Valsvöllur (KH leiđir 1-0 eftir fyrri leikinn)
miđvikudagur 13. september 2017  kl. 20:00
4. deild karla - úrslitakeppni
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
KH 1 - 1 Kórdrengir
0-1 Eyţór Helgi Birgisson ('4)
1-1 Alexander Lúđvígsson ('39)
Byrjunarlið:
21. Steinar Logi Sigurţórsson (m)
4. Aron Elí Sćvarsson
5. Alexander Lúđvígsson
5. Gunnar Francis Schram
6. Steinţór Gíslason
8. Hinrik Hinriksson
10. Garđar Guđnason ('84)
14. Sveinn Ingi Einarsson ('79)
15. Ellert Finnbogi Eiríksson (f) ('63)
16. Kristján Einar Auđunsson
17. Benjamin Johannes Staib

Varamenn:
22. Sverrir Arnór Diego (m)
2. Ólafur Andri Ţórarinsson
7. Halldór Rafn Halldórsson ('79)
8. Danijel Smiljkovic
11. Matthías Guđmundsson ('84)
16. Ingólfur Sigurđsson
18. Aron Skúli Brynjarsson ('63)

Liðstjórn:
Atli Sigurđsson
Hreinn Ţorvaldsson
Hallgrímur Dan Daníelsson
Jósef Ólason
Sindri Rafn Sindrason
Arnar Steinn Einarsson (Ţ)
Arnar Sveinn Geirsson

Gul spjöld:
Kristján Einar Auđunsson ('82)
Halldór Rafn Halldórsson ('86)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
96. mín Leik lokiđ!
KH FER UPP Í 3. DEILD (STAĐFEST) - Til hamingju međ ţađ!

Kórdrengir áttu fantaflott fyrsta tímabil á Íslandsmótinu en verđa ađ sćtta sig viđ ađ vera áfram í 4. deildinni á nćsta tímabili.
Eyða Breyta
96. mín
ALLIR Í TEIGNUM í horninu og ţvílíkur darrađadans og ţvaga sem skapađist. KH náđi á endanum ađ hreinsa! Mikil taugaveiklun!
Eyða Breyta
95. mín
Kórdrengir fá horn... síđasti séns.
Eyða Breyta
93. mín
KH ađ klúđra hverju dauđafćrinu á fćtur öđru...
Eyða Breyta
92. mín
KH nćr ađ skora!!! Aron Skúli, en hann er dćmdur rangstćđur! Ţetta var kolröng ákvörđun ađstođardómarans. KH-menn verđa trylltir ef ţetta atvik rćđur úrslitum.
Eyða Breyta
91. mín Sigurjón Dađi Valdimarsson (Kórdrengir) Aron Ellert Ţorsteinsson (Kórdrengir)
Viđ höfum siglt inn í uppbótartíma.
Eyða Breyta
89. mín
Kórdrengir leggja alla áherslu á sóknina og međ fjöldamarga menn frammi... ţađ leikur allt á reiđiskjálfi hér á Hlíđarenda.
Eyða Breyta
88. mín
KH í sókn 3 á móti tveimur úr skyndisókn en fer illa ađ ráđi sínu.
Eyða Breyta
87. mín
ROSALEG VARSLA!!!!! Steinar Logi í marki KH međ RÁNDÝRA VÖRSLU!

Kórdrengur međ mjög góđan skalla og ég var nánast búinn ađ bóka mark en Steinar varđi meistaralega.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Halldór Rafn Halldórsson (KH)

Eyða Breyta
84. mín Matthías Guđmundsson (KH) Garđar Guđnason (KH)
Gamla Vals-hetjan mćtir inn. Er ţjálfari 2. flokks Vals í dag.
Eyða Breyta
83. mín
Eitt mark frá Kórdrengjum og liđiđ er á leiđinni upp á útivallamörkum... KH er á leiđ upp eins og stađan er.

Spenna, spenna, spenna.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Kristján Einar Auđunsson (KH)
Tók Kórdreng niđur međ glímutaki á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
81. mín Magnús Ársćlsson (Kórdrengir) Bergur Garđar Bergsson Sandholt (Kórdrengir)

Eyða Breyta
79. mín Halldór Rafn Halldórsson (KH) Sveinn Ingi Einarsson (KH)

Eyða Breyta
78. mín
SKALLI Í SLÁ OG YFIR!!! Bergur Garđar í Kórdrengjum skallađi í slána. Ţarna munađi litlu.
Eyða Breyta
78. mín
Kórdrengir gera tilkall til ţess ađ fá víti en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
77. mín
Aron Skúli nálćgt ţví ađ ná til boltans eftir fyrirgjöf! Var í hörkufćri.

Ţessi seinni hálfleikur hefur ekki veriđ mjög mikil skemmtan...
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Friđrik Elí Bernhardsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
71. mín
Ţung sókn KH endar međ ţví ađ Sveinn Ingi á skot hátt yfir.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Viktor Unnar Illugason (Kórdrengir)
Ţá kom fyrsta gula spjaldiđ... vćn tćkling á miđjum vellinum. Viktor getur ekki mótmćlt ţessu.
Eyða Breyta
67. mín

Eyða Breyta
65. mín Francis Jeremy Aclipen (Kórdrengir) Jón Brynjar Jónsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
63. mín Aron Skúli Brynjarsson (KH) Ellert Finnbogi Eiríksson (KH)

Eyða Breyta
61. mín

Eyða Breyta
59. mín
VÁ! Kórdrengir međ aukaspyrnu sem flýgur inn í teiginn og endar svo í fjćrhorninu! Maaaark! Nei! Flaggiđ komiđ á loft. Ađstođardómarinn var búinn ađ flagga rangstöđu.
Eyða Breyta
57. mín
Alexander Lúđvígsson međ hćttulegt fyrirgjafarskot sem endađi ofan á ţaknetinu.
Eyða Breyta
53. mín
Kórdrengir eru heldur betur ađ ógna núna!
Eyða Breyta
51. mín
Eyţór Helgi skallar rétt framhjá eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Ásgeir Frank međ fína skottilraun úr aukaspyrnu en Steinar Logi ver í horn.
Eyða Breyta
48. mín
Alexander Lúđvígsson í dauđafćri, reyndi ađ vippa yfir markvörđ Kórdrengja en ţađ gekk ekki vel.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KH leiđir einvígiđ samtals 2-1... liđiđ var íviđ betra en Kórdrengirnir í ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
42. mín
KH hótar öđru marki en nćr ekki ađ hitta á rammann.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Alexander Lúđvígsson (KH), Stođsending: Kristján Einar Auđunsson
KH HEFUR SKORAĐ!!!

Fyrirgjöf á pönnuna á Alexander og boltinn endar niđri í báhorninu. Frábćr skalli.
Eyða Breyta
37. mín
KH í rosalegum vandrćđum međ ađ halda boltanum ţessar mínútur.
Eyða Breyta
31. mín
Aron Ellert Ţorsteinsson setur boltann rétt framhjá eftir hornspyrnu Kórdrengja.
Eyða Breyta
28. mín
Ellert í liđi KH fćr hörkufćri en skot hans laust. Nóg af fćrum sem Ellert er ađ fá.
Eyða Breyta
27. mín
Kórdrengir fengu aukaspyrnu á miđjum vellinum nánast og Ásgeir Frank ákvađ ađ reyna skot. Yfir fór hann. Um ađ gera ađ reyna.
Eyða Breyta
21. mín
Ellert Finnbogi međ skot rétt framhjá!
Eyða Breyta
15. mín
Aftur hćtta viđ mark Kórdrengja en Gunnar Geir í rammanum ver vel.
Eyða Breyta
12. mín
KH nálćgt ţví ađ skora! Kristófer Bćring í vörn Kórdrengja rennur og Garđar Guđnason á fyrirgjöf. Ellert Finnbogi Eiríksson međ skalla rétt framhjá markinu!
Eyða Breyta
10. mín
Eftir fyrstu tíu mínúturnar er ađeins ein marktilraun, og hún skóp mark.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Eyţór Helgi Birgisson (Kórdrengir), Stođsending: Bergur Garđar Bergsson Sandholt
KÓRDRENGIR HAFA JAFNAĐ ŢETTA EINVÍGI!

Ţetta var eins einfalt og hćgt er. KH steinsofandi, stunga á Eyţór Helga sem hristi af sér varnarmann og klárađi laglega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson hefur flautađ leikinn á. KH hóf leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik Jón Brynjar Jónsson (Kórdrengir) Magnús Már Lúđvíksson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dramatísk tónlist í grćjunum. Liđin eru mćtt út á völl. KH ađ sjálfsögđu í Valslitunum. Kórdrengir eru svartklćddir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hamingjuóskir til Augnabliks sem var ađ komast upp međ 3-0 sigri (samtals 5-2) gegn Álftanesi. Hjörvar Hermanns, Kári Ársćls og Hjörtur Hjartar skoruđu.

Nú er bara spurning hvort KH eđa Kórdrengir fylgja Augnablikum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvađ sagđi Magnús Valur Böđvarsson (Maggi Bö) fyrir einvígi KH og Kórdrengja?
,,Einvígiđ er gríđarlega áhugavert, mér hefur fundist KH vera međ best spilandi liđiđ í deildinni, sterkt á nánast öllum vígstöđum en ég hef séđ veikleika í varnarleiknum. Ég hef líka séđ mikiđ af leikjum međ Kórdrengjum og séđ ákveđna veikleika sem ég bjóst viđ ađ mundi sjást betur í úrslitakeppninni. Ég bjóst viđ ađ ţeir myndu ekki ráđa viđ slíkt tempó og hrađa sóknarlínur eins og ÍH hafđi en ţađ kom mér gríđarlega óvart hversu vel ţeir náđu ađ tćkla hrađann sem ÍH hafđi uppá ađ bjóđa. Ég veit ađ ţeir eru smá laskađir, menn ađ púsla sig saman og leikjaálagiđ í úrslitakeppninni ađ fara segja til sín. Sóknarlega eru ţeir hrikalega sterkir og ég ćtla gerast svo djarfur og spá nýliđunum sigri í ţessi einvígi. Hinsvegar gćti ţađ alveg gerst ađ ţeir mćti ofjörlum sínum."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ menn sem hafa villst af leiđ
Davíđ Smári er ţjálfari Kórdrengja sem eru á sínu fyrsta tímabili á Íslandsmóti. Davíđ var nýlega í viđtali viđ Fótbolta.net ţar sem hann sagđi međal annars frá félaginu.

,,Kórdrengir var stofnađ áriđ 2007 og eftir titla í utandeildinni nćstum ár hvert var ákveđiđ ađ fara í 4. deildina. Liđstjórn liđsins og hryggur er sá sami og frá upphafi. Lykillinn ađ liđinu er blandan og samsetningin innan vallar sem utan. Í Kórdrengjum eru ungir og efnilegir leikmenn sem og reynsluboltar sem miđla ţví sem ţeir hafa lćrt á löngum ferli. Í liđinu eru líka menn sem hafa villst af leiđ í lífinu en fengiđ tćkifćri til ađ snúa viđ blađinu. Fyrir ţađ erum viđ ţakklátir og sýnir ţetta hversu íţróttir eru mikilvćgar fyrir marga ađila."
Eyða Breyta
Fyrir leik
KH stendur fyrir Knattspyrnufélagiđ Hlíđarendi og er liđiđ tátengt Val, enda spilar liđiđ á Valsvelli og ţar fer leikurinn fram í kvöld.

Međal leikmanna KH eru nokkrir ungir leikmenn úr 2. flokki Vals.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Annađ liđiđ fer upp
Góđa kvöldiđ! Hér verđur bein textalýsing frá leik KH og Kórdrengja í úrslitakeppni 4. deildar. Ţetta er seinni undanúrslitaleikur ţessara liđa og annađ ţessara liđa kemst upp í 3. deildina í kvöld.

KH vann fyrri leikinn 1-0 ţar sem Aron Skúli Brynjarsson skorađi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
3. Friđrik Elí Bernhardsson
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Aron Ellert Ţorsteinsson ('91)
18. Bergur Garđar Bergsson Sandholt ('81)
23. Kristófer Bćring Sigurđarson
32. Viktor Unnar Illugason (f)
33. Stefán Logi Sívarsson
35. Eyţór Helgi Birgisson
37. Valur Adolf Úlfarsson
40. Magnús Már Lúđvíksson ('0)

Varamenn:
12. Einar Sveinn Pálsson (m)
7. Sigurđur Gísli Snorrason
8. Francis Jeremy Aclipen ('65)
10. Jón Brynjar Jónsson ('0) ('65)
11. Magnús Ársćlsson ('81)
13. Gísli Viđar Gíslason
16. Sigurjón Dađi Valdimarsson ('91)

Liðstjórn:
Davíđ Smári Helenarson (Ţ)
Logi Már Hermannsson (Ţ)
Sigurđur Lár Gunnarsson (Ţ)
Ágúst Ásbjörnsson
Örn Bergmann Úlfarsson
Sverrir Ţór Garđarsson
Atli Freyr Gíslason

Gul spjöld:
Viktor Unnar Illugason ('69)
Friđrik Elí Bernhardsson ('73)

Rauð spjöld: