myndir: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
0. Sigríður María S Sigurðardóttir ('76)
0. Hólmfríður Magnúsdóttir ('88)
4. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('60)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
7. Katrín Ómarsdóttir
10. Ásdís Karen Halldórsdóttir
10. Betsy Hassett
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir (f)
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold

Varamenn:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Gréta Stefánsdóttir
8. Sara Lissy Chontosh ('60)
14. Helga Rakel Fjalarsdóttir
24. Kristín Erla Ó Johnson

Liðstjórn:
Margrét María Hólmarsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Edda Garðarsdóttir (Þ)
Alexandre Fernandez Massot (Þ)
Sædís Magnúsdóttir
Henrik Bödker

Gul spjöld:
Sigríður María S Sigurðardóttir ('35)
Margrét María Hólmarsdóttir ('92)

Rauð spjöld:

@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson


93. mín Leik lokið!
KR-ingar standa af sér lokasókn FH, sanngjarn sigur í hörku leik.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Margrét María Hólmarsdóttir (KR)
Stóð fyrir aukaspyrnu. Fagmannlegt brot
Eyða Breyta
91. mín
Var þetta hann?! Megan fær boltann með mann í bak snýr sér og skýtur en Hrafnhildur ver örruglega
Eyða Breyta
90. mín
Komið í viðbótartíma, FH fær einn séns í viðbót, í mesta lagi
Eyða Breyta
88. mín Anna Birna Þorvarðardóttir (KR) Hólmfríður Magnúsdóttir (KR)
Maður leiksins tekur sér sinn tíma í að fara útaf.
Eyða Breyta
88. mín
Þarna héldur ALLIR að FH væri að jafna. Eftir darraðardans í teig KR nær Karólína boltanum og situr hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
86. mín
Katrín brýtur á FH á stórhættulegum stað en KR-ingar hreinsa frá aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
84. mín
Guðný sendir stórhættulegan bolta úr horninu, Megan nær honum en skallinn rétt yfir.
Eyða Breyta
83. mín
Tíu eftir með viðbótartíma, sirka, ná FHa'stela stigi? Þær fá horn...
Eyða Breyta
78. mín MARK! Megan Dunnigan (FH)
FH ENGAN VEGIN HÆTTAR! KR-ingar klúða hreinsun eftir innkast inn í teiginn og Megan hirðir boltann og setur hann í netið. Fagnar varla, hleypur í markið, nær í boltann og skilar honum á miðjuna.
Eyða Breyta
76. mín Margrét María Hólmarsdóttir (KR) Sigríður María S Sigurðardóttir (KR)

Eyða Breyta
73. mín Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (FH) Nadía Atladóttir (FH)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Hólmfríður Magnúsdóttir (KR)
Það fór ekkert á milli mála hver átti þetta mark! Falleg skyndisókn á hægri vængnum og ennþá fallegri kross á Hólmfríði sem var ein á fjær stönginni. Lætur sér ekki segja það tvisvar.
Eyða Breyta
70. mín
Hörkustemning í stúkunni og hasar inn á vellinu, liðin skiptast á tæklingum og harkalegheitum
Eyða Breyta
69. mín
KR-ingar búnir að leggjast verulega aftur eftir skiptinguna.
Eyða Breyta
67. mín
JÁ SÆLL! Rannveig með algjöran þrumufleyg utan af velli sem fer í slánna, skopar niður og út.
Eyða Breyta
64. mín
Karólína vinnur boltann en nær ekki alveg að stjórna honum, kemur honum á Megan sem gefur hann til baka og Hólmfríður þarf að hafa sig alla við að verja skotið
Eyða Breyta
62. mín
Hugrún Lilja með frábært skot sem rétt skrýður yfir,
Eyða Breyta
60. mín Sara Lissy Chontosh (KR) Guðrún Karítas Sigurðardóttir (KR)

Eyða Breyta
60. mín Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (FH) Diljá Ýr Zomers (FH)

Eyða Breyta
60. mín Rannveig Bjarnadóttir (FH) Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)

Eyða Breyta
55. mín
Guðrún Karítas á fína fyrirgjöf og Fríða skoti, í bringu hæð snúandi frá markinu en Lindsey kemur veg fyrir að hann detti í netinu.
Eyða Breyta
52. mín
Lítið um fínhreyfingar hér upphafi síðar hálfleik, boltinn flýgur liðana á milli og völlurinn augljóslega sleipur. Hólmfríður bjargar KR aftur eftir fyrirgjöf.
Eyða Breyta
50. mín
Hólmfríður átti víst markið, sem gerir það þeim mun flottara, geggjaður skalli.
Eyða Breyta
47. mín
Geggjað úthlaup hjá Hrafnhildi. FH ingar unnu boltann á miðjunni og sendu hann yfir, þar sem FH-ingar eru allt í einu tvær á móti einum varnarmanni, en Hrafnhildur kemur hlaupandi langt úr teignum og sópar.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín
Núna er komin glampandi sól, beint í augun á KR-ingum.
Eyða Breyta
45. mín
Það eru einhverjar smá deilur um hver skoraði markið, hvort Fríða hafi náð að koma kollinum í hann eða hvort þetta hafi verið beint úr spyrnunni. Komumst til í botns í þessu fyrr eða síðar.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hörkuskemmtilegur leikur og þurfti stórglæsilegt mark til að brjóta ísinn. Gaman að sjá hverjur Orri breytir í hálfleik, leikplannið hans hefur að mestu gengið upp nema að nýta færin.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Hólmfríður Magnúsdóttir (KR)
KR fær aukaspyrnu á hættulegum stað, hún setur hann í fallegan boga yfir skarann í teignum, Hólmfríður er næst því að snerta hann en hann heldur áfram í stöngina og inn.
Eyða Breyta
40. mín
Dauðafæri FH! Þær koma boltanum upp hægri vænginn og koma boltanum fyrir, Megan kemst í boltan, sem var erfiður og setur hann yfir.
Eyða Breyta
36. mín
Diljá Ýr situr boltann í KR netið en hún var svona fimm metrum rangstæð.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Sigríður María S Sigurðardóttir (KR)
Tækling aftan fra´þegar sókn var að byrja
Eyða Breyta
30. mín
Svo fara FH í góða sókn, Helena Ósk fær til sín gullfallega sendingu af miðjunni, hún leikur á varnarmanninn, tekur skotið og Hrafnhildur ver.
Eyða Breyta
27. mín
Hólmfríður fær boltann á miðjunni og hleypur á vörn FH, gefur hann á Guðrún Karítas á hægri kanntinum, líklega ögn of seint og Guðrún nær ekki að skila boltanum nógu vel inn í teig.
Eyða Breyta
25. mín
Síðustu fimm eða svo hefur mikið reynt á FH vörnina, KR-ingar ítrekað rétt stoppaðir
Eyða Breyta
23. mín
Hólmfríður vinnur boltann og fleygir frá sér einum varnarmanni FH fyrir framan teiginn en skotið aldrei hættulegt.
Eyða Breyta
20. mín
Melkorka gerir slæm mistök í vörninni og KR ingar komast næstum því í færi. Misreiknun hennar gæti eitthvað tengst þessu fáranlega steypiregni sem er allt í einu byrjað.
Eyða Breyta
18. mín
KR ingar fá horn eftir klúður í FH vörninni. Hólmfríður fyrst í boltann en skilar honu rétt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Guðný tekur aukaspyrnu á hættulegum stað, sem fyrir hana er inn í mið hringnum. Hún reynir skot/fyrirgjöf sem Nadía kemst næstum í en boltinn endar á að fara rétt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
FH vinnur horn, ekkert gerist upp úr því
Eyða Breyta
12. mín
KR ingar hafa haldið boltanum betur en einu skiptin sem þær hafa virkað hættulegar er þegar þær koma Hólfríði í einn á einn gegn Nadíu. FH-ingar beinskeyttari og ná að skapa sér nokkur hálf færi, núna síðast meðan því rúlla boltanum út til Victoriu eftir að fyrsta bylgjan klikkaði og hún skaut framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
Hrafnhildur gerir vel tvisvar, fyrst með að hreinsa hornið meðan leikmaður FH stóð oní henni og svo ver hún fínt skot frá.
Eyða Breyta
7. mín
FH fær horn.
Eyða Breyta
6. mín
Nú er það Helena Ósk sem vinnur boltann eftir klaufaleg mistök hjá Jóhönnu K og sendir fyrir en skalinn er yfir.
Eyða Breyta
5. mín
FH-ingar eiga hættulega skyndisókn. Alda vinnur boltann á miðjunni og sendir hann á Caroline bakvið vörn KR. Hún reynir skot úr þröngu færi sem er rétt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Hólmfríður a gott hlaup upp vinstri kanntinn og vinnur fyrsta horn leiksins, sem verður að öðru horni leiksins og svo engu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FH-ingar í bláu byrja með boltann og sækja í átt að aðalhúsinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dramatísk tónlist, liðin ganga inn á völl og sólin mætir til að fylgjast með. Fíletta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarþulurinn er byrjaður og liðin farin inn í klefa. Alveg að bresta á.

Eyða Breyta
Fyrir leik
FH-ingar eru að hita upp með skot á mark meðan er verið að festa markið niður. Vallarvörður þarf að víkja sér undan tveim skotum og klárar svo verk sitt og forðar sér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er alveg logn í Vesturbænum, skiptist á sól og skýjað. Völlurinn er ansi blautur eftir skúrir dagsins og leikmenn KR voru í upphafi upphitunar að æfa sig í að láta boltann skoppa vel í bleytunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Karólína Lea víkur úr liði FH og Alda Ólafsdóttir kemur inn í staðinn. Athygli vekur að FH er aðeins með fjóra leikmenn á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Edda Garðars gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu sem vann Grindavíkur. Hólmfríður Magnúsdóttir og Mist Grönvold koma inn í liðið fyrir Ingunni Haraldsdóttir og Söru Chontosh
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar byrjuðu mótið illa en búin að vera stígandi í leik þeirra undanfarið á meðan lykilmenn týnast aftur úr meiðslum. Þær unnu Grinvíkinga í síðustu umferð og gætu náð mjög þægilegri 7 stiga forystu á Fylki með sigri og hagstæðum úrslitum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH-ingar mega vera ágætlega sáttir við gengi liðsins í sumar. Stelpurnar eru komnar með 18 stig og sitja í sjötta sæti eftir tvo 1-0 baráttu sigra eftir lok landsleikjahlés.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góða kvöldið og velkomin á Alvogen völlinn þar sem svart hvítu liðin mætast í Pepsi deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Lindsey Harris (m)
0. Diljá Ýr Zomers ('60)
3. Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
5. Victoria Frances Bruce
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir
8. Megan Dunnigan
17. Alda Ólafsdóttir
18. Caroline Murray
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('60)
26. Nadía Atladóttir ('73)

Varamenn:
27. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('60)
11. Halla Marinósdóttir
13. Snædís Logadóttir
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('60)

Liðstjórn:
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
Orri Þórðarson (Þ)
Daði Lárusson
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðný Þóra Guðnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: