Hertz völlurinn
mánudagur 23. apríl 2018  kl. 19:00
Bikarkeppni karla
Ađstćđur: Skýjađ, milt og hćgur vindur.
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 120
Mađur leiksins: Jón Gísli Ström
ÍR 1 - 0 Augnablik
1-0 Jón Gísli Ström ('26, víti)
Aron Skúli Brynjarsson , ÍR ('90)
Kári Ársćlsson , Augnablik ('90)
Byrjunarlið:
25. Patrik Sigurđur Gunnarsson (m)
3. Aron Ingi Kristinsson ('81)
4. Már Viđarsson
6. Gísli Martin Sigurđsson
7. Jón Gísli Ström
9. Björgvin Stefán Pétursson ('45)
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
15. Teitur Pétursson
22. Axel Kári Vignisson (f)
24. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('63)

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
5. Gylfi Örn Á Öfjörđ
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('63)
10. Jónatan Hróbjartsson
17. Máni Austmann Hilmarsson ('45)
19. Brynjar Óli Bjarnason
21. Aron Skúli Brynjarsson ('81)

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('68)

Rauð spjöld:
Aron Skúli Brynjarsson ('90)
@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri ÍR i bragđdaufum leik. Skýrsla og viđtöl koma inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Kári Ársćlsson (Augnablik)
Kári fćr svo seinna gula fyrir kjaft og ţar međ rautt! Nóg drama ţótt leikurinn sé ekki sá besti.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Aron Skúli Brynjarsson (ÍR)
Glórulaus ákvörđun hjá Gunnţóri. hár bolti inn á miđjunna og leikmenn hoppa saman. Leikmađur Augnabliks fellur međ tilţrifum og Aron Skúli uppsker rautt.

Algjör steypa frá mínu sjónarhorni.
Eyða Breyta
90. mín
Guđjón Máni međ skot úr erfiđri stöđu. Ekki líklegt til árangur en kudos fyrir ađ reyna.
Eyða Breyta
90. mín
Augnablik reynir ađ sćkja en ÍR-ingar verjast ágćtlega.
Eyða Breyta
90. mín Guđjón Gunnarsson (Augnablik) Steinar Logi Rúnarsson (Augnablik)
Síđasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
88. mín
Skotiđ úr aukaspyrnunni fast međ jörđinni en framhjá.
Eyða Breyta
88. mín
Brotiđ á Ellerti og Augnablik á aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
86. mín
Páll Olgeir međ bylmingskot í teignum eftir fína sókn Augnabliks en boltinn smellur í stönginni!
Eyða Breyta
85. mín
Úr ţví verđur ekkert Kristján Ómar brýtur af sér í teignum.
Eyða Breyta
84. mín
Augnablik međ horn
Eyða Breyta
82. mín Kristján Ómar Björnsson (Augnablik) Jökull I Elísabetarson (Augnablik)

Eyða Breyta
81. mín Aron Skúli Brynjarsson (ÍR) Aron Ingi Kristinsson (ÍR)
Síđasta skipting ÍR
Eyða Breyta
77. mín
Máni međ fínt skot sem Sigmar slćr frá. Hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
73. mín
Hreinn Bergs dansar međ boltann í vítateig Ír og nćr skotinu. Patrik ver og heldur boltanum.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Óskar Jónsson (ÍR)
Gult fyrir brot á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
67. mín
Frábćr sending inn fyrir vörnina hjá Augnablik sem Jón Gísli tekur á lofti en boltinn í slánna og yfir.
Eyða Breyta
65. mín
Lítiđ ađ frétta héđan eins og er. Barningur og barátta í fyrirúmi.
Eyða Breyta
63. mín
Fínt fćri hjá Augnblik skot úr teignum en framhjá
Eyða Breyta
63. mín Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR) Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (ÍR)

Eyða Breyta
59. mín
Máni Austmann međ gott skot viđ vítateiginn sem Sigmar slćr yfir i horn.
Eyða Breyta
56. mín
Kári Ársćls međ ágćtis skot fyrir utan en Patrik sér viđ honum.
Eyða Breyta
52. mín Júlíus Óli Stefánsson (Augnablik) Arnór Brynjarsson (Augnablik)

Eyða Breyta
52. mín
Arnór Brynjarsson leikmađur Augnabliks borinn af velli og alla leiđ inn í hús lítur ekkert sérstaklega vel út. Líklega tognun á lćri
Eyða Breyta
50. mín
Stórhćtta viđ mark ÍR Jökull međ fína fyrirgjöf frá hćgri og algjört samskiptaleysi hjá Patrik í marki ÍR og varnarmanna sem endar nćstum međ sjálfsmarki.
Eyða Breyta
47. mín
Töluverđur barningur og harka hér í upphafi seinni hálfleiks. En ţađ er bara vel.
Eyða Breyta
46. mín
Komiđ á stađ á ný. Vonumst eftir betri leik og fleiri mörkum.
Eyða Breyta
45. mín Máni Austmann Hilmarsson (ÍR) Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)
Björgvin eitthvađ laskađur eftir samstuđiđ áđan
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnţór flautar hér til hálfleiks í hálf bragđdaufum leik en erfitt ađ segja annađ en ađ forysta ÍR sé sanngjörn.
Eyða Breyta
45. mín
Kári Ársćls brýtur hér af sér á miđjum vellinum. Verđur ađ passa sig er á spjaldi.
Eyða Breyta
45. mín
Fćri! ÍR-ingar sćkja hratt upp vinstri kantinn og berst boltinn inn í teiginn í gegnum allann pakkann ţar sem Halldór Jón stendur einn og óvaldađur um 8 metra frá marki en hamrar boltann framhjá!
Eyða Breyta
41. mín
Dauft yfir ţessu í augnablikinu stöđubarátta og lítiđ um fallegan fótbolta.
Eyða Breyta
37. mín
Eftir hornspyrnu berst boltinn á Aron Inga Kristinsson á markteigshorninu. Hann á skot úr ţröngu fćri en Sigmar ver.
Eyða Breyta
33. mín
Björgvin Pétursson lendir hér í samstuđ viđ Sigmar markvörđ og stingur ađeins viđ. Virđist ţó vera í lagi og er mćttur aftur inná.
Eyða Breyta
31. mín
Augnabliksmenn virđast hálf slegnir eftir ađ hafa lent undir. Gengur illa ađ koma upp spili og ná sjaldan fleiri en tveimur sendingum sín á milli.
Eyða Breyta
26. mín Mark - víti Jón Gísli Ström (ÍR)
Öruggt víti, Sigmar í rétt horn en boltinn var fastur og í góđri hćđ.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Jökull I Elísabetarson (Augnablik)
Sýndist ţađ vera Jökull sem braut af sér og gaf vítiđ. Fyrir ţađ fćr hann gult.
Eyða Breyta
25. mín
Vítaspyrna! ÍR fćr hér víti! Sending inn í teiginn og augljós bakhrinding. Réttur dómur.
Eyða Breyta
23. mín
Jón Gísli hér međ fínt skot í vítateigsboganum eftir snyrtilegan undirbúning. En Sigmar vel á verđi og handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
20. mín
ÍR-ingar liggja töluvert á Augnabliksmönnum og eru ađ komast trekk í trekk í fínar stöđur á köntunum en eru ekki ađ koma boltanum inn á teiginn.
Eyða Breyta
15. mín
Augnablik fćr aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu en hún er léleg.
Eyða Breyta
13. mín
ÍR-ingar sćkja tölvert en engin fćri ađ telja ennţá. Vantar ţess úrslitasendingu.
Eyða Breyta
8. mín Gult spjald: Kári Ársćlsson (Augnablik)
Kári fćr hér gult fyrir tuđ.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
6. mín
Ellert Hreinsson var hér kominn í álitlega stöđu og virtist brotiđ á honum á vítateigslínu. En flaggiđ var á lofti. Rangstađa
Eyða Breyta
4. mín
Strömvélin tók spyrnuna en hún var auđveld viđureignar fyrir Sigmar.
Eyða Breyta
3. mín
ÍR sćkir af krafti hér í upphafi og uppsker hornspyrnu sem ekkert verđur úr en boltinn berst út fyrir teiginn ţar sem Augnabliksmenn brjóta af sér á hćttulegum stađ
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Ţađ eru Breiđhyltingar sem hefja leik og sćkja í átt ađ ÍR-heimilinu. Grćnir Kópavogsmenn sćkja svo í átt ađ heimabćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í kvöld fer fram á gervigrasvelli ţeirra ÍR-inga ţar sem ađalvöllur ţeirra á tölvuvert í land međ ađ verđa tilbúin.

En ţeir eru höfđingjar heim ađ sćkja hér í Breiđholtinu og bjóđa uppá fyrirtaks ađstöđu fyrir undiritađann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt í hús eins og glöggir lesendur sjá hér til hliđar. Helstu fréttir af ţeim eru ađ Halldór Jón Ţórđarson og Óskar Jónsson sem báđir komu ađ láni í dag byrja hjá ÍR. Viktor Örn Guđmundsson er svo ekki međ vegna meiđsla.

Augnablik stillir svo upp sterku liđi ţar sem Kári Ársćlsson, Ellert Hreinsson og Jökull Elísabetarson byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Gunnţór Steinar Jónsson og honum til halds og trausts eru ađstođardómararnir Bryngeir Valdimarsson og Helgi Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrr í dag var dregiđ í 32.liđa úrslit Mjólkurbikarsins og upp úr hattinum kom ađ sigurliđ ţessa leiks fćr FH í heimsókn.
Ekki amalegir mótherjar ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
En ÍR-ingar eru langt frá ţví ađ vera einhverjir aukvisar og hafa innan sinna rađa fjölmarga frambćrilega knattspyrnumenn. Má ţar nefna Jón Gísla Ström sem hefur fengiđ ţađ skemmtilega viđurnefni Strömvélin, Björgvin Stefán Pétursson fyrrum fyrirliđa Leiknis F. sem og Mána Austmann Hilmarsson sem kom á láni frá Stjörnunni fyrir tímabiliđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirfram mćtti ćtla ađ leiđ ÍR í 32 liđa úrslit vćri greiđ en ef miđ er tekiđ af úrslitum í 1.umferđ bikarsins getum viđ átt von á spennandi leik hér í dag.

Leikmannahópur Augnabliks inniheldur ansi marga reynslubolta úr Pepsi deildinni eins og Ellert Hreinsson og Kára Ársćlsson. Ţar er einnig ađ finna Pál Olgeir Ţorsteinsson sem gerđi sér lítiđ fyrir og setti fimm mörk gegn Kormáki/Hvöt í fyrstu umferđ og ţađ sem varamađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hófu leik í fyrstu umferđ ţar sem ÍR vann 1-0 sigur á Ćgi frá Ţorlákshöfn en Augnablik hreinlega rústađi Kormáki/Hvöt 17-0. En ţess má til gamans geta ađ Kormákur/Hvöt er sameiginlegt liđ Kormáks frá Hvammstanga og Hvatar frá Blönduósi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ velkominn í beina textalýsingu frá leik Inkasso liđs ÍR og 3.deildarliđs Augnabliks í 2.umferđ Mjólkurbikarsins sem fram fer á Hertz vellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sigmar Ingi Sigurđarson (m)
3. Hrannar Bogi Jónsson
5. Sindri Ţór Ingimarsson
6. Kári Ársćlsson (f)
8. Guđjón Máni Magnússon
9. Ellert Hreinsson
10. Hreinn Bergs
14. Steinar Logi Rúnarsson ('90)
16. Arnór Brynjarsson ('52)
18. Jökull I Elísabetarson ('82)
19. Páll Olgeir Ţorsteinsson

Varamenn:
4. Júlíus Óli Stefánsson ('52)
7. Ágúst Örn Arnarson
11. Hermann Ármannsson
13. Kristján Ómar Björnsson ('82)
15. Sölvi Guđmundsson
17. Guđjón Gunnarsson ('90)
21. Hrafnkell Freyr Ágústsson

Liðstjórn:
Sćţór Atli Harđarson
Axel Snćr Rúnarsson
Egill Sigfússon
Hlynur Snćr Stefánsson
Eiríkur Raphael Elvy (Ţ)
Hjörvar Hermannsson

Gul spjöld:
Kári Ársćlsson ('8)
Jökull I Elísabetarson ('25)

Rauð spjöld:
Kári Ársćlsson ('90)