Yogyakarta
fimmtudagur 11. janúar 2018  kl. 11:30
Vináttulandsleikur
Ađstćđur: Hiti og raki
Dómari: Yudai Yamamoto (Japan)
Mađur leiksins: Albert Guđmundsson
Indónesía 0 - 6 Ísland
0-0 Andri Rúnar Bjarnason ('13, misnotađ víti)
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('30)
0-2 Kristján Flóki Finnbogason ('47)
0-3 Óttar Magnús Karlsson ('65)
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('68)
0-5 Hjörtur Hermannsson ('79)
0-6 Hólmar Örn Eyjólfsson ('81)
Byrjunarlið:
1. Rivky Mokodompit (m)
3. Zulkifli Syukur ('57)
5. Maman Abdurrahman
6. Toni Sucipto
13. Achmad Jufrianto
14. Rizky Pora
17. Paulo Sitanggang
18. Bayu Gatra ('54)
19. Achmad Bustomi
20. Bambang Pamungkas ('58)
55. Manahati Lestusen

Varamenn:
4. Ricardo Salampessy
7. Ramdani Lastaluhu
8. Raphael Maitimimo
9. Greg Nwakolo ('54)
10. Christian Gonzales ('58)
11. Ponaryo Astaman
12. Made Wirawan
15. Alvin Tuasalamony ('57)
23. Hamka Hamzah
25. Titus Bonai
33. Abduh Lestaluhu

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


92. mín Leik lokiđ!
Sex leikmenn sem skoruđu sitt fyrsta landsliđsmark. Sex leikmenn sem spiluđu sinn fyrsta landsleik!

6-0 sigur Íslands í stórfurđulegum fótboltaleik viđ fáránlegar ađstćđur, gegn vandrćđalega lélegu liđi.

En íslensku strákarnir sýndu oft flott tilţrif og nýttu yfirburđi sína.

Ísland mćtir Indónesíu aftur á sunnudag en ţá verđur liđ heimamanna mun betur mannađ og vćntanlega ađeins jafnari leikur ţá á ferđinni!
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ er mikiđ búiđ ađ auglýsa indónesíska Idoliđ mikiđ á ljósaskiltum á vellinum. Hér má sjá úr ţví fyrir áhugasama lesendur.
Eyða Breyta
86. mín
Albert Guđmundsson međ skot framhjá.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Hólmar Örn Eyjólfsson (Ísland), Stođsending: Albert Guđmundsson
Albert Guđmundsson međ aukaspyrnu og Hólmar á ekki í vandrćđum međ ađ skalla boltann yfir markvörđ Indónesíu! Skógarferđ hjá honum.

Ţađ er veriđ ađ slátra heimamönnum. Hólmar sjötti leikmađurinn til ađ skora sitt fyrsta landsliđsmark!!!
Eyða Breyta
79. mín MARK! Hjörtur Hermannsson (Ísland), Stođsending: Óttar Magnús Karlsson
Varnarmađurinn skorar einnig sitt fyrsta landsliđsmark! Fimmti leikmađurinn í leiknum til ađ gera ţađ! Skorađi međ skalla. Samúel Kári Friđjónsson međ langt innkast sem Óttar flikkar áfram á Hjört.
Eyða Breyta
76. mín
Albert Guđmundsson međ skot eftir horn en bjargađ á línu.
Eyða Breyta
71. mín Felix Örn Friđriksson (Ísland) Böđvar Böđvarsson (Ísland)
Felix, leikmađur ÍBV og U21-landsliđins, ađ leika sinn fyrsta A-landsleik.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Tryggvi Hrafn Haraldsson (Ísland), Stođsending: Albert Guđmundsson
TRYGGVI HRAFN HARALDSSON! Međ sína fyrstu snertingu eftir ađ hann kom inn sem varamađur! Skorar líka sitt fyrsta landsliđsmark!

Albert Guđmundsson međ sendinguna á Tryggva sem skorar af stuttu fćri.
Eyða Breyta
67. mín
Albert Guđmundsson nálćgt ţví ađ bćta viđ fjórđa markinu en vippa hans fer ofan á slána.
Eyða Breyta
66. mín Hilmar Árni Halldórsson (Ísland) Ólafur Ingi Skúlason (Ísland)
Hilmar Árni ađ leika sinn fyrsta landsleik.

Eyða Breyta
66. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (Ísland) Arnór Ingvi Traustason (Ísland)
Annar landsleikur hann fyrir Ísland.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Óttar Magnús Karlsson (Ísland)
ŢVÍLÍK AFGREIĐSLA! Óttar Magnús međ sitt fyrsta landsliđsmark! Ofbođslega vel gert hjá honum! Albert fékk boltann í teignum og af varnarmanni barst boltinn til Óttars.

Óttar lagđi boltann fyrir sig međ hćlnum á snilldarhátt og klárađi svo frábćrlega. Sjóđheitur af bekknum!
Eyða Breyta
63. mín Óttar Magnús Karlsson (Ísland) Mikael Anderson (Ísland)
Leikmađur Molde mćttur hér inn. Fjórđi landsleikur Óttars.
Eyða Breyta
62. mín
Máttlaust skot frá Indónesum sem fer í fangiđ á Antoni.
Eyða Breyta
61. mín
Ţađ er nánast ómögulegt ađ spila boltanum eftir jörđinni.

Eyða Breyta
60. mín

Eyða Breyta
58. mín Christian Gonzales (Indónesía) Bambang Pamungkas (Indónesía)
Gonzales er 41 árs reynslubolti. Leikur međ Arema í Indónesíu. Bjóđum hann velkominn!
Eyða Breyta
57. mín Alvin Tuasalamony (Indónesía) Zulkifli Syukur (Indónesía)

Eyða Breyta
56. mín
Leikurinn er kominn í gang aftur - Ef ég vćri dómarinn ţá myndi ég bara flauta ţetta af. Ađstćđur agalegar.

Mikael Anderson međ skot í varnarmann og framhjá.
Eyða Breyta
55. mín
Liđin ganga aftur út á rennblautan völlinn

Ţađ á ađ hefja leik aftur!
Eyða Breyta
55. mín
LEIKURINN HEFUR VERIĐ STÖĐVAĐUR

Ţađ heyrđist í ţrumum og eldingum. Ţađ er gert hlé á leiknum á međan dómararnir funda um framhaldiđ. Ađstćđur hrikalega erfiđar. Viđ bíđum og sjáum.
Eyða Breyta
55. mín

Eyða Breyta
54. mín Greg Nwakolo (Indónesía) Bayu Gatra (Indónesía)

Eyða Breyta
49. mín
Ađstćđur á vellinum ákaflega erfiđar. Ţađ er pollaleikur í gangi. Sérstaklega í kringum miđsvćđiđ ţar sem völlurinn er nánast eins og sundlaug!
Eyða Breyta
47. mín MARK! Kristján Flóki Finnbogason (Ísland), Stođsending: Arnór Ingvi Traustason
FYRSTA landsliđsmark Kristjáns Flóka! Hann er nýkominn inn sem varamađur. Stórkostleg innkoma!

Skallađi boltann inn eftir frábćra aukaspyrnu Arnórs Ingva Traustasonar.
Eyða Breyta
46. mín Anton Ari Einarsson (Ísland) Frederik Schram (Ísland)
Anton Ari, markvörđur Íslandsmeistara Vals, ađ leika sinn fyrsta landsleik.
Eyða Breyta
46. mín Kristján Flóki Finnbogason (Ísland) Andri Rúnar Bjarnason (Ísland)
Kristján Flóki ađ leika sinn ţriđja landsleik. Markaskorarinn tekinn af velli.
Eyða Breyta
45. mín
Gćti leik veriđ hćtt? Völlurinn lítur mjög illa út núna eftir ţessa ROSALEGU rigningu. Ţađ eru komnir pollar á völlinn.

Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta indónesíska liđ hefur hreinlega veriđ lélegt. Ísland međ forystuna og spiliđ hjá okkar mönnum oft mjög fínt en viđ ćttum ađ vera búnir ađ skora fleiri mörk. Án nokkurs vafa!

Albert Guđmundsson var besti mađur vallarins í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Samúel Kári í DAUĐAFĆRI eftir frábćran undirbúning Alberts Guđmundssonar! Hann reynir ađ skjóta í horniđ en markvörđur Indónesíu ver.
Eyða Breyta
44. mín
Arnór Ingvi međ vonda tilraun úr aukaspyrnu. Skot sem fór ţađ hátt yfir ađ ţađ fór yfir stúkuna. Svo eiga heimamenn fyrstu marktilraun sína en ţađ er bjartsýnisskot sem Frederik grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
42. mín
Andri Rúnar setur boltann framhjá en var ranglega dćmdur rangstćđur. Ţađ er fariđ ađ HELLIRIGNA í Indónesíu. Flćđir gjörsamlega úr loftinu.
Eyða Breyta
40. mín
Styttist í hálfleik. Má búast viđ einhverjum skiptingum frá Heimi í leikhléi.
Eyða Breyta
38. mín

Eyða Breyta
37. mín
Ţađ liggur annađ mark frá Íslandi í loftinu! Arnór Ingvi međ fast skot naumlega framhjá. Gríđarlegir yfirburđir hjá íslenska liđinu.
Eyða Breyta
36. mín
Albert Guđmundsson međ marktilraun en skotiđ beint á Mokodompit.
Eyða Breyta
34. mín
Arnór Ingvi međ skot framhjá eftir sendingu frá Viđari Ara.
Eyða Breyta
33. mín

Eyða Breyta
30. mín MARK! Andri Rúnar Bjarnason (Ísland)
GLĆSILEGT MARK HJÁ ANDRA RÚNARI!!! Hans fyrsta mark fyrir íslenska landsliđiđ, í hans fyrsta landsleik og ţađ var af dýrari gerđinni! Bakfallsspyrna!

Albert Guđmundsson međ hćttulega fyrirgjöf sem fór af varnarmanni Indónesíu og á markiđ, Mokodompit varđi glćsilega en boltinn fór út í teiginn á Andra sem klárađi snilldarlega!
Eyða Breyta
30. mín
Samúel Kári međ ágćtis skot fyrir utan teig! Mokodompit slćr boltann frá. Ekki hćgt ađ segja ađ hann sé öryggiđ uppmálađ í markinu, langt frá ţví.
Eyða Breyta
28. mín
Indónesía ađ ná upp ađeins betra spili innbyrđis en hefur ekki komist nálćgt ţví ađ láta reyna á Frederik í markinu. Ekki ein marktilraun komin frá heimamönnum.
Eyða Breyta
27. mín
Arnór Ingvi međ hćttulega sendingu inn í teiginn en enginn náđi til knattarins.
Eyða Breyta
24. mín
HĆTTULEG TILRAUN! Mikael Anderson nálćgt ţví ađ skora í sínum fyrsta A-landsleik fyrir Ísland! Boltinn sleikti fjćrstöngina. Fín tilraun.
Eyða Breyta
21. mín
Samúel Kári fellur í teignum og vill fá vítaspyrnu, japanski dómarinn ekki á ţví ađ benda á punktinn. Virtist líka vera ansi lítil snerting.
Eyða Breyta
17. mín
Ţetta indónesíska liđ virđist alls ekki upp á marga fiska. Yfirburđir Íslands eru algjörir. Ţađ yrđi lélegt ađ vinna ţennan leik ekki sannfćrandi.
Eyða Breyta
13. mín Misnotađ víti Andri Rúnar Bjarnason (Ísland)
Andri Rúnar á punktinn en spyrna hans er varin! Vítanýting Andra í Pepsi-deildinni var ekki mjög góđ og Mokodompit ver spyrnu hans.

Eyða Breyta
13. mín
Albert Guđmundsson fellur innan teigs. Fariđ í bakiđ á honum. Strangur dómur, viđurkennum ţađ. Albert klókur.
Eyða Breyta
12. mín
Áfram heldur íslenska liđiđ ađ ógna. Albert átti skot sem var á leiđ framhjá en Mokodompit tók enga áhćttu og kom boltanum í horn. Mokodompit ekki sannfćrandi í byrjun leiks. Um ađ gera ađ láta reyna á ţennan gaur!
Eyða Breyta
10. mín
Arnór Ingvi međ fyrirgjöf og Hólmar Örn skallar boltann í varnarmann Indónesíu og yfir! Fyrsta alvöru hćttan í leiknum. Ísland byrjar ţetta mun betur en heimamenn.
Eyða Breyta
7. mín
Ísland fćr fyrstu hornspyrnu leiksins. Arnór Ingvi tekur hana en á fyrsta varnarmann, önnur hornspyrna. Mokodompit í marki Indónesíu slćr boltann frá á ósannfćrandi hátt.
Eyða Breyta
4. mín
Ísland einokar boltann fyrstu mínúturnar. Andri Rúnar átti fyrirgjöf áđan en hún var ekki góđ og flaug afturfyrir endamörk.
Eyða Breyta
2. mín
Túristaţema hjá Liđi fólksins í Indónesíu!

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ í rakanum og hitanum í Indónesíu. Ekki ađstćđur sem viđ Íslendingar erum vanir.

Flestir tóku vel undir í ţjóđsöngnum, gaman ađ sjá Frederik Schram syngja hvađ hćst!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvetjum fólk til ađ nota kassamerkiđ #fotboltinet fyrir umrćđu um leikinn á Twitter!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ágćtis mćting á völlinn en ţó nóg af lausum sćtum. Veriđ ađ spila ţjóđsöngvana. Ţetta er ađ fara af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skemmtileg stađreynd. Markvörđur Indónesíu, Rivky Mokodompit, lék sem miđvörđur í yngri flokkunum áđur en hann ákvađ ađ skella hönskunum á sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er búiđ ađ sýna upp í VIP-piđ í sjónvarpsútsendingunni en ţar er ákaflega góđmennt. Rúnar Vífill Arnarson, formađur landsliđsnefndar, og Eiđur Smári Guđjohnsen međal manna. Eiđur sérstakur heiđursgestur í Indónesíu í tengslum viđ ţessa leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má međ sanni segja ađ liđ Indónesíu í dag sé hiđ eina sanna "Liđ fólksins" enda valiđ af fólkinu í landinu! Í leiknum á sunnudaginn fćr ţó landsliđsţjálfarinn algjörlega völdin. Útsending er hafin á RÚV og ţar er Gunnar Birgisson góđvinur .Net ađ sjá um lýsingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik. Ţađ kemur ekki á óvart ađ Ólafur Ingi Skúlason sé međ fyrirliđabandiđ í dag. Liđin eru komin inn í kerfiđ og hćgt ađ sjá ţau hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Albert Guđmundsson og markvörđurinn Frederik Schram eru báđir ađ spila sinn annan A-landsleik. Albert er frammi međ Andra Rúnari, áhugaverđ sóknarlína ţar.

Ólafur Ingi Skúlason og Arnór Ingvi Traustason eru reynslumestir í liđinu en ađrir leikmenn eiga fćrri en tíu landsleiki ađ baki.

Hjörtur Hermannsson byrjar í dag en hann fékk ekki leyfi hjá félagsliđi sínu Bröndby til ađ spila síđari leikinn á sunnudag. Hann spilar ţví einungis leikinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrír sem byrja eru ađ leika sinn fyrsta landsleik. Ţađ eru Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur Pepsi-deildarinnar í fyrra, og tveir strákar úr U21-landsliđinu: Samúel Kári Friđjónsson og Mikael Anderson.

Samúel er varnarsinnađur miđjumađur úr Keflavík sem er hjá Valerenga í Noregi. Mikael er minna ţekktur međal íslenskra fótboltaáhugamanna. Smelltu hér til ađ lesa nánar um ţennan áhugaverđa strák.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Japanskir dómarar munu dćma leikina. Yudai Yamamoto dćmir fyrri leikinn og Yusuke Araki ţann seinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í ţessum leik er liđ Indónesíu sérstakt úrvalsliđ sem valiđ var af ađdáendum gegnum kosningu á internetinu. Luis Milla, landsliđsţjálfari Indónesíu, stýrir ekki leiknum heldur Hollendingur sem heitir Robert Alberts og hefur lengi ţjálfađ í Asíu. Hann stýrir nú liđi PSM Makassar sem endađi í ţriđja sćti í indónesísku deildinni í fyrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Íslenska karlalandsliđiđ leikur tvo vináttulandsleiki í Indónesíu gegn heimamönnum. Hér verđur bein textalýsing frá fyrri leiknum en sá síđari verđur á sunnudaginn.

Ţetta er ekki opinber landsleikjadagur svo skćrustu stjörnur íslenska landsliđsins eru fjarverandi. Ţetta er mögulega tćkifćri fyrir leikmenn ađ ná ađ heilla ţjálfarateymiđ og auka möguleika sína á ţví ađ vera međ í flugvélinni sem fer til Rússlands í sumar.

Strákarnir hafa vakiđ mikla athygli fjölmiđla og almennings í Indónesíu og ćfingar hafa gengiđ vel. Ţetta er alveg eins og í Eurovision!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Frederik Schram (m) ('46)
3. Viđar Ari Jónsson
4. Hjörtur Hermannsson
6. Samúel Kári Friđjónsson
10. Albert Guđmundsson (f)
14. Böđvar Böđvarsson ('71)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
15. Andri Rúnar Bjarnason ('46)
16. Ólafur Ingi Skúlason ('66)
20. Mikael Anderson ('63)
21. Arnór Ingvi Traustason ('66)

Varamenn:
13. Rúnar Alex Rúnarsson (m)
13. Anton Ari Einarsson (m) ('46)
2. Haukur Heiđar Hauksson
3. Felix Örn Friđriksson ('71)
5. Jón Guđni Fjóluson
7. Aron Sigurđarson
8. Arnór Smárason
9. Óttar Magnús Karlsson ('63)
11. Kristján Flóki Finnbogason ('46)
14. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('66)
17. Orri Sigurđur Ómarsson
19. Hilmar Árni Halldórsson ('66)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: