Húsavíkurvöllur
ţriđjudagur 01. maí 2018  kl. 16:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Völsungur 1 - 2 Fram
0-1 Elvar Baldvinsson ('32, sjálfsmark)
1-1 Elvar Baldvinsson ('78)
1-2 Már Ćgisson ('118)
Myndir: Hafţór-640.is
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Bjarki Baldvinsson (f)
5. Victor Pehr Emanuel Svensson ('118)
6. Travis Nicklaw
7. Elvar Baldvinsson
8. Eyţór Traustason
9. Ásgeir Kristjánsson
10. Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('72)
13. Sigvaldi Ţór Einarsson
20. Guđmundur Óli Steingrímsson
27. Bergur Jónmundsson ('118)

Varamenn:
12. Alexander Gunnar Jónasson (m)
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('118)
14. Daníel Már Hreiđarsson
22. Rúnar Ţór Brynjarsson ('118)
23. Halldór Mar Einarsson
24. Ágúst Ţór Brynjarsson
25. Gunnar Sigurđur Jósteinsson
26. Freyţór Hrafn Harđarson ('72)

Liðstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
John Henry Andrews
Olgeir Heiđar Egilsson
Björn Elí Víđisson
Einar Már Ţórólfsson
Ingvar Björn Guđlaugsson

Gul spjöld:
Eyţór Traustason ('50)
Guđmundur Óli Steingrímsson ('51)
Ásgeir Kristjánsson ('66)
Bjarki Baldvinsson ('120)

Rauð spjöld:
@ingvarbjorn Ingvar Björn Guðlaugsson
120. mín Leik lokiđ!
LEIK LOKIĐ MEĐ 2-1 sigri Framara sem er hreint ótrúlegt miđađ viđ hvernig framlengingin spilađist. Ţeir yfirgefa Húsavík sáttir. Hörkuleik lokiđ hér.
Eyða Breyta
120. mín Gult spjald: Bjarki Baldvinsson (Völsungur)
Reynir ađ stoppa skyndisókn gróflega
Eyða Breyta
119. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ VÖLSUNGUM!!! Boltinn rullar hér međfram marklínunni en ţeir ná ekki ađ ýta honum yfir.
Eyða Breyta
118. mín Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur) Victor Pehr Emanuel Svensson (Völsungur)
Tvöföld hjá heimamönnum í kjölfariđ!
Eyða Breyta
118. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Völsungur) Bergur Jónmundsson (Völsungur)

Eyða Breyta
118. mín MARK! Már Ćgisson (Fram)
MAAAAAARRRRRKKKK! Framarar komast her í 2-1 í blálokin!!!! Klaufaleg hreinsun á lofti backspinnar inn á ekki lengur rangstćđan Má Ćgisson sem klárar vel undir Aron Dag. Grátlegt fyrir heimamenn sem hafa veriđ líklegri hér í framlengingunni!
Eyða Breyta
117. mín
Atli Gunnar međ geggjađ markvörslu!!!! Hörskuskot frá Bjarka Baldvins sem stefnir í skeytin en hann ver í horn.
Eyða Breyta
116. mín
Alex Freyr reynir hér skot ad löngu fćri og langt yfir fer ţađ. Menn eru ţreyttir, hann nennti ekki nćr.
Eyða Breyta
112. mín Gult spjald: Dino Gavric (Fram)

Eyða Breyta
106. mín
Seinni hálfleikur framlengingar hafinn hér á Húsavík.
Eyða Breyta
104. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Brýtur hér á Sigvalda Ţór.
Eyða Breyta
103. mín
Aron Dagur í marki Völsunga ver hér vel frá Alex Frey! Utarlega úr teignum kemr skot niđri. Variđ međ fótum.
Eyða Breyta
98. mín Már Ćgisson (Fram) Fred Saraiva (Fram)
Viđ fáum hér 4.skiptingu Framara! Nyjar reglur, auka skipting í framlengingu.
Eyða Breyta
96. mín
ŢARNA SKORA NĆSTUM ŢVÍ VÖLSUNGAR! Glćsilegur undirbúnigur Elvars og Ásgeir stekkur upp á fjćr en skallar rétt yfir. Atli hefđi aldrei komiđ vörnum viđ.
Eyða Breyta
92. mín
DAUĐAFĆRI!! Völsungur fćr dauđafćri! Ásgeir međ fyrirgjöf en Elvar hittir ekki boltann af markteig. Ađeins Atli í markinu fyrir honum!
Eyða Breyta
91. mín Leikur hafinn
Framlenging hafin!
Eyða Breyta
90. mín Hálfleikur
Flautađ til loka venjulegs leiktíma! Framlengt hér á Húsavík!
Eyða Breyta
82. mín Mikael Egill Ellertsson (Fram) Mihajlo Jakimoski (Fram)

Eyða Breyta
81. mín
Orri Gunnarsson međ hörkuskot sem Aron ver. Fylgt eftir en Sigvaldi bjargar í horn. Ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Elvar Baldvinsson (Völsungur), Stođsending: Ásgeir Kristjánsson
MAAAAARK!!! GRĆNIR JAFNA!!! Flott uppspil Völsunga og kross frá Ásgeiri á nćrstöngina ţar sem Elvar Baldvinsson mćtir og stangar hann inn. Jafnt!
Eyða Breyta
73. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Tiago Fernandes (Fram)

Eyða Breyta
72. mín Freyţór Hrafn Harđarson (Völsungur) Ađalsteinn Jóhann Friđriksson (Völsungur)
Fyrsta skipting Völsunga
Eyða Breyta
68. mín
Ásgeir Kristjánsson međ hörkuskot á lofti yfir markiđ úr teig Framara. Elvar Baldvinsson ţvćldi eina 4 varnarmenn í undirbúningnum.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Ásgeir Kristjánsson (Völsungur)
Fćr hér spjald fyrir
Eyða Breyta
60. mín Orri Gunnarsson (Fram) Helgi Guđjónsson (Fram)

Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Fram)
Tekur Asgeir Kristjansson niđur sem er sloppinn í gegn!! Mikil mótmćli Völsunga sem vilja rautt spjald á varnarmann Framara.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Guđmundur Óli Steingrímsson (Völsungur)
Fćr hér gult spjald fyrir mótmćli í kjölfariđ á spjaldi Eyţórs.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Eyţór Traustason (Völsungur)
Fćr hér gult spjald fyrir ađ stoppa sókn sem er hálfótrúlegt ţar sem hann er rifinn niđur hér fyrst.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks á Húsavíkurvelli. 1-0 fyrir Frömurum í ágćtis leik. Fínt tempó en töluvert um mistök á báđa bóga.
Eyða Breyta
38. mín
Dino Gavric međ hörkuskot frá vítateigslínunni sem Aron Dagur ver vel. Fram nćr frákastinu en sá er rangstćđur.
Eyða Breyta
32. mín SJÁLFSMARK! Elvar Baldvinsson (Völsungur)
SLYSALEGT SJÁLFSMARK! Fram kemst í 1-0!! Hornspyrna sem Völsungur skallar í annan Völsung og speglast fast til baka í markiđ. Heimamenn veriđ ađ taka leikinn yfir síđastliđnar mínútur og fá ţennan skell í andlitiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Ađalsteinn Jóhann međ fast skot eftir laglega sókn Völsunga sem Atli ver út í teig en nćr sjálfur. Heldur lítiđ boltanum núna.
Eyða Breyta
26. mín
Guđmundur Óli međ gott langskot eftir hornspyrnu Völsunga sem Atli Gunnar í marki Fram á í basli međ. Missir út í teig en nćr frákastinu sjálfur.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Guđmundur Magnússon (Fram)
Stoppar hér snögga sókn á miđjum velli.
Eyða Breyta
15. mín
Dauđafćri hjá Frömurum!!! Alex Freyr klippir boltann úr miđjun teig og Aron Dagur ver stórkostlega. Nćr svo frákastinu sjálfur.
Eyða Breyta
10. mín
10 mínútur liđnar og engin fćri framan af. Framarar meira međ boltann og reyna ađ keyra á Völsungana sem liggja aftarlega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikur liđanna er hafinn hér á Húsavík gott fólk!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og áđur sagđi, ţá munu einungis helstu atriđi koma hér inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér á Húsavík er 5° hiti og upphitun leikmanna í fullum gangi. 20 mínútur í leik, tónlist á fóninum og fólk ađ mćta á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og sjá má hér til hliđar eru byrjunarliđin klár. Völsungur gerir eina breytingu frá leik sínum gegn Aftureldingu síđastliđinn föstudag. Guđmundur Óli Steingrímsson kemur inn fyrir Freyţór Hrafn Harđarson.

Nýju erlendu leikmennirnir byrja allir hjá Fram og Heiđar Geir Júlíusson sem kominn er heim í Fram byrjar einnig. Athygli vekur ađ Hlynur Atli Magnússon og Orri Gunnarsson byrja á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur hér á gervigrasinu á Húsavík eru tipptopp. Sólin skín og örlítill andvari međ. Ég kem meira inn á hitastigiđ ţegar nćr dregur leik, ţađ gćti veriđ hćrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hefja svo leik í deildakeppninni um nćstu helgi. Völsungur fćr Aftureldingu í heimsókn í 1.umferđ 2.deildar en Fram tekur á móti Selfossi í 1.umferđ Inkassodeildar. Báđir ţessir leikir eru laugardaginn 5.maí.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram hóf keppni í 1.umferđ ţetta áriđ. Fengu frćndur sína úr Ármanni í heimsókn og tóku ţá 6-0. Í 2.umferđ mćttu ţeir GG úr Grindavík og slátruđu ţeim 10-0. Ţeir eru ţví á fínu bikarrönni komandi inn í ţennan leik.

Völsungur hóf leika í 2.umferđ. Fengu Tindastól í heimsókn og unnu 7-1 sigur sem síst var of stór. Eins og áđur kom fram, ţá eru ţeir líka nýkrýndir Lengjubikarsmeistara B-deildar karla og ţađ gćti komiđ fram nokkrum sinnum til viđbótar í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
32-liđa úrslit Mjólkurbikarsins hafa fariđ vel af stađ og töluvert af mörkum er komiđ í fyrstu leikina. 2.deildarliđ Völsungs varđ Lengjubikarsmeistari síđasta föstudag og mćta hér Inkasso-liđi Fram sem fagnar einmitt 110 ára afmćli sínu í dag. Til lukku bláir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin í rjómablíđuna á Húsavíkurvelli! Hér verđur bein textalýsing af ađaltriđum úr leik Völsungs og Framara.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
0. Heiđar Geir Júlíusson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
7. Guđmundur Magnússon (f)
9. Mihajlo Jakimoski ('82)
11. Alex Freyr Elísson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes ('73)
21. Fred Saraiva ('98)
22. Helgi Guđjónsson ('60)
24. Dino Gavric

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('82)
10. Orri Gunnarsson ('60)
14. Hlynur Atli Magnússon ('73)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
18. Magnús Snćr Dagbjartsson
23. Már Ćgisson ('98)

Liðstjórn:
Dađi Guđmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Manuel Da Cunha Hipólito (Ţ)
Bjarki Hrafn Friđriksson
Adam Snćr Jóhannesson

Gul spjöld:
Guđmundur Magnússon ('24)
Kristófer Jacobson Reyes ('53)
Alex Freyr Elísson ('104)
Dino Gavric ('112)

Rauð spjöld: