Eimskipsvöllurinn
fimmtudagur 10. maí 2018  kl. 14:00
1. deild kvenna
Mađur leiksins: Gabriela Mencotti (Ţróttur)
Ţróttur R. 2 - 0 Fjölnir
1-0 Gabriela Maria Mencotti ('29)
2-0 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('71)
Byrjunarlið:
1. Kori Butterfield (m)
0. Una Margrét Árnadóttir
0. Guđfinna Kristín Björnsdóttir
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Gabriela Maria Mencotti (f)
7. Gabríela Jónsdóttir
11. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir
19. Hildur Egilsdóttir (f)
24. Andrea Rut Bjarnadóttir ('89)
25. Hafrún Sigurđardóttir ('46)
32. Rakel Sunna Hjartardóttir ('72)

Varamenn:
31. Lovísa Halldórsdóttir (m)
9. Jelena Tinna Kujundzic ('89)
10. Dagmar Pálsdóttir
15. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
18. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('46)
23. Ţórkatla María Halldórsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Eva Ţóra Hartmannsdóttir
Hrafnkatla Líf Gunnarsdóttir
Friđrika Arnardóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Jamie Brassington
Dagný Gunnarsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
94. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Ţróttara stađreynd!

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Bertha María Óladóttir (Fjölnir)
Bertha fer í svakalega tćklingu á miđjunni og uppsker sanngjarnt gult spjald.
Eyða Breyta
90. mín
Fjölnir fćr hér skyndisókn sem rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
89. mín Jelena Tinna Kujundzic (Ţróttur R.) Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.)
Jelena inn, Andrea út eftir flottan leik!
Eyða Breyta
87. mín Lilja Nótt Lárusdóttir (Fjölnir) Rúna Sif Stefánsdóttir (Fjölnir)
Framlagi Rúnu er lokiđ, Lilja Nótt inn.
Eyða Breyta
86. mín
Rúna reynir erfitt skot af löngu fćri, auđvelt fyrir Kori.
Eyða Breyta
82. mín Stella Ţóra Jóhannesdóttir (Fjölnir) Eva Karen Sigurdórsdóttir (Fjölnir)
Stella kemur inn fyrir Evu.
Eyða Breyta
77. mín
Margrét í ruglinu í marki Fjölnis, kemur boltanum ekki vel frá sér og rétt í ţessu var hún ađ kixa boltann, Hrafnhildur kemur henni til bjargar.
Eyða Breyta
76. mín
Álfhildur međ skot í hliđarnetiđ, Ţróttur međ öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
75. mín
Ţórkatla međ skemmtilega tilraun fyrir utan teig en boltinn ofan á ţaknetiđ.
Eyða Breyta
73. mín
Boltinn berst í gegn á Nadíu sem er í fínu fćri en lćtur Kori verja frá sér!

Ţarna átti Fjölnir ađ minnka muninn.
Eyða Breyta
72. mín Ţórkatla María Halldórsdóttir (Ţróttur R.) Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
72. mín Ásta Sigrún Friđriksdóttir (Fjölnir) Rakel Marín Jónsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Guđfinna Kristín Björnsdóttir
Guđfinna međ geggjađan kross á Álfhildi sem á enn betri skalla í fjćrhorniđ!

Brekka fyrir Fjölni núna.
Eyða Breyta
69. mín
Mencotti leggur boltann út á Áldhildi í dauđafćri en hún setur hann yfir!
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Axel Örn Sćmundsson (Fjölnir)
Markmannsţjálfari Fjölnis fékk spjald fyrir ađ segja eitthvađ, skil ekki kvartiđ í honum ţví Fjölnir fékk aukaspyrnuna sem ţeir vildu.
Eyða Breyta
65. mín
Eva Karen međ flotta sendingu upp í horniđ á Nadíu, en Sóley hreinlega pakkađi henni saman... Lítiđ ađ frétta hjá Fjölni ţessa stundina.
Eyða Breyta
61. mín
Fjölnir skallar hornspyrnuna burt af línunni!
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Eva Karen Sigurdórsdóttir (Fjölnir)
Annađ soft spjald á Fjölni, Eva Karen stígur ađeins inní leikmann Ţróttar og fćr aukaspyrnu.

Andrea međ góđan bolta og mikill atgangur í teignum, endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
59. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Elísabet Guđmundsdóttir (Fjölnir)
Fyrsti meistaraflokksleikur Hrafnhildar! 15 ára og bráđefnileg.
Eyða Breyta
59. mín Harpa Lind Guđnadóttir (Fjölnir) Rósa Pálsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
58. mín
Ţróttur fékk dauđafćri eftir ađ Ţróttur komst 3 gegn 2 varnarmönnum Fjölnis, boltinn barst á Rakel sem var alein inní teginum en skaut framhjá!
Eyða Breyta
56. mín
Andrea međ skalla framhjá eftir flotta fyrirgjöf.
Eyða Breyta
54. mín
Enn og aftur toga Ţróttarar í Fjölnisstelpur og samkvćmt bókum Gunnars Odds stórdómara virđist ţađ bara ekkert vera spjald.

Hildur reif Nadíu niđur.
Eyða Breyta
53. mín
Elísabet međ flottan sprett upp vinstra megin og tekur fyrirgjöf sem Rakel nćr til á nćrstönginni en setur hann framhjá.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Kristjana Ýr Ţráinsdóttir (Fjölnir)
Elísabet tekur flottan sprett upp vinstra megin og Kristjana fellir hana, gróft spjald finnst mér miđađ viđ ađ sleppa tveim peysutogum í skyndisókn í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
48. mín
Boltinn berst út á Evu Karen fyrir framan teig Ţróttara, međ boltann skoppandi reynir Eva Karen skot en ţađ er lélegt og langt framhjá.
Eyða Breyta
46. mín Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.) Hafrún Sigurđardóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn kominn af stađ aftur!

Ţróttur gerđi breytingu í hálfleik, Hafrún kom útaf og Álfhildur inná.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur, hálf bragđdauft eitthvađ en opnađist ţó í smá stund.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Fjölnis, Hildur reynir skot en Margrét ver.
Eyða Breyta
44. mín
Vala sendir skemmtilega sendingu til hćgri á Nadíu sem nćr fínu skoti á markiđ en Kori ver.
Eyða Breyta
42. mín
Guđfinna setur hornspyrnuna í hliđarnetiđ. Ţróttur setti ţéttan pakka í kringum Margréti markmann Fjölnis.
Eyða Breyta
41. mín
Andrea tekur gott skot fyrir utan teig en Margrét ver í horn.
Eyða Breyta
40. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu úti hćgra megin, Kristjana tekur og Mist nćr ađ flikka boltanum en engin hćtta, innkast hinumegin sem Fjölnir á.
Eyða Breyta
37. mín
Eftir ađ hafa byrjađ ţokkalega vel ţá hefur Fjölnisliđiđ veriđ í balsi síđustu mínútur og Ţróttur tekiđ völdin á vellinum.
Eyða Breyta
31. mín
Andrea gerir fáránlega vel!

Sólar ţrjár, sendir Guđfinnu í gegn sem ákveđur ađ vera gjafmild og leggur boltann á Rakel sem ţarf bara ađ stýra boltanum á markiđ en á ótrúlegan hátt kemst Mist fyrir og Fjölnir hreinsar.

Ţessi leikur er heldur betur ađ opnast!
Eyða Breyta
29. mín MARK! Gabriela Maria Mencotti (Ţróttur R.), Stođsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Ţróttur sćkir hratt í skyndisókn, Mencotti kemur boltanum upp í vinstra horniđ á Andreu, ţađan kemur fyrirgjöf sem fer af Mist og yfir pakkann á fjćr ţar sem Mencotti var mćtt og smellti honum međ vinstri í horniđ!
Eyða Breyta
26. mín
Bertha María međ skelfilega sendingu heim á Margréti sem lendir í kapphlaupi viđ Andreu, Margrét kemur boltanum frá en Ţróttarar sćkja og fá horn.

Uppúr horninu er Hildur í góđu skotfćri en Fjölnisstelpur bjarga á línu!
Eyða Breyta
26. mín
Darrađadans eftir horniđ og Mist nćr ekki ađ skjóta en boltinn berst á Rósu sem er rangstćđ.
Eyða Breyta
25. mín
Rúna fćr boltann í vinstra horninu og keyrir innfyrir Unu sem togar í hana og sleppur á ótrúlegan hátt viđ spjald...

Boltinn inná teig, berst út til hćgri á Kristjönu sem tekur ađra fyrirgjöf og Fjölnir fćr horn.
Eyða Breyta
24. mín
Vala og Mencotti renna sér saman í tćklingu og ţađ er dćmt á Mencotti, undarlegur dómur ađ mínu mati.
Eyða Breyta
23. mín
Bertha María er búin ađ taka tvćr hörku tćklingar hérna, ţetta er grjótharđur leikmađur sem kallar ekki allt ömmu sína!
Eyða Breyta
18. mín
Una fćr boltann upp í hćgra horniđ og tekur fyrirgjöf sem smellur í slánni og afturfyrir!
Eyða Breyta
16. mín
Elísabet vinnur boltann á miđjunni fyrir Fjölni, sendir á Nadíu sem keyrir á Gabríelu sem brýtur á henni og fćr aukaspyrnu hćttulegum stađ.

Kristjana tekur spyrnuna, auđvelt fyrir Kori í markinu.
Eyða Breyta
15. mín
Margrét markmađur Fjölnis kastar boltanum beint á Guđfinnu sem nćr ekki ađ taka viđ boltanum enda kom hann óvćnt, ţetta hefđi getađ veriđ dýrt!
Eyða Breyta
11. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu viđ miđjulínu, Kori markmađur skokkar til ađ taka hana, kemur međ flottan bolta inná teig en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
6. mín
Mikill barningur fyrstu mínúturnar, miđjumođ og innköst!

Núna á Ţróttari slaka sendingu til baka á vörnina sem Rúna kemst inní, keyrir framhjá varnarmanni en á slakt skot framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Fjölnir sćkir upp hćgri kantinn og Rósa kemur međ fyrirgjöf sem fer ofan á ţaknetiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ, Fjölnir byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ miđbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völl og Ţróttarar spila Black Skinhead ţegar ţćr labba inn á völlinn, grjóthart!

Vallarţulurinn er vel peppađur og býđur fólk velkomiđ í hjartađ í Reykjavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin undirbúa sig fyrir ţađ ađ ganga út á völl, Inkassodeild kvenna er ađ fara af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er búiđ ađ vera rigning í allan dag svo ađ teppiđ hérna í Laugardalnum er rennandi blautt og býđur upp á gott flćđi á boltann, fáum vonandi gott tempo og skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sveinn Óli vallarstarfsmađur Ţróttara spáir leiknum 3-1 fyrir Ţrótti.

María Sól Jósepsdóttir, ung stelpa í 6. flokki hjá Fjölni segir 2-0 fyrir Fjölni.

Sjálfur spái ég leiknum 3-1 fyrir Fjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur spilar 4-4-2 međ tígulmiđju.

Kori
Una - Sóley - Gabríela Jóns - Elísabet
Hildur
Guđfinna - Hafrún
Andrea
Rakel - Gabriela Mencotti

Fjölnir stillir upp í 4-3-3.

Margrét
Kristjana - Bertha - MIst - Rakel
Elísabet - Vala
Rósa - Eva Karen - Rúna Sif
Nadía Atla
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smá last á umgjörđ Ţróttara en núna eru 20 min í leik og liđin búin ađ vera ađ hita upp í korter og fyrst núna heyrist lag og smá stemmari á vellinum.

Svona stór klúbbur á ađ gera betur ađ mínu mati.
Eyða Breyta
Fyrir leik
35 mín í leik og Fjölnisstelpur labba hér út til upphitunar, varamenn Ţróttara eru komnar út í einhvern halda á lofti leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar!

Athygli vekur ađ Íris Ósk, lykilmađur og fyrirliđi Fjölnis er ekki međ. Eva Karen byrjar leikinn hjá Fjölni.

Andrea byrjar hjá Ţrótti en Jelena er á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđunum er spáđ svipuđu gengi, Fjölni er spáđ 5. sćti og Ţrótti spáđ 6. sćti.

Samkvćmt spám .net er fólki bent á ađ fylgjast vel međ Andreu Bjarnadóttur, Jelenu Kujundzic og Evu Karen Sigurdórsdóttur. Jelena er hrikalega öflugur og spennandi varnarmađur en Andrea og Eva Karen eru sóknarsinnađari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur endađi síđasta tímabil í 3. sćti og missti af sćti í Pepsi deild vegna markatölu.

Ţróttur hefur misst marga leikmenn frá ţví í fyrra og ţar á međal sterka útlendinga en fengiđ stelpur inn í stađinn og eina erlenda.

Ţćr eru svolítiđ spurningamerki og verđur gaman ađ sjá ţćr hér á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir kom upp úr 2. deildinni síđasta sumar en er ţokkalega mikiđ breytt frá ţví í fyrra, Palli Árna tók viđ liđinu af Gunna Má og hefur fengiđ nokkra leikmenn til liđsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţróttar og Fjölnis á Eimskipsvellinum í Inkasso deild kvenna!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Margrét Ingţórsdóttir (m)
4. Bertha María Óladóttir
6. Rósa Pálsdóttir ('59)
8. Elísabet Guđmundsdóttir ('59)
10. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
16. Rakel Marín Jónsdóttir ('72)
17. Rúna Sif Stefánsdóttir ('87)
20. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
23. Eva Karen Sigurdórsdóttir ('82)
24. Nadía Atladóttir

Varamenn:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
2. Hrafnhildur Árnadóttir ('59)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir ('72)
9. Íris Ósk Valmundsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir
22. Aníta Björk Bóasdóttir
27. Stella Ţóra Jóhannesdóttir ('82)
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('87)

Liðstjórn:
Katerina Baumruk
Harpa Lind Guđnadóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson
Ţórir Karlsson
Erna Björk Ţorsteinsdóttir
Hrefna Lára Sigurđardóttir

Gul spjöld:
Kristjana Ýr Ţráinsdóttir ('50)
Eva Karen Sigurdórsdóttir ('60)
Axel Örn Sćmundsson ('68)
Bertha María Óladóttir ('93)

Rauð spjöld: