Nettóvöllurinn
fimmtudagur 24. ágúst 2017  kl. 18:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Skýjađ, nánast logn, 13 stiga hiti og völlurinn geggjađur
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Áhorfendur: 520
Mađur leiksins: Adam Árni Róbertsson
Keflavík 3 - 2 ÍR
1-0 Adam Árni Róbertsson ('26)
1-1 Már Viđarsson ('41)
1-2 Renato Punyed Dubon ('45)
2-2 Jeppe Hansen ('78)
3-2 Leonard Sigurđsson ('87)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj ('88)
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson
25. Frans Elvarsson ('68)
99. Lasse Rise ('68)

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('88)
5. Jónas Guđni Sćvarsson ('68)
22. Leonard Sigurđsson ('68)
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
29. Fannar Orri Sćvarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:
Hólmar Örn Rúnarsson ('8)
Frans Elvarsson ('67)
Hólmar Örn Rúnarsson ('81)
Ísak Óli Ólafsson ('92)

Rauð spjöld:

@sigurpalla Sigurpáll Árnason


96. mín Leik lokiđ!
Keflvíkingar ná ađ kría fram 3-2 sigur gegn baráttuglöđum ÍR-ingum. Afar mikilvćgur sigur í toppbaráttunni.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Már Viđarsson (ÍR)

Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)

Eyða Breyta
90. mín
Leonard í dauđafćri, Keflvíkingar ţeystust fram völlinn í skyndisókn og Jeppe og Leonard voru komnir tveir í gegn en Helgi Freyr varđi vel frá Leonard
Eyða Breyta
88. mín Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík) Juraj Grizelj (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Leonard Sigurđsson (Keflavík)
Varamađurinn Leonard Sigurđsson er ađ koma heimamönnum í 3-2!!
Eftir klafs í teignum dettur boltinn til Leonards sem hamrar boltann í netiđ
Eyða Breyta
86. mín Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR) Renato Punyed Dubon (ÍR)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Andri Jónasson (ÍR)
Andri fćr gult fyrir ađ sparka í átt ađ Juraj sem liggur í jörđinni, hugsanlega hefđi liturinn getađ veriđ annar
Eyða Breyta
81. mín
Viktor Örn Guđmundsson á hörku skot úr aukaspyrnu rétt utan teigs, Sindri missir boltann í gegnum klofiđ en nćr ađ stökkva á hann áđur en hann fer yfir marklínuna, ţarna munađi litlu
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík)
Jeppe Hansen jafnar leikinn!!
Jeppe vinnur boltann á miđjum vellinu, leikur í áttađ teignum og skorar glćsilegt mark međ vinstri fótar skoti fyrir utan teig.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Sergine Modou Fall (ÍR)

Eyða Breyta
68. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Lasse Rise (Keflavík)
Tvöföld skipting hjá heimamönnum
Eyða Breyta
68. mín Jónas Guđni Sćvarsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)
Fćr gult fyrir hörku tćklingu á miđjum eigin vallarhelming
Eyða Breyta
63. mín
ÍR-ingar nálćgt ţví ađ bćta viđ marki, boltinn hrekkur til Jónatans Hróbjartssonar í teignum en vörn Keflavíkur kemst fyrir skotiđ í tćka tíđ
Eyða Breyta
59. mín
Ţađ er töluvert meira fjör í síđari hálfleiknum en ţeim fyrri, nú fćr Lasse Rise fínt fćri í miđjum teignum en mokar boltanum yfir markiđ
Eyða Breyta
57. mín
Viktor Örn međ skot alveg útviđ stöng en Sindri í markinu hjá Keflavík gerir vel í ađ verja í horn
Eyða Breyta
53. mín
Keflvíkingarnir hafa fengiđ hressilega rćđu frá Guđlaugi í hlénu, ţeir mćta töluvert grimmari til leiks í seinni hálfleikinn
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Reynir Haraldsson (ÍR)
Brýtur á Jeppe Hansen sem er viđ ţađ ađ komast innfyrir vörnina
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn í gang aftur
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Keflavík! Gestirnir leiđa 1-2 eftir fjörugar lokamínútur í fyrri hálfleik. Leikurinn hefur nú ekki veriđ sá fjörugasti en mörkin eru ţrjú.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Renato Punyed Dubon (ÍR)
ÍR ingar eru komnir yfir í Keflavík!
Fengu aukaspyrnu á milli vítateigs og endalínu hćgra megin. Halldór Arnarsson átti fast sko á markiđ niđri međ jörđinni sem Sindri náđi ekki ađ halda og Renato Punyed var fyrstur ađ átta sig og setti frákastiđ beint í markiđ! 1-2!
Eyða Breyta
43. mín
Keflvíkingar fá aukaspyrnu viđ vítateigshorniđ vinstra megin en Helgi Freyr grípur fyrirgjöf Juraj auđveldlega
Eyða Breyta
41. mín MARK! Már Viđarsson (ÍR)
Már Viđarsson jafnar leikinn fyrir ÍR!
Ţeir fá tvćr hornspyrnur í röđ og úr seinni hornspyrnunni kemur markiđ, Sergine Modou Fall á skalla ađ marki sem Keflvíkingar bjarga á línu en Már nćr strax skalla sem endar í markinu.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík), Stođsending: Marko Nikolic
Fyrsta markiđ er komiđ í Keflavík! Keflvíkingar fá sína fyrstu hornspyrnu í leiknum, Marko Nikolic tekur hana beint á kollinn á Adami Árna sem skallar boltann í markiđ
Eyða Breyta
24. mín
Jeppe kemst einn gegn Helga Frey en er réttilega flaggađur rangstćđur.
Ţađ er mikil barátta inná miđjum vellinum í ţessum leik ţar sem ÍR-ingar eru íviđ grimmari
Eyða Breyta
14. mín
Jón Gísli Ström nálćgt ţví ađ fá dauđafćri en Marc McAusland nćr til boltans rétt á undan Jóni
Eyða Breyta
13. mín
Adam Árni í flottu fćri fyrir Keflvíkinga eftir hratt uppspil upp völlinn en skot hans rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
8. mín Gult spjald: Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Sergine Modou Fall var ađ fara ađ sveifla fćtinum í skot ţegar Bói krćkti aftan í hann, mćtti mögulega kalla ţetta spjald fyrir liđiđ ef ekkert kemur úr aukaspyrnunni sem er rétt utan teigs
Eyða Breyta
6. mín
Fyrsta alvöru fćri leiksins, Marko Nikolic á flotta sendingu beint á Kollinn á Jeppa Hansen sem nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ
Eyða Breyta
4. mín
Liđin eru ađ ţreifa fyrir sér hérna fyrstu mínúturnar og lítiđ merkilegt í gangi
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn hér í Keflavík, ţađ eru Keflvíkingar sem hafa unniđ hlutkestiđ og byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-ingar gera fjórar breytingar á byrjunarliđinu frá 3-1 sigurleiknum gegn Gróttu í síđustu umferđ. Reynir Haraldsson, Jónatan Hróbjartsson, Renato Punyed Dubon og Sergine Modou Fall koma allir inn í liđiđ á kostnađ Guđfinns Ţóris Ómarssonar, Óskars Jónssonar, Stefáns Ţór Pálssonar og Axels Kára Vignissonar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđlaugur Baldursson stillir upp sama byrjunarliđi og í leiknum gegn Haukum í síđustu umferđ sem tapađist 4-2 eftir ađ Keflvíkingar höfđu komist í 0-2 forystu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til knattspyrnuiđkunnar eru frábćrar í Keflavík í dag, skýjađ, hćgur vindur, 13 stiga hiti og völlurinn geggjađur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flautuleikari í kvöld er Sigurđur Óli Ţórleifsson og honum til ađstođar eru ţeir Bryngeir Valdimarsson og Atli Haukur Arnarsson. Eftirlitsmađur KSÍ er Ţórđur Georg Lárusson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar liđin mćttust í fyrri umferđinni á Hertz-vellinum fóru Keflvíkingar međ sigur af hólmi 1-3. Hólmar Örn Rúnarsson, Frans Elvarsson og Jeppe Hansen skoruđu mörk Keflvíkinga og Andri Jónasson mark ÍR-inga
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflvíkingar eru fyrir leikinn á toppnum í deildinni međ 34 stig, stigi á undan Fylki og Ţrótti Reykjavík.

ÍR-ingar hinsvegar sitja í 10 sćti deildarinnar međ 16 stig, 7 stigum frá fallsćti
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin međ okkur á leik Keflavíkur og ÍR á Nettóvellinum í Reykjanesbć
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
0. Viktor Örn Guđmundsson
2. Reynir Haraldsson
4. Már Viđarsson
5. Halldór Arnarsson
7. Jón Gísli Ström
8. Jónatan Hróbjartsson
13. Andri Jónasson
18. Renato Punyed Dubon ('86)
21. Jordian Farahani
27. Sergine Modou Fall

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('86)
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson
14. Hilmar Ţór Kárason
17. Trausti Björn Ríkharđsson
19. Eyţór Örn Ţorvaldsson
22. Axel Kári Vignisson

Liðstjórn:
Arnar Ţór Valsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson
Sćvar Ómarsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson

Gul spjöld:
Reynir Haraldsson ('47)
Sergine Modou Fall ('74)
Andri Jónasson ('83)
Már Viđarsson ('92)

Rauð spjöld: