Extra völlurinn
sunnudagur 27. ágúst 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Gola en völlurinn fínn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 720
Mađur leiksins: Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Fjölnir 3 - 1 Víkingur R.
1-0 Ţórir Guđjónsson ('32, víti)
1-1 Ívar Örn Jónsson ('45, víti)
2-1 Birnir Snćr Ingason ('75)
3-1 Ivica Dzolan ('79)
Myndir: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson
2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan
6. Fredrik Michalsen ('70)
9. Ţórir Guđjónsson
15. Linus Olsson ('70)
18. Marcus Solberg
20. Mees Junior Siers
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('83)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
1. Jökull Blćngsson (m)
7. Birnir Snćr Ingason ('70)
8. Igor Jugovic ('83)
10. Ćgir Jarl Jónasson ('70)
14. Ísak Atli Kristjánsson
17. Ingibergur Kort Sigurđsson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Fredrik Michalsen ('64)

Rauð spjöld:

@maggimar Magnús Már Einarsson


93. mín Leik lokiđ!
Fjölnir landar ţremur stórum punktum í botnbaráttunni. Innkoma Birnis Snćs hafđi ţar mikiđ ađ segja en hann skorađi annađ markiđ og fiskađi aukaspyrnunni í ţví ţriđja.

Fjölnir er nú í 9. sćti međ 19 stig ţegar liđiđ á sex leiki eftir. Víkingur er međ 22 stig í 8. sćtinu. Fjölnir getur tekiđ stórt skref í ađ tryggja sćti sitt ef liđiđ nćr sigri gegn Víkingi Ólafsvík í nćsta leik.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
93. mín
Ţórir Guđjóns í fćri! Róbert ver eftir ađ Davíđ hafđi náđ ađ trufla Ţóri.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í viđbótartíma!
Eyða Breyta
87. mín
Birnir Snćr reynir ađ prjóna sig í gegn en Alan Löwing stöđvar hann á síđustu stundu.
Eyða Breyta
86. mín
Mario harkar af sér og klárar leikinn.
Eyða Breyta
84. mín
Mario Tadejevic liggur meiddur eftir. Vont fyrir Fjölnismenn sem kláruđu síđustu skiptingu sína fyrir 15 sekúndum.
Eyða Breyta
83. mín Igor Jugovic (Fjölnir) Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Igor kemst inn á eftir smá basl viđ ađ ná af sér hring sem hann var međ á fingrinum.
Eyða Breyta
80. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Veigar Páll Gunnarsson (Víkingur R.)
Fyrsta skpting Víkings. Veigar hefur sýnt lipra takta í dag og veriđ međ betri mönnum Víkings. Ţetta var hins vegar fyrsti leikur hans í byrjunarliđi í langan tíma og ţví er ţreytan farin ađ segja til sín.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Ivica Dzolan (Fjölnir), Stođsending: Mario Tadejevic
Alan Löwing stöđvađi Birni á sprettinum en Fjölnismenn skora upp úr aukaspyrnunni.

Mario Tadejevic á flotta spyrnu inn á teiginn ţar sem Ivica Dzolan kemur á ferđinni og skallar í netiđ.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Alan Lowing (Víkingur R.)
Alan ţrumar Birni Snć niđur ţegar hann var á fleygiferđ upp vinstra megin. Fjölnismenn í stúkunni láta í sér heyra!

Löwing stöđvađi hćttulega sókn og tók á sig gula spjaldiđ.
Eyða Breyta
76. mín
Hvađ gera Víkingar núna? Logi hefur geymt skiptingarnar en hann er međ marga unga leikmenn á bekknum í dag.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Birnir stimplar sig heldur betur inn! Hann fćr boltann 30 metra frá marki, leikur ađeins til hliđar og skorar međ skoti sem fer međfram jörđinni í horniđ. Glćsilegt einstaklingsframtk og gífurlega mikilvćgt mark fyrir Fjölni!
Eyða Breyta
71. mín
Alex Freyr međ skot úr vítateigsboganum sem Ţórđur slćr til hliđar áđur en Fjölnismenn hreinsa.
Eyða Breyta
70. mín Birnir Snćr Ingason (Fjölnir) Linus Olsson (Fjölnir)
Tveir ungir og uppaldir inn á. Ná ţeir ađ tryggja Fjölni sigurinn?
Eyða Breyta
70. mín Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir) Fredrik Michalsen (Fjölnir)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Reyndi ađ stöđva Linus Olsson á sprettinum en náđi ţví ekki! Linus lék upp ađ teignum og átti skot framhjá í kjölfariđ. Helgi Mikael spjaldađi síđan Nikolaj.
Eyða Breyta
67. mín
720 áhorendur á vellinum í dag segir vallarţulur. Ég get allavega lofađ ţví ađ ţeir eru ekki fleiri!
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Fredrik Michalsen (Fjölnir)
Fer harkalega í Alex Frey.
Eyða Breyta
63. mín
Ingimundur Níels hefur betur í baráttu viđ Alan Löwing og kemst inn á teiginn en skot hans fer framjá markinu.
Eyða Breyta
57. mín
ŢVÍLÍK BJÖRGUN! Nú eru ţađ Víkingar sem eru hársbreidd frá ţví ađ skora. Dofri sleppur einn í gegn og sendir boltann framhjá Ţórđi og hleypur hinumegin viđ hann. Dofri er ađ fara ađ skora í autt markiđ ţega Mario Tadejevic bjargar međ frábćrri tćklingu. Ţarna bjargađi vinstri bakvörđurinn einfaldlega marki!
Eyða Breyta
56. mín
AFTUR DAUĐAFĆRI! Fjölnismenn gćtu auđveldlega veriđ komnir međ forystu hér í síđari hálfleik. Nú er ţađ Marcus Solberg sem er einn og óvaldađur á fjćrstöng. Marcus tekur boltann laglega á kassann en skotiđ fer framhjá. Víkingar eru brjálađir og vilja fá rangstöđu.
Eyða Breyta
52. mín
DAUĐAFĆRI! Linus Olsson fćr fyrirgjöf á fjćrstöng og skallar boltann út á Ingimund sem er einn og óvaldađur í teignum. Róbert ver skotiđ vel. Ingimundur fćr boltann aftur en síđara skot hans fer framhjá. Ţarna munađi litlu!
Eyða Breyta
48. mín
Dofri Snorrason međ hörkuskot rétt framhjá markinu. Víkingar byrja af miklum krafti hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
47. mín
Eftir hornspyrnuna vilja Víkingar bćđi fá brot og síđan hendi. Helgi Mikale dćmir ekkert. Held ţađ ţurfi talsvert til ađ hann flauti ţriđju vítaspyrnuna.
Eyða Breyta
46. mín
Víkingar međ flott spil en Hans Viktor bjargar í horn á síđustu stundu. Nikolaj Hansen var ađ fara ađ snúa og skjóta ţegar Hans greip inn í.
Eyða Breyta
46. mín
Ţórir Guđjónsson á upphafsspyrnuna í síđari hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ágćtis fyrri hálfleik lokiđ hér í Grafarvogi. Tvćr vítaspyrnur og tvö mörk. Bćđi liđ hafa líka fengiđ fćri til ađ skora fleiri mörk.

Spennandi síđari hálfleikur framundan.
Eyða Breyta
45. mín Mark - víti Ívar Örn Jónsson (Víkingur R.), Stođsending: Alex Freyr Hilmarsson
Aukaspyrnu Ívar skorar af öryggi úr vítaspyrnu! Jafnt hér í Grafarvogi.
Eyða Breyta
45. mín
Víkingur fćr vítaspyrnu! Helgi Mikale hefur nóg ađ gera á flatunni.

Glćsileg sókn hjá Víkingi ţar sem stutt spil rćđur ríkjum. Geoffrey vippar boltanum inn fyrir á Veigar Pál sem er í dauđafćri. Ţórđur ver glćsilega frá Veigari en ţađan berst boltinn út í teiginn. Alex Freyr nćr frákastinu og Ingimundur Níels tćklar hann aftan frá. Vítaspyrna!
Eyða Breyta
41. mín
Dauđafćri! Fjölnismenn komast í skyndisókn og eru allt í einu 2 á móti 2. Linus fćr boltann og Ţórir ruglar varnarmenn Víkings međ hlaupi sínu út á vćng. Linus leikur inn á miđjuna og kemst einn gegn Róberti en Róbert ver skot hans frá vítateigslínu. Hornspyrna sem ekkert kemur út úr.
Eyða Breyta
37. mín
Góđ sókn hjá Víkingi. Gott spil ţar sem Veigar Páll er potturinn og pannan. Alex Freyr kemst í fćri og á hörkuskot sem Ţórđur ver vel.
Eyða Breyta
32. mín Mark - víti Ţórir Guđjónsson (Fjölnir), Stođsending: Marcus Solberg
Sendir Róbert í rangt horn og skorar af öryggi. Mikilvćgt mark fyrir Fjölni í botnbaráttunni.
Eyða Breyta
31. mín
Fjölnir fćr vítaspyrnu! Alan Löwing á nokkuđ erfiđa sendingu til baka á Róbert sem tekur skelfilega fyrstu snertingu. Marcus Solberg kemur á fullri ferđ og Róbert sparkar hann niđur međ tćklingu.

Víkingar eru brjálađir og vilja meina ađ Róbert hafi náđ boltanum međ tćklingu sinni. Helgi Mikael beiđ í nokkrar sekúndur en ákvađ síđan ađ flauta vítiđ.

Ţađ var erfitt ađ sjá héđan hvort boltinn var á milli eđa ekki ţegar Róbert tćklađi Marcus niđur.
Eyða Breyta
28. mín
Enda á milli núna! Marcus Solbert kemst í fćri eftir baráttu viđ Alan Löwing. Skotiđ hins vegar framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Nú er ţađ Geoffrey sem á skot fyrir utan teig en Ţórđur ver. Langskotin vinsćl í dag.

Eyða Breyta
26. mín
Veigar Páll fćr fínt skotfćri fyrir utan teig eftir sendingu frá Dofra. Skoti yfir markiđ. Ţađ hlýtur ađ styttast í ađ einhver brjóti ísinn hér í Grafarvogi.
Eyða Breyta
24. mín
Ívar Örn tapar boltanum í vinstri bakverđinum. Marcus Solbert fćr skotséns fyrir utan en ţrumar hátt yfir og líklega niđur á ćfingasvćđi Fjölnis. Lítil hćtta af ţessu skoti.
Eyða Breyta
22. mín
Langbesta tilraun leiksins! Víkingar sćkja upp hćgra megin ţar sem Dofri á góđa fyrirgjöf inn á teiginn. Nikolaj Hansen kemur međ kröftugt hlaup og nćr fínum skalla en Ţórđur ver til hliđar. Ţarna munađi litlu!
Eyða Breyta
18. mín
Víkingarnir líklegri ţessa stundina. Davíđ Atlason međ ţrumuskot af 22 metra fćri en boltinn rétt framhjá. Davíđ sparkađi niđur vatnsbrúsann hjá Ţórđi markverđi viđ hliđina á markinu.
Eyða Breyta
16. mín
Fredrik fćr tilkall frá Helga Mikael fyrir tćklingu á Dofra fyrir ţremur mínútum. Helgi beitti hagnađarreglunni og gat loksins núna rćtt viđ Fredrik.
Eyða Breyta
13. mín
Hornfirđingurinn Alex Freyr međ ágćtis skot fyrir utan teig en Ţórđur ver.
Eyða Breyta
12. mín
Ívar Örn međ fyrirgjöf sem Nikolaj Hansen skallar rétt framhjá. Helgi Mikael var búinn ađ flauta brot á Nikolaj ţegar hann hoppađi upp međ Ţórđi í markinu. Ţetta hefđi ţví ekki fengiđ ađ standa.
Eyða Breyta
11. mín
Víkingarnir farnir ađ halda boltanum betur núna. Meira jafnrćđi. Auglýsum eftir fćrum og mörkum.
Eyða Breyta
7. mín
Fjölnismenn talsvert meira ógnandi hér í byrjun. Kraftur í heimamönnum.
Eyða Breyta
3. mín
Nikolaj Hansen byrjar á vinstri kantinum hjá Víkingi. Geoffrey er fremstur og Dofri hćgra megin. Veigar Páll er siđan fremst á miđjunni.
Eyða Breyta
2. mín
Ingimundur Níels á fyrsta skotiđ. Međ vinstri fyrir utan teig. Talsvert framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Helgi Mikael flautar til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völl. Frítt á völlinn fyrir ţá sem mćta í Fjölnislitum. Sýnist einungis 27% áhorfenda hafa nýtt sér ţađ tilbođ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Milos Ozegovic og Vladimir Tufegdzic eru borgaralega klćddir enda í leikbanni. Ţeir rćđa viđ Igor Taskovic, fyrrum leikmann Víkings. Taskovic spilađi međ Fjölni fyrri hluta sumars áđur en hann gekk til liđs viđ Reyni Sandgerđi í 3. deildinni í júlí. Boban Ristic er einnig á spjallinu međ ţeim en ţessi fyrrum leikmađur Víkings er húsvörđur í íţróttahúsinu hér í Grafarvogi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lagiđ ,,Suđurlandsins eina von" međ Ingó Veđurguđ hljómar hér fyrir leik. Gríđarlega vanmetiđ lag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér til hliđar má sjá byrjunarliđin.

Ingimundur Níels Óskarsson snýr aftur í liđ Fjölnis eftir ađ hafa tekiđ út leikbann í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síđustu viku. Norski miđjumađurinn Fredrik Michalsen byrjar sinn fyrsta leik síđan hann kom til Fjölnis á láni í julí. Marcus Solberg kemur einnig inn í liđiđ. Birnir Snćr Ingason, Igor Jugovic og Ćgir Jarl Jónasson fara á bekkinn.

Arnţór Ingi Kristinsson, Milos Ozegovic og Vladimir Tufegdzic taka allir út leikbann í liđi Víkings í dag.

Reynsluboltarnir Viktor Bjarki Arnarsson, Veigar Páll Gunnarsson koma inn í byrjunarliđiđ sem og danski framherjinn Nikolaj Hansen. Veigar er ađ byrja sinn fyrsta leiks síđan hann kom frá FH á láni í júlí.

Gunnlaugur Fannar Guđmundsson dettur einnig úr liđinu frá ţví í síđasta leik en Davíđ Örn Atlason kemur inn fyrir hann.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Doddi litli spáir í leiki umferđarinnar.

Fjölnir 2 - 2 Víkingur R.
Minn mađur Unnar vallarvörđur er ekki sáttur međ stöđuna svo ég tosa leikinn upp í jafntefli. Held samt ađ Vikes vinni leikinn, Geoffrey Castillion er funheitur og setur bćđi fyrir Víkinga. Mögulega 3, sjálfsmark.. hann er ţađ heitur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar verđa án Vladimir Tufegdzic sem fékk rauđa spjaldiđ í síđasta leik gegn KA.

Ţá eru Arnţór Ingi Kristinsson og Milos Ozegovic báđir í banni eftir ađ hafa fengiđ fjögur gul spjöld á tímabilinu. Ţađ verđa ţví ţrír leikmenn Víkings sem fylgjast međ úr stúkunni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!

Hér verđur bein textalýsing frá leik Fjölnis og Víkings R. í 17. umferđ Pepsi-deildarinnar.

Víkingur R. er í 6. sćtim međ 22 stig en Fjölnir er í 10. sćtinu međ 16 stig. Fjölnir er međ jafnmörg stig og ÍBV í 11. sćtinu en Grafarvogsliđiđ á tvo leiki til góđa.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
6. Halldór Smári Sigurđsson (f)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson
10. Veigar Páll Gunnarsson ('80)
11. Dofri Snorrason
22. Alan Lowing
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
13. Viktor Örlygur Andrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Örvar Eggertsson ('80)
22. Logi Tómasson
27. Kolbeinn Theodórsson

Liðstjórn:
Georg Bjarnason
Emil Andri Auđunsson
Einar Ásgeirsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('69)
Alan Lowing ('78)

Rauð spjöld: