Nesfisk-völlurinn
ţriđjudagur 01. maí 2018  kl. 16:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Jóhann Helgi Hannesson
Víđir 2 - 4 Grindavík
0-1 Nemanja Latinovic ('5)
0-2 René Joensen ('68)
0-3 Jóhann Helgi Hannesson ('72)
1-3 Andri Gíslason ('81)
2-3 Milan Tasic ('90)
2-4 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Ási Ţórhallsson ('64)
4. Tonci Radovnikovic
5. Róbert Örn Ólafsson (f)
13. Patrekur Örn Friđriksson
14. Fannar Orri Sćvarsson
15. Jón Tómas Rúnarsson
16. Pawel Grudzinski
18. Nathan Ward
19. Ari Steinn Guđmundsson ('73)
22. Patrik Snćr Atlason ('73)

Varamenn:
12. Erik Oliversson (m)
8. Milan Tasic ('73)
9. Andri Gíslason ('73)
10. Arnór Svansson
17. Eiđur Snćr Unnarsson
20. Einar Ţór Kjartansson ('64)
23. Brynjar Bergmann Björnsson

Liðstjórn:
Björn Bergmann Vilhjálmsson
Sigurđur Elíasson
Arnór Smári Friđriksson
Gunnar Birgir Birgisson
Guđjón Árni Antoníusson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson
90. mín MARK! Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 4-2 sigri Grindvíkinga í hreint út sagt stórskemmtilegum leik skýrsla tilheyrandi á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Majewski missir af boltanum en Víđismenn dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
90. mín
Víđir á horn fáum viđ eitt enn!
Eyða Breyta
90. mín
Ja hérna hér ţetta var alvöru mínúta ţarna mađur hefur bara ekki undan.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Milan Tasic (Víđir)
Ţessi gćji kann alveg fótbolta!
Geggjađ skot frá vítateigsboga sem syngur í samskeytunum!
Eyða Breyta
89. mín
Grindavík geystist upp í skyndisókn og Hilmar reynir fyrirgjöf frá hćgri sem Tonci er stálheppinn ađ setja ekki i eigiđ net. Hornspyrna fylgir sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
88. mín
Gefum Víđismönnum ţađ ađ ţeir eru svo sannarlega ađ reyna ađ pressa Grindavík en Grindvíkingar eru međ fulla stjórn á hlutunum og lítiđ í spilunum ađ eitthvađ breytist úr ţessu.
Eyða Breyta
84. mín
Eru fleiri mörk í leiknum? Ţađ vćri ekki leiđinlegt ađ fá smá spennu hér í restina.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Andri Gíslason (Víđir), Stođsending: Einar Ţór Kjartansson
Nathan á langa skiptingu frá hćgri yfir á Milan sem gerir vel í ađ skýla boltanum og koma honum á Einar Ţór sem á stórgóđa fyrirgjöf á kollinn á Andra sem skallar hann framhjá Majewski
Eyða Breyta
80. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)

Eyða Breyta
79. mín Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)

Eyða Breyta
77. mín
Jóhann Helgi međ skot af löngu fćri sem Brynjar slćr út. Jóhann reynir viđ frákastiđ en Brynjar er á undan í boltann og fćr högg á andlitiđ virđist vera.
Eyða Breyta
76. mín
Víđismenn virđast alveg búnir á ţví og Grindvikingar leyfa sér ađ láta boltann ganga í rólegheitum á milli manna. Skipta svo um gír og eru komnir í fćri en skotiđ í varnarmann.
Eyða Breyta
73. mín Milan Tasic (Víđir) Ari Steinn Guđmundsson (Víđir)

Eyða Breyta
73. mín Andri Gíslason (Víđir) Patrik Snćr Atlason (Víđir)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Grindavík)
Auđvelt mark hjá Grindavík. Víđismenn freistuđu ţess ađ setja aukin ţunga í sóknina en Grindavík nćr boltanum geysist upp í sókn og Jóhann Helgi setur boltann í netiđ aleinn af markteig.
Eyða Breyta
68. mín MARK! René Joensen (Grindavík)
Grindvíkingar hafa veriđ ađ auka viđ pressuna síđustu mínútur og uppskera nú mark. Boltinn berst á René sem stendur aleinn inní miđjum vítateig og á ekki í nokkrum vandrćđum međ ađ setja boltann snyrtilega í netiđ framhjá Brynjari í marki heimamanna. Nú er ţetta mjög erfitt fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
66. mín
Sóknarţungi Grindavíkur er ađ aukast smátt og smátt en Víđismenn eru skeinuhćttir í skyndisóknum sínum. Ţetta er ennţá galopiđ.
Eyða Breyta
65. mín
René Joensen í fínu fćri tekur boltann í fyrsta eftir sendingu frá vinstri en setur boltann hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
64. mín Aron Jóhannsson (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
64. mín Einar Ţór Kjartansson (Víđir) Ási Ţórhallsson (Víđir)

Eyða Breyta
58. mín
Nathan Ward gerir vel í skyndisókn. Fćr Pawel í utanáhlaup sem reynir fyrirgjöf en beint i fangiđ á Majewski.
Eyða Breyta
56. mín
Grindavík fá hér dauđafćri! sýndist ţađ vera Nemanja sem nćr ađ böđlast međ boltann inn í teiginn en setur boltann svo í stöngina og út.
Eyða Breyta
55. mín
Marinó Axel međ hćttulítiđ skot hćgra meginn úr teignum.
Eyða Breyta
51. mín
Víđismenn geysast í skyndisókn og ná fyrirgjöf sem er skölluđ í horn.
Eyða Breyta
49. mín
Fer rólega af stađ. Grindavík mikiđ međ boltann en Víđismenn eru ađ gera virkilega vel í ađ halda ţeim í skefjum og sóknarleikur Grindvíkinga virkar heldur bitlaus.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikar hafnir á ný Grindvíkingar byrja međ boltann og sćkja í átt til hafs.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jóhann flautar hér til hálfleiks eftir nokkuđ fjörugan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Grindavík leiđir vissulega en leikurinn er galopinn og vonandi verđur framhald á ţví í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
40. mín
Jóhann Helgi međ fast skot utan af velli sem svífur framhjá markinu og beint í framrúđunna hjá mér.

Hún er óbrotinn,
Eyða Breyta
36. mín
Grindvíkingar stjórna leiknum ţessa stundina án ţess ţó ađ vera skapa neina hćttu. En hér er fólk ađ skemmta sér og fólk jákvćtt og hresst i brekkunni sem er ágćtlega setin. Fjölskyldustemming hér í Garđinum.
Eyða Breyta
31. mín
Jóhann Helgi reynir hér eitt stk Zlatan hćlspyrnu eftir horn en hún mislukkast og rennur aftur fyrir viđ hornfánann.
Eyða Breyta
28. mín
Jóhann Ingi dómari leikins er ađ leyfa leiknum ađ fljóta vel og liđin nýta sér ţađ og spila hrađann og skemmtilegan bolta hér fyrsta hálftímann. Lítiđ um fćri enn sem komiđ er en leikurinn er skemmtilegur áhorfs.
Eyða Breyta
25. mín
Leikurinn er í jafnvćgi og mikil barátta hjá báđum liđum. Víđismenn eru ađ gefa Grindvíkingum alvöru leik hér í Garđinum.
Eyða Breyta
19. mín
Nathan Ward vćngmađur ţeirra Víđismanna er öskufljótur og er ađ skapa usla í öftustu línu Grindavíkur ţótt en hafi ekkert komiđ út úr ţví.
Eyða Breyta
12. mín
Dauđafćri hjá víđi. Patrik Snćr slapp innfyrir vörn Grindavíkur einn á móti Majewski sem gerđi sig breiđann og varđi í horn.
Eyða Breyta
11. mín
Bćđi liđ eru ađ pressa hvort annađ hátt á vellinum og virđast bćđi ćtla ađ leggja áherslu á sóknarleik hér í dag.
Eyða Breyta
9. mín
Ţetta fer bara nokkuđ fjörlega af stađ og liđin skipast á ađ sćkja. Vonum ađ viđ fáum bara fjörugan og skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
7. mín
Víđismenn međ ágćtis sókn sem endar međ skoti rétt fram hjá. Sá ţó ekki hver skaut.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Nemanja Latinovic (Grindavík)
Pressa Grindavíkur í upphafi ber árangur. Komast inní teiginn senda boltann fyrir ţar sem Nemanja getur varla annađ en skorađ frá markteig.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta skot leiksins eiga Grindvíkingar. Rodrigo á ţađ en ţađ er hćttulaust.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ţađ eru Víđismenn sem byrja og sćkja í átt ađ Garđskagavita.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt í hús og geta lesendur séđ ţau hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sökum ađstöđuleysis verđur lýsingin ekki međ jafn ítarlegum hćtti og viđ myndum vilja en viđ reynum ađ gera ţví helsta skil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćl veriđ ţiđ og velkomin í beina lýsingu frá leik Víđis í Garđi og Grindavíkur í 32 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
3. Edu Cruz
4. Rodrigo Gomes Mateo ('79) ('80)
7. Will Daniels
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
13. Jóhann Helgi Hannesson
15. Nemanja Latinovic ('64)
21. Marinó Axel Helgason
22. René Joensen
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
12. Ástţór Andri Valtýsson (m)
5. Aron Jóhannsson ('64)
6. Sam Hewson
9. Matthías Örn Friđriksson
19. Simon Smidt
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('79)
30. Hilmar Andrew McShane ('80)

Liðstjórn:
Orri Freyr Hjaltalín
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Sigurvin Ingi Árnason
Jóhann Ingi Ármannsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld: