Vivaldivöllurinn
laugardagur 26. ágúst 2017  kl. 15:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Mikill vindur
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Atli Sigurjónsson
Grótta 1 - 3 Ţór
1-0 Aleksandar Alexander Kostic ('14, víti)
1-1 Atli Sigurjónsson ('27)
1-2 Aron Kristófer Lárusson ('67)
1-3 Jónas Björgvin Sigurbergsson ('84)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
2. Loic Cédric Mbang Ondo
6. Sigurvin Reynisson (f)
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
10. Kristófer Orri Pétursson ('80)
11. Andri Ţór Magnússon
17. Agnar Guđjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson ('76)
23. Dagur Guđjónsson ('86)
24. Andri Már Hermannsson
25. Kristófer Scheving

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
6. Darri Steinn Konráđsson ('76)
9. Jóhannes Hilmarsson ('80)
15. Halldór Kristján Baldursson
18. Sindri Már Friđriksson
22. Viktor Smári Segatta

Liðstjórn:
Guđmundur Marteinn Hannesson
Pétur Már Harđarson
Gunnar Birgisson
Björn Hákon Sveinsson
Björn Valdimarsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson
Ólafur Stefán Ólafsson

Gul spjöld:
Sigurvin Reynisson ('49)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Brynjar Bjarnason


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ og sannfćrandi sigur Ţórs á Gróttu 1-3 stađreynd.
Eyða Breyta
88. mín
Sigurvin Reynisson međ skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
87. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
86. mín Ólafur Stefán Ólafsson (Grótta) Dagur Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
84. mín MARK! Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
MARK! Andri Már Hermannsson á skalla til baka á Stefán Ara sem missir boltann einhvern veginn og Jónas nćr boltanum og skiilar honum ţćgilega í autt markiđ.
Eyða Breyta
80. mín Jóhannes Hilmarsson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
76. mín Darri Steinn Konráđsson (Grótta) Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Gauti Gautason (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín
Aleksandar Kostic á stórhćttulegt skot fyrir utan teiginn í slánna!
Eyða Breyta
67. mín MARK! Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
MARK! Aron Kristófer skýtur í varnarmann Gróttu og boltinn lekur framhjá Stefáni Ara. 1-2 fyrir Ţór.
Eyða Breyta
61. mín
Aukaspyrna dćmd á Ţór sirka 40 metrum frá marki ţeirra. Aleksandar Kostic ákveđur ađ henda í ţrumuskot sem Aron Birkir Stefánsson í marki Ţórs nćr rétt svo ađ verja.
Eyða Breyta
58. mín
Aukaspyrna dćmd á Loic Ondo á hćttulegum stađ viđ litla hrinfningu Gróttumanna sem vilja meina ađ ţetta hafi aldrei veriđ brot.
Eyða Breyta
56. mín
Hornspyrna hjá Ţórsurum og skallinn er framhjá frá Gunnari Örvari.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
48. mín
Kristófer Scheving fellur viđ í teignum og vill fá víti en fćr ekkert.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn aftur af stađ. Núna leika Grótta međ vind.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stađan jöfn 1-1 ţegar flautađ er til leikhlés.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Allt ađ sjóđa upp úr hérna! Ármann Pétur Ćvarsson fer í harkalega tćklingu og Dagur Guđjónsson liggur eftir. Leikmenn skiptast á orđum og fara ađ ýta hvorum öđrum. Ármann Pétur fćr gult spjald fyrir tćklinguna.
Eyða Breyta
45. mín
Boltinn berst til Gunnars Örvars ţökk sé vind rétt fyrir utan teig Gróttu og hann reynir skotiđ sem fer framhjá.
Eyða Breyta
38. mín
Dauđafćri hjá Ţór. Boltanum potađ inn fyrir vörnina viđ teiginn en Gunnar Örvar Stefánsson er of seinn ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
34. mín
Ţórsarar reyna langskot sem fer víđsfjarri markinu.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Atli Sigurjónsson (Ţór )
MARK! Atli Sigurjónsson skorar! Labbar auđveldlega framhjá vörn Gróttu og skilar boltanum í netiđ. 1-1.
Eyða Breyta
21. mín
Ágćtis sókn Gróttumanna sem endar međ skoti sem er töluvert fjarri markinu.
Eyða Breyta
14. mín Mark - víti Aleksandar Alexander Kostic (Grótta)
MAAARK!! Brotiđ var á Agnari Guđjónssyni í teignum og Aleksandar Kostic stígur á punktinn og skorar! 1-0 fyrir Gróttu!
Eyða Breyta
7. mín
Stórhćttulegt fćri hjá Ţór! Bolti inn á teiginn en boltinn fer af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
5. mín
Ţórsarar eiga misheppnađa fyrirgjöf inn á teiginn sem fer beint í hendurnar á Stefáni Ara.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ! Ţórsarar byrja međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fróđlegt verđur ađ sjá hvort Gróttumönnum takist ađ stríđa Ţórsurum ţví ţeir mega ekki viđ ţví ađ missa mörg stig, ćtli ţeir ađ halda sér uppi í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í sumar fór fram ţann 15. júní og lauk međ 2-0 sigri Ţórs ţar sem ţeir Ármann Pétur Ćvarsson og Aron Kristófer Lárusson skoruđu sitthvort markiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađa liđanna beggja eru ólíkar ţegar litiđ er á töfluna ţar sem Grótta er í 11. sćti sem er fallsćti, međ 9 stig, í bullandi baráttu um ađ halda sér uppi, á međan Ţórsarar sigla lignan sjó um miđja deild, í 7. sćti međ 27 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Gróttu og Ţórs í 18. umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson (f)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('87)
11. Atli Sigurjónsson
11. Jóhann Helgi Hannesson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
15. Guđni Sigţórsson ('87)
18. Alexander Ívan Bjarnason
26. Númi Kárason
29. Tómas Örn Arnarson
30. Stipe Barac

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson
Orri Freyr Hjaltalín
Guđni Ţór Ragnarsson
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('45)
Gauti Gautason ('75)

Rauð spjöld: