Samsung völlurinn
fimmtudagur 14. september 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Mjög huggulegar
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 561
Mađur leiksins: Eyjólfur Héđinsson - Stjarnan
Stjarnan 3 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('33)
2-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('75)
3-0 Ólafur Karl Finsen ('77)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson ('81)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f) ('59)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('81)
14. Hörđur Árnason
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
20. Eyjólfur Héđinsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson ('81)
6. Ţorri Geir Rúnarsson ('81)
16. Ćvar Ingi Jóhannesson
17. Ólafur Karl Finsen ('59)
27. Máni Austmann Hilmarsson
29. Alex Ţór Hauksson

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Stjarnan í öđru sćti, sjö stigum frá Valsmönnum ţegar ţrjár umferđir eru eftir. Liđin eiga eftir ađ mćtast.

Ólsarar í fallsćti eftir kvöldiđ.
Eyða Breyta
94. mín
VÁ! Ólafur Karl Finsen skýtur yfir úr daaauuuuđafćri!
Eyða Breyta
92. mín
Ólafur Karl Finsen slapp í gegn en Martínez náđi ađ verja.
Eyða Breyta
90. mín
Stuđningsmenn Stjörnunnar taka Víkingaklappiđ hérna í lokin. Svaka gaman.
Eyða Breyta
88. mín
Ólafur Karl Finsen međ skot í varnarmann og afturfyrir... hornspyrna.
Eyða Breyta
85. mín
Sótt á báđa bóga hér í Garđabć núna en úrslitin eru ráđin.
Eyða Breyta
81. mín Óttar Bjarni Guđmundsson (Stjarnan) Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín Ţorri Geir Rúnarsson (Stjarnan) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
78. mín Egill Jónsson (Víkingur Ó.) Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
78. mín Gabrielius Zagurskas (Víkingur Ó.) Eivinas Zagurskas (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
77. mín MARK! Ólafur Karl Finsen (Stjarnan), Stođsending: Guđjón Baldvinsson
FLÓĐGÁTTIR!

GUĐJÓN BALDVINS skýtur í ÓLAF KARL FINSEN og inn!

15. markiđ sem Ólafsvík fćr á sig í fjórum leikjum.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Hólmbert Aron Friđjónsson (Stjarnan), Stođsending: Jóhann Laxdal
GAME OVER!!! Hólmbert međ hnitmiđađ skot í stöngina og inn. Snyrtilegt mark!

Laumađi boltanum framhjá Tomasz Luba og óverjandi skot.
Eyða Breyta
71. mín Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.) Alfređ Már Hjaltalín (Víkingur Ó.)
Pape mćttur inn. Hvađ er hann ađ fara ađ fćra okkur?
Eyða Breyta
70. mín
Halli Björns virtist vera ađ missa boltann úr höndunum eftir hornspyrnu en náđi ađ handsama hann í tilraun tvö.

Leikurinn stopp. Turudija ţarf aftur ađ fá ađhlynningu.
Eyða Breyta
68. mín
Ólsarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
63. mín
Stjarnan mun meira međ boltann og sćkir grimmt. En međan munurinn er bara eitt mark er ţetta augljóslega opiđ.

Hilmar Árni međ langskot. Cristian Martínez hélt ţessu!
Eyða Breyta
62. mín
Eyjólfur Héđinsson međ skemmtilega skottilraun en framhjá fer boltinn... fór af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
61. mín

Eyða Breyta
59. mín Ólafur Karl Finsen (Stjarnan) Baldur Sigurđsson (Stjarnan)
Finsen var duglegur ađ vippa í Víkinni á dögunum. Fáum vonandi hressar vippur frá honum í kvöld.

Ţá tekur Jóhann Laxdal flotta gabbrhreyfingu og skýtur yfir. Fćr lagiđ um sig frá Silfurskeiđinni í kjölfariđ.
Eyða Breyta
57. mín

Eyða Breyta
56. mín
Kenan Turudija liggur á vellinum og ţarf ađhlynningu. Leikurinn stopp.
Eyða Breyta
52. mín
Ţorsteinn Már í DAUĐAFĆRI skyndilega! En HALLI BJÖRNS međ risavörslu og nćr svo ađ klófesta knöttinn... afskrifum ekki ólseiga Ólsara! Ţeir geta alveg refsađ heimamönnum.
Eyða Breyta
50. mín
HALLÓ HALLÓ! ŢRUMA ÚR HEIĐSKÍRU!

Eivinas frá Litháen nćr hörkuskoti sem Halli Björns ver vel í horn! Halli viđtal eins og hann er víst kallađur núna.
Eyða Breyta
49. mín
Seinni hálfleikur hefst eins og ţeim fyrri lauk. Stjarnan sćkir.
Eyða Breyta
47. mín
Minni lesendur á ađ henda kassamerkinu #fotboltinet á fćrslur um leikinn á Twitter. Valdar fćrslur koma hingađ inn í lýsinguna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín
Ef ţađ eru gefin stefgjöld fyrir fótboltaleiki ţá er JóiPé ađ moka vel inn í Garđabćnum í kvöld. DJ Sigrún María ađ spila hann í drasl.
Eyða Breyta
45. mín
Björn Már Ólafsson, stuđningsmađur Stjörnunnar, er mćttur í kaffi í fréttamannastúkuna. Ég bađ hann um eitt orđ til ađ lýsa fyrri hálfleik: "Barningur".
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Yfirburđir Stjörnunnar eru miklir. Hálfleikur. Rétt fyrir hálfleikinn átti Jóhann Laxdal stórhćttulegt skot sem Cristian varđi vel. Ţarna ţekki ég Cristian. Ég ćtla ađ ţamba kaffi í hálfleik.

Heyrumst eftir smá.
Eyða Breyta
43. mín
Hilmar Árni lét vađa af löngu fćri! Gott skot en hittir ekki á rammann.
Eyða Breyta
41. mín
Vó! Guđjón Baldvins međ rosalega skottilraun. Tók boltann á lofti og hann flaug ekki langt framhjá.

Stjarnan međ öll völd. Ef liđiđ nćr öđru marki held ég ađ ţađ drepi ţetta algjörlega og geti endađ í stórri tölu.
Eyða Breyta
38. mín
HÖRKUSÓKN STJÖRNUNNAR! Ţeir hóta öđru marki. Baldur Sig međ skot sem fór í varnarmann og í hornspyrnu...

Vallargestir geta glađst. Ákveđiđ hefur veriđ ađ spila lagiđ "If I were sorry" međ Svíanum Franz í hálfleik.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan), Stođsending: Eyjólfur Héđinsson
ROSALEG MARKVARĐARMISTÖK FRÁ CRISTIAN MARTÍNEZ!

Breiđholtssamvinna! Eyjólfur Héđinsson renndi boltanum á Himma sem lét vađa fyrir utan teig.

Cristian virtist vera ađ verja boltann auđveldlega en hann missti boltann inn. Ţetta var ekki einu sinni mjög fast!

Svo bregđast krosstré... sundkennarinn í miklu veseni ţarna.
Eyða Breyta
32. mín
Ólsarinn Gunnlaugur Hlynur međ skot fyrir utan teig. Yfir. Engin hćtta.
Eyða Breyta
30. mín
Guđjón Baldvinsson skýtur hátt yfir. Hitti boltann illa og er greinilega ósáttur viđ sjálfan sig.
Eyða Breyta
27. mín

Eyða Breyta
27. mín
Stjarnan ađ eiga fínar sóknir en eins og svo oft áđur vantar ađ reka smiđshöggiđ. Gestirnir baráttuglađir og selja sig dýrt.
Eyða Breyta
23. mín
Sóknarţungi Stjörnunnar ađ aukast! Baldur Sigurđsson skallar naumlega framhjá eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Hilmar Árni međ stórhćttulega hornspyrmu, svo kemur skalli í varnarmann sem var réttur mađur á réttum stađ.
Eyða Breyta
19. mín
Ţađ var ađ koma hamborgarasending í fréttamannastúkuna. Dekrađ viđ fólk hér ađ vanda.

Ţá er Hilmar Árni í HÖRKUFĆRI en Nacho Heras bjargar međ geggjađri tćklingu á ögurstundu.
Eyða Breyta
17. mín
Kwame Quee međ skot í varnarmann og í hornspyrnu...
Eyða Breyta
15. mín
Sigrún María vallarţulur var ađ panta sér flug til Boston fyrir áhugasama.
Eyða Breyta
14. mín
RÉTT FRAMHJÁ! Jóhann Laxdal lagđi boltann út á Brynjar Gauta sem lét vađa af löngu fćri, fast skot neđarlega rétt framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Gunnlaugur Hlynur komst í fínt skotfćri en hitti boltann ekki nćgilega vel. Framhjá. Ţá láta stuđningsmenn Ólafsvíkurliđsins heyra í sér í stúkunni. Hinumegin er Silfurskeiđin afar fámenn og ţögul.
Eyða Breyta
8. mín
Hilmar Árni tók aukaspyrnu á hćttulegum stađ en skaut beint í vegginn.
Eyða Breyta
7. mín
HÁRFÍNT YFIR FRÁ HÓLMBERTI!

Hólmbert Aron lćtur vađa eftir hćttulega sókn Stjörnunnar, skot rétt fyrir utan teig en boltinn hafnar ofan á ţaknetinu. Fyrsta marktilraun heimamanna.
Eyða Breyta
4. mín
Kwame Quee sýnir skemmtileg tilţrif og flott samspil međ Ţorsteini Má en boltinn endar í markspyrnu. Ţađ er góđur taktur í Kwama hér í upphafi.
Eyða Breyta
2. mín
NAUJJJJ!!!! KWAME QUEE SKÝTUR RÉTT FRAMHJÁ!

Ţessi stórskemmtilegi leikmađur sýnir greddu, hirđir boltann og lćtur vađa. Svona á ađ byrja leiki.
Eyða Breyta
1. mín
LEIKURINN ER FARINN AF STAĐ!!!!

Víkingur Ólafsvík hóf leik en liđiđ er í hvítum varabúningum sínum og sćkir í átt ađ Mathúsi Garđabćjar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völlinn. Afskaplega döpur mćting í stúkunni! Vonandi fjölgar hratt og vel ţví ţetta er nánast vandrćđalegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í stúkunni hér í Garđabćnum er ekki bara veriđ ađ rćđa um fótbolta. Benedikt Sveinsson kaupsýslumađur er í umrćđunni líka. Sumt skrifar mađur ekki undir. Förum ekki nánar út í ţá umrćđu...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Er Zoran Miljkovic mćttur í stúkuna? Ég get svarađ ţví. Já hann er mćttur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég er í góđum félagsskap í fjölmiđlastúkunni. Fć góđa menn til ađ spá.

Gummi Hilmars á Mogganum: 3-0 sigur Stjörnunnar.
Smári Jökull á Vísi: Ég ćtla ađ segja... (mikiđ hugsađ)... 2-1 Stjarnan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Úrslit stađfest úr öđrum leikjum 19. umferđar.

Víkingur Ólafsvík er í fallsćti ţegar ţessi leikur er flautađur á. Fjölnir og ÍA gerđu jafntefli og ÍBV vann Grindavík.

Međ sigri í kvöld komast Ólsarar upp í 9. sćti.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Vinsćlasta lag Íslands í dag sett á hćsta styrk nú ţegar stutt er í leik. B.O.B.A. međ Króla og JóaPé. Jói einmitt úr Garđabćnum. Geggjađ lag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hamborgaralyktin svífur yfir allan Garđabćinn. Ég svelti mig einmitt í dag fyrir ţessa kvöldstund hér á Samsung-vellinum. Ađ vanda var Páló fyrsti áhorfandinn sem mćtti á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Ejub Purisevic reynir ađ ţétta varnarleikinn og gerir varnarsinnađa breytingu á byrjunarliđinu. Pape Mamadou Faye fer á bekkinn. Alexis Egea kemur inn.

Hjá Stjörnunni er Eyjólfur Héđinsson settur í byrjunarliđiđ en hinn ungi Alex Ţór Hauksson er á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er búiđ ađ kveikja á tónlistinni, veriđ ađ vökva völlinn og allt í gír hérna á Samsung vellinum.

Fyrir leik eru allir í góđu skapi. Er búinn ađ hitta dómarana, Dúlluna, Ejub og Davíđ Snorra. Allir svona líka hressir! Ég lofa ykkur ţví ađ ţeir verđa ekki allir hressir eftir leik í kvöld. Ţađ getur ekki veriđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Alls hafa ţessi liđ mćst 14 sinnum í leikjum á vegum KSÍ. Stjarnan hefur unniđ 6 leiki, Víkingur Ólafsvík 3 og 5 viđureignir hafa endađ međ jafntefli. Markatalan 25-15, Stjörnunni í vil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrotamennirnir í vörninni
Víkingur Ólafsvík berst fyrir lífi sínu, liđiđ er einu stigi fyrir ofan fallsćti ţegar ţetta er skrifađ.

Varnarleikur liđsins hefur fengiđ harđa gagnrýni ađ undanförnu enda hafa lekiđ inn 12 mörk í síđustu ţremur leikjum. Ţrotamenn er orđiđ sem Óskar Hrafn Ţorvaldsson notađi í Pepsi-mörkunum um miđverđi liđsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verđur fjör á hliđarlínunni?
Mađur blótar ţví ađ fréttamannastúkan sé ekki nálćgt varamannabekkjunum. Ađstođarţjálfarar Stjörnunnar, Brynjar Björn og Davíđ Snorri, eru mćttir úr banni! Davíđ var mikiđ í sviđsljósinu í fyrri viđureign ţessara liđa í sumar en hann fór međ himinskautum á hliđarlínunni og lét mann og annan heyra ţađ.

Stjörnumenn voru alls ekki í sínum besta gír í ţeim leik. Ólsarar unnu 2-1 međ mörkum Kwame Quee og Guđmundar Steins Hafsteinssonar. Hilmar Árni Halldórsson skorađi fyrir Stjörnuna.

Guđmundur Steinn er á meiđslalista Ólsara og ólíklegt ađ hann komi meira viđ sögu á tímabilinu. Áfall fyrir gestina ţar sem hann er ţeirra markahćsti mađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöld! Lokaleikur 19. umferđarinnar fer fram hér í Garđabćnum ţar sem Stjarnan og Víkingur Ólafsvík eigast viđ. Ég mun fylgja ykkur í gegnum leikinn en ţađ er Ţóroddur Hjaltalín sem sér um dómgćsluna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
2. Nacho Heras
2. Alexis Egea
5. Eivinas Zagurskas ('78)
7. Tomasz Luba
10. Ţorsteinn Már Ragnarsson (f)
10. Kwame Quee
13. Emir Dokara (f)
18. Alfređ Már Hjaltalín ('71)
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('78)
24. Kenan Turudija

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
4. Egill Jónsson ('78)
6. Óttar Ásbjörnsson
6. Pape Mamadou Faye ('71)
8. Gabrielius Zagurskas ('78)
9. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
18. Leó Örn Ţrastarson
22. Vignir Snćr Stefánsson

Liðstjórn:
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: