Floridana vllurinn
fimmtudagur 07. september 2017  kl. 17:30
Inkasso deildin 1. deild karla
Astur: Hltt rbnum og frbrar astur fyrir ftbolta.
Dmari: Ptur Gumundsson
horfendur: 1.180
Maur leiksins: Albert Brynjar Ingason
Fylkir 3 - 1 rttur R.
1-0 Emil smundsson ('37)
1-1 Grtar Sigfinnur Sigurarson ('45)
2-1 Oddur Ingi Gumundsson ('50)
3-1 Ragnar Bragi Sveinsson ('70)
Byrjunarlið:
1. Aron Snr Fririksson (m)
3. sgeir Brkur sgeirsson (f)
4. Andri r Jnsson
5. Orri Sveinn Stefnsson
6. Oddur Ingi Gumundsson ('84)
8. Emil smundsson ('75)
14. Albert Brynjar Ingason
19. Ragnar Bragi Sveinsson ('86)
23. Ari Leifsson
25. Valdimar r Ingimundarson
49. sgeir rn Arnrsson

Varamenn:
7. Dai lafsson
9. Hkon Ingi Jnsson
10. Andrs Mr Jhannesson ('84)
11. Arnar Mr Bjrgvinsson
17. Dav r sbjrnsson ('75)
24. Els Rafn Bjrnsson ('86)

Liðstjórn:
Kristjn Hauksson
Bjrn Metsalem Aalsteinsson
lafur Ingvar Gufinnsson
lafur Ingi Stgsson ()
Helgi Sigursson ()
orleifur skarsson ()
Magns Gsli Gufinnsson
Einar rn Gumundsson

Gul spjöld:
Emil smundsson ('61)
sgeir Brkur sgeirsson ('77)

Rauð spjöld:

@kristoferjonss Kristófer Jónsson


90. mín Leik loki!
Ptur flautar hr til leiksloka og 3-1 sigur Fylkis stareynd og eru eir komnir langleiina me a tryggja sr sti Pepsi deildinni a ri. rttarar sitja hins vegar me srt enni og Pepsi draumurinn fjarlgist.

Vitl og skrsla leiinni.
Eyða Breyta
90. mín
Stuningsmenn Fylkis stanir ftur og lta vel sr heyra. Mega vera sttir me sna menn hr dag.
Eyða Breyta
90. mín
rttarar reyna hva eir geta til a skora en ekkert gengur. Fylkismenn mjg ttir og gefa lti af frum sig.
Eyða Breyta
90. mín
Fjrum mntum btt vi. etta virist vera komi hfn hj Fylki.
Eyða Breyta
89. mín
N er bi a reka einhvern r jlfaralii rttar af bekknum. S hins vegar ekkert hver a var.
Eyða Breyta
86. mín Els Rafn Bjrnsson (Fylkir) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Sasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
85. mín
Aukaspyrna Hlyns endar pnnunni Heiari Geir en boltinn beint fangi Aroni Sn.
Eyða Breyta
84. mín Andrs Mr Jhannesson (Fylkir) Oddur Ingi Gumundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
83. mín
Albert Brynjar sleppur hr gegn en Arnar Darri lokar vel hann og ver.
Eyða Breyta
81. mín
rttur skir hr stft n ess a skapa sr nein marktkifri a viti. urfa mark eins og skot.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Vilhjlmur Plmason (rttur R.)
Alttof seinn hrna inn Andra r og rttilega spjaldaur. rttarar ornir pirrair.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: sgeir Brkur sgeirsson (Fylkir)
Fyrirliarnir voru farnir a rfast eitthva hrna og f bir gult spjald a launum.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Grtar Sigfinnur Sigurarson (rttur R.)

Eyða Breyta
77. mín
Hreinn Ingi hrna me hrkuskot langt utan af velli en Aron Snr slr boltann horn.
Eyða Breyta
75. mín Dav r sbjrnsson (Fylkir) Emil smundsson (Fylkir)
Emil var byrjaur a haltra og kemur hr taf. Binn a vera einn besti leikmaur Fylkis hr dag.
Eyða Breyta
75. mín
sgeir Brkur gerir vel a vinna boltann hr mijunni og Oddur Ingi kemst fnt fri en skoti er laflaust og beint Arnar Darra.
Eyða Breyta
73. mín
Hr fellur Dai Bergsson teignum og einhverjir hr stkunni heimta vtaspyrnu. Ptur gerir hins vegar rtt v a leyfa leiknum a halda fram.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
3-1!!!!

Ragnar Bragi sleppur hr einhvernveginn gegn og fflar Arnar Darra uppr sknum og rennir boltanum autt marki. N er brekkan orin brtt fyrir rttara og Pepsi draumurinn fjarlgist.
Eyða Breyta
69. mín Heiar Geir Jlusson (rttur R.) Oddur Bjrnsson (rttur R.)
Sasta skipting Greg leiknum.
Eyða Breyta
68. mín
Aukaspyrna Emils endar htt yfir marki og gott fri rennur sandinn.
Eyða Breyta
67. mín
Fylkismenn f hr aukaspyrnu httulegum sta.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Aron rur Albertsson (rttur R.)
Stoppar hr skyndiskn. Rttltanlegt.
Eyða Breyta
62. mín
Fn skn rttara endar me skalla Daa en boltinn svfur rtt yfir marki.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Emil smundsson (Fylkir)
Aukaspyrnan er vond og rttarar eru vi a bruna upp skyndiskn en Emil stoppar a og fr gult spjald a launum.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Hlynur Hauksson (rttur R.)
Brtur hr klaufalega Emil t kanti og fr verskulda gult spjald.
Eyða Breyta
57. mín
EMIL SVO NLGT V!!!

Enn og aftur er Albert Brynjar a skapa usla. Hann hr frbran sprett upp kantinn og ga sendingu sem a endar fyrir ftur Emils sem a bombar boltanum hins vegar slnna.
Eyða Breyta
55. mín
Samkvmt mnum heimildum eru 1.180 horfendur essum leik.
Eyða Breyta
53. mín
Greg gerir hr tvfalda breytingu lii snu. a vakti athygli fyrir leikinn a Viktor skyldi ekki byrja.
Eyða Breyta
52. mín Viktor Jnsson (rttur R.) Sveinbjrn Jnasson (rttur R.)

Eyða Breyta
52. mín Dai Bergsson (rttur R.) Vir orvararson (rttur R.)

Eyða Breyta
50. mín MARK! Oddur Ingi Gumundsson (Fylkir)
FYLKISMENN KOMNIR YFIR!!!

Albert Brynjar me ga sendingu inn teiginn sem a annahvort Oddur Ingi ea Vilhjlmur pota neti. Skrum a Odd anga til a anna kemur ljs.
Eyða Breyta
49. mín
N reynir Albert Brynjar skot utan af velli en boltinn htt yfir. Fylkismenn meira me boltann fyrstu mnturnar seinni hlfleik.
Eyða Breyta
48. mín
Fyrstu tilraun seinni hlfleiks Oddur Ingi en skot hans er htt yfir.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn hr n og rttarar byrja me boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Ptur flautar strax kjlfari til hlfleiks. etta jfnunarmark galopnai ennan leik. 1-1 fjrugum leik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Grtar Sigfinnur Sigurarson (rttur R.)
ETTA ER LEIKUR!!!

Geggju hornspyrna hj Rafni endar beint kollinum Grtari sem a stangar hann neti. Seinni hlfleikurinn verur hrkuspennandi.
Eyða Breyta
45. mín
rttar hr fnni skn sem endar me hornspyrnu. Sasti sns til a jafna fyrir hlfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Fylkismenn halda hr boltanum vel og tla sr greinilega ekki a hleypa rtturum inn leikinn. Pressa htt og loka vel sknarmenn rttar.
Eyða Breyta
41. mín
etta mark Fylkis virist hafa kveikt enn meira eim og halda eir fram a skja meira. g held a Greg urfi a taka eina ga hrurrku hlfleik.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Emil smundsson (Fylkir), Stosending: Albert Brynjar Ingason
FYLKIR ER KOMI YFIR!!!

Ragnar Bragi me snilldartakta inn teignum og kemur boltanum t Albert Brynjar sem geggjaa fyrirgjf beint kollinn Emil smunds sem a skallar boltann slnna og inn.
Eyða Breyta
35. mín
Hornspyran fr Rafni er fn en Fylkismenn n a bgja httunni fr.
Eyða Breyta
35. mín
a er a frast sm lf rttara og eir eru farnir a skja meira. Eiga nna hornspyrnu.
Eyða Breyta
31. mín
Aron rur hr me flottan sprett utan af kantinum og endar v a skjta en Aron Snr grpur ennan auveldlega.
Eyða Breyta
27. mín
sgeir Brkur fr hr geggjaa sendingu innfyrir vrn rttara og tekur boltann lofti. Skoti er hins vegar beint Arnar Darra og essi skn rennur t sandinn.
Eyða Breyta
25. mín
Hornspyrnan hj Oddi er g og endar hausnum hans Ara en boltinn yfir marki. Fylkismenn enn lklegri.
Eyða Breyta
25. mín
Fylkismenn f hr enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
23. mín
Fylkismenn skja mun meira og urfa rttarar aeins a rfa sig gang tli eir sr sigur essum leik.
Eyða Breyta
19. mín
DAUAFRI!!!

Valdimar me geggjaa sendingu Albert Brynjar sem a er slopinn einn mti Arnari Darra en fri er rngt og Arnar Darri lokar vel arna.
Eyða Breyta
16. mín
Rafn Andri missir hr boltann mijunni en vinnur hann aftur me remur hrkutklingum. Alvru bartta mijumanninum arna.
Eyða Breyta
14. mín
g fkk sk mna uppfyllta og stkan er ttsetin. Stuningsmenn beggja lia lta vel sr heyra. Frbr stemmning hr Floridana vellinum.
Eyða Breyta
11. mín
Emil smunds me geggjaa fyrirgjf sem a svfur yfir Arnar Darra en boltinn er aeins of hr fyrir Valdimar. arna hefi Fylkir geta komi sr ansi vnlega stu.
Eyða Breyta
9. mín
Ljst er a rttur arf a skja duglega essum leik ar sem a jafntefli gerir nkvmlega ekki neitt fyrir .
Eyða Breyta
7. mín
Skyndiskn Fylkis eftir skemmtilegn klobba fr Alberti Brynjari rennur t sandinn. Fylkismenn skja meira fyrstu mnturnar.
Eyða Breyta
5. mín
Hornspyrnan endar klafsi en rttarar koma boltanum burt. Fylkismenn halda fram a skja og Albert fr fna sendingu inn teiginn en nr ekki a koma boltanum marki.
Eyða Breyta
5. mín
Oddur Ingi br sig hrna undir a taka hornspyrnu fyrir Fylki.
Eyða Breyta
3. mín
Hr reynir hins vegar Oddurinn hinu liinu skot fyrir utan teig en a er langt framhj.
Eyða Breyta
3. mín
Oddur Bjrnsson hr me skot lofti fyrir utan teig en boltinn yfir marki.
Eyða Breyta
1. mín
Hornspyrna hrna strax upphafi fyrir Fylkismenn. Oddur tekur spyrnuna en hn endar beint fanginu Arnari Darra.
Eyða Breyta
1. mín
Fylkismenn byrja me boltann og skja tt a rbjarlaug.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga hr inn vllinn. Flk er a koma sr fyrir og spennan er grarleg.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flk er hr a tnast vllinn og geri g krfu a a vllurinn veri ttsetinn hr dag. Strlaxar rbnum stra hr einum Egils Gull heiursstkunni. Undirritaur virir a.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hj Fylki kemur Emil smundsson inn lii fyrir Andrs Mr Jhannesson san sigrinum gegn Selfyssingum.
Eyða Breyta
Magns Mr Einarsson
Fyrir leik
Athygli vekur a Viktor Jnsson byrjar bekknum hj rtti kvld. VIktor er langmarkahsti leikmaur rttar sumar en hann hefur skora tu af 28 mrkum lisins Inkasso-deildinni.

Dai Bergsson fer einnig bekkinn fr v sigrinum gegn Leikni Fskrsfiri en eir Sveinbjrn Jnasson og Vir orvararson koma inn lii. Hreinn Ingi rnlfsson snr einnig aftur eftir leikbann en hann tekur stu Karls Brynjars Bjrnssonar vrninni.
Eyða Breyta
Magns Mr Einarsson
Fyrir leik
a er enginn leikbanni hj hvorugu lii og engin n meisli sem a g veit af. a ir einfaldlega a a bi li mta til leiks me sna sterkustu hpa. a eru frbrar frttir fyrir hinn hlautlausa ftboltahugamann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ar hfum vi a. Fimm lkir spdmar fr fimm lkum snppurum. Verur hugavert a sj hvort a einhver eirra hefur rtt fyrir sr egar upp er stai.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Danel Mr (snap:djaniel88)

,,g spi v a leikurinn veri flautaur af sjtugustu."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viar "Enski" Skjldal (snap:enskiboltinn)

,,Fylkir vinnur 2-1."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Steinn (snap:binniglee)

,,Haha g veit ekkert um ftbolta og hva er a gerast en g myndi giska 3-2 fyrir rttum."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjlmar rn Jnsson (snap:hjalmarorn110)

,,etta verur hrkuleikur en arna mtast tv li af eim fjrum sem a g held me Inkasso. tla a sp essu sem markaleik 3-3 en anna lii verur lent 2-0 undir eftir 25 mn."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tryggvi Freyr Torfason (snap:tryggvu)

,,g held a etta veri hrkuleikur. a verur eitt rautt spjald leiknum en g hef ekki hugmynd um hvoru megin. etta fer 2-2 jafntefli. Albert Ingason skellir tv mrk og Viktor Jnsson og Rafn Andri me mrkin fyrir rttara."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og ur kom fram er essi leikur grarlega mikilvgur og fannst mr v vel vi hfi a f fleiri til a sp spilin. g fkk ess vegna fimm frga snappara til a gefa sitt mat essum strleik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tmas r rarson, rttafrttamaur 365, spi 20.umfer Inkasso-deildarinnar. Hann spir Fylkismnnum 2-1 sigri.

,,Fylkir er ekki me li til a spila upp jafntefli og rttur vann sasta leik sem ir a lii tapar nna. Fylkir klrar etta undir lokin egar rttur er a leita a sigurmarki." sagi Tmas r um ennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir vann gan 2-1 tisigur Selfossi sustu umfer og su Ragnar Bragi Sveinsson og Albert Brynjar Ingason um a skora mrkin.

rttur vann Leikni F. heimavelli 2-0 ar sem a Viktor Jnsson og Rafn Andri Haraldsson skoruu mrkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn sitja ru sti deildarinnar me 39 stig mean a rttarar fylgja eim fast eftir rija stinu me 36 stig. Markatala Fylkis er mun betri heldur en markatala rttar annig a a dugar ekkert nema sigur fyrir gestina hr dag vilji eir enn eiga sns sti Pepsi-deildinni a ri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komii sl og blessu og verii hjartanlega velkomin essa beinu textalsingu strleik Fylkis og rttar R.

essi leikur er mjg mikilvgur fyrir bi li og gti reynst ansi afdrifarkur barttunni um sti Pepsi-deildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Ptursson (m)
2. Grtar Sigfinnur Sigurarson (f)
3. Finnur lafsson
4. Hreinn Ingi rnlfsson (f)
6. Vilhjlmur Plmason
8. Aron rur Albertsson
14. Hlynur Hauksson
15. Vir orvararson ('52)
21. Sveinbjrn Jnasson ('52)
22. Rafn Andri Haraldsson
27. Oddur Bjrnsson ('69)

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. rni r Jakobsson
7. Dai Bergsson ('52)
9. Viktor Jnsson ('52)
10. lafur Hrannar Kristjnsson
13. Birkir r Gumundsson
19. Karl Brynjar Bjrnsson
28. Heiar Geir Jlusson ('69)

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Emil Atlason
Gregg Oliver Ryder ()
Baldvin Mr Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington

Gul spjöld:
Hlynur Hauksson ('60)
Aron rur Albertsson ('65)
Grtar Sigfinnur Sigurarson ('77)
Vilhjlmur Plmason ('79)

Rauð spjöld: