Ásvellir
laugardagur 12. maí 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Góđar ađstćđur, lítill vindur og fínt hitastig.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Haukar 3 - 1 Magni
0-1 Davíđ Rúnar Bjarnason ('2)
Davíđ Rúnar Bjarnason , Magni ('15)
1-1 Ţórđur Jón Jóhannesson ('28)
Brynjar Ingi Bjarnason , Magni ('32)
2-1 Arnar Ađalgeirsson ('40)
3-1 Ţórđur Jón Jóhannesson ('43)
3-1 Kristján Atli Marteinsson ('69, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Jökull Blćngsson (m)
0. Indriđi Áki Ţorláksson
4. Ísak Atli Kristjánsson ('75)
6. Gunnar Gunnarsson (f)
10. Dađi Snćr Ingason
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Aran Nganpanya ('55)
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
21. Alexander Helgason ('55)
23. Ţórđur Jón Jóhannesson
26. Álfgrímur Gunnar Guđmundsson

Varamenn:
30. Óskar Sigţórsson (m)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('55)
8. Hilmar Rafn Emilsson
14. Birgir Ţór Ţorsteinsson
17. Gylfi Steinn Guđmundsson
19. Baldvin Sturluson
20. Ísak Jónsson ('75)
22. Davíđ Ingvarsson ('55)

Liðstjórn:
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Alexander Freyr Sindrason
Árni Ásbjarnarson
Ţórđur Magnússon
Ríkarđur Halldórsson
Sigurđur Stefán Haraldsson

Gul spjöld:
Alexander Helgason ('31)
Davíđ Ingvarsson ('79)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ!

Ekki sekúndu bćtt viđ ţennan seinni hálfleik sem var frekar bragđdaufur, skýrsla og viđtöl á leiđinni!
Eyða Breyta
86. mín
Bjarni tekur skotiđ úr aukaspyrnunni en Jökull ver.
Eyða Breyta
85. mín
Nú fćr Magni aukaspyrnu á hćttulegum stađ fyrir ég veit ekki alveg hvađ, línuvörđurinn flaggađi...

Dómararnir ađ stela senunni hérna.
Eyða Breyta
84. mín
Haukur međ skot rétt framhjá.

Ekkert mikiđ ađ frétta ţessa stundina, leikurinn í jafnvćgi.
Eyða Breyta
83. mín Ţorgeir Ingvarsson (Magni) Kristján Atli Marteinsson (Magni)

Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Davíđ Ingvarsson (Haukar)
Brot á Bjarna fyrir utan vítateig Magna.
Eyða Breyta
77. mín
Gunni Gunn međ skemmtilega tilraun!

Hamrađi boltann af 30 metrum og hann stefndi upp í samúel en fór rétt framhjá.
Eyða Breyta
75. mín Ísak Jónsson (Haukar) Ísak Atli Kristjánsson (Haukar)

Eyða Breyta
74. mín
Magni fćr horn.

Fín útfćrsla, Victor sendir á Bergvin sem sendir fyrir markiđ en Jökull grípur í markinu.
Eyða Breyta
71. mín
Klárt brot á Kristjáni Atla rétt fyrir utan teig en ég hreinlega veit ekki á hvađ Helgi Mikael er ađ horfa, ekkert dćmt!
Eyða Breyta
70. mín
Nú eru Haukamenn ađ ćsa sig út í Helga Mikael, Helgi dćmir á Hauka og Kristján Ómar bilast, segist ćtla ađ senda Helga myndband af ţessari vitleysu.
Eyða Breyta
69. mín Misnotađ víti Kristján Atli Marteinsson (Magni)
Jökull Blćngsson međ geggjađa vörslu! Les Kristján Atla sem skaut fast niđri í vinstra horniđ, Jökull heldur boltanum.
Eyða Breyta
68. mín
VÍTI!

Sigurđur Marinó klobbar mann og annan, sólar ţá ţrjá inní teig og sćkir vítaspyrnu!
Eyða Breyta
67. mín
Magnamenn fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ!

Bjarni sendir fyrir og Baldvin hendir sér niđur og biđur um víti, ţetta var aldrei brot.
Eyða Breyta
65. mín
Haukar spila sig inn í teig og fá skotfćri en skotiđ framhjá.

Frekar dauft yfir ţessu, Kristján Ómar ađ skamma sína menn fyrir ađ ganga ekki á lagiđ og valta yfir liđ sem er tveimur fćrri.
Eyða Breyta
63. mín
Haukar fá horn.

Hjörtur grípur boltann.
Eyða Breyta
58. mín
Dađi međ skemmtilega takta á hćgri kantinum og kemur sér í skot međ vinstri en Hjörtur ver.
Eyða Breyta
55. mín Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar) Aran Nganpanya (Haukar)
Tvöföld skipting hjá Haukum.
Eyða Breyta
55. mín Davíđ Ingvarsson (Haukar) Alexander Helgason (Haukar)

Eyða Breyta
53. mín
Ekkert mikiđ ađ frétta, Haukar láta boltann ganga milli kanta og koma međ misgóđar fyrirgjafir sem Hjörtur hirđir.
Eyða Breyta
47. mín
Ísak Atli međ geggjađa sendingu í gegnum miđja vörnina hjá Magna beint á Indriđa, sem ákveđur ađ leggja boltann fyrir markiđ á Dađa sem skýtur framhjá í dauđafćri.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta er einn grillađasti hálfleikur sem ég hef séđ í fótbolta, vonandi verđur seinni hálfleikurinn líka hress og skemmtilegur!
Eyða Breyta
45. mín
Fín sókn hjá Magna, fá horn.

Boltinn fer yfir pakkann og afturfyrir, markspyrna.
Eyða Breyta
44. mín
Bjarni međ fína tilraun fyrir utan teig en lítiđ vesen fyrir Jökul í markinu.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar), Stođsending: Alexander Helgason
Alexander Helga međ langan bolta í gegn, Ţórđur vinnur kapphlaupiđ og skallar boltann yfir Hjört í markinu, hendir sér svo á boltann á undan Baldvin og skorar.

Haukar ađ ganga á lagiđ, svosem ekkert skrýtiđ...
Eyða Breyta
40. mín MARK! Arnar Ađalgeirsson (Haukar), Stođsending: Dađi Snćr Ingason
Dađi fćr boltann upp í vinstra horniđ, leggur boltann út í teiginn á Arnar sem smellir honum í stöngina og inn!
Eyða Breyta
38. mín
Magnamenn sprćkir hérna ţessar mínúturnar, virđast ćtla ađ nýta sér mótlćtiđ en spurning hvenar ţeir springa?
Eyða Breyta
33. mín Victor Lucien Da Costa (Magni) Pétur Heiđar Kristjánsson (Magni)
Peddi liggur á vellinum og ţarf skiptingu, Victor kemur inn.
Eyða Breyta
32. mín Rautt spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (Magni)
Jökull er ađ fara ađ taka útspark og Brynjar setur fótinn fyrir, seinna gula og ţar af leiđandi rautt! Magnamenn 9 gegn 11!

Ótrúlega heimskulegt hjá Binna.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Alexander Helgason (Haukar)
Alexander fćr gult.
Eyða Breyta
30. mín
Ţađ er allt ađ sjóđa uppúr hérna, Alexander Helgason og Hjörtur lenda í samstuđi og Magnamenn vilja rautt, mikil orđaskipti milli varamannabekkja.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar), Stođsending: Daníel Snorri Guđlaugsson
Ţetta lá í loftinu, Ţórđur nćr einhverju flikki í teignum sem endar inni.
Eyða Breyta
28. mín
Haukamenn međ stífa pressu hérna, Magnamenn negla öllu fram og fylgja engu eftir.
Eyða Breyta
26. mín
Dađi Snćr međ geggjađ touch, kemur sér framfyrir Baldvin og kominn einn gegn Hirti sem átti stórkostlega vörslu!
Eyða Breyta
24. mín Bergvin Jóhannsson (Magni) Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)
Gunnar Örvar getur ekki haldiđ áfram, högg fyrir Magnamenn.
Eyða Breyta
23. mín
Álfgrímur međ fyrirgjöf sem Alexander skallar framhjá, Haukar 11 gegn 9 Magnamönnum eins og er.
Eyða Breyta
21. mín
Magnamenn hafa falliđ vel aftur, eđlilega svosem...

Gunnar Örvar er ţessa stundina ađ fá ađstođ eftir höfuđhögg, hann gat ekki spilađ síđasta leik vegna heilahristings.

Bćđi liđ ađ láta Helga Mikael vel heyra ţađ, furđulegir dómar í gangi.
Eyða Breyta
19. mín
DAUĐAFĆRI!!

Arnar Ađalgeirs gerir fáránlega vel, tekur fyrirgjöf frá Dađa á kassann og neglir honum á markiđ en Sveinn Óli mćtti eins og Superman á línuna og bjargađi!
Eyða Breyta
15. mín Rautt spjald: Davíđ Rúnar Bjarnason (Magni)
Nei nú veit ég ekki alveg hvađ er ađ gerast, Davíđ Rúnar fer í boltann en sparkar ađeins í ökklann í leiđinni og er sendur í sturtu!

Ţetta finnst mér aldrei rautt spjald og flestir í kringum mig sammála mér.
Eyða Breyta
14. mín
Álfgrímur sendir flottan bolta bakviđ Baldvin og Dađi keyrir í gegn, vinnur horn.

Uppúr horninu skallar Gunnar Örvar yfir en Magni fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Bjarni fćr flottan bolta í gegn frá Kristjáni Atla, kemur boltanum fyrir en Gunnar Örvar hittir hann illa, rétt framhjá!
Eyða Breyta
11. mín
Kristján Atli međ flottan sprett upp hćgri kantinn og kemur međ fyrirgjöfina, yfir Gunnar Örvar og enginn mćttur á fjćr.
Eyða Breyta
10. mín
Eftir markiđ hafa Haukar veriđ ađ láta boltann ganga vel en Magnamenn eru ţéttir og fćra liđiđ vel.
Eyða Breyta
6. mín
Haukar fá aukaspyrnu úti hćgra megin, senda fyrir og Gunni Gunn vinnur skallann en skallar framhjá.
Eyða Breyta
4. mín Gult spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (Magni)
Groddaraleg tćkling á miđjum vellinum, Brynjar fer aftan í Ţórđ.

Haukar fá aukaspyrnu sem Magnamenn koma frá.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Davíđ Rúnar Bjarnason (Magni), Stođsending: Bjarni Ađalsteinsson
MARK!

Geggajđur bolti inní teiginn frá Bjarna og Dabbi Rú stökk manna hćst og stangađi boltann í netiđ, Jökull nálćgt ţví ađ verja ţetta ţó!
Eyða Breyta
2. mín
Magnamenn byrja vel, Gunni Gunn hendir sér fyrir tilraun og Magni fćr horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ! Magnamenn byrja međ boltann og sćkja í átt ađ hrauninu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völl undir laginu Money For Nothing međ Dire Straits, ţađ er alvöru!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magnamenn týnast hérna út 35 mín í leik, Haukar búnir ađ vera ađ hita upp í 20 min.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukarnir komnir út ađ hita 55 mín fyrir leik, hef ekki oft séđ liđ koma svo snemma út ađ hita áđur.

Palli Gísla líklegast enn ađ messa yfir sínum mönnum áđur en ţeir koma sér út.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn hér til hliđar, Magnamenn tilkynna byrjunarliđiđ sitt alltaf 75 min fyrir leik međ hressandi myndbandi sem ég setti hér ađ neđan, hvet fólk til ađ skođa ţađ!

Haukar eru međ nákvćmlega sama liđ og gerđi jafntefli viđ Ţór.

Magni gerir ţrjár breytingar á sínu liđi frá ţví í tapinu gegn HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég hef stađfestar fregnir af ţví ađ Gunnar Örvar hefur jafnađ sig af höfuđhöggi og verđur í byrjunarliđi Magna í dag, ţađ má alveg segja ađ ţađ hafi munađ um hann gegn HK í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin voru saman í 2. deildinni sumariđ 2007 og ţađ sumariđ unnu Haukar 6-1 á Ásvöllum og 2-0 á Grenivík, ţetta er ţví ţriđja viđureign liđanna í meistaraflokki karla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu umferđ gerđu Haukar 2-2 jafntefli viđ nágranna Magna í Ţór frá Akureyri.

Magni hinsvegar steinlá gegn HK í Kórnum, 3-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textlýsingu frá leik Hauka og Magna á Gaman Ferđa Vellinum!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
0. Davíđ Rúnar Bjarnason
2. Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
7. Pétur Heiđar Kristjánsson ('33)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('24)
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Kristján Atli Marteinsson ('83)
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason
29. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson ('83)
8. Arnar Geir Halldórsson
10. Lars Óli Jessen
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
22. Bergvin Jóhannsson ('24)

Liðstjórn:
Jakob Hafsteinsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Victor Lucien Da Costa
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Brynjar Ingi Bjarnason ('4)

Rauð spjöld:
Davíđ Rúnar Bjarnason ('15)
Brynjar Ingi Bjarnason ('32)