Valsvöllur
föstudagur 20. apríl 2018  kl. 19:00
Bikarkeppni karla
Dómari: Jóhann Gunnar Guđmundsson
KH 2 - 3 Leiknir R.
1-0 Gunnar Francis Schram ('40)
2-0 Kolbeinn Kárason ('42)
2-1 Sólon Breki Leifsson ('45)
2-2 Aron Fuego Daníelsson ('47)
2-3 Sćvar Atli Magnússon ('75)
Byrjunarlið:
21. Steinar Logi Sigurţórsson (m)
2. Trausti Freyr Birgisson
4. Gunnar Óli Björgvinsson
5. Gunnar Francis Schram
7. Edvard Dagur Edvardsson
9. Kolbeinn Kárason
10. Garđar Guđnason
11. Andi Andri Morina
15. Ellert Finnbogi Eiríksson (f)
16. Ingólfur Sigurđsson
17. Benjamin Johannes Staib

Varamenn:
22. Jón Freyr Eyţórsson (m)
3. Tómas Aron Tómasson
6. Sveinn Ţorkell Jónsson
8. Hinrik Hinriksson
13. Arnar Marinósson
14. Gísli Rafnsson
18. Jóhann Helgi Gunnarsson

Liðstjórn:
Atli Sigurđsson
Hallgrímur Dan Daníelsson
Jósef Ólason
Sindri Rafn Sindrason
Arnar Steinn Einarsson (Ţ)
Gestur Daníelsson
Jóhann Skúli Jónsson

Gul spjöld:
Benjamin Johannes Staib ('33)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Leiknir fékk talsvert fleiri fćri en KH menn sprćkir og geta boriđ höfuđiđ hátt. Leiknir í pottinum ţegar dregiđ verđur á mánudaginn í nćstu umferđ.
Eyða Breyta
90. mín
Sólon Breki međ hörkuskot rétt yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ í uppbótartíma.
Eyða Breyta
86. mín
Trausti í KH í dauđafćri eftir skelfileg varnarmistök Leiknis. Skúli í vörninni búinn ađ vera í miklum vandrćđum. Getur prísađ sig sćlan ađ Eyjólfur varđi vel.
Eyða Breyta
82. mín
Sćvar Atli međ skot en Steinar ver... Kominn međ ansi mörg varin skot.
Eyða Breyta
77. mín
Kolbeinn Kára í skotfćri... Yfir.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Sćvar kom inn sem varamađur og hann nćr ađ snúa dćminu viđ. Boltinn datt fyrir hann og hann ţakkađi fyrir sig.
Eyða Breyta
74. mín
Sćvar Atli međ fínt skot en Steinar ver enn og aftur.
Eyða Breyta
69. mín
Mikill darrađadans viđ mark KH eftir hornspyrnu! Eftir uslagang dettur boltinn fyrir Vuk sem á skot en Steinar Logi í markinu ver frábćrlega.
Eyða Breyta
60. mín
Vuk Óskar í skallafćri en skallar beint á markvörđ KH. Leiknismenn einoka boltann ţessa stundina.
Eyða Breyta
49. mín
Sólon Breki međ skot úr aukaspyrnu í varnarvegginn.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)
Kristján Páll međ fyrirgjöf. Sólon tekur boltann niđur og leggur út á Fuego. Frábćr klársla.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Áhugaverđur leikur.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Flóđgáttir hafa opnast!!!

Sólon Breki skorar beint úr aukaspyrnu. Hugguleg spyrna í bláhorniđ.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Kolbeinn Kárason (KH)
Aftur skorar KH. Kolbeinn gegn gömlu félögunum!!!

Fćr sendingu í teiginn og er ákveđinn, tekur fast skot. Eyjó var í boltanum en inn fer hann!
Eyða Breyta
40. mín MARK! Gunnar Francis Schram (KH)
KH kemst yfir í leiknum!!!

Eftir hornspyrnu fer boltinn í teiginn og eftir klafs rennur boltinn í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
39. mín
Kolbeinn Kára í hörkufćri, skotiđ í Leiknismann og naumlega yfir. Munađi mjóu.
Eyða Breyta
37. mín
Andi Morina međ skottilraun fyrir KH en Eyjólfur ver auđveldlega.
Eyða Breyta
34. mín
Steinar Logi markvörđur KH gerir vel og ver aukaspyrnuskot frá Ingvari Ásbirni.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Benjamin Johannes Staib (KH)
Leiknir fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
32. mín
Aron Fuego klúđrar öđru dauđafćri. Skaut yfir einn og óvaldađur úr miđjum teignum.
Eyða Breyta
25. mín
Ţađ er komin hellirigning. Vuk međ skot. Hátt yfir.
Eyða Breyta
23. mín
Aron Fuego í dauđaskallafćri en skallar beint á markvörđinn eftir fyrirgjöf Kristjáns Páls. Leiknismenn betri eins og viđ var búist en KH átt rispur.
Eyða Breyta
21. mín
Hinn ungi Vuk Óskar sem hefur veriđ einn ljósasti puntur Leiknis í vetur nálćgt ţví ađ brjóta ísinn. Boltinn lak framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
18. mín
KH vill hendi innan teigs og víti. Jóhann dćmir ekkert.
Eyða Breyta
16. mín
Sólon Breki nćr ađ koma boltanum í netiđ en flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
14. mín
Andi Morina í fyrsta alvöru fćri KH. Mikil hćtta en skotiđ naumlega framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Leiknismenn öflugri í byrjun. Kristján Páll í mjög góđu fćri en skotiđ slakt og hittir ekki á rammann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţađ rignir ţegar kjötiđnađarmađurinn frá Hvolsvelli, Jóhann Gunnar Guđmundsson, flautar til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer ekki fram á ađalvellinum á Hlíđarenda. Engin fjölmiđlaađstađa er viđ völlinn og leiknum ţví lýst gegnum síma. Lýsingin verđur ţví ekki eins ítarleg og ella.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međal leikmanna KH er sóknarmađurinn Kolbeinn Kárason sem hefur undanfarin ár leikiđ međ Leiknismönnum. Mćtir sínum gömlu félögum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn enduđu í 5. sćti Inkasso-deildarinnar í fyrra en hafa misst mikilvćga leikmenn síđan ţá og gengiđ á undirbúningstímabilinu ekki veriđ sérstakt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KH komst upp úr 4. deild í fyrra en liđiđ heitir Knattspyrnufélagiđ Hlíđarendi og er nokkurs konar varaliđ Vals.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Hér verđur bein textalýsing frá leik KH og Leiknis í Mjólkurbikarnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
2. Hilmar Ţór Hilmarsson
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson
15. Kristján Páll Jónsson
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
17. Aron Fuego Daníelsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
2. Ágúst Freyr Hallsson
14. Birkir Björnsson
19. Ernir Freyr Guđnason
21. Sćvar Atli Magnússon
24. Daníel Finns Matthíasson
24. Daníel Dagur Bjarmason

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Guđni Már Egilsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: