Alvogenvöllurinn
laugardagur 30. september 2017  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Bongó í Vesturbænum
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 488
Maður leiksins: Jósef Kristinn Jósefsson
KR 0 - 1 Stjarnan
0-1 Jósef Kristinn Jósefsson ('15)
Myndir: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Byrjunarlið:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
3. Ástbjörn Þórðarson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason ('88)
11. Kennie Chopart ('76)
11. Tobias Thomsen ('55)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
13. Sindri Snær Jensson (m)
9. Garðar Jóhannsson
20. Robert Sandnes ('76)
23. Guðmundur Andri Tryggvason ('55)
24. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius
29. Stefán Árni Geirsson ('88)

Liðstjórn:
Willum Þór Þórsson (Þ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Henrik Bödker

Gul spjöld:
Aron Bjarki Jósepsson ('50)

Rauð spjöld:@kristoferjonss Kristófer Jónsson


90. mín Leik lokið!
Þá flautar Ívar Orri til leiksloka og mótinu formlega lokið.

Viðtöl og skýrsla koma síðar.
Eyða Breyta
90. mín
Það fer að styttast í annan endann á þessum drepleiðinlega leik. Þremur mínútum bætt við.
Eyða Breyta
88. mín Stefán Árni Geirsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Fyrsti meistaraflokksleikur Stefáns. Fögnum því.
Eyða Breyta
87. mín
Hilmar Árni með flott skot sem að Beitir ver meistaralega.
Eyða Breyta
83. mín Kristófer Konráðsson (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Síðasta skipting Stjörnumanna.
Eyða Breyta
79. mín
Guðmundur Andri sleppur hérna í gegn en skot hans er slappt og beint á Harald í markinu.
Eyða Breyta
77. mín
Guðmundur Andri við það að sleppa í gegn en Hörður Árnason bjargar með góðri tæklingu.
Eyða Breyta
76. mín Robert Sandnes (KR) Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
72. mín
Jóhann Laxdal með fyrirgjöf ætlaða Ævari en hún er aðeins of há.
Eyða Breyta
70. mín
Ekkert verður úr hornspyrnunni annað en skyndisókn Stjörnunar sem endar með skoti yfir markið frá Alexi.
Eyða Breyta
69. mín
KR fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
65. mín
Finnur Orri með flotta sendingu inná Pálma Rafn en Haraldur er fljótur að átta sig og nær að handsama boltann.
Eyða Breyta
63. mín
Lítið að gerast þessa stundina.
Eyða Breyta
59. mín
DAUÐAFÆRI!!!

Morten Beck með frábæra fyrirgjöf beint á Pálma Rafn sem er einn á móti marki en hann skallar framhjá.
Eyða Breyta
55. mín Ævar Ingi Jóhannesson (Stjarnan) Baldur Sigurðsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
55. mín Alex Þór Hauksson (Stjarnan) Þorri Geir Rúnarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
55. mín Guðmundur Andri Tryggvason (KR) Tobias Thomsen (KR)

Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Aron Bjarki Jósepsson (KR)
Stoppar hraða sókn.
Eyða Breyta
48. mín
KR meira með boltann þessa stundina en þeir skapa sér nákvæmlega ekkert.
Eyða Breyta
47. mín
Ástbjörn í góðu færi en Haraldur með frábæra vörslu í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikur farinn af stað.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hérna á Alvogen vellinum. Garðbæjingar leiða verðskuldað.
Eyða Breyta
45. mín
Guðjón Baldvinsson við það að komast einn í gegn en Óskar Örn sér við honum. Guðjón ekki alveg búinn að finna sig í dag.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Hörkutækling hjá Jóhanni þarna. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
45. mín
Ekkert verður úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
44. mín
Hornspyrna fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
44. mín
Baldur með volley utan af velli en boltinn langt framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
Spyrna Hilmars er aðeinsof há fyrir Guðjón Baldvinsson.
Eyða Breyta
42. mín
Óskar Örn brýtur hérna á Þorra Geir sem liggur eftir. Hefði vel getað fengið spjald þarna.
Eyða Breyta
40. mín
Beitir er staðinn upp. Góðar fréttir fyrir KR.
Eyða Breyta
39. mín
Beitir og Guðjón lenda hérna í árekstri og Beitir liggur eftir.
Eyða Breyta
36. mín
Hilmar Árni með skot utan af velli sem fer í Guðjón Baldvinsson og útaf.
Eyða Breyta
35. mín
Tobias tekur spyrnuna stutt á Pálma sem er dæmdur rangstæður. Mjög klaufaleg útfærsla þarna.
Eyða Breyta
34. mín
Óskar Örn sækir hér aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
31. mín
Tobias fellur hér með tilþrifum og fær aukaspyrnu. Í kjölfar aukaspyrnunar á Finnur Orri skot en það er framhjá.
Eyða Breyta
29. mín
Hilmar Árni og Jósef með geggjað spil sem að endar með fyrirgjöf á Baldur sem setur hann inn. Línuvörðurinn flaggar hinsvegar rangstöðu.
Eyða Breyta
28. mín
Jóhann Laxdal með skalla rétt yfir markið eftir aukaspyrnu Hilmars.
Eyða Breyta
26. mín
Daníel Laxdal keyrir hérna upp völlinn og sendir á bróðir sinn sem á fína fyrirgjöf en Aron Bjarki bjargar í horn. Ekkert verður úr þeirri spyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Kennie Chophart í góðu færi eftir góðan undirbúning Óskars Arnar en skotið er lélegt.
Eyða Breyta
17. mín
KR reyna að svara strax. Ástbjörn með góða fyrirgjöf og Kennie Chophart er nánast einn á móti marki en hann nær ekki að pota í boltann.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan), Stoðsending: Jóhann Laxdal
ÞARNA KOM ÞAÐ!!!!

Jóhann Laxdal með flotta fyrirgjöf inná teiginn sem að Jósef skallar yfir Beiti. Vonandi opnast leikurinn eftir þetta.
Eyða Breyta
14. mín
Við bíðum ennþá eftir opnu marktækifæri hérna. Gjörsamlega ekkert að gerast fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
11. mín
Ástbjörn lítur vel út hérna fyrstu mínúturnar. Átti gott hlaup fram völlinn og góða sendingu á Tobias en Daninn hikar og ekkert verður úr annars ágætri sókn.
Eyða Breyta
7. mín
Leikurinn fer rólega af stað. KR meira með boltann.
Eyða Breyta
6. mín
Hér liggur Óttar eftir. Sá ekki hvað gerðist.
Eyða Breyta
3. mín

Eyða Breyta
3. mín
Óskar Örn hérna með chippu sem að Harladur Björnsson á í örlitlum vandræðum með en hann bjargar sér fyrir rest.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. KR byrjar með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga hér inná völlinn við fagra tóna Emmsjé Gauta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er gjörsamlega geggjað veður hérna í Vesturbænum en mætingin er ekki í takt við það. Hvet alla til að drífa sig á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Þorri Geir byrjar hjá Stjörnunni en hann hefur verið að glíma við meiðsli bróðurpart sumarsins. Hjá KR byrjar hinn ungi og efnilegi Ástbjörn Þórðarson en hann skoraði einmitt í síðustu umferð gegn Fjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þessi leikur er ekki síður merkilegur fyrir þær sakir að þetta er síðasti leikur Willums Þórs sem þjálfari KR. Miklar vangaveltur hafa verið um hver tekur við en óhætt er að segja að Vesturbærinn vill fá Rúnar Kristinsson heim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna endaði með 2-0 sigri Stjörnunnar. Þá sáu Hólmbert Aron og Brynjar Gauti um að skora mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þessi leikur er ekki uppá neitt annað en stoltið. Stjarnan er búið að tryggja sér í Evrópukeppni á næstu ári, á meðan að KR á engan möguleika á Evrópusæti. Ég hugsa samt að bæði lið vilja enda sem efst og því er mikið undir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl og blessuð og verið hjartanlega velkomin í þessa beina textalýsingu á leik KR og Stjörnunar í lokaumferð Pepsi deildarinnar 2017.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('83)
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
6. Þorri Geir Rúnarsson ('55)
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson (f) ('55)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
14. Hörður Árnason
20. Eyjólfur Héðinsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('55)
17. Ólafur Karl Finsen
17. Kristófer Konráðsson ('83)
27. Máni Austmann Hilmarsson
29. Alex Þór Hauksson ('55)

Liðstjórn:
Fjalar Þorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíð Snorri Jónasson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Valgeir Einarsson Mantyla (Þ)

Gul spjöld:
Jóhann Laxdal ('45)

Rauð spjöld: