Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 26. ágúst 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Ivan Martinez Gutirrez
Leiknir F. 0 - 2 Selfoss
0-1 James Mack ('79)
0-2 Leighton McIntosh ('90)
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
0. Kristófer Páll Viđarsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
9. Povilas Krasnovskis
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('81)
16. Unnar Ari Hansson
18. Jesus Guerrero Suarez
21. Darius Jankauskas
23. Dagur Ingi Valsson ('72)

Varamenn:
5. Vitaly Barinov
11. Sćţór Ívan Viđarsson
18. Valdimar Ingi Jónsson ('72)
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Liðstjórn:
Fannar Bjarki Pétursson
Guđmundur Arnar Hjálmarsson
Viđar Jónsson (Ţ)
Magnús Björn Ásgrímsson
Ţóra Elín Einarsdóttir

Gul spjöld:
Björgvin Stefán Pétursson ('22)
Hilmar Freyr Bjartţórsson ('59)
Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('87)
Arkadiusz Jan Grzelak ('90)

Rauð spjöld:

@HjaltiValgeirss Hjalti Valgeirsson


90. mín Leik lokiđ!
Serlfoss ađ pressa mikiđ á leiknismenn á síđustu mínútur og dómarinn er buinn ađ flauta ađ 0-2 fyrir Selfoss spennandi leikur í dag.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Leighton McIntosh (Selfoss), Stođsending: Andy Pew
Andrew međ langa spyrnu fram og leikmenn Leiknis sofna á verđinum Mcintosh tekur eina snertingu og skýtur framhjá Robert 0-2 fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)

Eyða Breyta
89. mín
Darius međ skot fyrir utan teig en Guđjón ver.
Eyða Breyta
87. mín
Ivan međ frábćra aukaspyrnu sem fer beint á Elvar en hann skallar í slá og yfir.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
81. mín Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
Skipting hjá Leikni
Eyða Breyta
80. mín Haukur Ingi Gunnarsson (Selfoss) Sindri Pálmason (Selfoss)
síđasta skiptingin hjá Selfoss.
Eyða Breyta
79. mín MARK! James Mack (Selfoss)
James Mack fćr boltann fyrir utan teig snýr sér viđ og snýr honum framhjá Róbert 1-0 fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
77. mín Elvar Ingi Vignisson (Selfoss) Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Skipting hjá Selfoss
Eyða Breyta
75. mín
Leiknismenn ná skyndisókn og kristófer hleypur upp kantin og reynir ađ senda fyrir en boltinn fer ad varnamanni og útaf í innkast sem leiknir á.
Eyða Breyta
72. mín Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.) Dagur Ingi Valsson (Leiknir F.)
Skipting hjá Leiknir.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Sindri Pálmason (Selfoss)
Sindri fćr gult fyrir brot á Povilas.
Eyða Breyta
70. mín
Leiknismenn eru ađ sćkja meira siđustu mínúturnar en ekki náđ ađ skapa sér hćttuleg fćri.
Eyða Breyta
67. mín Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Skipting hjá Selfoss.
Eyða Breyta
62. mín
Frábćr sending hjá degi á Kristófer sem hleypur inní teig en skýtur framhjá.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
Gult á Hilmar fyrir glórulaust brot.
Eyða Breyta
57. mín
Ţorsteinn međ frábćra sentingu fyrir sem Róbert slćr út í teig og Mack nćr til boltans og skýtur beint í Arek og Leiknis menn ná svo ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
53. mín
Björgvin fć boltann fyrir utan teig og sendir fyrir en Dagur er nalćgt ađ ná til hans en Hafţór hreinsar í horn.
Eyða Breyta
51. mín
Sindri međ langt skot fyrir utan teig sem róbert ţarf ađ teiga sér í og slćr hann yfir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn er hafinn og Selfoss byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Dómarinn flautar til hálfleik. Jafn leikur bćđi liđinn ad skiptast á ad eiga fćri en ekkert komiđ uppúr ţeim hingad til.
Eyða Breyta
39. mín
Darius tekur auka og skorar beint úr henni en línuvörđurinn flaggar rangstöđu far sem Suarez er rangur og hefur áhrif á markvörđinn.
Eyða Breyta
37. mín
Povilas sendir boltann fyrir og og enginn af leikmönnum selfoss bregdast viđ og Kristófer nćr ekki til boltans en Ţorsteinn hreinsar svo frá markinu.
Eyða Breyta
32. mín
Ingi Rafn sendir boltan fyrir og Dagur ćtlar ađ hreinsa og hittir hann ekki og James Mack stelur hann af honum og chippar yfir Róbert en boltinn fer í stöng en Mcintosh nćr frakstiđ en skýtur boltan beint í Róbert og Suarez Hreinsar frá gott fćri hjá Selfoss sem hafa veriđ sterkari.
Eyða Breyta
30. mín
Ivan međ skot fyrir utan teig en Róbert ver ţađ međ létti.
Eyða Breyta
28. mín
Kristófer sendir fyrir og boltinn tekur fyrir framan Povilas en ţađ er veikt skot og Guđjón grípur boltann léttilega.
Eyða Breyta
26. mín
Ivan sendir lágan bolta fyrir sem fer beint á Inga en hann skýtur framhjá.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)
Björgvin fćr gult fyrir ađ brjóta á Ivan.
Eyða Breyta
21. mín
frábćr sending hjá Ivan sem fer beint á Mcintosh en hann skallar yfir markiđ.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: James Mack (Selfoss)
James Mack fćr gult fyrir af brjóta á Unnari.
Eyða Breyta
18. mín
leikurinn er mjög jafn ´bćđi liđin eru ađ spila upp kantana en eins og er hafa ţađ skapađ litla hćttu fyrir bćđi liđin.
Eyða Breyta
7. mín
Snögg aukaspyrna sem Darius tekur. Og hann stingur boltann á Povilas sem skýtur boltanum framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
Gott fćrri hjá Selfoss Ivan og Mcintosh spila vel saman og Ivan kemur međ sendingu fyrir ţar sem tveir leikmenn selfoss eru en Arek skallarboltann í burtu.
Eyða Breyta
1. mín
Klukkan í hđllini virkar ekki ţannig skekkja gćti veriđ á tímanum í textalýsingunni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og Leikni Byrja med boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađaldómari leiksins er Ađalbjđrn Ţorsteinsson
Ađstođardómarar eru Kristjárn Ólafsson og Ragnar Ţór Bender
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss gera 3 breytingar Svavar, Giordano, og Elvar sem fara úr og inná koma Gylfi, Ingi Rafn og Sindri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir gera 2 breytingar síđan leikinn á móti Fylkir Dagur Ingi og Polvias koma inn og leikmenn sem fara úr liđinu eru Vitaly og Sólmundur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir er í skelfilegri stöđu og sytja á botni deildarinar međ sjö stig eftir 17 umferđir.Leiknismenn ţurfa svo sannarlega á kraftaverk ađ halda líkt og á seinasta timabili.

Selfoss hefur tapađ síđastu ţrem leikjum sínum og eru ţví í 9 sćti međ 21 stig, en síđasti sigur ţeirra kom fyrir rúmum mánuđi á móti Gróttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćll og veriđ velkominn í beina textalýsing á leik Leiknir Fásk og Selfoss.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Leighton McIntosh
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('77)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
14. Hafţór Ţrastarson
16. James Mack
18. Arnar Logi Sveinsson ('67)
20. Sindri Pálmason ('80)

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
7. Svavar Berg Jóhannsson ('67)
12. Giordano Pantano
15. Elvar Ingi Vignisson ('77)
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('80)
23. Arnór Ingi Gíslason

Liðstjórn:
Sigurđur Eyberg Guđlaugsson
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
James Mack ('19)
Sindri Pálmason ('71)

Rauð spjöld: