Boginn
ţriđjudagur 01. maí 2018  kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Boginn
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 388
Mađur leiksins: Birnir Snćr Ingason
Magni 1 - 3 Fjölnir
1-0 Bergvin Jóhannsson ('32)
1-1 Sveinn Óli Birgisson ('52, sjálfsmark)
1-2 Valmir Berisha ('74)
1-3 Birnir Snćr Ingason ('89)
Byrjunarlið:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
0. Davíđ Rúnar Bjarnason
2. Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('73)
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Kristján Atli Marteinsson ('63)
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
22. Bergvin Jóhannsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason
29. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson
7. Pétur Heiđar Kristjánsson
8. Arnar Geir Halldórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('73)
19. Marinó Snćr Birgisson
21. Oddgeir Logi Gíslason

Liðstjórn:
Jakob Hafsteinsson
Halldór Hermann Jónsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Victor Lucien Da Costa
Anton Orri Sigurbjörnsson
Kristján Freyr Óđinsson

Gul spjöld:
Bergvin Jóhannsson ('87)
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('89)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Fjölnir er komiđ í 16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins
Skýrsla og viđtöl á leiđinni
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Magni)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Birnir klárar ţetta fyrir Fjölnir. Fćr boltann rétt fyrir utan teig, spilar sig í gegn og klárar fćriđ vel.
Eyða Breyta
88. mín
Fjölnir vill víti en Ţóroddur dómari dćmir ekki - Fjölnis menn ekki sáttir
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Bergvin Jóhannsson (Magni)

Eyða Breyta
80. mín
Magna menn ađ sćkja í sig veđriđ hér á lokamínútunum, fyrst aukaspyrna á fínum stađ og nú hornspyrna
Eyða Breyta
74. mín MARK! Valmir Berisha (Fjölnir)
Fjölnir er komiđ yfir hér í Boganum, Valmir fékk góđan tíma á boltanum inn í teig og ţakkađi fyrir sig
Eyða Breyta
73. mín Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni) Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)

Eyða Breyta
71. mín
Hjörtur Geir farinn ađ taka sér mjög góđan tíma í markspyrnunnar og ţađ fer í taugarnar á Fjölnis mönnum - eđlilega
Eyða Breyta
68. mín
Magna menn virđast vera mćttir aftur til leiks eftir ađ hafa byrjađ ţennan seinni hálfleik ferlega
Eyða Breyta
63. mín Victor Lucien Da Costa (Magni) Kristján Atli Marteinsson (Magni)

Eyða Breyta
63. mín
Allt annađ ađ sjá til Fjölnis hér í seinni hálfleik, miklu betra liđiđ á vellinum núna
Eyða Breyta
61. mín Almarr Ormarsson (Fjölnir) Ísak Óli Helgason (Fjölnir)

Eyða Breyta
55. mín
Fjölnir hefur pressađ stíft hér í upphafi seinni hálfleiks og veriđ mun betri, mikill hćtta hefur skapast inn í teig Magna síđustu mínútur
Eyða Breyta
52. mín SJÁLFSMARK! Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Sveinn Óli óheppinn - fćr boltann í bringuna eftir fasta fyrirgjöf og boltinn liggur inni
Eyða Breyta
50. mín
Eins og í fyrri hálfleik er mikill barátta í báđum liđum. Töluverđ hćtta fyrir framan mark Magna manna en boltinn hefur ekki en fariđ inn hjá Fjölnis mönnum
Eyða Breyta
49. mín
Birnir fćr hér hörkufćri og hefđi átt ađ nýta ţađ betur, skotiđ ekki gott
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er hafinn ađ nýju
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er kominn hálfleikur í Boganum. Fínn fyrri hálfleikur ađ baki sem hefur einkennst af mikill baráttu hjá báđum liđum
Eyða Breyta
41. mín Birnir Snćr Ingason (Fjölnir) Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
37. mín
Fjölnir hefur pressađ meira eftir markiđ og ná hér góđu skoti en boltinn siglir framhjá
Eyða Breyta
32. mín MARK! Bergvin Jóhannsson (Magni)
Fyrsta mark leiksins er Magna meginn!
Glćsilegt mark hjá Bergvin, gott skot fyrir utan teig sem Ţórđur réđ ekki viđ
Eyða Breyta
31. mín
Fyrsta skotiđ á mark hér í leiknum og Fjölnir á ţađ en auđveldur bolti fyrir Hjört
Eyða Breyta
28. mín
Lítiđ markvert ađ gerast, liđin skiptast á ađ sćkja án ţess ađ ná ađ skapa sér
Mikill barátta í báđum liđum
Eyða Breyta
21. mín
Fjölnir kemst hér í gegn ţar sem Valmir er einn á móti markmanni, en Hjörtur Geir lokar vel
Eyða Breyta
20. mín
Leikurinn veriđ fremur jafn ţessar fyrstu 20 mínútur
Eyða Breyta
17. mín
Fjölnir fćr sína fyrstu hornspyrnu
Eyða Breyta
15. mín
Sem betur fer ekkert alvarlegt. Gunnar Örvar er stađinn upp og heldur áfram leik.
Eyða Breyta
15. mín
Leikurinn stoppađur.
Gunnar Örvar og Bergsveinn lenda hér saman og Gunnar liggur eftir.
Eyða Breyta
12. mín
Liđin skiptast hér á ađ halda boltanum en enginn alvarlega hćtta hefur skapast upp viđ mörkin
Eyða Breyta
8. mín
Magni kemst hér upp ađ endamörkum og uppskera fyrstu hornspyrnu leiksins
Eyða Breyta
5. mín
Byrjunin á ţessum leik hefur ađ miklu leiti fariđ fram á vallarhelming Fjölnis, fyrsta marktćkifćriđ er Magna manna
Eyða Breyta
2. mín
Magni pressar hátt á Fjölnir hér í byrjun
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Magni byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ađ hefjast, liđin labba hér inn á völlinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar ţessi liđ áttust viđ vann Fjölnir 1 - 2 sigur. Sá leikur var spilađur í byrjum maí á síđasta ári.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir gerir ţrjár breytingar frá síđasta leik. Ţórir Guđjónsson er ekki hóp og ţeir Almarr Ormarsson og Birnir Snćr Ingason eru á bekknum. Inn fyrir ţá koma Igor Jugovic, Valmir Berisha og Ísak Óli Helgason.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir gerđi 2 - 2 jafntefli viđ KA í hörkuleik í 1 umferđ Pepsí deilarinnar, ţar sem margir leikmenn í báđum liđum fengu krampa vegna hita í Egilshöllinni. Vonum ađ sú verđi ekki raunin hér í Boganum í dag.

Magni komst í 32-liđa úrslit eftir ađ hafa unniđ KF örugglega 5 - 0. Ţeir hefja leik í Inkasso deildinni nćsta laugardag, gegn HK á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn.

Hér verđur bein textalýsing frá leik Magna og Fjölnis í Mjólkurbikar karla. Leikurinn verđur spilađur í Boganum á Akureyri.

Magni eru nýliđar í Inkasso eftir ađ hafa fariđ taplausir í gegnum 2. deildina á síđasta ári. Fjölnir er sem áđur í Pepsí deildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
5. Bergsveinn Ólafsson
8. Igor Jugovic
10. Ćgir Jarl Jónasson ('41)
15. Arnór Breki Ásţórsson
20. Valmir Berisha
21. Valgeir Lunddal Friđriksson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
26. Ísak Óli Helgason ('61)
28. Hans Viktor Guđmundsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
30. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
6. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Birnir Snćr Ingason ('41)
11. Almarr Ormarsson ('61)
17. Ingibergur Kort Sigurđsson
23. Hallvarđur Óskar Sigurđarson
27. Ingimundur Níels Óskarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Ólafur Páll Snorrason (Ţ)
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:

Rauð spjöld: