Norðurálsvöllurinn
laugardagur 30. september 2017  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Geggjaðar, sól, nánast logn og 10 stiga hiti
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Árni Snær Ólafsson(ÍA)
ÍA 0 - 0 Víkingur Ó.
0-0 Albert Hafsteinsson ('29, misnotað víti)
Myndir: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Arnór Snær Guðmundsson
6. Albert Hafsteinsson ('46)
7. Þórður Þorsteinn Þórðarson
11. Arnar Már Guðjónsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson
18. Stefán Teitur Þórðarson ('92)
20. Gylfi Veigar Gylfason ('73)
22. Steinar Þorsteinsson
24. Viktor Örn Margeirsson
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Varamenn:
8. Hallur Flosason
9. Garðar Gunnlaugsson ('73)
15. Hafþór Pétursson
18. Rashid Yussuff ('46)
19. Patryk Stefanski ('92)
21. Guðfinnur Þór Leósson
23. Aron Ýmir Pétursson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ármann Smári Björnsson
Guðmundur Sigurbjörnsson
Jón Þór Hauksson (Þ)
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson

Gul spjöld:
Ólafur Valur Valdimarsson ('60)

Rauð spjöld:

@BenniThordar Benjamín Þórðarson


93. mín Leik lokið!
Leiknum er lokið með markalausu jafntefli. Víkingur er fallin í Inkasso með ÍA.
Eyða Breyta
92. mín Patryk Stefanski (ÍA) Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)

Eyða Breyta
91. mín
Skagamenn beint í aðra sókn og Stefán Teitur með skotið en framhjá.
Eyða Breyta
91. mín
Skagamenn í hraða sókn. GG9 með sendingu inn fyrir á ÞÞÞ sem skýtur en Cristian ver.
Eyða Breyta
90. mín
Ólsarar með skalla að marki en í varnarmann og yfir. Þremur mínútum bætt við
Eyða Breyta
90. mín
Þess má geta að Andri Rúnar í Grindavík var að jafna markametið
Eyða Breyta
90. mín
Gunnlaugur í hörkufæri en Arnór Snær bjargar. Hornspyrna.
Eyða Breyta
88. mín
Pape með skalla framhjá. Þetta er að fjara út og löngu ljóst að Víkingur Ó fer niður með ÍA.
Eyða Breyta
87. mín
Gunnlaugur í flottu færi en skotið mjög slakt og beint á Árna Snæ
Eyða Breyta
86. mín
Stefán Teitur með frábæra fyrir markið og Garðar tekur hann á lofti en rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
85. mín
Stefán Teitur með hörkuskot utan teigs og rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
81. mín
Quee með hörku,hörku skot að marki sem Árni Snær varði í slánna.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
77. mín
ÍBV er komið í 2-0 í Eyjum. Víkingar þurfta eitt rosalegt kraftaverk til að bjarga sér.
Eyða Breyta
77. mín
Hornspyrna hjá gestunum, boltinn skallaður útí teig og Pape tekur hann á lofti en hááááááátt yfir markið.
Eyða Breyta
74. mín
Pape hársbreidd frá að sleppa í gegn en Arnór Snær bjargar á síðustu stundu.
Eyða Breyta
73. mín Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.) Alfreð Már Hjaltalín (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
73. mín Garðar Gunnlaugsson (ÍA) Gylfi Veigar Gylfason (ÍA)

Eyða Breyta
71. mín
Það eru uþb 20mín eftir af Pepsideildinni þetta sumarið og allt útilit fyrir að Víkingur Ó fari niður með ÍA og að Stjarnan hirði annað sætið.
Eyða Breyta
71. mín
Pape með hörkuskalla eftir hornspyrnu en rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
68. mín
ÍVB orðnir manni fleiri í Eyjum á móti KA. Lítur verulega illa út fyrir Víking Ó eins og staðan er núna.
Eyða Breyta
67. mín
Skagamenn sækja meira þessa stundina og nú var Yussuf við að komast í færi en varnarmenn Víkings vel vakandi.
Eyða Breyta
63. mín
Skagamenn að sækja í sig veðrið hérna. Nú kom Stefán Teitur með fyrirgjöf og Steinar Þorsteins með skallann framhjá.
Eyða Breyta
61. mín
Fín sókn hjá Skagamönnum sem endar með skoti frá Stefáni Teit utan teigs en beint á Cristian í markinu.
Eyða Breyta
60. mín
Víkingar koma boltanum í markið eftir sendingu fyrir en dæmd rangstæða. Réttur dómur.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA)

Eyða Breyta
59. mín
DAUÐAFÆRI!!! Stefán Teitur verður að gera betur þarna! Geggjuð sending fyrir og hann var aleinn en hitti ekki boltann með hausnum. Þarna átti hann alla vega að setja boltann á markið.
Eyða Breyta
55. mín
Víkingar halda áfram að sækja. Nacho með góðan sprett upp hægra megin en sendingin fyrir slök og Árni grípur boltann.
Eyða Breyta
52. mín
Þorsteinn Már með hörkuskot utan teigs sem Árni þarf að hafa fyrir að verja. Þetta er að byrja nokkuð fjörlega í seinni.
Eyða Breyta
49. mín
Þorsteinn Már að sleppa í gegn en dæmdur rangstæður. Víkingar byrja seinni hálfleikinn af krafti.
Eyða Breyta
46. mín
Hverngi skoruðu Víkingar ekki þarna??? Aukaspyrna frá vinstri og Pape skallar en Árni Snær ver mjög vel og mikil þvaga í teignum. Ótrúlegt
Eyða Breyta
46. mín Rashid Yussuff (ÍA) Albert Hafsteinsson (ÍA)
Seinni hálfleikur og hafinn og ein skipting hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur á Akranesi. Frekar tíðindalítið og eiginlega bara furðulegt hvað gestirnir eru rólegir miðað við stöðuna sem þeir eru í. Eins og staðan er í hálfleik þá er ÍBV að bjarga sér og Stjarnan að hirða annað sætið.
Eyða Breyta
44. mín
Skagamenn með hornspyrn en Cristian slær hann frá en Steinar Þorsteins nær honum en lyfir yfir markið.
Eyða Breyta
41. mín
Emir Dakora með skot í átt að marki en engin hætta.
Eyða Breyta
39. mín
Víkingar fengu aukaspyrnu á hættulegum stað og Kenan með skotið en það var arfaslakt og langt framhjá.
Eyða Breyta
37. mín
USSSSS!!! Steinar Þorsteins með hörkuskot af 25 metrunum en rétt yfir markið.
Eyða Breyta
33. mín
Víkingar sækja meira þessa stundina. Þorsteinn Már núna með fyrirgjöf en Árni Snær grípur þægilega.
Eyða Breyta
32. mín
Víkingar fá þokkalegt færi uppúr horninu en skotið í varnarmann og aftur hornspyrna sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
31. mín
Víkingar í hraðri sókn. Pape geysist upp vinstra megin og inní teig en Skagamenn bjarga í horn.
Eyða Breyta
29. mín Misnotað víti Albert Hafsteinsson (ÍA)
Albert klikkar á vítinu! Chistian varði þetta bara virkilega vel.
Eyða Breyta
28. mín
SKAGINNN FÆR VÍTI! Sagurskas í glóurlaust tæklingu á Steinar Þorsteins.
Eyða Breyta
22. mín
Fín sókn hjá Víkingi Ó sem endar með fyrirgjöf en Árni Snær grípur boltann auðveldlega áður en Þorsteinn Már nær til hans.
Eyða Breyta
18. mín
Afskaplega lítið að gerast hjá gestunum sóknarlega. Þeir verða jú að skora.
Eyða Breyta
15. mín
ÞÞÞ með fína hornspyn og Arnar Már skalla boltann fyrir markið en Víkingar hreinsa aftur.
Eyða Breyta
14. mín
Aftur kom ÞÞÞ með góða fyrirgjöf úr aukaspyrnu og smá darraðadans í teig Víkinga en þeir hreinsa á endanum.
Eyða Breyta
12. mín
Loksins að það gerðist eitthvað smá í þessum leik. ÞÞÞ með skot fyrir utan teig en vel yfir markið.
Eyða Breyta
8. mín
Gunnar Heiðar er búinn að skora fyrir ÍBV í Eyjum þannig að þetta lítur alls ekki vel út fyrir Víking Ó þessa stundina.
Eyða Breyta
8. mín
ÞÞÞ með mjög góða sendinu inní teig úr aukaspyrnu en þarna vantaði bara grimmd í sóknarmenn ÍA
Eyða Breyta
6. mín
Frekar rólegt yfir þessu fyrstu 6 mínúturnar.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta skot leiksins á markið er hins vegar gestanna en það er Kenan sem átti það en laflaust og beint á Árna Snæ.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta sókn leiksins er Skagamann. Þórður Þ með flotta sendingu inn fyrir en Stefán Teitur ekki alveg nógu fljótur til að til boltans.
Eyða Breyta
1. mín
Heimamenn eru að sjálfsögðu í gulu og svörtu en gestirnir eru alhvítir í dag.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Það eru leikmenn ÍA sem byrja með boltann og þeir sækja í átt að höllinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú kom Ólafur Valur með fyrirgjöf úr aukaspyrnu og Skagamann við það að komast í færi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það eru 10mín í leik hjá okkur og reyndar á öllum hinum völlunum líka og ekki laust við að það sé spenna í loftinu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er hálftími í leik hjá okkur á Akranesi og bæði lið byrjuð að hita upp. Það er létt stemmning yfir mannskapnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég vil minna fólk á að nota #fotboltinet kassamerkið á Twitter í umræðum um leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin er klár og það eru engar breytingar hjá hvorugu liðinu. Liðin má sjá hér til hliðar.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Það eru geggjaðar aðstæður til að spila fótbolta á Akranesi í dag. Sól, nánast logn og ca 10 stiga hiti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins í dag er Pétur Guðmundsson og honum til aðsotðar eru þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Oddur Helgi Guðmundsson. Varadómari er Einar Ingi Jóhannsson og eftirlitsmaður KSÍ er Guðmundur Sigurðsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðann í sumar fór fram 17.júlí á Ólafsvíkurvelli og þar höfðu heimamenn 1-0 sigur. Spurning hvort Skagamenn verða örlagavaldur Ólsara í Pepsi-deildinni þetta árið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þessi lið hafa mæst 15 sinnum í keppnum á vegum KSÍ og þar er allt í járnum. Skaginn hefur unnið 7, Ólsarar 6 og tvisvar hafa liðin gert jafntefli. Markatalan er 25-22 Skagamönnum í vil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það má segja að þessi leikur hérna og leikurinn í Eyjum eru einu leikirnir þar sem eitthvað er undir. Það er að sjálfsögðu ljóst að Valur er Íslandsmeistar 2017 og að FH og Stjarnan fara í Evrópu, bara spurning hvort liðið nær öðru sætinu. Svo beinast margra augu að leiknum í Grindavík þar sem Andri Rúnar er undir smásjánni útaf markametinu fræga. Ég hendi því að sjálfsögðu inní lýsinguna ef það gerist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lokaumferðin fer að sjálfsögðu öll fram á sama tíma núna kl 14:00 og hér má sjá hvaða leikir þetta eru. Og að sjálfsögðu allir í beinni textalýsingu hjá okkur á .net.

Beinar textalýsingar:
ÍA - Víkingur Ó.
ÍBV - KA
Grindavík - Fjölnir
Valur - Víkingur R.
FH - Breiðablik
KR - Stjarnan
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og talnaglöggir lesendur hafa áttað sig á nú þegar þá er ekki víst að það sé nóg fyrir Víking Ó að vinna hér í dag því þeir þurfa líka að treysta á að ÍBV vinni ekki sinn leik. Jafntefli hérna og tap hjá ÍBV dugar Ólsurum ekki heldur þar sem ÍBV er með mikð betra markahlutfall.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er hins vegar gríðarlega mikið undir í þessum leik hjá Víkingi Ó en þeir sitja í 11.sætinu fyrir þessa lokaumferð með 21 stig, einu stigi á eftir ÍBV sem mætir KA í Eyjum núna á sama tíma. Við munum að sjálfsögðu henda inn gangi mál þar líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og alþjóð veit er Skaginn fallinn og spilar í Inkasso-deildinni næsta sumar en heimamenn vilja enda tímabilið vel og fara stemmdir inní veturinn. Þeir eru taplausir í síðustu fjórum leikjum og ljóst að þeir munu ekki gera gestunum neina greiða hérna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan laugardag kæru lesendur og velkominn í beina textalýsingu frá leik ÍA og Víkings Ó á Norðurálsvellinum á Akranesi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
2. Nacho Heras
6. Pape Mamadou Faye
7. Tomasz Luba
8. Gabrielius Zagurskas
10. Þorsteinn Már Ragnarsson (f)
10. Kwame Quee
13. Emir Dokara (f)
18. Alfreð Már Hjaltalín ('73)
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
2. Alexis Egea
4. Egill Jónsson
6. Óttar Ásbjörnsson
9. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('73)
18. Leó Örn Þrastarson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snær Stefánsson

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('79)
Kenan Turudija ('84)

Rauð spjöld: