Njarđtaksvöllurinn
mánudagur 30. apríl 2018  kl. 18:00
Bikarkeppni karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Ólafur Hrannar Kristjánsson
Njarđvík 2 - 4 Ţróttur R.
0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('12)
0-2 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('34)
1-2 Andri Fannar Freysson ('38, víti)
1-3 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('39)
1-4 Dađi Bergsson ('71)
2-4 Stefán Birgir Jóhannesson ('85)
Byrjunarlið:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
3. Neil Slooves
4. Brynjar Freyr Garđarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Theodór Guđni Halldórsson ('53)
13. Andri Fannar Freysson (f)
17. Bergţór Ingi Smárason ('68)
22. Magnús Ţór Magnússon
23. Luka Jagacic ('83)

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
2. Helgi Ţór Jónsson ('53)
11. Atli Freyr Ottesen Pálsson ('68)
14. Birkir Freyr Sigurđsson ('83)
15. Ari Már Andrésson
24. Arnór Björnsson

Liðstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Sigurbergur Bjarnason
Snorri Már Jónsson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Stefán Birgir Jóhannesson ('21)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ!
Ţađ verđa Ţróttarar sem verđa í pottinum ţegar dregiđ verđur í 16-liđa úrslitum mjólkurbikarsins!
2-4 loka niđurstađa
Eyða Breyta
91. mín
Birkir Ţór Guđmundsson međ flott fast skot sem Hlynur Örn varđi vel í horn! Ţarna mátti ekki miklu muna
Eyða Breyta
89. mín
Birkir Freyr međ flotta fyrirgjöf en Helgi Ţór nćr ekki til knattarins
Eyða Breyta
85. mín MARK! Stefán Birgir Jóhannesson (Njarđvík)
Stefán Birgir minnkar ţetta í 4-2!
Fáum viđ dramatík í lokin?
Eyða Breyta
83. mín Viktor Jónsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
83. mín Birkir Freyr Sigurđsson (Njarđvík) Luka Jagacic (Njarđvík)

Eyða Breyta
82. mín
Njarđvíkingar eiga gott skot sem Arnar Darri ver en stóru fréttirnar eru ţó ţćr ađ sólin er mćtt og rokiđ minnkađ, fögnum ţví
Eyða Breyta
78. mín
Njarđvík í góđu fćri en Arnar Darri vel á verđi og slćr boltann út
Eyða Breyta
77. mín Finnur Ólafsson (Ţróttur R.) Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
76. mín
Njarđvíkingar međ flotta sókn!
Helgi Ţór Jónsson átti flotta hćlspyrnu á Kennteh Hogg sem smellir honum í bakiđ á leikmanni Ţróttar og horn.

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Karl Brynjar Björnsson (Ţróttur R.)
Njarđvíkingar vildu ţó sjá annan lit á ţessu spjaldi en gult líklega rétt
Eyða Breyta
71. mín MARK! Dađi Bergsson (Ţróttur R.)
Geysist upp vinstri kannt og fíflar Njarđvíkurvörnina alveg upp úr skónum áđur en hann smellir honum í horniđ!
Flott mark og Ţróttarar komnir í 4-1!
Eyða Breyta
68. mín Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (Ţróttur R.) Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
68. mín Atli Freyr Ottesen Pálsson (Njarđvík) Bergţór Ingi Smárason (Njarđvík)

Eyða Breyta
66. mín
Ţróttarar međ flotta sókn sem Njarđvíkingar bjarga í horn
Eyða Breyta
65. mín
Liđin eiga erfitt međ ađ halda boltanum inná ţessa stundina
Eyða Breyta
62. mín
Flott spyrna fyrir en vantađi einhvern á fjćr til ađ klára fćriđ
Eyða Breyta
61. mín
Njarđvík fćr aukaspyrnu á flottum stađ, sjáum hvađ verđur úr henni
Eyða Breyta
59. mín
Ţróttarar óheppnir! Eiga skot sem Hlynur Örn ver út í teig en Rafn Andri sýndist mér skaut svo framhjá.
Ţróttarar ađeins farnir ađ sćkja í sig veđriđ
Eyða Breyta
56. mín
Njarđvíkingar líklegri til ađ minnka muninn ţessa stundina heldur en Ţróttarar ađ bćta viđ
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)
Gult spjald fyrir brot á Stefán Birgi
Eyða Breyta
53. mín Helgi Ţór Jónsson (Njarđvík) Theodór Guđni Halldórsson (Njarđvík)

Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Klaufalegt brot fyrir utan teig og Njarđvík fćr aukaspyrnu á ákjósanlegum stađ en ekkert varđ úr spyrnunni
Eyða Breyta
50. mín
Njarđvíkingar byrja seinni hálfleikinn af krafti og vinna sér inn tvćr hornspyrnur í röđ
Eyða Breyta
49. mín
Kenneth Hogg međ fyrirgjöf sem dettur ofan á ţaknetiđ
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur!
Ţróttarar leiđa 3-1 í hálfleik ţar sem Ólafur Hrannar Kristjánsson hefur fariđ hamförum og veriđ Njarđvíkingum ómögulegur.
búiđ ađ vera virkilega skemmtilegur fyrri hálfleikur

Eyða Breyta
41. mín
Kenneth Hogg kom sér í ákjósanlegt marktćkifćri en átti laflaust skot beint á Arnar Darra,
Hefđi klárlega átt ađ gera betur ţarna
Eyða Breyta
39. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Ţróttarar svara bara strax!
Ólafur Hrannar fullkomnar hérna ţrennuna eftir hornspyrnu.

1-3!
Eyða Breyta
38. mín Mark - víti Andri Fannar Freysson (Njarđvík)
Andri Fannar steig á punktinn og skorađi - Arnar Darri var ţó í boltanum

1-2
Eyða Breyta
37. mín
Víti!
Njarđvíkingar fá vítaspyrnu, sá ekki hvađ gerđist ađmennilega en sýndist vera dćmd hendi
Eyða Breyta
34. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Ţróttarar komast í 2-0!

Ólafur Hrannar aftur á ferđinni, fćr boltann fyrir utan teig Njarđvíkur en enginn setti pressu á hann, svo hann lét bara vađa og stönginn inn!
Eyða Breyta
33. mín
Bergţór Ingi átti fínt skot en beint á Arnar Darra sem hélt síđan boltanum í alveg góđar 10-15 sek viđ litla hrifningu Njarđvíkur stuđningsmanna sem létu vel í sér heyra
Eyða Breyta
31. mín
Ólafur Hrannar međ lúmska sendingu inn á teig Njarđvikur en Hlynur Örn í marki Njarđvíkur vel á verđi og handsamar knöttinn
Eyða Breyta
29. mín
Dađi Bergsson í fínu fćri en boltinn dettur ofan á ţaknetiđ
Eyða Breyta
25. mín
DAAAAAUUUUĐAAAA FĆRII!!
Bergţór Ingi međ flott hlaup, sendir fyrir á Kenneth Hogg sem nikkar boltan á ótrúlegan hátt framhjá nánast opnu marki
Eyða Breyta
22. mín
Ólafur Hrannar međ skot frá miđju nánast sem leit aldrei út fyrir ađ fara á rammann en ţetta gladdi stuđningsmennn Ţróttar engu ađ síđur
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Stefán Birgir Jóhannesson (Njarđvík)
Fyrsta gula spjald leiksins komiđ
Eyða Breyta
20. mín
Arnar Helgi međ ágćtis fyrirgjöf en nafni hans í marki Ţróttar handsamar boltann
Eyða Breyta
19. mín
Njarđvíkingar vilja meina ađ brotiđ sé á Kenneth Hogg inn í teig en dćmd rangstćđa
Eyða Breyta
15. mín
Aron Ţórđur í fínu fćri en skóflar boltanum yfir, Ţróttarar vilja fá horn en fá ekki
Eyða Breyta
12. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Ţróttarar ćđa upp hćgri kant og eiga fína sendingu fyrir sem Ólafur Hrannar átti ekki í vandrćđum međ ađ klára,
Njarđvíkingar virtust kixa boltann og hann hrökk fyrir fćtur Ólafs sem klárađi fćrđi örugglega
Eyða Breyta
10. mín
Berţór Ingi í DAAAUĐAFĆRI ! AAAALEINN og óvaldađur en skallar frekar frá markinu en í áttina ađ ţví!
Ţarna áttu Njarđvíkingar ađ gera betur
Eyða Breyta
7. mín
Leikurinn fer heldur rólega af stađ
Eyða Breyta
4. mín
Ţróttarar međ fína pressu ţessar fyrstu mínútur og virka grimmari
Eyða Breyta
2. mín
Njarđvíkingar eiga fyrsta skot leiksins en ţađ er laflaust og beint á Arnar Darra
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Njarđvíkingar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Reykjanesbraut
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ganga út á völl yfir tónum Kaleo
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust síđast 2010 ţegar ţau léku bćđi í 1.deild karla, en ţađ ár unnu bćđi liđin útileiki sína.
Njarđvík sigrađi á Valbjarnarvelli 2-1 ţar sem núverandi ţjálfari Njarđvíkur, Rafn Markús Vilbergsson skorađi sigurmarkiđ á međan Ţróttarar sigruđu síđan í Njarđvík seinna ţetta tímabil 2-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svo skemmtilega vill til ađ ţessi liđ mćtast einmitt á ţessum velli aftur nćstkomandi laugardag ţegar flautađ verđur til leiks í Inkasso deild karla ţetta sumariđ, ţannig ţađ má segja sem svo ađ ţetta sé ágćtis upphitun fyrir bćđi liđ ađ stilla saman strengi fyrir Inkasso ástríđuna sem bíđur ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ sćl og blessuđ og veriđ hjartanlega velkominn í beina textalýsingu frá 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins, ţar sem Inkasso slagur Njarđvíkinga og Ţróttara frá Reykjavík fer fram á Njađtaksvellinum í Njarđvík
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
5. Birgir Ísar Guđbergsson
6. Árni Ţór Jakobsson
7. Dađi Bergsson ('83)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('68)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
13. Birkir Ţór Guđmundsson
17. Jasper Van Der Heyden
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
22. Rafn Andri Haraldsson ('77)
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
30. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Finnur Ólafsson ('77)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
9. Viktor Jónsson ('83)
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('68)
21. Baldur Hannes Stefánsson

Liðstjórn:
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('52)
Rafn Andri Haraldsson ('55)
Karl Brynjar Björnsson ('73)

Rauð spjöld: