Egilshöll
fimmtudagur 01. febrúar 2018  kl. 19:00
Undanúrslit Reykjavíkurmótsins
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Fjölnir 5 - 0 Leiknir R.
1-0 Ísak Óli Helgason ('11)
2-0 Hilmar Ţór Hilmarsson ('36, sjálfsmark)
3-0 Ćgir Jarl Jónasson ('48)
4-0 Ísak Óli Helgason ('50)
5-0 Hans Viktor Guđmundsson ('66)
Kristján Páll Jónsson, Leiknir R. ('68)
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m) ('68)
0. Arnór Breki Ásţórsson
6. Sigurpáll Melberg Pálsson
9. Ţórir Guđjónsson
10. Ćgir Jarl Jónasson ('62)
11. Almarr Ormarsson ('68)
21. Valgeir Lunddal Friđriksson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
26. Ísak Óli Helgason
28. Hans Viktor Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('55)

Varamenn:
1. Sigurjón Dađi Harđarson (m) ('68)
4. Sigurjón Már Markússon
7. Birnir Snćr Ingason
16. Orri Ţórhallsson ('55)
19. Viktor Andri Hafţórsson
23. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('62)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('68)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Ólafur Páll Snorrason (Ţ)
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
Fjölnismenn leggja Leiknismenn af velli og eru komnir í undanúrslit.
Eyða Breyta
83. mín Magnús Andri Ólafsson (Leiknir R.) Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
83. mín Sebastian Miastkowski (Leiknir R.) Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
83. mín
Ţórir međ skot sem Eyjólfur ver.
Eyða Breyta
78. mín
Arnór Breki međ skot naumlega framhjá úr aukaspyrnu!
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Bjarki Ađalsteinsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Ernir Freyr Guđnason (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.) Patryk Hryniewicki (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Sigurjón Dađi Harđarson (Fjölnir) Ţórđur Ingason (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Almarr Ormarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín Rautt spjald: Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Fyrir tćklingu aftan frá.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
Fjölnismenn funheitir! Skot af löngu fćri sem fór yfir Eyjólf í markinu.
Eyða Breyta
65. mín
Búiđ ađ rigna inn fyrirspurnum um ţađ hvenćr úrslitaleikurinn verđur. Hann er á dagskrá á mánudagskvöld. Ljóst ađ Fjölnismenn verđa ţar hressir og kátir, rćđst á eftir hvort KR eđa Fylkir verđi mótherjinn.
Eyða Breyta
62. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
60. mín
Stórskotahríđ ađ marki Leiknis ţessa stundina. Fimmta mark Fjölnis liggur í loftinu.
Eyða Breyta
55. mín Orri Ţórhallsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Hinn efnilegi Jóhann01 kveđur í kvöld.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Ísak Óli Helgason (Fjölnir)
Leiknismenn eru í molum! Ísak skorar sitt annađ mark. Fékk mikinn tíma međ boltann og gerđi ţetta afar smekklega.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir)
Komst inn í sendingu til baka frá Kristjáni Páli Leiknismanni og ţakkađi fyrir ađ fá ţetta fćri á silfurfati međ ţví ađ skora.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Forysta Fjölnis gćti vel veriđ stćrri.
Eyða Breyta
41. mín
Boltinn í slána á marki Leiknis! Yfirburđir Fjölnis halda áfram.
Eyða Breyta
36. mín SJÁLFSMARK! Hilmar Ţór Hilmarsson (Leiknir R.)
Eftir hornspyrnu setja Leiknismenn boltann í eigiđ net!
Eyða Breyta
30. mín
Ísak Óli labbar í gegnum vörn Leiknis og vinnur hornspyrnu. Úr horninu kom skallafćri en skallinn yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Leiknir í sinni hćttulegustu sókn til ţessa. Daníel Finns međ hćttulega sendingu á Ingvar í teignum en Hans Viktor bjargar međ góđri tćklingu.
Eyða Breyta
20. mín
Almarr Ormarsson međ skot sem Eyjólfur ver. Leikur kattarins ađ músinni.
Eyða Breyta
19. mín
Arnór Breki ađ koma međ hörkufyrirgjafir trekk í trekk fyrir Fjölni, skapar mikla hćttu. Miklu líklegra ađ Fjölnir bćti viđ en Leiknir jafni.
Eyða Breyta
18. mín
Fjölnir međ algjöra yfirburđi og einokar boltann. Leiknismenn fá vođa lítiđ ađ vera međ hann.
Eyða Breyta
14. mín
Fjölnismenn nálćgt ţví ađ bćta viđ marki. Ţórir í hörkufćri en skot hans slappt og auđvelt viđureignar fyrir Eyjó.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Ísak Óli Helgason (Fjölnir), Stođsending: Valgeir Lunddal Friđriksson
Fjölnismenn hafa byrjađ ţennan leik betur og eru komnir yfir! Valgeir međ frábćra sendingu á Ísak sem var einn og yfirgefinn. Varnarleikur Leiknis klikkađi og Ísak klárađi afar vel.
Eyða Breyta
10. mín
HÖRKUFĆRI!!! Ćgir Jarl, sem skartar nýrri klippingu, međ skalla sem Eyjólfur ver. Skallinn beint á Eyjólf. Kom eftir fyrirgjöf Arnórs Breka úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
7. mín
Ágúst Freyr međ fyrstu marktilraun Leiknis, skot fyrir utan teig sem fór af varnarmanni og framhjá. Ekkert merkilegt kemur út úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
3. mín
Ţórir Guđjónsson skýtur yfir markiđ úr fínu fćri.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Markverđirnir tveir međ fyrirliđaböndin í kvöld, mikiđ stuđ. Fasteignasalinn Guđmundur Ársćll hefur flautađ til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í byrjunarliđi Leiknis eru ţrír leikmenn sem komu til félagsins í vetur. Hilmar Ţór Hilmarsson frá Ţrótti Vogum, Ágúst Freyr Hallsson frá HK og Ernir Bjarnason frá Breiđabliki.

Fyrirliđinn Brynjar Hlöđversson er ekki međ en hann ku vera á leiđ til HB í Fćreyjum, liđs Heimis Guđjónssonar. Ţá er Tómas Óli Garđarsson, besti leikmađur Leiknis, fjarri góđu gamni og skilur eftir sig stórt skarđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í byrjunarliđi Fjölnis eru ţrír leikmenn sem komu í vetur til félagsins. Almarr Ormarsson frá KA, Arnór Breki Ásţórsson frá Aftureldingu og Sigurpáll Melberg frá Fram.

Tveir strákar fćddir 2001 byrja; Valgeir Lunddal og Jóhann Árni. Jóhann01 eins og hann er kallađur skorađi geggjađ aukaspyrnumark fyrir U17 landsliđiđ á dögunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn töpuđu úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fyrra, Valur varđ ţá meistari. Íslandsmeistararnir komust ekki upp úr riđli sínum ţetta áriđ. Ólafur Páll Snorrason tók viđ ţjálfun Fjölnis í haust en ţetta er hans fyrsta starf sem ađalţjálfari. Hann er Fjölnismađur út í gegn og fyrrum leikmađur og ađstođarţjálfari liđsins.

Leikni hefur vegnađ vel í Reykjavíkurmótinu og unniđ ţađ tvívegis á síđustu árum. Breiđhyltingar eru í Inkasso-deildinni undir stjórn Kristófers Sigurgeirssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin međ okkur í Egilshöllina ţar sem báđir undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmótinu fara fram í kvöld. Hefjum leik á viđureign Fjölnis og Leiknis, síđan klukkan 21 leika KR og Fylkir. Báđir leikirnir í beinum textalýsingum hjá okkur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ósvald Jarl Traustason ('83)
2. Hilmar Ţór Hilmarsson
2. Ágúst Freyr Hallsson
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('68)
14. Birkir Björnsson
15. Kristján Páll Jónsson
24. Daníel Finns Matthíasson ('83)
29. Patryk Hryniewicki ('68)

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
9. Sebastian Miastkowski ('83)
13. Ísak Richards
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('68)
19. Ernir Freyr Guđnason ('68)
20. Magnús Andri Ólafsson ('83)
26. Jamal Klćngur Jónsson

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Ţ)
Elvar Páll Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)

Gul spjöld:
Bjarki Ađalsteinsson ('76)

Rauð spjöld:
Kristján Páll Jónsson ('68)