Eimskipsvllurinn
laugardagur 02. september 2017  kl. 13:30
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Astur: Hvasst og kalt
Dmari: Einar Ingi Jhannsson
Maur leiksins: Rafn Andri Haraldsson
rttur R. 2 - 0 Leiknir F.
1-0 Viktor Jnsson ('30, vti)
2-0 Rafn Andri Haraldsson ('52)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Ptursson (m)
2. Grtar Sigfinnur Sigurarson (f)
3. Finnur lafsson ('81)
6. Vilhjlmur Plmason
7. Dai Bergsson
8. Aron rur Albertsson
9. Viktor Jnsson ('73)
14. Hlynur Hauksson
19. Karl Brynjar Bjrnsson (f)
22. Rafn Andri Haraldsson ('73)
27. Oddur Bjrnsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
30. Sveinn li Gunason (m)
6. rni r Jakobsson
10. lafur Hrannar Kristjnsson
13. Birkir r Gumundsson
15. Vir orvararson ('73)
18. Vilhjlmur Kaldal Sigursson
21. Sveinbjrn Jnasson ('73)
28. Heiar Geir Jlusson ('81)

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Gregg Oliver Ryder ()
Baldvin Mr Baldvinsson
Jamie Brassington
Atli rn Gunnarsson

Gul spjöld:
Karl Brynjar Bjrnsson ('84)

Rauð spjöld:

@kristoferjonss Kristófer Jónsson


90. mín Leik loki!
Leik loki hr Laugardalnum og 2-0 sigur heimamanna stareynd.

Vitl og skrsla koma sar.
Eyða Breyta
90. mín
Vir orvararson hr gu fri inn teig Leiknismanna en Arkadiusz gerir vel a hoppa fyrir boltann.
Eyða Breyta
90. mín
DAUAFRI!!

Dagur Ingi fr flotta fyrirgjf fr hgri og er nnast einn mti marki en hittir boltann illa. Besta fri Leiknismanna leiknum.
Eyða Breyta
90. mín
Slmundur reynir skot utan af velli sem er beint Arnar Darra markinu.
Eyða Breyta
89. mín
Robert gerir sig sekan um mistk sem verur til ess a boltinn skoppar fyrir ftur Grtars en varnarmenn Leiknis eru fyrstir a tta sig og koma boltanum fr.
Eyða Breyta
87. mín
Leiknismenn skja stft essa stundina. g held a a s einfaldlega of seint fyrir hins vegar.
Eyða Breyta
86. mín
Leiknismenn fnu fri. Almar Dai fer framhj Arnari Darra og sendir Valdimar Inga en Grtar Sigfinnur er mttur og blokkar skoti.
Eyða Breyta
85. mín
Aukaspyrnan fr Degi Inga er htt yfir marki. Erfitt a skora r essu fri.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Karl Brynjar Bjrnsson (rttur R.)
Brtur klaufalega Kristni og Leiknismenn f aukaspyrnu vi vtateigslnuna.
Eyða Breyta
82. mín
Aukaspyrna gum sta hrna fyrir rttara. Vitaly fr augljslega boltann arna samt. Aukaspyrnan fer vegginn og taf.
Eyða Breyta
81. mín Heiar Geir Jlusson (rttur R.) Finnur lafsson (rttur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Skyndiskn rttara endar me skoti Hlyns en boltinn yfir marki.
Eyða Breyta
77. mín
Leiknismenn reyna hva eir geta a minnka muninn en varnarmenn rttar eru ttir og gefa lti af frum sig.
Eyða Breyta
76. mín
Valdimar Ingi reynir hr skot r vonlausu fri sem er langt framhj.
Eyða Breyta
74. mín
Bir markaskorarar dagsins koma hr taf. Rafn binn a vera besti leikmaur vallarins hinga til og m vera sttur me sitt dagsverk. Minna bi a bera Viktori.
Eyða Breyta
73. mín Vir orvararson (rttur R.) Rafn Andri Haraldsson (rttur R.)

Eyða Breyta
73. mín Sveinbjrn Jnasson (rttur R.) Viktor Jnsson (rttur R.)

Eyða Breyta
73. mín Almar Dai Jnsson (Leiknir F.) Marteinn Mr Sverrisson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
69. mín
Valdimar Ingi er binn a vera sprkastur lii gestanna. Hann fer hrna illa me Karl Brynjar og er kominn kjsanlegt fri enn er alltof lengi a skjta og Hlynur Hauks gerir vel a vinna boltann af honum.
Eyða Breyta
65. mín
Lti a gerast essa stundina. rttarar halda boltanum vel og reyna a bta vi.
Eyða Breyta
63. mín
Slmundur kominn aftur inn. Virtist f blnasir arna en hann heldur trauur fram.
Eyða Breyta
60. mín
Oddur Bjrnsson fnu fri hrna en Slmundur nr a fleygja sr fyrir boltann. Hann liggur eftir kjlfari.
Eyða Breyta
59. mín
rttarar vilja hr f vtaspyrnu og hafa svosem eitthva til sns mls. Einar Ingi dmir horn stainn.
Eyða Breyta
56. mín
rttarar nlgt v a bta vi hrna. Aron rur fr boltann t vngnum og flotta sendingu fyrir sem a Slmundur skallar nstum v eigi net en sem betur fer fyrir Leiknismenn fer boltinn yfir marki. Ekkert kemur r hornspyrnunni kjlfari.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Rafn Andri Haraldsson (rttur R.)
2-0!

Rafn Andri fr boltann inn teiginn fr Finni og fflar Robert markmann uppr sknum og skorar autt marki. Virkilega vel gert.
Eyða Breyta
50. mín
Hr reynir Dai Bergs a endurgera Hnd Gus en Einar Ingi sr vi honum. Spjaldar hann hins vegar ekki.
Eyða Breyta
49. mín
Hr fkur Stjrnusnakkspoki um vllinn. Snist hann vera me paprikubragi.
Eyða Breyta
46. mín Vitaly Barinov (Leiknir F.) Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Unnar Ari var haltrandi lok fyrri hlfleiks og kemur hr taf.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn n.
Eyða Breyta
45. mín
Svo g fari aeins betur yfir vtaspyrnudminn fyrri hlfleik hafi Karl Brynjar skamma Einar Inga dmara fyrir a vera ekki a fylgjast me peysutogi hornspyrnunni ar undan. kjlfar nstu hornspyrnu rttar flautar Einar Ingi vtaspyrnu. Hvort Karl Brynjar hafi einhver hrif veit g ekki.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Kristinn Justiniano Snjlfsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Einar Ingi flautar hr til hlfleiks furulegum leik. Jesus Suarez og Slmundur Aron ra hr mlin vi Einar dmara. Kristinn Justiniano sendir honum san kaldar kvejur kjlfari og er verlaunaur me gulu spjaldi.
Eyða Breyta
44. mín
G fyrirgjf fr Hlyni Hauks endar me llegu skoti Viktors lofti. Dai Bergs var fyrir aftan hann betri stu og hefi Viktor tt a lta hann fara arna.
Eyða Breyta
43. mín
Marteinn fr boltann rtt fyrir utan vtateig en skot hans er htt yfir. Leiknismenn frskari essa stundina.
Eyða Breyta
42. mín
Povilas me gan snning vi vtateigslnuna en skot hans langt framhj.
Eyða Breyta
40. mín
Leiknismenn halda boltanum vel milli sn essa stundina en rttarar eru ttir og erfitt er a finna leiir gegnum varnir eirra.
Eyða Breyta
38. mín
Valdimar Ingi sleppur hr gegn en skot hans er beint Arnar Darra markinu.
Eyða Breyta
32. mín
ARNA MUNAI LITLU!!

Rafn ga fyrirgjf sem endar fyrir ftur Grtars Sigfinns sem nr a koma boltanum Hlyn. Hlynur sktur en Leiknismenn bjarga lnu.
Eyða Breyta
30. mín
g skil Viar vel a vera pirraur yfir essu. Rtt an sleppti dmari leiksins a dma augljst peysutog. Svo dmir hann etta sem a enginn virtist sj. Spes.
Eyða Breyta
30. mín Mark - vti Viktor Jnsson (rttur R.)
Viktor skorar af miklu ryggi.
Eyða Breyta
28. mín
VTASPYRNA!

Ekki s g hva gerist arna en Einar Ingi gefur merki um a a einhver hafi toga peysuna einhverjum. Viar Jns er brjlaur.
Eyða Breyta
25. mín
Viar jlfari Leiknis ekki sttur me dmara leiksins og skiljanlega. Valdimar Ingi var a spretta upp kantinn egar a Rafn Andri togar ausjanlega treyjuna hans beint fyrir framan lnuvrinn. Sknin rennur svo t sandinn og ekkert er dmt.
Eyða Breyta
21. mín
Stuningsmenn rttar lta vel sr heyra og er ar fremstur flokki Gunnar Helgason leikari og rithfundur. vlkur maur Gunni Helga.
Eyða Breyta
19. mín
Darius me ga hornspyrnu sem fer yfir Arnar Darra en enginn Leiknismaur er mttur til a stanga boltann autt marki. Leiknismenn lklegri essa stundina.
Eyða Breyta
18. mín
Bum lium gengur erfilega a halda boltanum hrna. a er mjg hvasst og vindurinn gleypir alla ha bolta.
Eyða Breyta
17. mín
Valdimar Ingi me fna tilraun hr rtt fyrir utan teig en boltinn framhj.
Eyða Breyta
14. mín
etta var furulegt. rttarar eiga hornspyrnu sem a vindurinn feykir nstum v inn marki en Robert er vel veri og bjargar. kjlfari kveur Einar Ingi a flauta aukaspyrnu. hva veit g ekki.
Eyða Breyta
12. mín
Aron rur reynir hr skot vi vtateigshorni en boltinn framhj. Vonandi fer a koma eitthva lf ennan leik.
Eyða Breyta
11. mín
Leiknismenn skja meira essa stundina n ess a skapa sr neitt af viti.
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn fer rlega af sta. rttarar meira me boltann.
Eyða Breyta
2. mín
Karl Brynjar reynir hr a taka volley langt fyrir utan teig en skot hans endar innkasti. Fyrsta tilraun dagsins stareynd.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leiknismenn byrja me boltann og skja tt a Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin ganga hr inn vllinn. Mtingin er arfaslk og a liggur vi a a su fleiri inn vellinum heldur enn stkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin hr inn.

Heimamenn gera tvr breytingar. Hreinn Ingi rnlfsson og rni r Jakobsson koma t og inn koma Karl Brynjar Bjrnsson og Hlynur Hauksson.

Austfiringarnir gera hins vegar rjr breytingar fr sasta leik. t fara Hilmar Freyr Bjartrsson, Bjrgvin Stefn Ptursson og Kristfer Pll Viarsson. Inn koma Marteinn Mr Sverrisson, Valdimar Ingi Jnsson og Slmundur Aron Bjrglfsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
rr leikmenn Leiknis F. taka t leikbann dag en a eru eir Bjrgvin Stefn Ptursson, Gumundur Arnar Hjlmarsson og Hilmar Freyr Bjartrsson.

lii rttar er Hreinn Ingi ekki me vegna leikbanns.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Austfiringarnir Leikni F. sitja hins vegar nesta sti deildarinnar, nu stigum fr ruggu sti. Sigur fyrir er v algjrlega nausynlegur vilji eir taka tt #Inkasso18.
Eyða Breyta
Fyrir leik
essi leikur er mjg mikilvgur fyrir bi li af mjg lkum stum. rttur situr fjra sti deildarinnar, sex stigum eftir Fylki ru stinu. Sigur fyrir dag myndi halda Pepsi draumnum lfi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jja gan og blessaan daginn maur! Veri hjartanlega velkomin essa textalsingu leik rttar R. og Leiknis F.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Povilas Krasnovskis
10. Kristinn Justiniano Snjlfsson
15. Marteinn Mr Sverrisson ('73)
16. Unnar Ari Hansson ('46)
18. Valdimar Ingi Jnsson
18. Jesus Guerrero Suarez
21. Darius Jankauskas
23. Slmundur Aron Bjrglfsson
23. Dagur Ingi Valsson

Varamenn:
5. Vitaly Barinov ('46)
10. Almar Dai Jnsson ('73)
13. Jn Bragi Magnsson

Liðstjórn:
Fannar Bjarki Ptursson
Kristfer Pll Viarsson
Viar Jnsson ()
Ellert Ingi Hafsteinsson
Jens Ingvarsson
Magns Bjrn sgrmsson

Gul spjöld:
Kristinn Justiniano Snjlfsson ('45)

Rauð spjöld: