Origo völlurinn
ţriđjudagur 01. maí 2018  kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Dion Acoff
Valur 2 - 0 Keflavík
1-0 Ólafur Karl Finsen ('15)
2-0 Dion Acoff ('51)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Ívar Örn Jónsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('89)
11. Sigurđur Egill Lárusson
16. Dion Acoff ('64)
19. Tobias Thomsen
32. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
71. Ólafur Karl Finsen ('74)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('74)
5. Sindri Björnsson ('89)
9. Patrick Pedersen
13. Rasmus Christiansen
23. Andri Fannar Stefánsson
77. Kristinn Freyr Sigurđsson ('64)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Ólafur Karl Finsen ('18)
Ívar Örn Jónsson ('56)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
93. mín Leik lokiđ!
Valur eru komnir í 16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
89. mín Sindri Björnsson (Valur) Guđjón Pétur Lýđsson (Valur)

Eyða Breyta
83. mín
Sigurđur Egill međ góđa fyrirgjöf frá hćgri sem Kristinn Ingi misreiknar og nćr ekki til boltans, einn á fjćrstönginni. Ţarna hefđu Valsmenn geta bćtt viđ ţriđja markinu.
Eyða Breyta
81. mín Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)
Síđasta skipting gestanna í kvöld. Hinn 15 ára Davíđ. Kemur inn á. Pabbi hans er Jóhann Birnir Guđmundsson sem lék síđast međ Keflavík í fyrra.
Eyða Breyta
75. mín
Marko Nikolic međ skot utan teigs sem endar vel framhjá markinu. Ćvintýralega slök tilraun. En ţeir skora sem ţora.
Eyða Breyta
74. mín Einar Karl Ingvarsson (Valur) Ólafur Karl Finsen (Valur)
Báđir markaskorarar Valsmanna farnir af velli.
Eyða Breyta
72. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Einar Orri Einarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín
Eftir hornspyrnu datt boltinn fyrir fćtur Sigurđs Egils fyrir utan teig og hann á viđstöđulaust skot međfram jörđinni sem endar beint í lúkunum á Sindra Krstini.

Sindri var í smá basli međ ađ halda boltanum en náđi ţví ađ handsama boltann áđur en Ólafur Karl Finsen komst til boltans.
Eyða Breyta
64. mín Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur) Dion Acoff (Valur)
Besti leikmađur leiksins fer af velli hjá Val.
Eyða Breyta
64. mín Sigurbergur Elísson (Keflavík) Aron Freyr Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
60. mín
Guđjón Pétur međ ţetta líka hörkuskotiđ langt fyrir utan teig sem Sindri Kristinn ver vel. Svokölluđ sjónvarpsvarsla.
Eyða Breyta
59. mín
Keflavík hefur tćplega fariđ yfir miđlínuna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Ívar Örn Jónsson (Valur)
Fyrir hvađ? Ég veit ţađ ekki.

Dion Acoff teikađi Jeppe Hansen og hélt honum í 1-2 sekúndur og stöđvađi skyndisókn Keflavíkur.

Helgi Mikael spjaldar hinsvegar Ívar Örn.
Eyða Breyta
55. mín
Birkir Már Sćvarsson međ fyrirgjöf sem Sindri Ţór skallar aftur fyrir.

Valsmenn byrja seinni hálfleikinn töluvert betur.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Dion Acoff (Valur), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
Guđjón Pétur ţrćddi boltanum innfyrir vörn Keflavíkur og ţar var Dion Acoff mćttur og gerđi vel í fćrinu og klárađi framhjá Sindra Kristni.
Eyða Breyta
48. mín
Kristinn Ingi međ skalla úr vítateignum rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjađur.

Sömu liđ hefja seinni hálfleikinn og byrjuđu ţann fyrri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Keflvíkingar eru mjög ţéttir til baka og gefa Valsmönnum lítiđ pláss á sínum vallarhelmingi.

Ţeir ţurfa hinsvegar ađ fara sćkja af meira krafti ćtli ţeir sér áfram í bikarnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Helgi Mikael hefur flautađ til hálfleiks.
Eyða Breyta
37. mín
Ísak Óli međ lausan skalla ađ marki Vals sem Anton Ari grípur.
Eyða Breyta
32. mín
Dion Acoff hefur veriđ frábćr fyrsta hálftímann. Átti nú enn einn sprettinn upp hćgri kantinn og fyrirgjöf í kjölfariđ sem Sindri Kristinn blakar boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
30. mín
Sigurđur Egill međ skot utan teigs yfir markiđ. Loksins ađ mađur sér Sigurđ Egil međ boltann í leiknum. Ţađ hefur lítiđ sem ekkert fariđ fyrir honum á vellinum til ţessa.

Guđjón Pétur međ konfekt sendingu á Sigurđ í ađdragandanum.
Eyða Breyta
26. mín
Sindri Ţór međ skot utan teigs sem fer framhjá nćrstönginni. Slök spyrna en fínt tćkifćri.
Eyða Breyta
21. mín
Guđjón Pétur međ hornspyrnuna sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
21. mín
Birkir Már reynir fyrirgjöf sem fer í Ísak Óla og aftur fyrir. Valsmenn fá horn.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Ólafur Karl Finsen (Valur)
Dion Acoff á ţvílíkum spretti frá miđlínunni og alveg ađ endalínunni.

Hann kemur međ fyrirgjöf á nćrstöngina og ţar kemur Ólafur Karl og rennir sér í átt ađ boltanum en fer í Sindra Kristin sem hafđi handsamađ boltann.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Ólafur Karl Finsen (Valur), Stođsending: Dion Acoff
Hvađ heldur ţú?

Ólafur Karl Finsen er kominn á blađ fyrir Val eftir skallamark!

Dion Acoff međ fína fyrirgjöf frá hćgri og Óli Kalli stekkur mannahćst og á skalla á nćrstöngina.
Eyða Breyta
14. mín
Stórhćttuleg spyrna frá Marko sem Haukur Páll skallar í burtu innan markteigs.
Eyða Breyta
14. mín
Sindri Ţór Guđmundsson reynir fyrirgjöf en fer í Ívar Örn og Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
9. mín
Marc McAusland međ góđan skalla ađ marki eftir hornspyrnuna frá Marko sem Anton ţarf ađ hafa sig allan viđ til ađ verja. Hann gerir ţađ ţó nokkuđ örugglega.

Fyrsta marktilraun leiksins.
Eyða Breyta
9. mín
Guđjón Pétur brýtur á Ingimund Aroni á miđjum vallarhelmingi Vals.

Marko Nikolic tekur spyrnuna inn í teig sem er skölluđ aftur fyrir af varnarmanni Vals.
Eyða Breyta
8. mín
Ţađ er smá lćti inn á vellinum ţessa stundina og nokkur návígi ţar sem menn láta finna fyrir sér. Hér ćtla menn ađ selja sig dýrt.
Eyða Breyta
3. mín
Dion Acoff heldur uppteknum hćtti frá leiknum gegn KR og missir boltann aftur fyrir endamörk áđur en hann nćr fyrirgjöfinni. Dapurt.
Eyða Breyta
2. mín
Marko Nikolic er í vinstri bakverđinum, McAusland, Anton Freyr og Ísak Óli eru í miđverđinum og Sindri Ţór er í hćgri bakverđinum.
Eyða Breyta
1. mín
Keflvíkingar leika í hvítum búningum og leika í átt ađ Öskjuhlíđinni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer ađ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn Keflavíkur eru mćttir út á völl ađ hita upp. Valsmenn ćtla hinsvegar ađeins seinna í upphitun og njóta hitans inn í klefa. Ekki er hiti út á vellinum í ţađ minnsta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđlaugur Baldursson ţjálfari Keflavíkur gerir ţrjár breytingar á sínu liđi, Anton Freyr, Aron Freyr og Einar Orri koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Juraj, Adam Árna og ţá er Hólmar Örn ekki í hópnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafur Jóhannesson ţjálfari Vals gerir nokkrar breytingar á sínu liđi frá sigurleiknum gegn KR á föstudaginn.

Ólafur Karl, Kristinn Ingi, Guđjón Petur og Ívar Örn koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Einar Karl, Patrick Pedersen, Kristin Frey fara á bekkinn og Bjarni Ólafur er ekki í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ liđanna eru klár.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í textalýsingu frá Origo-vellinum ađ Hlíđarenda.

Framundan er Pepsi-deildarslagur í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Marc McAusland
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
3. Aron Freyr Róbertsson ('64)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Einar Orri Einarsson ('72)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
25. Frans Elvarsson ('81)
28. Ingimundur Aron Guđnason

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
5. Juraj Grizelj
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('81)
8. Hólmar Örn Rúnarsson
11. Bojan Stefán Ljubicic
20. Adam Árni Róbertsson
22. Leonard Sigurđsson ('72)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Sigurbergur Elísson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: