Levi's leikvangurinn
laugardagur 24. mars 2018  kl. 02:30
Vinßttulandsleikur
A­stŠ­ur: Geggja­ar. Grasi­ fullkomi­.
Dˇmari: Armando Villarreal (BNA)
┴horfendur: 68.917
MexÝkˇ 3 - 0 ═sland
1-0 Marco Fabian ('37)
2-0 Miguel Layun ('64)
3-0 Miguel Layun ('91)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Jesus Corona (m)
2. Nestor Araujo
3. Carlos Salcedo
5. Diego Reyes
7. Miguel Layun
9. Raul Jimenez
10. Marco Fabian
15. Hector Moreno
17. Jesus Manuel Corona
18. AndrÚs Guardado
21. Jes˙s Gallardo

Varamenn:

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Miguel Layun ('84)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


92. mín Leik loki­!
Leik loki­ me­ 3-0 sigri MexÝkˇ. ═slenska landsli­i­ heldur n˙ til New York ■ar sem ■a­ mŠtir Per˙ Ý vinßttuleik ß ■ri­judaginn.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
91. mín MARK! Miguel Layun (MexÝkˇ)
Layun skorar fur­ulegt mark. Hann er um 25 metra frß marki ß mˇts vi­ vÝtateigslÝnuna hŠgra megin. R˙nar Alex bjˇst vi­ fyrirgj÷finni og Layun nřtti sÚr ■a­ me­ ■vÝ a­ lyfta boltanum yfir hann. Vel gert hjß Layun en R˙nar Alex er eflaust ekki sßttur me­ ■etta mark.

Ůessar lokat÷lur eru alltof stˇrar mi­a­ vi­ gang leiksins.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
90. mín
Ůetta er a­ fjara ˙t. TvŠr mÝn˙tur Ý vi­bˇtartÝma.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
84. mín Gult spjald: Miguel Layun (MexÝkˇ)
Allt a­ sjˇ­a upp ˙r! Birkir Bjarna og Miguel Layun lenda Ý ˙tist÷­um ˙ti vi­ hli­arlÝnunni og Ý kj÷lfari­ ver­a mikil lŠti. Bß­ir fß a­ lÝta gula spjaldi­.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
84. mín Gult spjald: Birkir Bjarnason (═sland)

Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
82. mín
Endursřning ß markinu sem var dŠmt af sřnir a­ Hˇlmar var ekki rangstŠ­ur. Vi­ar var m÷gulega rangstŠ­ur Ý a­dragandnum en ■a­ er ■ˇ tŠpt.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
81. mín Theodˇr Elmar Bjarnason (═sland) Jˇhann Berg Gu­mundsson (═sland)


Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
81. mín Kjartan Henry Finnbogason (═sland) Bj÷rn Bergmann Sigur­arson (═sland)

Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
76. mín
Hva­ er Ý gangi?! Stangarskot og mark dŠmt af ═slandi Ý s÷mu sˇkninni! Fyrst ßtti Vi­ar Írn h÷rkuskot Ý st÷ng ˙r ■r÷ngu fŠri. Boltinn barst aftur ß fjŠrst÷ngina ß Vi­ar sem sendi fyrir ß Hˇlmar sem skora­i Ý autt marki­. Marki­ var dŠmt af vegna rangst÷­u en ■a­ virtist vera umdeildur dˇmur.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
75. mín

Eyða Breyta
74. mín
═SLAND ROSALEGA N┴LĂGT ŮV═ Ađ MINNKA MUNINN! Hefur veri­ gˇ­ pressa frß strßkunum okkar n˙na. Ari Freyr og Vi­ar Írn me­ skottilraunir sem Corona hefur vari­ og svo kom skalli, frß Sverri Inga, rÚtt yfir marki­. Ůa­ vŠri n˙ gaman a­ fß allavega eitt Ýslenskt mark hÚrna!
Eyða Breyta
72. mín

Eyða Breyta
69. mín R˙rik GÝslason (═sland) Emil Hallfre­sson (═sland)

Eyða Breyta
64. mín MARK! Miguel Layun (MexÝkˇ)
BÚskotans.

Sverrir tapa­i boltanum ß mi­junni. Ari fˇr ˙r st÷­u og missti Vela frß sÚr. Hann fann Layun, leikmann Sevilla, sem var einn hŠgra megin Ý teignum og klßra­i frßbŠrlega, skaut Ý fjŠrst÷ngina og inn. Ëverjandi.

Ger­ist grÝ­arlega hratt.
Eyða Breyta
63. mín
HŠtta upp vi­ mark ═slands en sˇknarma­ur MexÝkˇ ß herfilegt skot sem fer vÝ­sfjarri markinu.
Eyða Breyta
62. mín
Carlos Vela er kominn inn hjß MexÝkˇ. Ůessi 29 ßra framherji Los Angeles FC spila­i fj÷lmarga leiki fyrir Real Sociedad ß sÝnum ferli. Ůß var hann hjß Arsenal um tÝma, ger­i 3 m÷rk ■ar Ý 29 spilu­um leikjum.
Eyða Breyta
58. mín
Birkir Bjarnason stingur knettinum ß Vi­ar Írn sem er flagga­ur rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
57. mín
Flottur kafli hjß Ýslenska li­inu n˙na. Erum meira me­ kn÷ttinn ■essar mÝn˙tur og erum a­ nß a­ skapa hŠttu me­ fyrirgj÷fum og hreyfanleika Ý sˇknarleiknum.
Eyða Breyta
56. mín
Me­ ■vÝ a­ smella hÚrna mß sjß eina marki­ sem skora­ hefur veri­ til ■essa Ý leiknum.
Eyða Breyta
55. mín
Sverrir Ingi me­ skalla eftir hornspyrnuna en nŠr ekki a­ koma boltanum ß marki­!
Eyða Breyta
54. mín
Birkir Bjarnason vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
52. mín
Kßri ┴rnason me­ skalla NAUMLEGA framhjß eftir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín

Eyða Breyta
49. mín
R˙nar Alex slˇ boltann frß eftir hŠttulega sendingu MexÝkˇa inn Ý teiginn.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Ari Freyr Sk˙lason (═sland)
Braut af sÚr og st÷­va­i hŠttulega sˇkn.
Eyða Breyta
46. mín Vi­ar Írn Kjartansson (═sland) Albert Gu­mundsson (═sland)
A­dßendur VÍK gle­jast yfir ■essu. Ůeir eru ˇfßir og hßvŠrir!
Eyða Breyta
46. mín Sam˙el Kßri Fri­jˇnsson (═sland) Birkir Mßr SŠvarsson (═sland)
Spennandi a­ sjß ■ennan unga leikmann.
Eyða Breyta
46. mín Hˇlmar Írn Eyjˇlfsson (═sland) Aron Einar Gunnarsson (f) (═sland)
Sverrir fŠrist ß mi­juna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín
T÷lfrŠ­i fyrri hßlfleiks:
MexÝkˇ - ═sland
Skot: 4-6
Varin skot: 3-2
Brot: 4-7
Hornspyrnur: 1-2
Rangst÷­ur: 1-1
Eyða Breyta
45. mín
Veri­ a­ tala um a­ Sverrir Ingi fari Ý st÷­u varnartengili­s Ý seinni hßlfleik. Aron Einar ■ß vŠntanlega ß lei­inni af velli.
Eyða Breyta
45. mín
Var­andi aukaspyrnuna sem MexÝkˇ fÚkk og skora­i ˙r. Hef rŠtt vi­ virtan dˇmarasÚrfrŠ­ing sem segir a­ ■etta hafi veri­ afskaplega strangur dˇmur. DŠmt var hŠttuspark ß Emil, hann fˇr ekkert rosalega hßtt me­ fˇtinn og leikma­ur MexÝkˇ beyg­i sig fram.
Eyða Breyta
45. mín
Marki­ hjß MexÝkˇ sl÷kkti a­eins Ý okkar m÷nnum. Vonandi nřta menn hßlfleikinn vel til a­ gÝra sig Ý gang aftur!
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Svekkjandi a­ vera undir. H÷fum heilt yfir fengi­ talsvert betri fŠri en MexÝkˇarnir.

Spilamennska ═slands me­ miklum ßgŠtum. Vonandi sn˙um vi­ st÷­unni vi­ Ý seinni hßlfleik.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Emil Hallfre­sson (═sland)
Fyrir brot ß mi­jum vellinum.
Eyða Breyta
44. mín
Leikma­ur MexÝkˇ lŠtur sig falla me­ miklum til■rifum rÚtt fyrir utan teiginn. Sem betur fer fÚll bandarÝski dˇmarinn ekki Ý ■essa gildru! RÚttilega dŠmdi hann ekkert. MexÝkˇ einoka­ boltann eftir marki­.
Eyða Breyta
42. mín

Eyða Breyta
38. mín

Eyða Breyta
37. mín MARK! Marco Fabian (MexÝkˇ)
MexÝkˇ kemst yfir ˙r aukaspyrnu. Boltinn var tÝa­ur upp fyrir Marco Fabian sem nß­i gˇ­u skoti sem s÷ng Ý netinu.

Aukaspyrnan ß stˇrhŠttulegum sta­, rÚtt fyrir utan mi­jan vÝtateiginn. DŠmt var brot ß Emil Hallfre­sson sem ═slendingar voru heldur betur ˇsßttir vi­ a­ fß ß sig. Dˇmarinn dŠmdi hŠttuspark ß Emil sem fˇr klßrlega Ý boltann.

Andskotinn...
36. mín
═sland me­ fÝnt spil vi­ teig MexÝkˇa en nŠr ekki a­ finna skotglufu. Boltinn svo hirtur af Alberti. Stuttu sÝ­ar lŠtur Jˇi Berg va­a fyrir utan teig en skoti­ Ý varnarmann.
Eyða Breyta
35. mín
MexÝkˇ sŠkir miki­ upp hŠgra megin. Ari Freyr var a­ komast fyrir fyrirgj÷f. Hefur veri­ nˇg a­ gera hjß honum.
Eyða Breyta
32. mín
Vel vari­ R˙nar Alex! Jesus Manuel Corona (nafni­ ver­ur bara meira t÷ff) me­ fÝnasta skot en R˙nar Alex ger­i allt hßrrÚtt og lÚt v÷rsluna lÝta ˙t fyrir a­ vera au­velda.
Eyða Breyta
31. mín


Eyða Breyta
30. mín

Eyða Breyta
29. mín
MexÝkˇ me­ fyrirgj÷f en R˙nar Alex handsamar boltann me­ fallegu flugi!
Eyða Breyta
27. mín
MexÝkˇ me­ bjartsřnisskot af l÷ngu fŠri. Laust og au­velt fyrir R˙nar Alex.
Eyða Breyta
26. mín
JËI BERG ═ HÍRKUFĂRI! Gˇ­ sˇkn ═slands og Birkir Bjarnason me­ fyrirgj÷f sem endar vi­ markteiginn hŠgra megin ■ar sem Jˇi var einn ß mˇti markver­i. Markv÷r­urinn nß­i a­ loka vel ß hann og bjarga Ý horn!
Eyða Breyta
24. mín
MexÝkˇ bjargar Ý hornspyrnu. Birkir Bjarnason mŠtir ß vettvang til a­ taka horni­, frß hŠgri. Rennir boltanum ß Jˇa Berg sem kom hlaupandi og sendi inn Ý teiginn ■ar sem MIKIL hŠtta skapa­ist en markv÷r­ur MexÝkˇa nß­i a­ handsama boltann me­ naumindum.

═sland hefur komist mun nŠr ■vÝ a­ skora Ý ■essum leik.
Eyða Breyta
22. mín
Flott spil hjß Ýslenska li­inu vi­ teig MexÝkˇ! Broti­ ß Alberti og aukaspyrna vi­ vÝtateigshorni­ vinstra megin. VŠnlegur sta­ur.
Eyða Breyta
21. mín
Ari Freyr gerir mist÷k og MexÝkˇ fer Ý hŠttulega sˇkn en ■ß kemur Birkir Mßr eins og vindurinn og bjargar. FrßbŠrlega gert hjß Birki!
Eyða Breyta
17. mín
Jesus Manuel Corona (geggja­ nafn) tekur ß rßs en nŠr ekki a­ komast framhjß Ara Frey Sk˙lasyni. MexÝkˇ meira me­ boltann. Ůß kom skot af l÷ngu fŠri sem fˇr framhjß. LÝtil hŠtta. R˙nar Alex var alltaf me­ ■etta.
Eyða Breyta
13. mín
HŠttuleg sending sem Birkir Mßr bjargar Ý horn. Fyrsta hornspyrna leiksins. Kßri ÷flugur og skallar spyrnuna frß.

A­ ÷­ru, er einhver a­ fylgjast me­ ■essari textalřsingu inn ß B5?
Eyða Breyta
11. mín
═slendingar halda ßfram a­ ˇgna. Boltinn dansa­i Ý teignum eftir langt innkast sem Aron Einar tˇk. MexÝkˇ nß­i a­ koma hŠttunni frß.
Eyða Breyta
10. mín
HÍRKUSKOT!!! Birkir Bjarnason me­ skot fyrir utan teig sem Corona nŠr a­ verja en heldur ekki boltanum. Vi­ nß­um ■vÝ mi­ur ekki a­ hir­a frßkasti­.
Eyða Breyta
8. mín
Jˇi Berg hßrsbreidd frß ■vÝ a­ vinna horn en Corona Ý marki MexÝkˇa nŠr naumlega a­ koma Ý veg fyrir a­ boltinn fŠri ˙t af.
Eyða Breyta
7. mín

Eyða Breyta
6. mín
Birkir Bjarnason tekur aukaspyrnu ß mi­jum vellinum. Kemur me­ sendingu inn Ý teig en MexÝkˇ ß ekki Ý vandrŠ­um me­ a­ verjast ■essu. Stu­ningsmenn ß vellinum Ý stu­i, taka bylgju Ýtreka­! Mexican wave!
Eyða Breyta
3. mín
Leikma­ur MexÝkˇ me­ fyrirgj÷f, kemst framhjß Ara og nŠr a­ koma boltanum fyrir en Birkir Mßr skallar frß.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ůa­ er b˙i­ a­ flauta til leiks. ╔g fŠ ekki amalegan fÚlagsskap. Edda Sif Pßlsdˇttir Ý nŠsta sŠti. H˙n villtist ß ■essum magna­a leikvangi ß­an en er b˙in a­ skila sÚr ß rÚttan sta­!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in mŠtt ˙t ß v÷ll. Ůa­ er komi­ a­ ■jˇ­s÷ngvunum.

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Miki­ stu­ ß vellinum og allir Ý gˇ­um gÝr. Upphitun leikmanna er loki­ og n˙ er veri­ a­ bleyta Ý grasinu. Spila­ vi­ toppa­stŠ­ur hÚrna Ý kv÷ld!

Vi­ hvetjum lesendur til a­ nota kassamerki­ #fotboltinet ß Twitter - Endilega hendi­ ß okkur myndum ef ■i­ eru­ Ý gle­skap!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram kom Ý upphitun R┌V a­ Vi­ar Írn Kjartansson muni koma inn Ý hßlfleik og ■ß lÝklega fyrir Albert.

Svo vekur athygli a­ Hannes sÚ ß bekknum.

"╔g held a­ ■etta sÚ til a­ leyfa Alex a­ spila. Hannes spila­i ekki sÝ­asta leik Randers og ■a­ gŠti veri­ hluti af skřringunni," segir Ëlafur Kristjßnsson sem er Ý settinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
┴horfendur taka vel vi­ sÚr ■egar li­ MexÝkˇ mŠtir ˙t Ý upphitun.

Byrjunarli­ MexÝkˇ gegn ═slandi kemur mexÝkˇskum fj÷lmi­lam÷nnum ß ˇvart.

Andres Guardado, mi­juma­ur Real Betis, er me­ fyrirli­abandi­ en hann hefur veri­ a­ glÝma vi­ mei­sli.

Ůß er Javier "Chicharito" Hernandez, sˇknarma­ur West Ham, hvÝldur. Hann er a­ glÝma vi­ minnihßttar mei­sli og er stefnt a­ ■vÝ a­ hann spili ß ■ri­judag ■egar MexÝkˇ leikur gegn KrˇatÝu Ý vinßttulandsleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
١ leikurinn sÚ opinberlega sag­ur eiga a­ hefjast klukkan 2 ■ß ver­ur hann ekki flauta­ur ß fyrr en 2:30. Ůetta er gert til a­ fß fˇlk inn ß leikvanginn fyrr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
═ markinu fŠr R˙nar Alex R˙narsson tŠkifŠri. Hann hefur sta­i­ sig grÝ­arlega vel me­ NordsjŠlland Ý Danm÷rku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ ═slands er opinbera­. Albert Gu­mundsson er Ý sˇknarlÝnunni.

Albert er leikma­ur PSV Eindhoven og fŠr ßframhaldandi tŠkifŠri eftir frßbŠra frammist÷­u Ý IndˇnesÝuverkefninu Ý jan˙ar. Fyrirli­inn Aron Einar Gunnarsson er Ý byrjunarli­inu eins og b˙ist var vi­.

Mi­a­ vi­ Šfinguna Ý gŠr virtist Sam˙el Kßri Fri­jˇnsson eiga a­ byrja leikinn Ý hŠgri bakver­i. Ekki veit Úg hvort hann hafi eitthva­ mei­st e­a hver ßstŠ­an sÚ fyrir ■vÝ a­ hann er ß bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
MexÝkˇar eru me­ ÷­ruvÝsi leikstÝl en vi­ eigum a­ venjast frß evrˇpskum mˇtherjum okkar. Heimir HallgrÝmsson tala­i um ■a­ ß frÚttamannafundinum Ý gŠr a­ Ýslenska li­i­ ■yfti a­ framkvŠma hlutina hra­ar en venjulega gegn sn÷ggum MexÝkˇum. Mikil einstaklingsgŠ­i Ý mˇtherjunum Ý dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůetta er Ý fjˇr­a sinn sem li­in mŠtast, en tveir leikir hafa enda­ me­ jafntefli og MexÝkˇ hafa unni­ einn. Li­in mŠttust sÝ­ast 9. febr˙ar 2017, en MexÝkˇ vann hann 1-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirli­inn Aron Einar Gunnarsson sag­i ß frÚttamannafundi Ý gŠr a­ stefnan vŠri s˙ a­ hann myndi spila 45-60 mÝn˙tur Ý leiknum.

"MÚr lÝ­ur vel og Úg hef Šft vel sÝ­ustu tvo til ■rjß daga og er tilb˙inn a­ fß mÝn˙tur og koma mÚr Ý gang aftur. V÷llurinn lÝtur mj÷g vel ˙t og grasi­ er frßbŠrt. ╔g er spenntur fyrir a­ spila ß mˇti MexÝkˇ, ■eir eru me­ gott li­ og liprir grŠjar sem ver­ur gaman a­ kljßst vi­," sag­i Aron sem er a­ sn˙a aftur eftir talsvert langa veru ß mei­slalistanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ hefur veri­ gÝgantÝsk fj÷lmi­laathygli ß strßkunum okkar Ý vikunni og ■eir hafa veri­ Ý myndat÷kum og auglřsingat÷kum. N˙ er loksins komi­ a­ ■vÝ a­ einbeita sÚr a­ fˇtboltanum.

ŮrÝr leikmenn sem voru valdir Ý ■etta verkefni eru ˇleikfŠrir Ý dag en vonast til a­ geta veri­ me­ gegn Per˙. Ůa­ eru ■eir H÷r­ur Bj÷rgvin Magn˙sson, Kolbeinn Sig■ˇrsson og Jˇn Da­i B÷­varsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
RÚtt eins og vi­ ═slendingar eru MexÝkˇar a­ hita sig upp fyrir HM. Ůeir ver­a me­ Ůřskalandi, SvÝ■jˇ­ og Su­ur-Kˇreu Ý ri­li. Vi­ ═slendingar erum me­ ArgentÝnu, NÝgerÝu og KrˇatÝu eins og allir lesendur Šttu a­ vita.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn ver­ur klukkan 19 a­ sta­artÝma, 2 um nˇtt a­ Ýslenskum tÝma. Armando Villarreal, bandarÝskur dˇmari, mun halda um flautuna.

Ůa­ er b˙i­ a­ vera gˇ­ur p˙bb fyrir utan leikvanginn ■ar sem stu­ningsmenn MexÝkˇ hafa veri­ a­ hita upp Ý allan dag eins og hŠgt er a­ sjß ß samfÚlagsmi­lum okkar, Snapchat og Instagram.

Vonandi fßum vi­ skemmtilegan leik og Ýslenskan sigur!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sŠlir lesendur gˇ­ir og veri­ velkomnir me­ okkur til Santa Clara Ý BandarÝkjunum ■ar sem vinßttulandsleikur ═slands og MexÝkˇ fer fram. B˙ist er vi­ 65 ■˙sund ßhorfendum ß ■essum 70 ■˙sund manna leikvangi, Levi's stadium. Geggja­ mannvirki sem er heimav÷llur San Francisco 49ers Ý NFL-deildinni.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
24. R˙nar Alex R˙narsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson ('46)
4. Albert Gu­mundsson ('46)
5. Sverrir Ingi Ingason
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson ('81)
8. Birkir Bjarnason
9. Bj÷rn Bergmann Sigur­arson ('81)
14. Kßri ┴rnason
17. Aron Einar Gunnarsson (f) ('46)
20. Emil Hallfre­sson ('69)
23. Ari Freyr Sk˙lason

Varamenn:
12. Ígmundur Kristinsson (m)
12. Frederik Schram (m)
13. Ingvar Jˇnsson (m)
5. Jˇn Gu­ni Fjˇluson
6. Ragnar Sigur­sson
9. Vi­ar Írn Kjartansson ('46)
11. Kjartan Henry Finnbogason ('81)
15. Hˇlmar Írn Eyjˇlfsson ('46)
15. Ëlafur Ingi Sk˙lason
19. R˙rik GÝslason ('69)
21. Arnˇr Ingvi Traustason
23. Sam˙el Kßri Fri­jˇnsson ('46)
25. Theodˇr Elmar Bjarnason ('81)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Emil Hallfre­sson ('44)
Ari Freyr Sk˙lason ('48)
Birkir Bjarnason ('84)

Rauð spjöld: