Víkingsvöllur
laugardagur 28. apríl 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 1.370
Mađur leiksins: Halldór Smári Sigurđsson - Víkingur
Víkingur R. 1 - 0 Fylkir
1-0 Nikolaj Hansen ('24)
Byrjunarlið:
0. Aris Vaporakis
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic
6. Halldór Smári Sigurđsson (f)
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde ('81)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('53)
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic ('68)

Varamenn:
2. Sindri Scheving
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('53)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('68)
18. Örvar Eggertsson ('81)
19. Atli Hrafn Andrason
22. Logi Tómasson

Liðstjórn:
Emil Andri Auđunsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Fannar Helgi Rúnarsson
Sölvi Ottesen

Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('86)
Nikolaj Hansen ('90)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('93)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Víkingar hefja mótiđ á ţremur stigum í leik ţar sem orđiđ "böđl" er mest lýsandi. Víkingar geta ţó brosađ breitt. Öflug ţrjú stig í fyrstu umferđ. Fylkir mćtir KA í nćstu umferđ. Víkingar eiga annan heimaleik, ţá gegn Íslandsmeisturum Vals.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
89. mín
Eru Víkingar ađ landa ţremur hrikalega dýrmćtum stigum hér í kvöld?
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
85. mín
Milos Ozegovic liggur á vellinum og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
82. mín Arnar Már Björgvinsson (Fylkir) Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir)
Síđasta skipting leiksins. Ţess má geta ađ áhorfendur í kvöld eru 1.370.
Eyða Breyta
81. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Rick Ten Voorde (Víkingur R.)

Eyða Breyta
80. mín
Miđverđir Víkinga veriđ öflugir í ţessum leik; Halldór Smári og Gunnlaugur Fannar veriđ duglegir viđ ađ koma boltanum í burtu ţegar hćtta skapast.

Glenn í ágćtis fćri. Skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
79. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
78. mín
Mikill darrađadans í teignum hjá Víkingum! Aris í markinu smá tćpur, vill meina ađ ţađ hafi veriđ brotiđ á sér. Endar svo í markspyrnu.
Eyða Breyta
74. mín
Innkoma Glenn hefur bćtt Fylkisliđiđ talsvert. Veriđ mun betra eftir hlé. Emil Ásmundsson međ skot af löngu fćri. Framhjá.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Fyrir kjaft.
Eyða Breyta
70. mín
Ţađ er talsverđ harka og mikiđ um tilviljanakenndar sendingar. Áhorfendur beggja liđa ekki sáttir viđ ákvarđanir Péturs dómara.
Eyða Breyta
68. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.) Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)

Eyða Breyta
66. mín
Gćđin í leiknum hafa veriđ ákaflega lítil, vallarađstćđur eiga ţátt í ţví en liđin eiga samt ađ geta betur.

Fylkismenn eru ađ herđa tökin. Loksins komiđ almennilegt líf í ţá. Albert Brynjar reynir skot en auđvelt fyrir Aris.
Eyða Breyta
65. mín
Međan síđan lá niđri áđan átti Alex Freyr hćttulegt skot sem Aron rétt náđi ađ verja í hornspyrnu.
Eyða Breyta
64. mín
Nú eru Fylkismenn ađ ógna! Ragnar Bragi međ hćttulegt skot sem varnarmađur tókst ađ komast fyrir.
Eyða Breyta
61. mín
Áfram heldur tćkniveseniđ. Viđ biđjumst afsökunar á ţví ađ síđan hefur veriđ ađ detta niđur af og til í dag. Veriđ er ađ vinna ađ viđgerđ.
Eyða Breyta
53. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
52. mín
Jćja jćja... ţá gerđist eitthvađ hjá Fylki. Fyrirgjöf og Glenn er nálćgt ţví ađ ná skalla en Víkingar bjarga í horn.
Eyða Breyta
50. mín
Ţađ er ekkert ađ koma út úr ađgerđum Fylkis. Ţeir byrja seinni hálfleikinn líka illa. Virđast eiga í erfiđleikum međ ađ fóta sig á vellinum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stađ. Kemur ekki á óvart ađ Helgi Sig hafi gert breytingu strax í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Jonathan Glenn (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Glenn settur inn í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
BOLTINN Í TRÉVERKIĐ! Ţvílík hćtta eftir hornspyrnu og Nikolaj Hansen fékk dauđafćri en ekki náđu Víkingar ađ skora aftur.

Fylkismenn geta talist heppnir ađ vera bara einu marki undir í hálfleik! Ţeir hafa veriđ arfadaprir!
Eyða Breyta
45. mín
Rikki T í hööörkufćri!!! Túfa öflugur og rennir boltanum á hann! Aron Snćr gerir vel í marki Fylkis og nćr ađ loka á ţetta. Ţarna hefđu Víkingar getađ tvöfaldađ forystuna!
Eyða Breyta
44. mín
Jörgen Richardsen í liđi Víkings hindrar hlaup Alberts Brynjars mjög augljóslega. Ekkert dćmt. Ótrúlegt ađ Pétur og Smári ađstođardómari hafi ekki dćmt á ţetta! Albert lćtur skiljanlega í sér heyra.
Eyða Breyta
42. mín
Arnţór Ingi međ vont skot af löngu fćri. Vel yfir.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Andrés Már međ eina groddaralega tćklingu á Túfa! Getur ekki kvartađ yfir gula spjaldinu ţarna.
Eyða Breyta
36. mín
Aris í marki Víkinga í smá vandrćđum! Nćr ekki til boltans og darrađadans skapast í teignum. Svo kemur skot frá Andra Jónssyni sem fer í varnarmann.
Eyða Breyta
34. mín
Fylkismenn veriđ mjög daprir. Sendingarnar upp völlinn vondar. Stuđningsmenn liđsins ekki sáttir. "Vanda ţetta!!!" heyrist hátt og snjallt. "Fremstu menn Fylkis hljóta ađ vera ansi pirrađir, ţađ er engin addressa á sendingunum," segir Tryggvi Guđmundsson sem situr viđ hliđ mér.
Eyða Breyta
31. mín
Víkingar í hornspyrnuveislu. Fá hverja hornspyrnuna á fćtur annarri.Ţeir hafa veriđ betra liđiđ fyrsta hálftímann.
Eyða Breyta
27. mín
Rikki T skallar knöttinn á Alex Frey sem var hársbreidd frá ţví ađ sleppa í gegn en tók vonda snertingu og missti knöttinn of langt frá sér.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stođsending: Alex Freyr Hilmarsson
VÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR!!!

Alex Freyr međ hornspyrnu frá hćgri og Nikolaj er grimmastur í teignum og stangar boltann af krafti í netiđ!
Eyða Breyta
23. mín
Nikolaj Hansen skallar yfir úr erfiđri stöđu. Völlurinn mjög laus í sér og strax farinn ađ láta á sjá, sérstaklega á köntunum! Ásgeir Börkur flaug á hausinn áđan. Gćtum viđ jafnvel fengiđ sprellimark í kvöld?
Eyða Breyta
17. mín
Emil Ásmundsson međ skot fyrir utan teig. Um ađ gera. Skotiđ beint á Aris í marki Víkinga.
Eyða Breyta
16. mín
Ţađ er ekki mikiđ ađ frétta úr Fossvoginum. Barátta og harka, menn ađ venjast vellinum. Jćja ţá komst Túfa í ţokkalegt fćri en skotfćriđ ţröngt og auđvelt fyrir Aron í marki Fylkis.
Eyða Breyta
12. mín
Smá tćknivesen á síđunni og hún lá niđri, vonandi horfir allt til betri vegar hvađ ţađ varđar.

Ég get huggađ ykkur viđ ţađ ađ ţiđ hafiđ ekki misst af neinu!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn heldur áfram ađ fara á kostum, býđur fólk velkomiđ á "heimavöll hamingjunnar". Ég veit nú ekki hvađa meistari ţetta er en hann gerir strax tilkall í vallarţul ársins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tryggvi Guđmundsson markahrókur og gođsögn spáir 2-1 sigri Víkinga: "Vikesararnir eru komnir međ markmanninn sem ţeir hafa veriđ ađ leita ađ lengi en mađur veit ekkert hvađ hann getur. Ţađ er oft kalt á milli ţessara liđa. Ţetta eru ţrjú stig sem Víkingur verđur ađ taka ef ţeir ćtla sér einhverja hluti."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćtingin á fyrstu umferđ deildarinnar hefur hreinlega veriđ geggjuđ! Vonandi fáum viđ fulla stúku hér í Fossvoginum. Fylkismenn ćttu ađ vera vel peppađir, mćttir aftur í deild ţeirra bestu.

Áhorfendur eru byrjađir ađ koma sér fyrir. Björn Már Ólafsson, dáđasti sérfrćđingur landsins um ítalskan fótbolta, er búinn ađ fara í grillvagninn og fá sér einn sveittan börra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn er greinilega hörku plötusnúđur. Spilar fjölbreytta tónlist, flest lögin ţó í rokkađri kantinum. Henti í Prins Póló áđan. Mjög hentugt fyrir ţá sem voru sofnađir ţegar Prins Póló hélt tónleika í gćrkvöldi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn hjá Víkingum lítur ekkert of vel út og guli liturinn nánast meira áberandi en sá grćni! Ég reikna međ ţví ađ kappiđ beri fegurđina ofurliđi í kvöld og viđ séum ađ fara ađ horfa á mikinn baráttuleik. Ţađ ţarf samt ekkert ađ vera neikvćtt! Viđ höldum í jákvćđnina gott fólk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Fylki er Jonathan Glenn geymdur á bekknum. Ragnar Bragi Sveinsson byrjar gegn sínum gömlu félögum. Árbćingar hafa veriđ rólegir á leikmannamarkađnum og nánast allir í byrjunarliđinu eru uppaldir Fylkismenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Víkingar hafa veriđ í markmannsvandrćđum en fengu Aris Vaporakis lánađan úr dönsku B-deildinni og hann ver mark liđsins í kvöld.

Í fremstu víglínu er Rick Ten Voorde en ţessi hollenski sóknarmađur sem kom í vetur á ađ fylla skarđiđ sem Castillion skildi eftir sig. Rikki Té er hann kallađur í Fossvoginum og verđur hann einnig kallađur ţađ í ţessari textalýsingu!

Sölvi Ottesen er greinilega ekki heill. Hann er ekki í leikmannahópnum en er skráđur í liđsstjórn.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ásgeir Börkur er líklegur til ađ láta til sín taka í kvöld!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn voru í Inkasso-deildinni í fyrra en eru komnir aftur í deild ţeirra bestu.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá Fossvoginum ţar sem Víkingur og Fylkir eigast viđ í síđasta leik 1. umferđar Pepsi-deildarinnar. Liđunum er spáđ 11. og 10. sćti í deildinni og búast má viđ jöfnum og áhugaverđum leik.

Nćr Helgi Sigurđssonm, sem er á sínu fyrsta ári sem ađalţjálfari í efstu deild, ná ađ stríđa reynsluboltanum Loga Ólafssyni?
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Andri Ţór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson ('82)
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('46)
10. Andrés Már Jóhannesson ('79)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
19. Ragnar Bragi Sveinsson
23. Ari Leifsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
11. Arnar Már Björgvinsson ('82)
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
18. Jonathan Glenn ('46)
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('79)
29. Orri Hrafn Kjartansson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Liðstjórn:
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Andrés Már Jóhannesson ('41)
Ragnar Bragi Sveinsson ('71)
Emil Ásmundsson ('90)

Rauð spjöld: