BRITA-Arena
fstudagur 20. oktber 2017  kl. 14:00
Landsli - A-kvenna HM 2019
skaland 2 - 3 sland
0-1 Dagn Brynjarsdttir ('15)
1-1 Alexandra Popp ('41)
1-2 Eln Metta Jensen ('47)
1-3 Dagn Brynjarsdttir ('57)
2-3 Lea Schuller ('88)
Byrjunarlið:
12. Laura Benkarth (m)
3. Katrhin-Julia Hendrich
4. Leonie Maier ('79)
5. Babett Peter
6. Simone Laudehr ('69)
8. Lena Goessling
11. Alexandra Popp
13. Melanie Leupolz ('59)
14. Anna Blasse
19. Svenja Huth
22. Tabea Kemme

Varamenn:
1. Almuth Schult (m)
2. Johanna Elsig
9. Lea Schuller ('79)
10. Lina Magull ('59)
15. Sara Doorsoun-Khajeh
16. Linda Dallmann ('69)
23. Hasret Kayikchi

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik loki!
SGULEGT!

SLAND VINNUR 3-2 SIGUR SKA STLINU!

STELPURNAR OKKAR VORU ALGJRLEGA STRKOSTLEGAR!

G GET EKKI MEIRA.. MINNI VITL HR EFTIR.

ROAD TO HM!!
Eyða Breyta
93. mín
Nauvrn hj slandi. Pressa eirra sku er svakaleg!

Enn ein hornspyrnan en Hallbera nr a koma boltanum t r teignum.
Eyða Breyta
92. mín
sku stuningsmennirnir hafa loksins teki vi sr og skra sitt li fram. a er ggantsk spenna hrna!
Eyða Breyta
91. mín
RAKEL!

Nr a skalla httulega fyrirgjf burtu.

3 mntur uppbtartma..
Eyða Breyta
90. mín
90 mntur klukkuna og jverjar taka stutta hornspyrnu. Berglind Bjrg gerir vel a vinna boltann.
Eyða Breyta
89. mín Anna Bjrk Kristjnsdttir (sland) Fannds Fririksdttir (sland)
Varnarsinnu skipting. Anna Bjrk fer fremst mijuna og ttir pakkann.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Lea Schuller (skaland)
etta er ekki bi. Lea Schuller var a sleppa gegn og koma boltanum marki.
Eyða Breyta
87. mín
"sland HM" heyrist stkunni. Greinilega fleiri slendingar en mamma hennar Sifjar mttir til Wiesbaden!

Eyða Breyta
86. mín
a liggur ungt okkar konum en r eru einbeittar og vinna langflest loftinu!

4 langar mntur eftir af venjulegum leiktma!
Eyða Breyta
85. mín
Hallbera reddar horn.

Magull setur boltann fyrir en hver nnur en DAGN BRYNJARSDTTIR rs hst og skallar fr!
Eyða Breyta
84. mín
vlkir taktar hj Dagn. Heldur boltanum lofti undir pressu og reynir svo a lauma honum inn Fanndsi sem er dmd rangst.
Eyða Breyta
83. mín
i. etta er ekki gott. Gunnhildur Yrsa misstgur sig arna.

Hn harkar af sr.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Sara Bjrk Gunnarsdttir (sland)
Sara vlist fyrir jverjum og fr gult. Skynsamlegt.
Eyða Breyta
80. mín
Spurning hvort a yrfti ekki a henda einhverjum hlaupara inn hj slandi nna. a er aeins fari a draga af okkar stelpum.

Vi vitum a ska lii er hrikalega gu formi og hefur veri a skora miki lokamntum leikja.
Eyða Breyta
79. mín Lea Schuller (skaland) Leonie Maier (skaland)
Sasta skipting jverja. Sknarmaur inn. r reyna elilega a minnka muninn.
Eyða Breyta
77. mín
Aftur fyrirgjf fr vinstri. Varamaurinn Linda Dallmann gtan skalla a marki en Gugga er einbeitt og ver etta rugglega.
Eyða Breyta
76. mín
r sku er a komast svolti upp vinstra megin essar mnturnar. Kemme og Huth duglegar a komast aftur fyrir Rakel en Glds hefur n a redda mlunum. a arf samt a stoppa etta!
Eyða Breyta
72. mín
vlk fyrirmyndarbartta!

slenska lii missti boltann htt vellinum og Huth brunai af sta. ar mtti hn ekki tveimur heldur remur grjthrum blklddum leikmnnum sem lokuu hana og sneru vrn skn.

a geislar af stelpunum okkar!
Eyða Breyta
69. mín Linda Dallmann (skaland) Simone Laudehr (skaland)
jverjar skipta lka.

Laudehr hefur lti sst seinni hlfleik og Linda Dallmann leysir hana af.
Eyða Breyta
69. mín Berglind Bjrg orvaldsdttir (sland) Eln Metta Jensen (sland)
Berglind Bjrg kemur framlnuna fyrir Elnu Mettu. Gott a geta drepi leikinn aeins niur.

Eln Metta list taf og vinnur tma.
Eyða Breyta
68. mín
ung pressa slandi nna.

Glds var a bjarga glsilega teignum og koma boltanum horn.

Stuttu sar urfti Sif a bjarga lnu eftir a varamaurinn Lina Magull hafi fengi fran skalla af fjrstng.
Eyða Breyta
67. mín
Upp, niur, upp.. arna var Fannds dugleg og ni a hlaupa uppi erfia sendingu upp horn. Hn var hinsvegar komin erfia stu og ni ekki a gera sr mat r essu.

Gaman a sj dugnainn og vinnusemina!
Eyða Breyta
65. mín
V!

Lena Goessling fr a munda skotftinn utan af velli. Smellhittir boltann sem svfur rtt yfir.
Eyða Breyta
62. mín
Enn eru lngu innkstin fr Sif a skapa httu og hr er a stngin sem bjargar v a fjra marki komi!

Sif finnur Sru Bjrk sem skallar aftur fyrir sig og tt a marki. Laura Benkarth nr a blaka boltanum stngina og r sku hreinsa ur en a Gunn nr til boltans.
Eyða Breyta
60. mín
Magull er fljt a lta a sr kvea. Hn var a skalla yfir eftir fyrirgjf fr vinstri.
Eyða Breyta
59. mín Lina Magull (skaland) Melanie Leupolz (skaland)
Sknarskipting.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Dagn Brynjarsdttir (sland), Stosending: Eln Metta Jensen
DAGN!!!

SLAND ER KOMI 3-1!!!!

Dagn er bin a vera frbr hr dag og hn lt Melanie Leupolz lta illa t essu marki.

Gullfalleg sknaruppbygging hr. Eln Metta vann boltann, lagi hann niur Sru sem spilai upp Fanndsi. Fannds spilai aftur niur Elnu Mettu sem flengdi hum bolta inn fyrir skalandsvrnina. Sendingin virtist erfi en Dagn rstai kapphlaupinu vi Leupolz og setti boltann rugglega neti.

ETTA ER SGULEGT!
Eyða Breyta
55. mín
Okkar stelpur bnar a komast inn hausinn eim sku. Svenja Huth var a henda sr niur eftir samskipti sn vi Gldsi. Elilega ekkert dmt!
Eyða Breyta
54. mín
a er kominn pirringur r sku.

Popp var a brjta Fanndsi ti vinstra megin. Algjrt arfa brot enda slenska lii ekki httulegri stu.

Fannds setur boltann fyrir en Babett Peter skallar fr.
Eyða Breyta
51. mín
jverjar f aukaspyrnu utan vi teiginn vinstra megin eftir a Rakel braut af sr. Fyrirgjf Laudehr flaug sem betur fer aftur fyrir og Gugga getur ra etta aeins niur.
Eyða Breyta
49. mín
g leit niur ska bekkinn og s svipinn Steffi jlfara. g hrist ekki auveldlega en essari konu myndi g ekki vilja mta akkrat nna, hvorki dimmu hsasundi n niri velli.

a er PRESSA jlfaranum!
Eyða Breyta
47. mín MARK! Eln Metta Jensen (sland), Stosending: Dagn Brynjarsdttir
J!

Eln Metta var a koma okkur yfir me FRBRU MARKI!

Glsilega tfr skyndiskn. Dagn sendi boltann inn teig fr vinstri. Fannds renndi sr eftir boltanum en rtt missti af honum.

a kom ekki a sk v Eln Metta vann boltann og kom sku varnarmnnunum r jafnvgi me v a sna aftur ttina sem boltinn kom r og klndi honum svo upp vinstra horni.

YEEEESSSSS!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Heimakonur byrja etta af krafti!

Markaskorarinn Alexandra Popp var a skalla verslnna eftir fyrirgjf fr vinstri.
Eyða Breyta
45. mín
Liin eru mtt aftur t vll. jverjar rlti undan og langt fr v a vera brosandi. r eru ekki sttar vi gang mla.

Vonum a stelpurnar okkar ni a fylgja frbrum fyrri hlfleik eftir.

FRAM SLAND!
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
g tla a nta hlfleikinn a reyna a n plsinum niur og tvega mr slarvrn.

Sjumst eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hlfleikur Wiesbaden.

a er ekki anna hgt en a vera ng me ennan fyrri hlfleik. Stelpurnar okkar settu tninn strax byrjun og hafa veri a spila grarlega vel mti flugu sku lii.

sland fkk kjri tkifri til a komast 2-0 en Elnu Mettu brst bogalistin og hn ni ekki koma boltanum neti eftir ga pressu Benkarth sem hefur ekki liti vel t ska markinu.

a leit t fyrir a sland vri a fara me forystu inn hlfleik en a m ekki lta af leikmanni eins og Alexandra Popp eitt augnablik og hn ni a jafna me skalla eftir fyrirgjf Simone Laudehr sem hefur veri sprkust andstinganna a sem af er leik.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Aftur langt innkast og skilaboin fr Frey eru einfld. Hann skrar "skorii"!

jverjar skalla ennan aftur fyrir en sland fr ekki a taka horni v Stephanie Frapart flautar til hlfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Christina Biehl fjri dmari hefur gefi til kynna a a veri einni mntu btt vi fyrri hlfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Aftur langt innkast fr Sif.

Dagn nr a skalla boltann t teig ar sem Fannds nr a koma sr skotfri en neglir beint Benkharth.


Eyða Breyta
41. mín MARK! Alexandra Popp (skaland), Stosending: Laura Benkarth
a eru gi essu ska lii og r eru bnar a jafna.

Alexandra Popp hefur ekki sst leiknum en hn var mtt inn teig til a skalla fyrirgjf Simone Laudehr neti.

Hrikalega svekkjandi.
Eyða Breyta
40. mín
slenska lii gefur sr gan tma allt. Sif er rugglega bin a vinna 2-3 mntur upp sitt einsdmi innkstunum snum.

Hn reynir hr langt innkast inn teig. Finnur kollinn Sru Bjrk sem fleytir boltanum fram inn teig. arna vildu einhverjir slendingar meina a boltinn hafi fari hndina varmarnanni en g held a a hafi veri rtt hj Steephanie dmara a sleppa essu.
Eyða Breyta
39. mín
fram f r sku horn. etta var skrtin tfrsla. Boltanum spyrnt mittish t teig ar sem mr snist a vera Alexandra Popp sem neglir yfir. Ekki bara yfir marki heldur yfir stkuna og langt t gtu. Stkunni til mikillar ngju.
Eyða Breyta
37. mín
Frbr pressa!

Rakel mtir eins og hakkavl egar Benkarth reynir a spila inn mijuna. Rakel vinnur boltann, kemur honum Dagn sem reynir a stinga boltanum inn Fanndsi sem er dmd rangst.

Strhttulegt og arna munai bara sentimetra ea tveimur.
Eyða Breyta
35. mín
sland a ba sr til fri eftir langt innkast Sifjar. Eln Metta er fnum sns mti Benkarth en hittir ekki boltann fjrstnginni.

Teiknibori.
Eyða Breyta
32. mín
Enn f jverjar hornspyrnur en slensku leikmennirnir eru aggressvar og vinna flesta bolta loftinu.
Eyða Breyta
31. mín
GUGGA!

Tabea Kemme finnur glufu slensku vrninni og nr a koma sr skotfri af markteigshorninu. Gugga stendur vel og nr a verja etta fr henni.

Mikilvgt.
Eyða Breyta
30. mín
ska lii er ekki bi a n almennilegum takti en hrainn liinu er rosalegur og gerir r strhttulegar hvert skipti sem r vinna boltann.
Eyða Breyta
29. mín
SIF!

Sif hr sturlaa tklingu og kemur veg fyrir a Svenja Huth komist ein gegn Guggu.

Rosaleg tkling og jverjar f horn. sland hreinsar.
Eyða Breyta
27. mín
Flott fyrirgjf fr Rakel en hn er aeins of lg fyrir hina hvxnu Dagn sem var bin a hrista af sr varnarmann og mtt eins og gammur markteig.

etta er a spilast nkvmlega eins og Freyr og co. vilja. Greinilega bi a geina etta ska li alveg reindir.

a er ekki ng a vita nkvmlega hva andstingurinn gerir. a arf a fylgja skipulaginu af algjrri nkvmni.
Eyða Breyta
24. mín
SARA BJRK!

Gjrsamlega tur Melanie Leupolz arna. Hirir af henni boltann og "labbar" framhj henni ur en hn reynir langa sendingu Elnu Mettu.
Eyða Breyta
21. mín
DSES KRST!

g hef ekki undan. Tveir fnir snsar hj slandi stuttum tma.

Fyrst tti Hallbera aukaspyrnu fjr sem Eln Metta skallai niur markteig. Strhttulegur bolti en enginn slensku leikmannanna ni til hans. Ingibjrg tti svo geggjaa tklingu og kom veg fyrir a jverjar nu hrari skyndiskn.

rstuttu sar mtti Sara Bjrk grimm teiginn en rtt missti af boltanum sem heimakonur nu a koma burtu.
Eyða Breyta
19. mín
FRI!!!

Hr er Eln Metta nlgt v a bta vi slensku marki!

Enn og aftur flott pressa hj slandi og markvrurinn Laura leit ekki vel t arna. Henni mistkst a sparka boltanum burtu og Eln Metta vann hann af henni. Henni tkst a leggja boltann fyrir sig en hitti ekki autt marki undir pressu.
Eyða Breyta
18. mín
ska lii reynir a svara strax og hafa tt nokkrar httulegar sknir og hornspyrnu san sland komist yfir!

Freyr kallar slensku stelpurnar a taka sr tma hlutina og reyna a drepa niur tempi leiknum.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Dagn Brynjarsdttir (sland), Stosending: Eln Metta Jensen
J!

30 ra bi eftir marki gegn ska risanum er enda og a er DAGN BRYNJARSDTTIR sem sr um a.

Rakel Hnnudttir sendi fyrirgjf fjrstngina ar sem Eln Metta skallai fyrir marki. Laura ni ekki a koma boltanum fr og Dagn mtti eins og trukkur og ruddi boltanum neti!

GEGGJA!
Eyða Breyta
13. mín
arna munar litlu a Svenja Huth sleppi gegn en Gugga gerir vel a koma t r markinu og hreinsa.

jverjar vinna boltann aftur og geysast hraa skn. r tla a leita miki t til hgt Simone Laudehr en hn kom boltanum ekki fyrir r gtis stu.
Eyða Breyta
10. mín
Ekkert verur r fyrstu hornspyrnu jverja. Rakel geri vel a skalla ha fyrirgjf Laudehr aftur fyrir.
Eyða Breyta
8. mín
gt skn hj slandi en versending Fanndsar t til vinstri Hallberu kemst ekki framj Hendrich sem snr vrn strhttulega skyndiskn.

Ingibjrg ni a hreinsa boltann r teignum eftir fyrirgjf Laudehr. Dagn geri vel a vinna boltann, koma honum Fanndsi sem var nlgt v a senda Elnu Mettu gegn. Flott vibrg vi sku skninni.
Eyða Breyta
7. mín
arna munai litlu. slenska lii setti upp fna pressu markspyrnu jverja. Laura s glufu a spila t vinstri bakvrinn Leonie Maier sem rann vi og litlu mtti muna a Eln Metta ynni boltann.
Eyða Breyta
4. mín
"olinmar" skrar Freyr slensku leikmennina egar jverjar spila til baka Benkarth markmann.

Skipulagi arf a vera 100%
Eyða Breyta
2. mín
sland tlar a lta finna fyrir sr og Stephanie Frapart dmir Sru Bjrk eftir skallaeinvgi hennar og Laudehr.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er byrja. Okkar konur hefja leik og byrja v a spila til baka Gldsi sem svo misheppnaa sendingu t r vrninni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
jsngvunum var a ljka. Mjg hugaver tgfa sem heyrist af slenska sngnum. Einskonar jazztgfa. hugavert.
Eyða Breyta
Fyrir leik
skar landsliskonur eru heiraar hr fyrir leik. Fyrst er a Simone Laudehr sem fr viurkenningu fyrir 100 leiki og san Anja Mittag sem fr verskuldu heiusverlaun fyrir sitt framlag til ftboltans. Anja hefur veri ein flugasta knattspyrnukona skalands sustu r en hn lagi sknna hilluna eftir Evrpumti sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tikk takk, tikk takk.. etta fer a hefjast.

N ganga liin t vll!

Eyða Breyta
Fyrir leik
a er gaman a sj a a eru nokkrir slendingar stkunni og au lta sr heyra egar slensku leikmennirnir eru kynntir til leiks.

Vel gert!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Firildin eru lngu komin mallakt.

Liin hafa loki sinni upphitun og eru stdd inn klefa lokaundirbningi.

a er rltil gola en sl og bongbla. Vont a hafa klikka slarvrninni ar sem slin er beint augun okkur fjlmilastkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
jverjar binda vonir vi a Alexandra Popp s komin sitt besta form en hn missti af Evrpumtinu sumar vegna meisla.

Hn skorai sast fyrir skaland lympuleikunum og kollegar mnir hr Wiesbaden vilja meina a hn hafi ekki veri g me landsliinu san . au binda vonir vi a hn ni sr strik hr eftir.

ska pressan virist annars nokku stressu fyrir leiknum og hr talar flk um a ska lii hafi ekki veri sannfrandi a undanfrnu. a s erfitt v allir elski jlfarann Steffi Jones sem var d sem leikmaur ska landslisins snum tma en hafi ekki n a standa undir vntingum sem jlfari.

a er nokku ljst a jverjarnir eru gu vn en vi skulum vona a ska lii s eins brothtt og nokkrir frttamennirnir hr vilja meina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tlfrin er sannarlega ekki me okkar konum dag. Liin hafa mst 14 sinnum og alltaf hafa jverjar haft betur. Markatalan leikjunum er 56-3 andstingunum hag en sasta mark slands gegn skalandi kom fyrir 30 rum og 10 leikjum san.

a er ljst a brekkan verur brtt hj okkar konum en ef r halda slensku gildin og n upp snum besta leik er aldrei a vita hva gerist.

ska lii hefur snt kvein veikleikamerki rinu. Steffi er reyndur jlfari hn hafi veri reynslumikill leikmaur. Hn hefur til dmis sjlf viurkennt a hafa gert mistk Evrpumtinu og virist ekki bin a n v allra besta t r ska liinu. eru nokkrir lykilmenn fjarverandi og svo a breiddin hj skalandi s rosaleg hefur a alltaf einhver hrif egar li saknar flugra leikmanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hj skalandi eru vnt tindi en Steffi Jones hefur kvei a sna markverinum Laura Benkarth trausti kostna Almuth Schult sem hefur veri aalmarkvrur ska lisins.

Laura hefur stai sig vel fingum og fingaleikjum og Steffi vildi gefa henni tkifri ungavigtar leik.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru klr.

Hj slenska liinu er ein breyting: Rakel Hnnudttir kemur inn lii fyrir glu Maru Albertsdttur. fer slenska lii aftur 3-5-2 leikkerfi sem a notaist vi Evrpumtinu eftir a hafa spila 4-3-3 gegn Freyjum fyrsta leik undankeppninnar.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Franski dmarinn Stphanie Frappart mun sj um dmgsluna hr eftir en til astoar vera samlandar hennar, r Manuela Nicolosi og Solenne Bartnik.

Hin ska Christina Biehl er fjri dmari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
etta er annar leikur slands undankeppninni en stelpurnar okkar lgu frnkur snar fr Freyjum rugglega eim fyrsta. Lokatlur 8-0 Laugardalsvelli en r Eln Metta Jensen, Fannds Fririksdttir og Gunnhildur Yrsa Jnsdttir skoruu allar tv mrk og r Sara Bjrk Gunnarsdttir og Berglind Bjrg orvaldsdttir skoruu sitthvort.

skaland hefur leiki tvo leiki og unni sigra eim bum. Fyrst lgu r Slvena 6-0 heimavelli og san Tkka 1-0 tivelli.

jverjar hafa tvisvar ori Heimsmeistarar og unni tta Evrpumeistaramt og ykja lang sigurstranglegasta li riilsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan og margblessaan daginn!

Hr verur hgt a fylgjast me strleik slands og skalands sem flautaur verur Wiesbaden kl.14:00 a slenskum tma en 16:00 a staartma.

Um er a ra leik undankeppni Heimsmeistaramtsins. Efsta li riilsins fer beint lokakeppni HM Frakklandi 2019 en 2. sti gti gefi umspilssti.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gubjrg Gunnarsdttir (m)
2. Sif Atladttir
3. Ingibjrg Sigurardttir
4. Glds Perla Viggsdttir
5. Gunnhildur Yrsa Jnsdttir
7. Sara Bjrk Gunnarsdttir
10. Dagn Brynjarsdttir
10. Eln Metta Jensen ('69)
11. Hallbera Gun Gsladttir
22. Rakel Hnnudttir
23. Fannds Fririksdttir ('89)

Varamenn:
12. Sandra Sigurardttir (m)
8. Sigrur Lra Gararsdttir
9. Katrn sbjrnsdttir
9. Berglind Bjrg orvaldsdttir ('69)
17. Agla Mara Albertsdttir
18. Sandra Mara Jessen
19. Anna Bjrk Kristjnsdttir ('89)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Sara Bjrk Gunnarsdttir ('81)

Rauð spjöld: