Laugardalsv÷llur
■ri­judagur 05. september 2017  kl. 18:45
Undankeppni HM
A­stŠ­ur: BlŠs ÷rlÝti­. Hitinn um 10 grß­ur. Dropar inni ß milli.
Dˇmari: William Collum (Skotland)
┴horfendur: 9.769 ßhorfendur
Ma­ur leiksins: Gylfi ١r Sigur­sson
═sland 2 - 0 ┌kraÝna
1-0 Gylfi ١r Sigur­sson ('47)
2-0 Gylfi ١r Sigur­sson ('66)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
5. Sverrir Ingi Ingason
6. Ragnar Sigur­sson
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson
8. Birkir Bjarnason
10. Gylfi ١r Sigur­sson ('90)
17. Aron Einar Gunnarsson (f)
18. H÷r­ur Bj÷rgvin Magn˙sson
20. Emil Hallfre­sson ('89)
22. Jˇn Da­i B÷­varsson ('67)

Varamenn:
13. Ingvar Jˇnsson (m)
24. R˙nar Alex R˙narsson (m)
3. Jˇn Gu­ni Fjˇluson
4. Hj÷rtur Hermannsson
9. Vi­ar Írn Kjartansson
9. Bj÷rn Bergmann Sigur­arson ('67)
11. Alfre­ Finnbogason ('90)
14. Kßri ┴rnason (f)
15. R˙nar Mßr Sigurjˇnsson
16. Ëlafur Ingi Sk˙lason ('89)
21. Arnˇr Ingvi Traustason
23. Ari Freyr Sk˙lason

Liðstjórn:
Heimir HallgrÝmsson (Ů)

Gul spjöld:
Emil Hallfre­sson ('2)
Gylfi ١r Sigur­sson ('78)

Rauð spjöld:@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon


90. mín Leik loki­!
LEIK LOKIđ!

Geggju­ frammista­a hjß li­inu Ý dag, sÚrstaklega Ý sÝ­ari hßlfleik. FrßbŠr sigur sem gerir ■a­ a­ verkum a­ vi­ erum enn me­ ■etta Ý okkar h÷ndum.

Takk fyrir mig Ý kv÷ld og gˇ­a nˇtt! Vi­t÷l koma ß sÝ­una sÝ­ar Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
90. mín
+3

┌kraÝnumenn eru a­ reyna eitthva­ en vi­ komum ■essu ÷llu burt! Ekkert vesen.
Eyða Breyta
90. mín Alfre­ Finnbogason (═sland) Gylfi ١r Sigur­sson (═sland)
+2

Hei­ursskipting ß Gylfann okkar! Ma­ur leiksins. Tv÷ m÷rk og frßbŠr ß mi­junni.
Eyða Breyta
90. mín
Ůß erum vi­ komin Ý uppbˇtartÝma. 3 mÝn˙tur Ý uppbˇt.
Eyða Breyta
89. mín Ëlafur Ingi Sk˙lason (═sland) Emil Hallfre­sson (═sland)
FrßbŠr leikur hjß Emil! Geggja­ur Ý dag.
Eyða Breyta
88. mín
┌kraÝnumenn eru sprŠkari ■essar sÝ­ustu mÝn˙tu en v÷rnin stendur vel!
Eyða Breyta
87. mín
┌kraÝnumenn fß hÚr upplagt marktŠki fŠri en vi­ bj÷rgum ■essu ß sÝ­ustu stundu.

Butko me­ sendingu fyrir sem Hannes kemst Ý og křlir ˙t, Rotan liggur fyrir utan og reynir skoti­ en Ý varnarmann ═slands og leikurinn rˇast.
Eyða Breyta
85. mín
Gestirnir fß hornspyrnu.

Yarmolenko tekur, Hannes grÝpur. Allt eins og ■a­ ß a­ vera!
Eyða Breyta
84. mín
JËHANN BERG me­ geggju­ til■rif hÚr ˙t ß hŠgri kanti. FÝflar einhverja 2-3 leikmenn ┌kraÝnu ß­ur en hann reynir skoti­ sem er reyndar ekki jafngott og hitt!

ŮvÝlÝk frammista­a Ý sÝ­ari hßlfleik.
Eyða Breyta
84. mín


Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Olexandr Zinchenko (┌kraÝna)

Eyða Breyta
80. mín
H÷r­ur Bj÷rgvin kominn me­al fremstu manna og keyrir upp v÷llinn. Ătlar a­ reyna a­ stinga honum innfyrir ß Bj÷rn Bergmann en Pyatov b˙in a­ lesa ■etta og kemur ˙t og sparkar boltanum burt.
Eyða Breyta
78. mín
FR┴BĂR spyrna frß Gylfa sem Ragnar Sigur­sson kemur sÚr NĂSTUM ■vÝ Ý en fer rÚtt framhjß honum og aftur fyrir endam÷rk.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Gylfi ١r Sigur­sson (═sland)
Gylfi fŠr gult eftir a­ broti­ var ß honum fyrir a­ vera a­ ■vŠlast me­ hendurnar ß lofti.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Viktor Kovalenko (┌kraÝna)
Kovalenko brřtur ß Gylfa rÚtt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
77. mín Ruslan Rotan (┌kraÝna) Taras Stepanenko (┌kraÝna)
SÝ­asta skipting gestanna.
Eyða Breyta
74. mín
┌kraÝnumenn eru ekki dau­ir ˙r ÷llum Š­um en Ýslenska li­i­ er ■Útt til baka!
Eyða Breyta
72. mín Olexandr Zinchenko (┌kraÝna) Viktor Kovalenko (┌kraÝna)
Tv÷f÷ld skipting hjß gestunum.
Eyða Breyta
71. mín Artem Kravets (┌kraÝna) Ruslan Malinovskiy (┌kraÝna)

Eyða Breyta
70. mín


Eyða Breyta
69. mín
DAUđAFĂRI!
Gylfi ١r me­ GEGGJAđA fyrirgj÷f frß vinstri kanti BEINT ß Bj÷rn Bergmann sem nŠr frÝum skalla en skallar boltann rÚtt yfir!
Eyða Breyta
67. mín Bj÷rn Bergmann Sigur­arson (═sland) Jˇn Da­i B÷­varsson (═sland)
Jˇn Da­i veri­ frßbŠr.

Bj÷rn Bergmann fŠr 25 mÝn˙tur.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Gylfi ١r Sigur­sson (═sland), Sto­sending: Jˇn Da­i B÷­varsson
MAAAAAAARK!!!!!! J┴J┴J┴J┴!!!!!

GYLFI SIIIIIIIIIIG!

Geggja­ mark! Jˇi Berg me­ geggja­an sprett upp hŠgri kantinn, kemur me­ sendinguna innß teig, Emil hoppar yfir boltann ■ar sem hann veit af Jˇn Da­a fyrir aftan hann, Jˇn Da­i stoppar boltann, leggur hann ß Gylfa sem setur hann FR┴BĂRLEGA Ý neti­!
Eyða Breyta
64. mín
STÍNGIN!

FrßbŠrt uppspil hjß ═slendingum sem endar me­ ■vÝ a­ Jˇi Berg fŠr boltann fyrir utan teig og reynir skoti­ sem smellur Ý st÷nginni og ■a­an afturfyrir!
Eyða Breyta
60. mín
VIKING CLAP TIME!
Eyða Breyta
59. mín
Birkir Mßr SŠvarsson me­ geggja­an sprett upp hŠgri kantinn, missir hann ■risvar sinnum ß lei­inni en nŠr boltanum ALLTAF aftur. Kemur boltanum loks ˙t ß Aron Einar sem leggur hann ß Emil en Emil me­ slakt skot.
Eyða Breyta
57. mín
Yarmolenko me­ skot sem Hannes myndi ß venjulegum degi grÝpa en hann ver ■etta Ý horn n˙na.

═slendingar koma boltanum burt eftir hornspyrnuna.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Ruslan Malinovskiy (┌kraÝna)
Brřtur ß Aroni Einari. HßrrÚtt.
Eyða Breyta
54. mín
┌kraÝnumenn fß aukaspyrnu ß fÝnum sta­.

Ruslan Malinovskiy tekur spyrnuna en Hannes křlir boltann burt. Ekkert vesen ß ■eim bŠnum.
Eyða Breyta
54. mín


Eyða Breyta
53. mín
Aron Einar me­ STRANGhei­arlega tilraun. Ătlar sennilega a­ klÝna honum Ý samskeytin af einhverjum 40 metrum.

Boltinn enda­i sennilega ofan Ý Laugardalslaug samt.
Eyða Breyta
51. mín
Yarmolenko me­ fyrirgj÷f Štla­a Besedin en sendingin lÚleg og fer alla lei­ aftur fyrir endam÷rk.
Eyða Breyta
50. mín
═slendingar koma ˙t Ý ■ennan sÝ­ari hßlfleik sem miklu betra li­i­!

┌kraÝnumenn ekki byrja­ir! Pyatov vir­ist vera eitthva­ slappur eftir ■etta samstu­ vi­ Jˇa.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Gylfi ١r Sigur­sson (═sland)
MAAAAAAAARK! J┴J┴J┴J┴!

═slendingar eru komnir yfir og ■a­ eftir tŠpar tvŠr mÝn˙tur Ý seinni hßlfleik!

Emil Hallfre­sson me­ GEGGJAđA fyrirgj÷f af vinstri Ý ßtt a­ Jˇhanni Berg sem svolei­is KEYRIR Pyatov ni­ur ■egar hann er ß lei­inni Ý boltann, boltinn rennur ˙t ß Gylfa ١r sem leggur boltann Ý tˇmt marki­ ß me­an Pyatov liggur!

Sennilega kolˇl÷glegt mark en okkur er alveg sama!
Eyða Breyta
46. mín
SÝ­ari hßlfleikur er kominn af sta­.

BŠ­i li­ ˇbreytt, enn sem komi­ er.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
45 mÝn˙tur ß klukkunni. Enginn uppbˇtartÝmi.

Nokku­ brag­daufur fyrri hßlfleikur. Vonumst eftir meira fj÷ri Ý seinni.
Eyða Breyta
44. mín
Ein aukaspyrna beint af ŠfingasvŠ­inu hjß ┌kraÝnu. Endar me­ ■vÝ a­ Konoplyanka tekur spyrnuna, boltinn lendir hjß Yarmolenko innÝ teig sem nŠr ekki t÷kum ß boltanum og ═slendingar koma boltanum burt.
Eyða Breyta
42. mín
Innkast teki­ stutt ß Jˇa Berg sem ß fyrirgj÷f, varnarma­ur ┌kraÝnu skallar ˙t ß Birki Bjarna sem tekur a­ra fyrirgj÷f en Pyatov handsamar boltann.
Eyða Breyta
37. mín
H÷r­ur BJÍRGvin me­ bj÷rgun ß elleftu stundu!

Konoplyanka me­ EITRAđA sendingu innß teig ═slendinga, f÷st me­fram j÷r­inni en H÷r­ur bjargar ■essu og kemur boltanum burt ß­ur en Yarmolenko kemst Ý boltann. Eftirleikurinn hef­i or­i­ au­veldur!
Eyða Breyta
35. mín
┌kraÝnumenn fß tvŠr hornspyrnur Ý r÷­.

StˇrhŠttulegar frß Konoplyanka en ═slendingar gera vel og komu boltanum burt Ý seinni tilrauninni.
Eyða Breyta
34. mín
Gylfi ١r tekur aukaspyrnu utan af velli, kemur me­ hßan bolta innÝ teiginn en Sverrir dŠmdur rangstŠ­ur ß­ur en nokku­ gerist.
Eyða Breyta
33. mín
HÚr reyna stu­ningsmenn ┌kraÝnu einhverja ˇdřra ger­ af vÝkingaklappi. Mßtti reyna..
Eyða Breyta
30. mín
Langt innkast frß Aroni, H÷r­ur kemur Ý flikki­ en boltinn berst ˙t ß Birkir Bjarnason sem l˙rir fyrir utan teig.

Birkir tekur skoti­ en fer af samherja og Ý hendurnar ß Pyatov.
Eyða Breyta
28. mín
HŠttuleg sˇkn hjß ┌kraÝnum÷nnum ■ar sem Konoplyanka er allt Ý ÷llu eins og svo oft ß­ur ■egar kemur a­ sˇknarleik.

Fyrirgj÷f af vinstri kanti en enginn leikma­ur gestanna nŠr a­ koma sÚr Ý boltann og hŠttan ■vÝ ˙r s÷gunni og ═slendingar koma boltanum burt.
Eyða Breyta
26. mín
Ůa­ er nokku­ rˇlegt yfir ■essu ■essa stundina.

═slendingar meira me­ boltann og lßta gestina elta a­eins.
Eyða Breyta
23. mín
Gylfi ١r!!!!

H÷r­ur Bj÷rgvin me­ frßbŠra fyrirgj÷f frß vinstri vŠngnum yfir allan pakkann innÝ teig gestanna, Gylfi ■ˇr l˙rir ß fjŠr og reynir skoti­ Ý fyrsta sem fer Ý varnarmann og ■a­an berst boltinn aftur til Gylfa sem reynir anna­ skot en AFTUR Ý varnarmann!

NßlŠgt ■vÝ ■arna!
Eyða Breyta
21. mín


Eyða Breyta
18. mín
Flott sˇkn hjß ═slendingum.

Birkir fŠr H÷r­ Ý overlappi­ ß vinstri kantinum, H÷r­ur skilar boltanum Ý ßtt a­ mi­jusvŠ­i ■ar sem Emil er, Emil me­ fyrirgj÷f en Pyatov kemur ˙t og hir­ir boltann. FÝn tilraun.
Eyða Breyta
15. mín
═slendingar a­ komast betur og betur inn Ý leikinn og eru farnir a­ nß upp gˇ­u spili ß k÷flum.

Halda ßfram ß ■essari braut.
Eyða Breyta
13. mín
Oooooog hÚr fßum vi­ eitt stykki vÝkingaklapp!
Eyða Breyta
11. mín
Fyrstu hornspyrnu leiksins frß ┌kraÝnumenn. Aron Einar skallar boltann burt og bŠgir hŠttunni frß.
Eyða Breyta
10. mín
DAUđAFĂRI!

FrßbŠr sˇkn hjß ═slendingum, ■arna erum vi­!

Jˇn Da­i fŠr boltann innÝ teig, keyrir ˙t a­ endalÝnu og kemur svo me­ frßbŠra fyrirgj÷f me­fram j÷r­inni, Birkir mŠttur en nŠr ekki a­ hitta boltann nˇgu vel og skřtur framhjß!
Eyða Breyta
8. mín
Gestirnir sennilega veri­ svona 90% me­ boltann ■essar fyrstu mÝn˙tur. ═slendingar elta.
Eyða Breyta
6. mín
Konoplyanka er STËRHĂTTULEGUR ß vinstri kantinum.

Keyrir inn ß teiginn og nŠr sÝ­an skoti sem Hannes ver ˙t Ý teig og Sverrir skalla burt.
Eyða Breyta
5. mín
┌kraÝnumenn mun betri ■essar fyrstu mÝn˙tur leiksins og ═slendingar komast ekkert Ý boltann.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta skot leiksins er gestanna.

Taras Stepanenko me­ arfaslakt skot rÚtt fyrir utan teig. Leikmenn ┌kranÝu pirra­ir ˙t Ý hann.
Eyða Breyta
2. mín Gult spjald: Emil Hallfre­sson (═sland)
Klaufalegt hjß Emil!

Peysutog ß mi­jum velli og Emil er kominn me­ gult spjald eftir eina og hßlfa mÝn˙tu!
Eyða Breyta
2. mín
Fyrstu aukaspyrnu leiksins fß gestirnir. Gylfi ١r brřtur ß Yarmolenko sem liggur Ý smß stund en stendur sÝ­an upp.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!

Ůa­ eru gestirnir sem hefja leik me­ boltann og sŠkja Ý ßtt a­ Laugardalslaug.

Gˇ­a skemmtun kŠru lesendur, ┴fram ═SLAND!
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr ganga li­in ˙t ß v÷llinn!

BŠ­i li­ a­ sjßlfs÷g­u Ý sÝnum a­alb˙ningum Ý kv÷ld. ═slendingar fallega blßir sem tßknar vÝst Ýsinn Ý okkar fallega landi. ┌kranÝumenn gulir a­ vanda.

N˙ hlř­um vi­ ß ■jˇ­s÷ngva landanna ß­ur en William Collum flautar lŠtin ß!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ë­inn Valdimarsson, "╔g er kominn heim" er komi­ af sta­!

Ůa­ ■ř­ir bara eitt, ■a­ styttist Ý ■etta. BÝ­um eftir a­ li­in gangi hÚr ˙t ß v÷llinn!

Alv÷ru gŠsah˙­!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tryggvi Gu­mundsson spjalla­i vi­ frÚttamann .net ■egar byrjunarli­in komu inn!


Eyða Breyta
Fyrir leik
═slensku leikmennirnir hafa n˙ loki­ upphitun og flykkjast hver af ÷­rum innÝ b˙ningsklefa.

Li­ gestanna hitar enn upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
N˙ ■egar sirka hßlftÝmi er Ý leik eru bŠ­i li­ ß fullu Ý sinni upphitun.

Fˇlk er fari­ a­ flykkjast ß v÷llinn. Mikil l÷greglugŠsla er vi­ hˇlf stu­ningsmanna ┌kranÝu, ■eir syngja hßst÷fum. Gaman a­ sjß ■etta!
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Shevchenko gerir tvŠr breytingar frß ■vÝ Ý 2-0 sigrinum ß Tyrkjum ß laugardaginn.

Yaroslav Rakitskiy kemur inn Ý v÷rnina fyrir Sergey Krivtsov. Ruslan Malinovskiy leysir sÝ­an nafna sinn Ruslan Rotan af hˇlmi ß mi­junni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­s ═slands er komi­!

Ůa­ mß sjß hÚr til hli­ar.

Heimir heldur sig vi­ 4-5-1 og gerir tvŠr breytingar ß byrjunarli­inu. Kßri ┴rnason sest ß varamannabekkinn og Sverrir Ingi tekur hans sŠti Ý v÷rninni. Alfre­ Finnbogason dettur einnig ˙t ˙r li­inu og Jˇn Da­i spilar fremstur manna Ý dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sta­an Ý ri­linum fyrir leiki kv÷ldsins.
1. KrˇatÝa 16 stig (+10)
2. ┌kraÝna 14 stig (+6)
3. ═sland 13 stig (+2)
4. Tyrkland 11 stig (+3)
5. Finnland 4 stig (-5)
6. Kosˇvˇ 1 stig (-16)

Leikir kv÷ldsins:
18:45 ═sland-┌kraÝna
18:45 Tyrkland-KrˇatÝa
18:45 Kˇsˇvˇ-Finnland
Eyða Breyta
Fyrir leik
Af ■eim 10 ■˙sund ßhorfendur sem ver­a ß Laugardalsvelli Ý kv÷ld ver­a um ■a­ bil 900 stu­ningsmenn ┌kranÝu.

Ůa­ ver­ur spennandi a­ sjß hvort ■eir gefi Tˇlfum÷nnum einhverja samkeppni. Mig grunar ekki en ■eir mega reyna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
SÚrfrŠ­ingar okkar ß ß Fˇtbolti.net hafa stillt upp lÝklegu byrjunarli­i ═slands. Gert er sterklega rß­ fyrir ■vÝ a­ Heimir fari aftur Ý 4-4-2 ■ar sem Bj÷rn Bergmann kŠmi inn Ý li­i­ ß kostna­ Emils Hallfre­ssonar.

Hannes Ý markinu.

Fj÷gurra manna varnarlÝna, Birkir, Raggi, Kßri og H÷r­ur.

Jˇi og Birkir ß k÷ntunum me­ Gylfa og Aron inni ß mi­junni.

Tveir fremstu ver­i sÝ­an Alfre­ og Bj÷rn Bergmann.

Sjßum hvort okkar sÚrfrŠ­ingar hafi rÚtt fyrir sÚr!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gamla markamaskÝnan og n˙verandi ■jßlfari ┌kranÝu Andriy Shevchenko, dßsama­i Ýslenska li­i­ Ý vi­tali vi­ R┌V Ý gŠrkv÷ldi og haf­i ■etta a­ segja ■egar hann var spur­ur um hva­ li­ ┌kranÝu ■yrfti a­ gera til ■ess a­ vinna ═sland:

,,Vi­ ■urfum a­ vera varkßrir Ý f÷stum leikaatri­um ■ar sem ═sland er me­ eitt besta li­ Ý heimi ■egar kemur a­ aukaspyrnum og hornspyrnum og vi­ ■urfum a­ vera varkßrir."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ eru kannski ekki m÷rg n÷fn sem ═slendingar kannast vi­ Ý li­i ┌kranÝu ■ar sem margir leikmenn ■eirra spila Ý heimalandinu.

StŠrsta stjarna li­sins er ßn nokkurs vafa Andriy Yarmolenko en hann samdi vi­ ■řska stˇrli­i­ Dortmund n˙na ß d÷gunum eftir a­ hafa spila­ lengi me­ Dynamo Kiev Ý heimalandinu. Einnig mß nefna Yevhen Konoplyanka en hann spilar einnig Ý Ůřskalandi me­ Schalke.

Yarmolenko skora­i bŠ­i m÷rk ┌kranÝu Ý 2-0 sigri ß Tyrklandi ß laugardaginn var.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr mß sjß lÝlklegt byrjunarli­ ┌kranÝu.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ ■arf ekkert a­ rŠ­a mikilvŠgi ■essa leiks. Eins og sta­an er fyrir leiki kv÷ldsins eru ■a­ ■essi fj÷gur li­ sem eru a­ berjast um efstu tv÷ sŠtin. KrˇatÝa, ┌kranÝa, ═sland og Tyrkland.

Strßkarnir okkar fara upp Ý 2. sŠti­ me­ sigri hÚr Ý kv÷ld og ver­a me­ ÷rl÷gin Ý sÝnum h÷ndum ■egar sÝ­ustu tveir leikir fara fram Ý oktˇber. Ytra gegn Tyrklandi og sÝ­an heimaleikur ß mˇtÝ Kˇsˇvˇ.

ŮvÝ kemur ekkert anna­ til greina en 3 stig hÚr Ý kv÷ld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dˇmari leiksins er William Collum og kemur hann frß Skotlandi. ┴­ur en Collum skellti sÚr Ý dˇmgŠsluna starfa­i hann sem kennari ■ar sem hann kenndi tr˙arbrag­afrŠ­i. ┴ri­ 2011 ßkva­ hann sÝ­an a­ einbeita sÚr a­ dˇmgŠslunni.

Collum hefur ß­ur dŠmt ß Laugardalsvelli. Hann dŠmdi leik ═slands og TÚkklands ß Laugardalsvelli Ý undankeppni EM 2016. Sß leikur enda­i me­ 2-1 sigri ═slands eftir sigurmark Kolbeins Sig■ˇrssonar.

Collum hefur mikla reynslu af Evrˇpuleikjum og til a­ mynda dŠmdi hann leik Sporting - Real Madrid og PSV - Bayern Munchen Ý ri­lakeppni meistaradeildarinnar ß sÝ­asta tÝmabili.

A­sto­armenn Collum eru ■eir Francis Connor og Douglas Ross, einnig frß Skotlandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kv÷ld kŠru lesendur!

Vi­ erum mŠtt ß okkar einstaka Laugardalsv÷ll ■ar sem fram fer leikur ═slands og ┌kranÝu Ý I-ri­li Ý undankeppni fyrir HM. Leikurinn hefst 18:45 a­ sta­artÝma.

Eins og vi­ ÷ll vitum svo vel tapa­i Ýslenska li­i­ fyrir ■vÝ finnska ß laugardaginn var og n˙ ver­ur spennandi a­ sjß hvort li­i­ sÚ ekki b˙in a­ hrista ■au vonbrig­i af sÚr og sřni okkur betri frammist÷­u Ý kv÷ld!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Andriy Pyatov (C) (m)
2. Bohdan Butko
3. Yevhen Khacheridi
4. Mykola Matviyenko
6. Taras Stepanenko ('77)
7. Andriy Yarmolenko
8. Ruslan Malinovskiy ('71)
10. Yevhen Konoplyanka
18. Artem Besedin
20. Yaroslav Rakytskyi
22. Viktor Kovalenko ('72)

Varamenn:
1. Andriy Lunin (m)
23. Maxym Koval (m)
3. Ivan Ordets
4. Eduard Sobol
9. Mykola Morozyuk
11. Artem Kravets ('71)
14. Ruslan Rotan ('77)
15. Serhiy Krytsov
15. Vladlen Yurchenko
16. Serhiy Sydorchuk
19. Denys Garmash
21. Olexandr Zinchenko ('72)

Liðstjórn:
Andriy Shevchenko (Ů)

Gul spjöld:
Ruslan Malinovskiy ('55)
Viktor Kovalenko ('77)
Olexandr Zinchenko ('82)

Rauð spjöld: