Ţórsvöllur
miđvikudagur 30. ágúst 2017  kl. 17:30
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Frábćrt veđur og völlurinn flottur.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Sindri Kristinn Ólafsson
Ţór 0 - 3 Keflavík
0-1 Adam Árni Róbertsson ('32)
0-2 Jeppe Hansen ('39, víti)
0-3 Lasse Rise ('40)
0-3 Gunnar Örvar Stefánsson ('53, misnotađ víti)
0-3 Sveinn Elías Jónsson ('89, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('60)
4. Gauti Gautason ('45)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson (f)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('45)
11. Atli Sigurjónsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('60)
11. Jóhann Helgi Hannesson ('45)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
15. Guđni Sigţórsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
30. Stipe Barac

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Guđni Ţór Ragnarsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('11)
Gauti Gautason ('45)
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('45)
Kristján Örn Sigurđsson ('76)

Rauð spjöld:

@aronelvar97 Aron Elvar Finnsson


95. mín Leik lokiđ!
Keflvíkingar ađ stíga risa skref í átt ađ Pepsi-deildinni!
Eyða Breyta
94. mín Fannar Orri Sćvarsson (Keflavík) Juraj Grizelj (Keflavík)

Eyða Breyta
93. mín
Ţórsarar ađgangsharđir og fá hér sína 13. hornspyrnu!
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín Misnotađ víti Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
SINDRI VER AFTUR!

Sama horn, aftur variđ!
Eyða Breyta
89. mín
Annađ víti!!

Marko Nikolic brýtur á Jóhanni Helga!
Eyða Breyta
88. mín
Ţórsarar sjá nánast alfariđ um ađ hafa boltann núna en Keflvíkingar virđast ekki ćtla ađ lenda í vandrćđum međ ađ sigla sigrinum heim. Tíminn alveg ađ verđa á ţrotum fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
86. mín Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík) Jónas Guđni Sćvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
86. mín
Siggi Marinó međ skot úr ţröngu fćri sem fer af varnarmanni og lendir ofan á ţverslánni. Hornspyrna.
Eyða Breyta
84. mín
VÁ!

Sindri Kristinn međ rosalega vörslu frá Jóhanni Helga! Gjörsamlega geggjuđ!

Sveinn Elías brunađi upp og lagđi boltann út til hćgri á Jóhann sem var í fínu fćri.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Ţarna ţekkjum viđ Einar Orra. Ekki lengi ađ nćla sér í gult. Kom of seint í bakiđ á Jóhanni Helga.
Eyða Breyta
81. mín
Eftir smá skallatennis í teig gestanna er ţađ Jóhann Helgi sem á lausan skalla hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
81. mín
Enn ein hornspyrnan sem heimamenn fá.
Eyða Breyta
79. mín Einar Orri Einarsson (Keflavík) Lasse Rise (Keflavík)
Lasse flottur í dag. Varnarmenn Ţórs í stökustu vandrćđum međ hann.
Eyða Breyta
77. mín
Jóhann Helgi međ fína tilraun! Fór framhjá varnarmanni Keflvíkinga og setti boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Kristján Örn Sigurđsson (Ţór )
Get ekki betur séđ en ađ ţetta hafi veriđ fyrir tuđ eđa mótmćli. Virtist ekkert brjóta af sér.
Eyða Breyta
75. mín
Ţórsarar fá hér sína áttundu hornspyrnu.
Eyða Breyta
74. mín
Atli Sig tekur boltann á lofti fyrir utan teig og hittir hann svona líka vel! Sindri ver vel frá honum.
Eyða Breyta
71. mín
Gunnar Örvar steinliggur hér eftir í teig gestanna. Vann skallabolta og virtist meiđa sig eitthvađ viđ ţađ.

Hann stendur ţó upp og heldur leik áfram eftir smá stund til ađ jafna sig.
Eyða Breyta
68. mín
Ţórsarar vinna boltann á flottum stađ og bruna upp í skyndisókn ţegar Keflvíkingar voru ofarlega međ liđ sitt. Atli Sigurjóns ákveđur hins vegar ađ reyna skot frá miđju sem var vćgast sagt slakt og fór fram hjá markinu. Liđsfélagar hans ekkert sérstaklega sáttir og Atli ekki heldur međ ţessa spyrnu.
Eyða Breyta
63. mín
Jóhann Helgi minnti á sig ţarna og kom međ alvöru tćklingu á Sindra sem var ađ dóla sér međ boltann í markinu. Jóhann kom fljúgandi í tćklinguna en fór ţó bara í boltann.
Eyða Breyta
60. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Lárus Orri gerir sína ţriđju og síđustu skiptingu á 60.mínútu. Ţađ er áhćtta en eitthvađ ţurfti ađ gera.
Eyða Breyta
54. mín
Ţórsarar fengu tvćr hornspyrnur í röđ ţarna sem sköpuđu usla. Endar međ ţví ađ Orri Hjaltalín á skot himinhátt yfir.
Eyða Breyta
53. mín Misnotađ víti Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór )
Sindri Kristinn ver spyrnu Gunnars!
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Ţór fćr víti!!!

Sindri Kristinn tekur Svein Elías niđur sem var kominn einn í gegn. Sindri fćr réttilega gult spjald. Aldrei rautt ţó stúkan vilji ţađ.
Eyða Breyta
50. mín
Seinni hálfleikur fer mun hćgar af stađ en sá fyrri. Lítiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn á ný!
Eyða Breyta
45. mín Sveinn Elías Jónsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
45. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Gauti Gautason (Ţór )
Tvöföld skipting Ţórs í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Furđulegur hálfleikur ţar sem ađ gćđin í Jeppe Hansen eru í raun munurinn á liđunum. Hann átti stóran ţátt í öllum mörkum Keflavíkur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Mikill hiti kominn í leikinn! Nú fćr Jónas gult spjald fyrir tuđ. Sigurđur nálćgt ţví ađ missa tökin á ţessu hérna.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Jeppe Hansen (Keflavík)

Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Gauti Gautason (Ţór )
Gult á báđa.
Eyða Breyta
45. mín
Hérna er allt ađ sjóđa upp úr! Jeppe Hansen virđist hafa hrint Gauta Gautasyni.
Eyða Breyta
44. mín
Sjónvarpsupptaka sýnir ađ hornspyrnan í ađdraganda vítaspyrnunar fór greinilega í hendina á Lasse Rise og hefđi ţví réttilega átt ađ dćma aukaspyrnu á Keflvíkinga. Ekki möguleiki ađ sjá ţađ ofan úr blađamannastúkunni samt.
Eyða Breyta
42. mín
Ţórsarar voru alls ekki verri ađilinn í leiknum fram ađ fyrsta markinu en hafa gjörsamlega hruniđ eftir ţađ.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Lasse Rise (Keflavík), Stođsending: Jeppe Hansen
Jeppe enn og aftur ađ valda usla. Labbar upp vinstri kantinn framhjá Lofti og Gauta, kemst upp ađ endamörkum og leggur hann út á Rise. Nú gerir hann engin mistök og setur hann í netiđ. Ţetta var eins og endursýning á fyrsta markinu!
Eyða Breyta
39. mín Mark - víti Jeppe Hansen (Keflavík)
Gríđarlega örugg spyrna. Aron í vitlaust horn.
Eyða Breyta
38. mín
Vítaspyrna!!!

Keflvíkingar fá víti eftir klafs eftir horniđ! Verđ ađ viđurkenna ađ ég sá ekki hvađ gerđist.
Eyða Breyta
37. mín
Nú eru ţađ Keflvíkingar sem eiga horn.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík), Stođsending: Lasse Rise
Jeppe Hansen labbar framhjá Gauta, kemst upp ađ endamörkum og leggur boltann út í teiginn á Lasse Rise. Hann hittir boltann mjög illa en skot hans verđur ađ ţessari fínu sendingu á Adam sem á ekki í vandrćđum međ ađ setja boltann í markiđ.
Eyða Breyta
30. mín
Ţórsarar fá enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
27. mín
Aron Kristófer á hér skalla framhjá eftir sendingu frá Jónasi. Sendingin ađeins of há og skallinn eftir ţví.
Eyða Breyta
25. mín
Aftur frábćr markvarsla frá Aroni! Nú er ţađ Jeppe sem á skot en Aron ver í horn!
Eyða Breyta
23. mín
Leikurinn hefur veriđ mjög fjörugur hingađ til sem er ánćgjulegt. Vonum ađ liđin fari ekkert ađ slaka á.
Eyða Breyta
21. mín
Sindri Ţór skallar boltann af línunni og bjargar ţví ađ Sigurđur Marinó skori hreinlega beint úr hornspyrnunni!
Eyða Breyta
20. mín
Ţórsarar fá horn!
Eyða Breyta
18. mín
Sigurđur Marinó fylgir ađeins á eftir í Sindra Kristinn og Keflvíkingar gjörsamlega brjálast. Mér fannst ţetta ekki vera gróft hjá Sigurđi en óţarfi samt ađ fylgja á eftir í markmanninn.
Eyða Breyta
16. mín
Virkilega vond spyrna frá Sigurđi Marinó leiđir til ţess ađ boltinn fer aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
15. mín
Aron Kristófer vinnur horn fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
14. mín
Adam Árni átti skalla framhjá, frekar hćttulítill.
Eyða Breyta
13. mín
Ţvílík markvarsla!!!!!!

Lasse Rise aleinn í gegn rétt fyrir aftan vítapunkt, en Aron Birkir les hann og ver frábćrlega í horn!
Eyða Breyta
12. mín
Juraj međ rosalegt skot af u.ţ.b. 30 metra fćri! Boltinn small í ţverslánni!
Eyða Breyta
11. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Braut á Jeppe. Sýndist ţetta vera réttur dómur.
Eyða Breyta
10. mín
Fín spyrna frá Marko Nikolic sem Ţórsarar skalla í burtu. Atli Sigurjónsson fćr boltann og Ţórsarar bruna upp í skyndisókn. Atli setur Aron Kristófer í gegn en Sindri vel skot hans vel. Frábćr skyndisókn.
Eyða Breyta
9. mín
Keflvíkingar fá hér aukaspyrnu í fínni fyrirgjafastöđu.
Eyða Breyta
7. mín
Atli Sigurjóns međ fyrsta skot Ţórsara. Keyrđi upp og átti skot rétt utan teigs sem fór vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Ég sé ekki betur en ađ Keflvíkingar séu í 4-4-2
Sindri Kristinn
Sindri Ţór-Marc-Ísak Óli-Marko
Adam-Jónas Guđni-Hólmar Örn-Juraj
Lasse-Jeppe
Eyða Breyta
5. mín
Ţórsarar hér í frábćrri stöđu á hćgri vćngnum ţegar Sigurđur stöđvar leikinn réttilega vegna höfuđmeiđsla. Ísak Óli liggur eftir og virkar sárţjáđur eftir baráttu viđ Jónas. Algjört óviljaverk en hárrétt á Sigurđi.

Eyða Breyta
2. mín
Heimamenn stilla upp í 4-2-3-1:
Aron Birkir
Loftur-Gauti-Kristján-Sigurđur
Orri-Orri
Jónas-Atli-Aron
Gunnar
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er kominn af stađ! Gestirnir byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn á eftir dómaratríóinu! Orri Freyr og Marc McAusland fyrirliđar fara fyrir liđum sínum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú er korter í leik og stuđningsmenn farnir ađ mćta. Liđin eru farin inn í klefa í loka undirbúning fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á bekknum hjá heimamönnum í dag sitja ţeir Ármann Pétur Ćvarsson, Sveinn Elías Jónsson og Jóhann Helgi Hannesson allir. Sćmileg reynsla ţar.

Hinum megin eru svo ţeir Ómar Jóhannsson og Einar Orri Einarsson sem eiga nú ófáa leikina líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athyglisvert verđur ađ sjá hvernig varnarmönnum Ţórs mun ganga ađ glíma viđ ţá Jeppe Hansen og Lasse Rise. Jeppe er međ 13 mörk í sumar og Lasse hefur komiđ frábćrlega inn í liđ Keflvíkinga, en hann kom í glugganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn! Hjá Ţórsurum koma nafnarnir Orri Sigurjónsson og Orri Freyr Hjaltalín inn fyrir Ármann Pétur Ćvarsson og Jóhann Helga Hannesson

Hjá gestunum kemur Jónas Guđni Sćvarsson inn fyrir Frans Elvarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin koma inn eftir u.ţ.b. 20 mínútur og ćttu ţau ţá ađ birtast hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ hefur svo sannarlega leikiđ viđ okkur Akureyringa í dag, en sól og blíđa hefur veriđ hér síđan í morgun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í dag er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson og honum til ađstođar eru ţeir Bjarni Hrannar Héđinsson og Ásgeir Ţór Ásgeirsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrír ađrir leikir fara fram í dag en á Selfossi fá heimamenn Fylkismenn í heimsókn, HK-ingar fara í Breiđholtiđ og spila viđ ÍR og Grótta og Fram mćtast á Seltjarnarnesi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er sá fyrsti í 19.umferđ deildarinnar og međ sigri geta heimamenn blandađ sér í toppbaráttuna ađ fullri alvöru. Toppliđ Keflavíkur tekur hins vegar stórt skref í átt ađ Pepsi deildinni vinni ţeir ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ blessuđ og sćl og veriđ velkomin í stórleik Ţórs og Keflavíkur í Inkasso-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Jónas Guđni Sćvarsson ('86)
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj ('94)
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson
99. Lasse Rise ('79)

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('86)
6. Einar Orri Einarsson ('79)
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
29. Fannar Orri Sćvarsson ('94)
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:
Jeppe Hansen ('45)
Sindri Kristinn Ólafsson ('52)
Einar Orri Einarsson ('82)

Rauð spjöld: