Akureyrarvöllur
sunnudagur 27. ágúst 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson
KA 5 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Almarr Ormarsson ('10)
2-0 Almarr Ormarsson ('35)
2-0 Kenan Turudija ('48, misnotađ víti)
3-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('63)
4-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
5-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('76)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
23. Srdjan Rajkovic (m)
3. Callum Williams
4. Vedran Turkalj
7. Almarr Ormarsson ('59)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('77)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Archie Nkumu ('82)
28. Emil Lyng

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('59)
5. Guđmann Ţórisson
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
24. Daníel Hafsteinsson
29. Angantýr Máni Gautason
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('77)
32. Davíđ Rúnar Bjarnason ('82)

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ingvarbjorn Ingvar Björn Guðlaugsson


90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ hér á Akureyrarvelli. 5-0 heimasigur KA á Víkingi Ó. Rosalegar tölur. Viđtöl og skýrsla á leiđinni!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Klippir Hallgrím niđur viđ miđjuna. Fćr ađ heyra ţađ frá Hallgrími í kjölfariđ!
Eyða Breyta
88. mín
Hallgrímur fíflar hér tvo varnarmenn algjörlega uppúr skónum en fyrirgjöfin fer í gegnum allan pakkann í kjölfariđ. Víkingar breika upp völlinn og Alfređ Már á langan bolta sem smellur í slánni og út í teig ţar sem Vedran hreinsar í horn rétt áđur en framherji nikkar boltanum yfir línuna. Mönnum dauđlangar í hreint lak greinilega.
Eyða Breyta
88. mín Óttar Ásbjörnsson (Víkingur Ó.) Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Síđasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Tomasz Luba (Víkingur Ó.)
Brýtur hér groddaralega á Bjarka Ţór sem nikkađi boltanum fram fyrir hann. Aukaspyrna viđ vítateigshorniđ. Hallgrímur stendur yfir boltanum
Eyða Breyta
84. mín
Bjarki Viđarsson skallar hér yfir úr miđjum teig Víkinga eftir góđa fyrirgjöf Darko. Bjarki kom sér ţarna í góđa stöđu fram fyrir varnarmanninn.
Eyða Breyta
82. mín Davíđ Rúnar Bjarnason (KA) Archie Nkumu (KA)
Archie Nkumu kemur hér útaf eftir flottan leik. Davíđ Rúnar Bjarnason kemur hér inn í sínum 150. leik fyrir KA.
Eyða Breyta
80. mín Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.) Alexis Egea (Víkingur Ó.)
Alexis fćr hér skiptingu í kjölfariđ. Hann labbar ţó sjálfur útaf svo ţetta er ekki of alvarlegt međ höfuđhöggiđ.
Eyða Breyta
78. mín
Bjarki Ţór Viđarsson og Alexis Egea skalla hérna saman og liggja báđir. Alexis virđist ţjáđari!
Eyða Breyta
77. mín Bjarki Ţór Viđarsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Elfar fćr heiđursskiptingu hér beint í kjölfariđ á fagnađarlátunum. Bjarki Ţór kemur inn og fer á hćgri kant, Ásgeir upp á topp!
Eyða Breyta
76. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAAAAAAAARRRRRRRRRRRKKKKKKK!!!!!! ELFAR ÁRNI ER KOMINN MEĐ ŢRENNU!!!!!!!! Hallgrímur međ gull af spyrnu og Elfar Árni stekkur manna hćst, skallar í jörđina og ţađan boppar hann upp í ţaknetiđ. 5-0. 5-0!!!!
Eyða Breyta
75. mín
KA liđiđ sćkir hér enn og fćr hornspyrnu eftir ađ góđur kross Emils er hreinsađur. Hallgrímur ćtlar ađ taka ţessa
Eyða Breyta
72. mín
Rólegt yfir ţessu núna og menn ađ ná andanum eftir ţessar ćvintýramínútur hér áđan. Ég ţurfti margsinnis ađ stroka út umsagnir um hetjulega baráttu Ásgeirs Sigurgeirssonar sem vann hérna hvern boltann af fćtur öđrum af harđfylgi og kom liđinu áleiđis í ákjósanlegar stöđur. Illa leiđinlegt eflaust ađ hafa ţennan hrađa í pressunni fyrir varnarmennina.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Emil Lyng
MAAAAAARRRRRRK! ELFAR ÁRNI BĆTIR VIĐ SÍNU ÖĐRU MARKI! KA liđiđ geysist upp og Emil Lyng fćr boltann á vinstra vítateigshorni. Gefur góđan bolta fyrir sem ađ miđvörđur Víkinga nćr ekki ađ skalla frá. Elfar Árni kassar boltann niđur og setur hann örugglega í horniđ međ vinstri.
Eyða Breyta
66. mín
Elvinas međ ţrumuskot af 30 metrunum. Heiđarleg tilraun en Rajko vandanum vaxinn. Grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAAAAARRRRRRRRRKKKKKKK!!!!!!! KA ER AĐ GANGA FRÁ LEIKNUM HÉRNA!! Darko Bulatovic á hörku sprett inn í teiginn en nćr ekki skoti, boltinn berst á Elfar sem nćr ekki skoti og ţađan á Emil sem á lélegt skot sem drífur ađ Elfari. Hann kemur boltanum úr pakkanum til vinstri á Hallgrím sem leikur á varnarmann og gefur aftur fyrir á Elfar sem klárar vel á nćrstöngina. Mjög laglegt mark!
Eyða Breyta
59. mín Ólafur Aron Pétursson (KA) Almarr Ormarsson (KA)
Vont fyrir Almarr og KA liđiđ ađ missa hann út af hér. Almarr búinn ađ eiga hörkuleik á miđjunni og auk ţess skorađ tvö mörk. Ólafur Aron fćr hér ţó tćkifćri til ađ sýna sig og sanna.
Eyða Breyta
58. mín
Hár bolti inn fyrir KA vörnina sem Alfređ Hjaltalín klárar vel en flaggađur rangstćđur. Almarr liggur svo hér eftir. Hans ţátttöku er lokiđ hér í dag sýnist mér. Ólafur Aron gerir sig kláran í ađ koma inn.
Eyða Breyta
57. mín
Hallgrímur međ góđa aukaspyrnu fyrir KA, utan af hćgri kanti, sem Ásgeir skallar rétt framhjá á nćr. Ásgeir vann ţessa aukaspyrnu af harđfylgi. KA liđiđ hefur veriđ ađ vakna á síđustu mínútum eftir ađ hafa hreinlega ekki mćtt til leiks í upphafi síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
54. mín
EMIL LYNG! Hallgrímur tekur hornspyrnu sem Cristian slćr út í teig, Emil tekur hann á lofti og setur rétt yfir markiđ međ vinstri fćti.
Eyða Breyta
53. mín
Hrannar Björn međ góđa fyrirgjöf sem Elfar Árni skallar rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
51. mín
Ásgeir Sigurgeirs međ frábćra takta úti viđ hliđarlínu. Hćlar boltann yfir Gabrielius sem rennur svo en fyrirgjöfin er slćm og Víkingar hreinsa í innkast.
Eyða Breyta
49. mín
Víkingar misnota hér stórkostleg tćkifćri til ţess ađ koma sér aftur inn í leikinn strax í upphafi síđari hálfleiks. Ţungri sókn ţeirra lauk međ ađ vítaspyrna var dćmd eftir ađ Callum Williams og Egill Jónsson foru saman upp í skallaeinvígi sem Callumm virtist bara vinna. Kenan setur boltann niđur til vinstri en Rajko sér viđ honum og ver glćsilega til hliđar!
Eyða Breyta
48. mín Misnotađ víti Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
RAJKO VER ŢESSA VÍTASPYRNU!!!!!
Eyða Breyta
47. mín
VÍTASPYRNA! VÍKINGAR FÁ VÍTI! Ţetta virkar stórfurđulegt héđan úr blađamannastúkunni séđ.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn hér og Víkingar sćkja í átt ađ Greifanum eftir ađ hafa byrjađ međ boltann!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hér virđist ţétt setiđ í stúkunni í dag. Schiötharar hafa vel látiđ í sér heyra og einnig er hér vösk sveit Víkinga sem klappar sína menn áfram á móti. 200.000 Naglbítar spilađir hér í hálfleik og almennt stuđ. Gaman ađ ţessu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hér flautar Ívar Orri til háflleiks og nokk skemmtilegum fyrri hálfleik ţví lokiđ. 2-0 fyrir KA sem mega vera sáttir međ eigin frammistöđu hér. Á löngum köflum mjög góđ. Víkingar ţurfa hinsvegar ađ fara ađ girđa sig í brók ef ţeir ćtla sér ađ fá eitthvađ hér í dag.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartími fyrri hálfleiks er ađ lágmarki 2 mínútur. Gestirnir liggja á KA liđinu um ţessar mundir en ná ekki ađ búa sér til fćri.
Eyða Breyta
42. mín
Ţađ er líf í Ólsurum eftir allt! Fyrirgjöf frá hćgri sem Kenan skallar á fjćr í varnarmann og út ţar sem Eric Kwakwa kemur og hamrar boltanum rétt yfir markiđ! Ţessi sleikti slánna!!
Eyða Breyta
41. mín
Stórhćtta í teig KA! Aukaspyrna utan af kanti sem enginn vill upp í. Boltinn boppar í miđjum teignum og Kenan sýnist mér taka boltann niđur. Hann fellur sjálfur viđ og Elvinas er dćmdur rangstćđur í kjölfariđ eftir ađ Rajko ver úr dauđafćri!!! Kenan vill meina ađ hann hefđi átt ađ fá eitthvađ ţarna!
Eyða Breyta
37. mín
Elfar Árni er hér allt í öllu síđustu mínútur í ađ senda inn fyrir á samherja sína. Skapar stórhćttu hverju sinni.
Eyða Breyta
36. mín
Hér er kné látiđ fylgja kviđi. KA brunar í sókn og ElfarÁrni fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Hallgrímur Mar tekur hana en hún fer hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Almarr Ormarsson (KA), Stođsending: Elfar Árni Ađalsteinsson
MAAAAAAAARK!!!!!!! GLĆSILEGT SAMSPIL KA MANNA!!!!! Almarr Ormarsson međ sitt annađ mark, á dauđa mínum átti ég von en ekki ţessu!! Ásgeir gefur út úr teignum á Elfar Árna sem á ţessa konfektssendingu í gegnum klof varnarmanns á Almarr sem kominn er einn í gegn og ţrumar honum upp í markhorniđ!
Eyða Breyta
33. mín
KA GJÖRSAMLEGA LANGAĐI AĐ GEFA MARK HÉRNA!!!! Léleg sending til baka á Rajko. Hann fćr á sig pressu og sparkar hálfvegis í jörđina og hálfvegis í boltann. Boltinn rétt drullast út fyrir teiginn og blessunarlega er Vedran á undan Agli Jóns í boltann og nćr ađ hreinsa.
Eyða Breyta
33. mín
Darko skallar spyrnuna frá og Emil gloprar niđur hörkufćri í ađ breika 4 á 2. Ţađ er mikill hrađi og mikil barátta í ţessu hérna.
Eyða Breyta
31. mín
Víkingur Ó fćr sína fyrstu hornspyrnu hér eftir góđan varnarleik Callum. Gabrielius kemur og tekur hana. Inswing.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Kenan fćr hér gult fyrir ađ klippa Ásgeir Sigurgeirs niđur í miđjuhringnum. Ásgeir hafđi unniđ boltann laglega og bjó sig undir ađ snúa vörn í hrađa sókn.
Eyða Breyta
28. mín
Emil međ hörkuskalla úr teignum!!!!! Skallar hornspyrnu Hallgríms yfir markiđ. Gott fćri.
Eyða Breyta
27. mín
KA fćr hér hornspyrnu eftir skemmtilegt samspil Archie og Hrannars. Hallgrímur tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
24. mín
Eric Kwakwa međ fast langskot á lofti sem boppar fyrir framan Rajko sem grípur hann vel. Almarr er kominn aftur inn hjá KA mönnum.
Eyða Breyta
23. mín
Almarr međ langskot, eftir vel útfćrt innkast, sem fer hér ekkert alltof langt framhjá. Liggur eftir og kalla ţarf til sjúkraţjálfara.
Eyða Breyta
21. mín
Darko teigur langt innkast snöggt. Elfar tekur boltann á lofti og sendir útúr teignum á Ásgeir sem hamrar hann á lofti yfir markiđ. Völdin eru heimamanna ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
17. mín
KA fćr hér sína ţriđju hornspyrnu í röđ. Nú eftir ađ skot EMils úr teignum speglađist af varnarmanni og rétt framhjá. Ekkert kemur úr ţeirri spyrnu ţó.
Eyða Breyta
14. mín
Ásgeir Sigurgeirs međ hörkusprett upp vinstra megin og fer framhjá nokkrum varnarmönnum. Reynir skot undan teigs en varnarmađur kemst fyrir og blokkar.
Eyða Breyta
12. mín
Ásgeir og Archie spila sig hér í gegn en Archie tötsar hann ađeins of langt frá sér og Cristain nćr til hans á undan. Mikill hrađi í ţessu ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
11. mín
DARRAĐARDANS Í TEIG VÍKINGA!!! KA menn ćtla sér ađ ganga á lagiđ. Hellings bras í teig Víkinga og Cristian ver vel frá Ásgeiri. Ásgeir nćr frákastinu en ţeir Cristian standa svo ţétt saman ađ hann nćr ekki öđru skoti og boltinn hnođast í fangiđ á Cristian
Eyða Breyta
10. mín MARK! Almarr Ormarsson (KA), Stođsending: Emil Lyng
MAAAAAAAAAAAARRRRRRRRK!!!!!! GLĆSILEG SÓKN HEIMAMANNA!!! Vedran byrjar međ föstum jarđarbolta upp völlinn. Ásgeir tekur viđ honum og setur út á kantinn á Hrannar Björn sem á góđa fyrirgjöf á fjćrstöng. Emil Lyng rís hćst og skallar ađ marki en Cristian nćr ađ slćma boltanum út í teig ţar sem Almarr kemur eins og gammur og skallar inn. 1-0 fyrir heimamenn!!!!
Eyða Breyta
7. mín
Ţorsteinn kemur upp á topp og Egill fer hérna í hans hlutverk í holunni. Nú förum viđ ađ einbeita okkur ađ leiknum!
Eyða Breyta
6. mín Egill Jónsson (Víkingur Ó.) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.)
Guđmundur Steinn sýnist mér halda hér um nárann međan hann haltrar hér í átt ađ búningsklefunum. Ekki gott fyrir Víkinga
Eyða Breyta
5. mín
Víkingur Ó setur upp í svipađ kerfi sýnist mér.

Cristian
Emir - Tomasz - Alexis - Gabrielius
Elvinas - Eric Kwakwa
Alfređ - Ţorsteinn - Kenan
Guđmundur Steinn
Eyða Breyta
4. mín
KA stillir upp í 4-2-3-1 eins og venja er. Emil kemur í holuna.

Rajko
Hrannar
Eyða Breyta
4. mín
Guđmundur Steinn er stađinn upp. Haltrar hér útaf og afendir Ţorsteini Má fyrirliđabandiđ. Engin skipting gerđ strax ţó.
Eyða Breyta
3. mín
Ţetta bođar alls ekki gott hérna! Guđmundur Steinn var ađ elta uppi bolta og hann bara steinliggur. Virđist sárţjáđur hér á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ fara ágćtlega af stađ. Ágćtis stungutilraunir en bćđi Cristian og Rajko eru snöggir til og ná boltanum á undan sókanarmönnum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA byrjar hér međ boltann og tekur langan upp í horn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn undir gríđarlegum trumbuslćtti. Ţeir hafa eitthvađ fjölgađ í trommudeildinni Schiötharar. Vel gert. Ţađ er örstutt í ađ ţetta hefjist; fram ađ upphafssparki ćtla ég bara ađ horfa á hárgreiđsluna á Eric Kwakwa. Hún er geggjuđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru liđin farin ađ ganga til búningsklefa í lokaundirbúning áđur en ţetta hefst. Vallarkynnirinn er snemma í ţví og byrjar hér ađ ţylja upp liđin. 7 mínútur í ađ leikur eigi ađ hefjast og fólk er fariđ ađ mćta í stúkuna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Pape Mamadou Faye liggur í flensu og er ţví ekki međ Víkingum í dag. Ignacio Anglada fór meiddur út af í síđasta leik og títtnefndir Gunnlaugur og Kwame eru alveg jafn mikiđ í banni og fyrr í dag. Ţađ eru ţokkalegustu skörđ í hóp Víkings.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Pape Mamadou Faye er ekki á skýrslu hér í dag. Hvers vegna veit ég ekki en ţađ er aldrei ađ vita nema ég komist ađ ţví.

Guđmann Ţórisson, fyrirliđi og nú liđsstjóri KA, er hinsvegar mćttur aftur eftir leikbann. Hann er búinn ađ reka Óskar Bragason ađstođarţjálfari í markiđ og er ađ skjóta á hann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru hörkuađstćđur til knattspyrnuiđkunar hér á Akureyri í dag. Sól og logn eins og er allavega. Megi ţađ einstaklega mikiđ haldast međan á leik stendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús! Ţau má sjá hér til hliđar.

KA gerir eina breytingu frá leiknum gegn Víkingi R. Emil Lyng kemur aftur í liđiđ eftir leikbann og Steinţór Freyr fer á bekkinn.

Víkingur Ó gerir tvćr breytingar frá 0-3 tapinu gegn Breiđablik í síđustu umferđ. Eric Kwakwa og Alexis Egea koma inn í stađ Gunnlaugs Hlyns og Ignacio Anglada.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Norđan megin viđ völlinn hafa hinir síkátu Schiötharar ađstöđu í vallarhúsinu. Ég sé ađ ţangađ eru ţó nokkrir ţeirra mćttir og ađ sjálfsögđu klćddir í gulu jakkafötin međ forljótu gulu hárkollurnar sínar. Ţeir eru ađ hita sig upp, trommunum hefur veriđ stillt upp í stúkunni og vonandi fáum viđ ţá í fjöri í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engin rútuvandrćđi á ţessum KA leik og bćđi liđ löngu mćtt í hús, ađstođarţjálfararnir búnir ađ rađa upp keilum og leikmenn taka klassískan göngutúr um völlinn og kynna sér ađstćđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins hér í dag er Ívar Orri Kristjánsson. Honum til ađstođar eru Ásgeir Ţór Ásgeirsson og Egill Guđlaugsson.

Varadómari er Bjarni Hrannar Héđinsson og Grétar Guđmundsson er eftirlitsdómari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aleksandar Trninic er í leikbanni eins og ég nefndi hér áđan. Emil Lyng hefur afplánađ sitt leikbann og má vćnta hans í byrjunarliđi KA hér í dag. Á kostnađ hvers verđur ađ koma í ljós á eftir.

Gunnlaugur Hlynur er í banni frá síđasta leik og Kvamee Quee klárar seinni leikinn af ţeim tveimur sem hann fékk í bann. Guđmundur Steinn og Nacho fóru svo meiddir útaf í ţeim leik og ţví verđur fróđlegt ađ sjá hvernig stillt verđur upp hjá Víkingi í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur Ó. fylgdi útisigri sínum gegn ÍBV ekki nćgilega vel eftir er ţeir fengu Breiđablik í heimsókn. Steinlágu 0-3 og Ejub ţjálfari sagđi sína menn bara ekki hafa veriđ tilbúna í verkefniđ, ţeir hefđu veriđ númeri of litlir. Hann hefur vćntanlega fariđ extra vel yfir hlutina í undirbúningi ţessa leiks hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA vann langţráđan sigur í síđustu umferđ er ţeir lögđu Víking R. í Fossvoginum 0-1 međ marki frá Vedran Turkalj. Manni fleiri lengst af lágu ţeir gulklćddu aftarlega og vörđu mark sitt afar vel. Eitthvađ sem hefur ekki alltaf veriđ raunin í sumar. Ţeir mćta ţví fullir sjálfstrausts til leiks hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA situr í 7.sćti deildarinnar fyrir ţessa umferđ međ 21 stig. Ţađ eru 5 stig niđur í fallsćtiđ, en 3 stig upp í 4.sćtiđ.

Víkingur Ó er í 9.sćti međ 19 stig, 3 stigum frá fallsćti.

Ţađ má búast viđ hörkuleik hér í dag ţví eđlilega er mikiđ undir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kvame Quee og Gunnlaugur Hlynur Birgisson eru í banni hjá gestunum og Aleksandar Trninic hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrri leik liđanna í sumar á Ólafsvíkurvelli fóru KA menn međ 4-1 sigur af hólmi. Emil Lyng gerđi ţrennu fyrir gestina ásamt ţví ađ Elfar Árni Ađalsteinsson skorađi en Gunnlaugur Hlynur Birgisson skorađi mark Víkinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Veriđ velkomin í beina textalýsingu hér frá Akureyrarvelli ţar sem KA tekur á móti Víkingum frá Ólafsvík kl.18.00 í 17.umferđ Pepsi deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
2. Alexis Egea ('80)
5. Eivinas Zagurskas
7. Tomasz Luba
8. Gabrielius Zagurskas
9. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('6)
10. Ţorsteinn Már Ragnarsson (f)
13. Emir Dokara (f)
18. Alfređ Már Hjaltalín
24. Kenan Turudija ('88)
32. Eric Kwakwa

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
4. Egill Jónsson ('6)
6. Óttar Ásbjörnsson ('88)
18. Leó Örn Ţrastarson
22. Vignir Snćr Stefánsson ('80)

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharđsson
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Kenan Turudija ('29)
Tomasz Luba ('87)
Vignir Snćr Stefánsson ('90)

Rauð spjöld: