KA-völlur
sunnudagur 29. apríl 2018  kl. 14:00
Meistarakeppni KSÍ - Konur
Aðstæður: 9 stiga hiti, smá vindur en flott veður fyrir fótbolta
Dómari: Bjarni Hrannar Héðinsson
Áhorfendur: 350
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir
Þór/KA 3 - 0 ÍBV
1-0 Sandra Mayor ('29)
2-0 Margrét Árnadóttir ('48)
3-0 Margrét Árnadóttir ('58)
Byrjunarlið:
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
5. Ariana Calderon ('77)
9. Sandra Mayor ('77)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
17. Margrét Árnadóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('63)

Varamenn:
30. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir ('63)
3. Aldís María Jóhannsdóttir
6. María Catharina Ólafsd. Gros ('77)
8. Lára Einarsdóttir
20. Ágústa Kristinsdóttir ('77)

Liðstjórn:
Agnes Birta Stefánsdóttir
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:
Ariana Calderon ('64)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
92. mín




Eyða Breyta
92. mín Leik lokið!
Leik lokið! Þór/KA er meistari meistaranna.

Til hamingju Þór/KA!
Eyða Breyta
90. mín
Lágmark 2 mínútur í uppbótatíma hér á KA vellinum
Eyða Breyta
85. mín
5 mínútur eftir og ÍBV ekki líklegt til að fara minnka hér muninn, Þór/KA töluvert meira ógnandi og að skapa meira
Eyða Breyta
77. mín María Catharina Ólafsd. Gros (Þór/KA) Sandra Mayor (Þór/KA)

Eyða Breyta
77. mín Ágústa Kristinsdóttir (Þór/KA) Ariana Calderon (Þór/KA)

Eyða Breyta
75. mín
Þór/KA skorar hér sitt fjórða mark en Hulda Ósk dæmd rangstæð
Eyða Breyta
70. mín
Lítið markvert að gerast, ÍBV fékk hættulega aukaspyrnu áðan en náðu ekki að gera sér mat úr henni annars skiptast liðin svolítið á að vera með boltann.
Eyða Breyta
69. mín Margrét Íris Einarsdóttir (ÍBV) Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Ariana Calderon (Þór/KA)

Eyða Breyta
64. mín Sóley Guðmundsdóttir (ÍBV) Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
63. mín Rut Matthíasdóttir (Þór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Hulda Ósk sem hefur verið hrikalega öflug í dag, á flottan sprett hér og kemur boltanum upp á Söndru sem kemur með flotta fyrirgjöf og þar er Margrét mætt með sitt annað mark í dag. ÍBV virðist ráða illa við Huldu út á hægri kantinum
Eyða Breyta
55. mín
Fyrstu tíu mínútur seinni hálfleiks hafa að mestu farið fram á vallarhelmingi ÍBV. Þór/KA mæta gríðarlega grimmar inn í seinni hálfleikinn
Eyða Breyta
48. mín MARK! Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Hulda Ósk á flottann sprett um að endamörkum og leikur á varnamenn ÍBV, kemur boltanum fyrir þar sem Margrét er vel staðsett og klárar færið auðveldlega
Eyða Breyta
46. mín
Þór/KA byrjar seinni hálfleikinn af krafti og fær hér dauðafæri sem er varið af Emily
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikurinn hafinn og eins og íslensku veðri sæmir er sólin farinn, vindur aukist og farið að rigna
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur hér á KA vellinum. Fyrri hálfleikur búinn að vera frekar jafn, bæði lið hafa átt sína spretti og mikill barátta einkennt leikinn
Eyða Breyta
45. mín
Sandra Mayor kemst hér upp að endamörkum eftir að hafa leikið sér með boltann, kemur honum fyrir markið en ÍBV nær að bægja hættunni frá
Eyða Breyta
41. mín Sesselja Líf Valgeirsdóttir (ÍBV) Rut Kristjánsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
39. mín
Vindurinn hefur aukist hér á KA vellinum. ÍBV fær hornspyrnu en það þarf annan leikmann til að stoppa boltann svo að Rut geti tekið hornspyrnuna
Eyða Breyta
34. mín
Mikill hætta fyrir framan mark ÍBV, tvö flott marktækifæri hjá Þór/KA en hvorugur boltinn endað í netinu
Eyða Breyta
29. mín MARK! Sandra Mayor (Þór/KA)
Og að því sögðu skorar borgarstjórinn, fær sendingu inn fyrir frá Önnu Rakel og klárar sitt auðveldlega
Eyða Breyta
28. mín
Leikurinn hefur verið frekar jafn framan af, ÍBV hefur verið aðeins skeinuhættara. Liðin hafa skipst á því að sækja og hafa bæði skapað hættu í gegnum föst leikatriði en lítið verið af opnum færum.
Eyða Breyta
18. mín
Mikið sótt á báða bóga en lítið um einhver almennileg færi.
Eyða Breyta
14. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað fyrir ÍBV en boltinn siglir hátt yfir markið.
Eyða Breyta
10. mín
ÍBV kemst hér í ágætis skotfæri en Bryndís er vel á verðinum í marki Þór/KA.
Eyða Breyta
7. mín
Schiötarar eru mætir og láta vel í sér heyra.
Eyða Breyta
5. mín
Mikill barátta hér í byrjun leiks. Hvorugt liðið að gefa mikinn tíma á boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er byrjaður. ÍBV byrjar með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA urðu Lengjubikarmeistarar á þriðjudaginn eftir fjörugan leik við Stjörnuna, 4 mörk voru skoruð og rautt spjald fór á loft. Leikurinn endaði í vítaspyrnukeppi þar sem Þór/KA nýti öll sín víti.

Það má því alveg búast við hörkuleik hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síðustu fjórum viðureignum þessara liða hefur Þór/KA unnið þrjá leiki og ÍBV einn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn.

Hér verður bein textalýsing frá leik Þór/KA og ÍBV sem spilaður er á KA vellinum. Það ræðst í þessum leik hvort þessara liða verður meistari meistaranna.

Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili og ÍBV urðu bikameistarar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Emily Armstrong (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('64)
4. Caroline Van Slambrouck
7. Rut Kristjánsdóttir ('41)
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('69)
20. Cloe Lacasse
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir ('64)
18. Margrét Íris Einarsdóttir ('69)

Liðstjórn:
Sesselja Líf Valgeirsdóttir
Ian David Jeffs (Þ)
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: