Ţórsvöllur
fimmtudagur 10. maí 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Flott fótboltaveđur. 8 stiga hiti, nánast logn og smá sól
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Steinar Ţorsteinsson
Ţór 0 - 1 ÍA
0-1 Steinar Ţorsteinsson ('48)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson ('78)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Nacho Gil
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('62)
18. Alexander Ívan Bjarnason ('63)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('78)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('62)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
21. Elmar Ţór Jónsson

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Sandor Matus
Guđni Sigţórsson
Guđni Ţór Ragnarsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Kristján Sigurólason
Iđunn Elfa Bolladóttir

Gul spjöld:
Nacho Gil ('52)
Ármann Pétur Ćvarsson ('61)
Orri Sigurjónsson ('74)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri ÍA hér í dag.
Eyða Breyta
90. mín
ÍA bjargar á línu!!


Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Andri Adolphsson (ÍA)

Eyða Breyta
90. mín
Eftir ađ hafa fengiđ 8 hornspyrnur í fyrri hálfleik var ÍA ađ fá sýna fyrstu í síđari hálfleik, ţađ verđur ekkert úr henni
Eyða Breyta
90. mín
Önnur markspyrnan sem Árni Snćr sparkar beint útaf
Eyða Breyta
89. mín
Dómarinn spjaldar hér bekk Ţórs fyrir mótmćli
Eyða Breyta
88. mín
Allt brjálađ á vellinum, Jakon viđ ţađ ađ sleppa í gegn en dćmdur brotlegur...spurning hvort ţetta hafi veriđ brot
Eyða Breyta
86. mín
íA fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ

Rétt framhjá hjá Ragnar
Eyða Breyta
83. mín
Ţađ hafa veriđ nóg af hornspyrnum. 6. hornspyrna Ţórs í leiknum
Eyða Breyta
82. mín
Og ţví sögđu kemur flottur bolti fyrir en fer í gegnum allan pakkann og Ţór nćr ekki ađ nýta ţađ
Eyða Breyta
82. mín
Ţór töluvert meira međ boltann og eru mikiđ líklegri til ađ gera eitthvađ hér
Eyða Breyta
80. mín Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA) Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (ÍA)

Eyða Breyta
78. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Viktor Helgi Benediktsson (ÍA)
Ljótt brot
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
ÍA viđ ţađ ađ sleppa í gegn, skynsamlegt hjá Orra
Eyða Breyta
71. mín
Ţór er búiđ ađ vera sterkari síđustu mínútur
Eyða Breyta
70. mín Viktor Helgi Benediktsson (ÍA) Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA)

Eyða Breyta
68. mín
Aukaspyrna sem ÍA á.
Steinar fćr frítt skot í kjölfariđ rétt fyrir utan teig en hittir boltann illa
Eyða Breyta
63. mín Andri Adolphsson (ÍA) Garđar Gunnlaugsson (ÍA)

Eyða Breyta
63. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Alexander Ívan Bjarnason (Ţór )

Eyða Breyta
62. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Ljótt tćkling hjá Ármanni hér, menn voru ekki vissir hvađa spjaldi dómarinn myndi lyfta ţarna
Eyða Breyta
60. mín
Steinar kemur boltanum fyrir en ţar er enginn ÍA mađur tilbúinn
Eyða Breyta
59. mín
Ţađ er byrjađ ađ rigna hér á Ţórsvellinum


Eyða Breyta
54. mín
Bjarki međ flottan bolta inn fyrir á Alvaro en skotiđ beint á Árna í markinu
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Arnar Már Guđjónsson (ÍA)

Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Nacho Gil (Ţór )

Eyða Breyta
48. mín MARK! Steinar Ţorsteinsson (ÍA)
Viđ erum kominn međ mark í ţennan leik!!

Ţór nćr ekki ađ hreinsa eftir laust skot hjá Arnari, boltinn endar hjá Steinari sem settur hann í fjarhorniđ..snyrtilega klárađ
Eyða Breyta
48. mín
Flott spil hjá Ţór, boltinn endar hjá Ármanni sem skýtur í hliđarnetiđ úr ţröngu fćri
Eyða Breyta
47. mín
Ţórsarar byrja af krafti og uppskera hornspyrnu
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn ađ hafinn aftur. ÍA byrjar međ boltann.

Sólin sem var hér í upphafi leiks er farinn og spurning hvort ţađ sé bara ađ fara ađ rigna
Eyða Breyta
45. mín
Kominn hálfleikur hér á Ţórsvellinum

Vonandi láta mörkin sjá sig í síđari hálfleik
Eyða Breyta
43. mín
Úff Stefán Teitur á hér fyrirgjöf sem fer í gegnum pakkanum og endar eiginlega á ađ vera skot..ţetta var hćttulegt
Eyða Breyta
40. mín
Alvaro á hér fínasta sprett upp völlinn og nćr skotinu en beint á Árna í markinu, Bjarki fylgir á eftir en nćr ekki ađ koma boltanum inn
Eyða Breyta
34. mín
8. hornspyrna ÍA í leiknum
Eyða Breyta
33. mín
Ţađ er afskaplega lítiđ ađ gerast í ţessum leik..allavega fram ađ ţessu. Mikill barátta í báđum liđi
Eyða Breyta
23. mín
ÍA fćr aukaspyrnu á fínum stađ

Arnar Már tekur hana og nćr góđu skoti en beint á Aron í markinu
Eyða Breyta
21. mín
5 hornspyrna ÍA
Eyða Breyta
19. mín
Uss Stefán Teitur fćr hér hörkufćri eftir ađ Orri Sigurjóns missir boltann klaufalega, ţarna átti hann ađ gera betur
Eyða Breyta
18. mín
ÍA ađ ţyngja pressuna, búnir ađ liggja hér á Ţórsurum en Ţór lokar vel
Eyða Breyta
13. mín
Bćđi liđ ađ reyna mikiđ af löngum sendingum sem eru ekki ađ ganga upp
Eyða Breyta
12. mín
Lítiđ markvert ađ gerast ţessar síđustu mínútur, bćđi liđ ađ ţreifa fyrir sér
Eyða Breyta
8. mín
ÍA fćr sína fyrstu hornspyrnu eftir krafs í teignum, Ţórsarar ekki sáttir viđ ţennan dóm
Eyða Breyta
5. mín
Liđin hafa lítiđ náđ upp spili hérna á fyrstu fimm og skiptast svolítiđ á ađ reyna ađ búa til eitthvađ spil
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta fćri leiksins er Ţórs meginn. Alexander međ aukaspyrnu fyrir ţar sem Alvaro fćr boltann en boltinn fer naumlega framhjá
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ

Ţór byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba hér inn á völlinn


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ein breyting á liđi Ţórs frá síđasta leik. Guđni Sigţórsson er á bekknum og inn fyrir hann kemur Alexander Ívan Bjarnason.

Garđar Gunnlaugs kemur inn í byrjunarliđ ÍA fyrir Ólaf Val Valdimarsson sem er ekki í hóp í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flott umgjörđ hjá Ţór

Hér er hoppukastali og bođiđ upp á eitthvađ gott a grillinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍA er spáđ beinustu leiđ aftur upp í Pepsí deildina af .net og Ţór er spáđ í 6. sćti
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór gerđi 2-2 jafntefli viđ Hauka á útivelli í fyrstu umferđinni og ÍA lagđi
Leiknir R. 1-0 á heimavelli.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn.

Hér verđur bein textalýsing frá leik Ţór - ÍA í Inkasso deildinni.

Ţetta er fyrsti heimaleikur Ţórs á ţessu tímabili.

Leikurinn verđur spilađur á Ţórsvellinum og ég held ađ ég sé ekki ljúga ţegar ég segi ađ ţetta sé fyrsti leikur á grasi hér á Akureyri ţetta sumariđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guđjónsson
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Arnór Snćr Guđmundsson
5. Einar Logi Einarsson
7. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('80)
9. Garđar Gunnlaugsson ('63)
10. Ragnar Leósson
15. Hafţór Pétursson
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('70)
22. Steinar Ţorsteinsson

Varamenn:
1. Skarphéđinn Magnússon (m)
8. Hallur Flosason
16. Viktor Helgi Benediktsson ('70)
17. Andri Adolphsson ('63)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('80)
20. Alexander Már Ţorláksson
23. Aron Ýmir Pétursson
26. Hilmar Halldórsson
27. Stefán Ómar Magnússon

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Ţór Heimisson
Sigurđur Jónsson

Gul spjöld:
Arnar Már Guđjónsson ('52)
Viktor Helgi Benediktsson ('77)
Andri Adolphsson ('90)

Rauð spjöld: