Boginn
ţriđjudagur 01. maí 2018  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo
Ţór 3 - 2 HK
1-0 Guđni Sigţórsson ('7)
2-0 Ármann Pétur Ćvarsson ('37)
3-0 Alvaro Montejo ('49)
3-1 Arian Ari Morina ('85)
3-2 Bjarni Gunnarsson ('92, víti)
Arnar Freyr Ólafsson , HK ('94)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
0. Guđni Sigţórsson ('76)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('82)
13. Ingi Freyr Hilmarsson ('70)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
9. Nacho Gil ('70)
14. Jakob Snćr Árnason ('76)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('82)
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Jón Óskar Sigurđsson

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Sandor Matus
Hannes Bjarni Hannesson
Guđni Ţór Ragnarsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Kristján Sigurólason
Óđinn Svan Óđinsson

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('93)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Viktor Andréson
95. mín Leik lokiđ!
Jćja ţá er ţetta búiđ. Rosalegar lokamínútur hér.

Viđtöl og skýrsla koma inn síđar. Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
94. mín Rautt spjald: Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Hvađ er ađ gerast hérna á ţessum lokamínútum? Bjarni Gunnarsson var nćstum ţví sloppin í gegn hinum megin og hefđi getađ jafnađ. Ţórsarar hreinsa frá og Alvaro sleppur einn í gegn, Arnar freyr kemur út á móti og notar hendurnar fyrir utan vítateig. Sigurđur rekur hann útaf.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
92. mín Mark - víti Bjarni Gunnarsson (HK)
Bjarni Gunnarsson skorar af miklu öryggi!!!! Er ennţá möguleiki fyrir HK inga ?
Eyða Breyta
92. mín
HK fćr víti!!!
Eyða Breyta
90. mín
HK ađ setja mikla pressu á Ţór ţessar síđustu mínútur. Aron Elí á nú fast skot sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
89. mín
HK fćr horn.
Eyða Breyta
87. mín
Gestirnir orđnir vel pirrađir. Vilja meina ađ Ţórsarar séu ađ tefja.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Arian Ari Morina (HK)
HK minnkar muninn hér ! Boltinn Berst á Arian í vítateig Ţórsara og Arian á fast skot sem Aron Birkir rćđur ekki viđ. Er ennţá séns?
Eyða Breyta
82. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Engir sénsar teknir međ Svein enda stađan örugg. Alexander Ívan kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
78. mín
Sveinn Elías í fćri!

Ármann Pétur vinnur boltann á miđsćđi HK og leggur boltann inn á Svein sem nćr ekki ađ klára. Sveinn haltrar hér um eftir samstuđ viđ leikmann HK.
Eyða Breyta
77. mín
Jakob kemur inn fyrir Guđna.
Eyða Breyta
76. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín
Aron tekur spyrnuna sem nćr ekki yfir fyrsta mann.
Eyða Breyta
74. mín
Ţór fćr auksapyrnu á álitlegum stađ.
Eyða Breyta
72. mín
Ţetta er allt ofbođslega notalegt hja Ţórsurum eins og er HK í mesta veseni međ ađ opna vörn ţeirra.
Eyða Breyta
71. mín
Sveinn Elías međ fínt skot úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
71. mín
Ţórsarar virđast vera ađ skipta úr 5 manna varnarlínu yfir í 4.
Eyða Breyta
70. mín Nacho Gil (Ţór ) Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór )
Ignacio Gil ađ koma inn á fyrir Ţórsara. Hans fyrsti leikur fyrir félagiđ.
Eyða Breyta
68. mín Eiđur Gauti Sćbjörnsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)
Eiđur kemur inn fyrir Ásgeir, ekki hans besti dagur í dag.
Eyða Breyta
64. mín
Aron Kristófer međ stórkostlega fyrirgjöf inn á teiginn ţar sem Alvaro Möntejo er staddur en Sigurđur dćmir brot á Montejo sem ýtir varnarmanni HK.
Eyða Breyta
62. mín
Brynjar Björn augljóslega ekki sáttur og gerir tvćr breytingar.
Eyða Breyta
61. mín Bjarni Gunnarsson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
61. mín Arian Ari Morina (HK) Hákon Ţór Sófusson (HK)

Eyða Breyta
61. mín
Aron tekur spyrnuna sem fer á fjćrstöng en lítiđ verđur úr.
Eyða Breyta
60. mín
Ţór fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ úti á hćgri kanti.
Eyða Breyta
59. mín
Varnarlína Ţórs hefur litiđ frábćrlega út í dag. HK ingar hafa veriđ meira međ boltann en hafa valdiđ leikmönnum Ţórs litlum vandrćđum.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Hafsteinn Briem (HK)
Hafsteinn fer í bókina. HK-ingar ósáttir međ ađ Sigurđur dćmi ekkert en ţađ virtist vera togađ í Hákon.
Eyða Breyta
55. mín
HK ađ ógna! Ásgeir kemur boltanum inn á teiginn ţar sem Ţórsarar ná ekki ađ hreinsa en boltinn lekur framhjá sóknarmönnum HK. Hćtta ţarna.
Eyða Breyta
53. mín
ENN OG AFTUR endar boltinn hjá Montejo sem keyrir upp allan völlinn og vinnur horn fyrir Ţór! Stuđningsmenn Ţór klappa vel fyrir Montejo.
Eyða Breyta
53. mín
Hćttuleg spyrna hjá Ásgeiri núna. Ţeir fá annađ horn hinum megin.
Eyða Breyta
53. mín
Jćja HK fćr horn. Ţrír til baka hjá ţei í ţessu horni.
Eyða Breyta
51. mín
Spyrnan er fín en Ţórsarar hreinsa frá.
Eyða Breyta
50. mín
HK fćr aukaspyrnu úti á hćgri kanti. Leifur býr sig undir ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór )
OG HANN SKORAR AUĐVITAĐ ÚR SPYRNUNNI. Ţvílík frammistađa hjá Montejo í dag, setur boltann út viđ stöng og Arnar Freyr rćđur ekki viđ skotiđ. 3-0 fyrir Ţór
Eyða Breyta
49. mín
Ţór fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Montejo gerir sig kláran.
Eyða Breyta
48. mín
HK ađ byrja af miklum krafti hér í seinni hálfleik! Ásgeir Marteins á fínt skot ađ marki eftir flott samspil HK en Aron ver.
Eyða Breyta
47. mín
Leifur tekur spyruna og Boltinn berst á Árna Arnarson sem á frábćrt skot ađ marki en Aron Birkir ver vel í markinu. Hćttulegasta sókn HK í leiknum.
Eyða Breyta
46. mín
Hk fćr aukaspyrnu á vallarhelmingi Ţórsara.
Eyða Breyta
46. mín
Engar breytingar sjáanlegar á liđunum. Síđari hálfleikur er kominn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jćja leikmenn ađ skokka út á völl aftur. Síđari hálfleikur ađ hefjast.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Aron Kristófer tekur langt innkast inn á vítateig HK inga. Og í ţann mund flautar Sigurđur til hálfleiks. Stađan 2-0 fyrir heimamenn. Bćđi mörkin hafa komiđ eftir misheppnađa hornspyrnur HK-inga.

Mađur fyrri hálfleiksins er án alls vafa Alvaro Montejo!
Eyða Breyta
42. mín
Aron tekur spyrnuna sem fer aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
42. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
41. mín
HK ingar ađ reyna ađ byggja upp sóknir en lítiđ ađ ganga ţessa stundina.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Leifur Andri Leifsson (HK)
Leifur fer í bókina.
Eyða Breyta
38. mín
Jahérna ótrúleg stađreynd ađ bćđi mörk Ţórsara hafa komiđ eftir hornspyrnur HK inga.
Eyða Breyta
37. mín
Ármann Pétur sendir Frey í vitlaust horn. Skorar af miklu öryggi! 2-0 fyrir Ţórsurum!
Eyða Breyta
37. mín MARK! Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )

Eyða Breyta
36. mín
Aftur á Montejo nákvćmlega eins sprett og keyrir upp allan völlinn og Ţórsarar vá víti.
Eyða Breyta
36. mín
Ţór fćr vítaspyrnu!!
Eyða Breyta
36. mín
HK fćr hornspyrn.
Eyða Breyta
32. mín
"Leifum honum ađeins ađ rúlla" segir Sveinn Elías viđ liđsfélaga sína. HK ingar hafa veriđ mun meira međ boltann síđustu mínútur, án ţess ţó ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
30. mín
Árni međ spyrnuna sem fer ekki yfir fyrsta mann, Ţórsarar hreinsa í burtu.
Eyða Breyta
30. mín
Hk ingar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
28. mín
Ţórsarar ađ ógna mikiđ hćgra megin í leiknum. Sveinn Elías og Bjarki Ţór ađ ná vel saman á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
26. mín
HK ingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Leifur Andri tekur spyrnuna en boltinn endar í höndunum á Aroni Birki.
Eyða Breyta
25. mín
HK ingar vilja fá vítaspyrnu! VIlja meina ađ brotiđ hafi veriđ á Árna inni í vítateig Ţórsara. Sigurđur dćmir ekkert.
Eyða Breyta
21. mín
Ţórsarar í Fćri! Sveinn Elías keyrir upp ađ endalínu hćgra megin og gefur fyrir á Alvaro Montejo sem er í fínu fćri en nćr ekki almennilegri stjórn á skoti sínu. Fínasta sókn hjá Ţórsurum.
Eyða Breyta
19. mín
Sveinn Elías í hálf fćri. Aron Kristófer á flotta fyrirgjöf sem berst á Svein Elias Jónsson sem skýtur í fyrsta. Boltinn fer ţó í varnarmann HK og Arnar Freyr ver auđveldlega.
Eyða Breyta
17. mín
HK ingar ađ ógna. Birkir Valur Jónsson hefur veriđ ţeirra hćttulegasti mađur.
Eyða Breyta
14. mín
Ásgeir Marteins i hálf fćri. Langt innkast frá Birki Val inn á teiginn og boltinn berst á Ásgeir sem nćr ţó ekki stjórn á boltanum.
Eyða Breyta
12. mín
Orri Sigurjóns međ fínasta skot af löngu fćri sem Arnar Freyr ver.
Eyða Breyta
12. mín
Guđni stöđvar upphlaup HK inga međ broti. Leikmenn HK vilja sjá spjald en Guđni sleppur ţó.
Eyða Breyta
8. mín
Alvaro Montejo á allan heiđur skiliđ fyrir sitt framlag í ţessu marki. Frábćr sprettur frá honum.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Guđni Sigţórsson (Ţór ), Stođsending: Alvaro Montejo
Ásgeir tók hornspyrnu HK inga sem var heldur slök. Boltinn barst á Alvaro Montejo sem átti frábćran sprett frá vitateig Ţórsara upp ađ teig HK inga og rendi boltanum á Guđna Sigţórsson sem klárađi frábćrlega á milli fóta Arnars Freys. 1-0 fyrir Ţór!!
Eyða Breyta
6. mín
HK ingar fá hornspyrnu. Stóru mennirnir fara fram.
Eyða Breyta
5. mín
Ţórsarar hafa byrjađ leikinn betur. Hafa veriđ međ boltann nánast allar ţessar fyrstu mínútur, án ţess ţó ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
2. mín
Ţórsarar byrja leikinn á ţví ađ setja mikla pressu á HK inga.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja liđin labba hér til búningsherbergja eftir ađ hafa klárađ upphitun, styttist í ađ Sigurđur flauti til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafur Páll Snorrason ţjálfari Fjölnis er mćttur á svćđiđ en hans menn mćta Magna hér á eftir í Boganum í leik sem hefst klukkan 17:00.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég held ađ viđ séum ađ fara ađ fá mjög áhugaverđan leik í dag en bćđi liđ leika í Inkasso deildinni í sumar. Ţórsurum er spáđ 6. sćti hér á Fótbolti.net en ţađ á en eftir ađ koma í ljós hvar HK ingar verđa í spánni. Ţađ er ţó ljóst ađ ţeir verđa í einhverju af efstu ţrem sćtunum í spánni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson verđur á flautunni í dag en honum til ađstođar verđa ţeir Ásgeir Ţór Ásgeirsson og Halldór Vilhelm Svavarsson. Eftirlitsmađur er Grétar Guđmundsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á leiđ sinni í 32-liđa úrslitin lögđu Ţórsarar Dalvík/Reyni en HK-ingar unnu sannfćrandi 5-0 sigur á Álftanesi ţar sem ađ Ásgeir Marteinsson setti ţrennu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er fínasta verđur hér á Akureyri í dag en ţađ breytir ţó litlu sem engu máli ţar sem ađ leikurinn fer fram innandyra, nánar til tekiđ í Boganum, en grasvellirnir hér á Akureyri eru ekki enn orđnir klárir í átök sumarsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin i beina textalýsingu frá leik Ţórs og HK í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Hafsteinn Briem
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Ásgeir Marteinsson ('68)
9. Brynjar Jónasson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('61)
16. Birkir Valur Jónsson
18. Hákon Ţór Sófusson ('61)
20. Árni Arnarson
24. Aron Elí Sćvarsson

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
10. Bjarni Gunnarsson ('61)
14. Viktor Bjarki Arnarsson
15. Trausti Már Eyjólfsson
17. Eiđur Gauti Sćbjörnsson ('68)
19. Arian Ari Morina ('61)

Liðstjórn:
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Helgi Steinar Andrésson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Baldur Már Bragason

Gul spjöld:
Leifur Andri Leifsson ('39)
Hafsteinn Briem ('58)

Rauð spjöld:
Arnar Freyr Ólafsson ('94)