Grindavíkurvöllur
ţriđjudagur 15. maí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Sól og hćg sunnanátt. Fínn völlur
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Áhorfendur: 110
Mađur leiksins: Elín Metta Jensen
Grindavík 0 - 3 Valur
0-1 Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('6)
0-2 Ásdís Karen Halldórsdóttir ('14)
0-3 Elín Metta Jensen ('66, víti)
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
7. Elena Brynjarsdóttir
8. Guđný Eva Birgisdóttir
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir ('77)
25. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir ('70)
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir ('86)

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guđjónsdóttir (m)
10. Una Rós Unnarsdóttir ('77)
10. Ása Björg Einarsdóttir
13. Katrín Lilja Ármannsdóttir
15. Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir
15. Inga Rún Sigríđardóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir ('86)
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir ('70)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic
Sreten Karimanovic
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Linda Eshun ('81)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 0-3 sigri Valskvenna sem fara ţví í 6 stig en Grindavík situr enn stigalaust á botninum.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma hér í Grindavík
Eyða Breyta
89. mín
Ásdís Karen komin í fćri hćgra meginn í teignum eftir sendingu frá Elínu en setur boltann í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
88. mín
Elín Metta ađ leika sér ađ eldinum. Fer aftan í Lindu án ţess ađ eiga séns í boltann en Atli sér ekki ástćđu til ţess ađ dćma svo hún sleppur.
Eyða Breyta
86. mín Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir (Grindavík) Berglind Ósk Kristjánsdóttir (Grindavík)
Ray gerir sína síđustu skiptingu.
Eyða Breyta
85. mín
Elín Metta í dauđafćri ein gegn opnu marki en á ömurlegan skalla sem Viviane nćr til baka eftir smá skógarhlaup.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Linda Eshun (Grindavík)
Fer aftan í Crystal og fćr gult fyrir ţađ.
Eyða Breyta
79. mín Ragna Guđrún Guđmundsdóttir (Valur) Stefanía Ragnarsdóttir (Valur)
Síđasta skipting Vals
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Elín Metta Jensen (Valur)
Fyrsta spjaldiđ lítur dagsins ljós Elín Metta búin ađ brjóta svona átta sinnum af sér í leiknum og fćr nú gult.
Eyða Breyta
77. mín
Valur fćr horn, Hallbera tekur
Eyða Breyta
77. mín Una Rós Unnarsdóttir (Grindavík) Helga Guđrún Kristinsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
76. mín
Leikurinn róast mjög eftur ţriđja mark Vals og er eins og Grindavík hafi misst svolítiđ móđinn.
Eyða Breyta
74. mín Guđrún Karítas Sigurđardóttir (Valur) Hlín Eiríksdóttir (Valur)
Pétur gerir sína ađra breytingu.
Eyða Breyta
73. mín
Ásdís Karen reynir skot af 20 metrum en beint á Viviane sem grípur boltann.
Eyða Breyta
71. mín
Crystal reynir ađ hnođast í gegn en má ekki viđ margnum og missir boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
70. mín Áslaug Gyđa Birgisdóttir (Grindavík) Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir (Grindavík)
Fyrsta skipting Grindavíkur
Eyða Breyta
66. mín Mark - víti Elín Metta Jensen (Valur)
Úff Viviane óheppinn er í boltanum en hann lekur undir hana. Er ţetta síđasti naglinn í kistu Grindavíkur?
Eyða Breyta
66. mín
Valur fćr víti. Linda krćkir klaufalega í Elínu ţegar hún snýr í teignum og Atli dćmir víti. Réttur dómur.
Eyða Breyta
64. mín
Ćtla ađ fá ađ hrósa leikmönnum Grindavíkur fyrir ţađ hvernig ţćr eru ađ nálgast seinni hálfleikinn. Veriđ mikil barrátta í ţeirra liđi og ţótt fćrin hafi látiđ á sér standa hefur leikurinn veriđ töluvert jafnari hér í seinni hálfleik en ţeim fyrri.
Eyða Breyta
63. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Valur) Teresa Noyola Bayardo (Valur)
Fyrsta skipting leiksins. Teresa átt fínan leik en víkur nú af velli fyrir Ísabellu
Eyða Breyta
59. mín
Einhver pirringur í Elínu Mettu eftir ađ Linda vinnur boltann af henni í teig Grindavíkur. Tekur pirringsbrot og bregst svo illa viđ flauti dómarans. Valur vinnur boltann aftur eftir aukaspyrnuna og Teresa fćr frítt skot í teignum en yfir fer boltann.
Eyða Breyta
57. mín
Slök spyrna beint afturfyrir aftur.
Eyða Breyta
56. mín
Crystal hnođast međ boltann inn í teiginn missir hann of langt frá sér og Viviane nćr til knattarins. Í nćstu sókn vinnur Valur svo horn.
Eyða Breyta
55. mín
Stefanía međ skotiđ fyrir Val eftir snarpa sókn en framhjá.
Eyða Breyta
53. mín
Ţetta var illa gert hjá Val. Komast fjórar á eina en Hlín fer illa međ frábćra stöđu og skýtur beint á Viviane sem lokar reyndar mjög vel.
Eyða Breyta
52. mín
Ekkert verđur úr ţví Grindavík brunar upp og vinnur horn. ţeirra fyrsta í leiknum en ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
52. mín
Elín Metta viđ ađ sleppa inn en Margrét Hulda bjargar í horn
Eyða Breyta
50. mín
Málfríđur Anna međ fyrirgjöf frá hćgri en hún er döpur og endar í fangi Viviane
Eyða Breyta
47. mín
Hápressa frá Val hér í upphafi seinni hálfleiks líkt og í ţeim fyrri og ţađ skilar hornspyrnu ţeirri níundu sem Valur vinnur. Grindavík skallar frá fyrir fćtur Stefaníu sem á skotiđ en Viviana vandanum vaxinn og ver.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Fariđ af stađ á ný. Valur hefur leik í seinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ var ţađ síđast sem gerđist í ţessum fyrri hálfleik. Atli flautar til hálfleiks.

Kaffi og međ ţví og seinni hálfleikur ađ vörmu spori.
Eyða Breyta
45. mín
Rilany međ boltann á hćgri vćngnum og á fínan bolta inn í teiginn en Sandra nćr til boltans á undan Maríu Sól
Eyða Breyta
44. mín
Grindavík ađeins ađ hressast og héldu hér boltanum í dágóđa stund en komast ekki í fćri
Eyða Breyta
41. mín
Valur í sókn en spila illa úr hlutunum í stöđunni 4 á 3 kemur Hallbera boltanum á Hlín sem reynir ađ skalla hann á Elín Mettu en Viviane hirđir hann upp.
Eyða Breyta
39. mín
Hvađ fćri varđar er leikurinn afar rólegur eins og er en Valskonur eru enn međ tögl og haldir á leiknum og sóknarađgerđir Grindavíkur eru máttlitlar og auđveldar viđureignar fyrir vörn Vals.
Eyða Breyta
37. mín
Teresa í liđi Vals er algjörlega ađ stjórna miđjunni og eiga gríđargóđan leik. Örugg á boltann og skilar honum vel frá sér.
Eyða Breyta
34. mín
Eftir samstuđ á vćngnum viđ miđlínu liggur Helga Guđrún í liđi Grindavíkur óvíg eftir. Virđist hafa fengiđ högg á hnéđ en rís á fćtur eftir ađhlynningu og getur haldiđ áfram.
Eyða Breyta
32. mín
Grindavíkurkonur sćkja eiga tvćr góđar fyrirgjafir međ stuttu millibili, Ţá seinni á Elena á vinstri vćngnum en engin samherji nćr til boltans. Valur brunar upp og Hlín tekur lćtur vađa á markiđ en Viviane ver vel í horn. Valskonur svo brotlegar í teignum og aukaspyrna dćmd.
Eyða Breyta
29. mín
Elín Metta ađ sleppa í gegn en Viviane vel á verđi rýkur út úr markinu og nćr boltanum
Eyða Breyta
28. mín
Lítiđ ađ gerast markvert í leiknum eins og er en Valur međ fulla stjórn á leiknum og lítiđ í spilunum hjá heimakonum.
Eyða Breyta
25. mín
Aukaspyrna frá hćgri vćng sem Hallbera tekur. Spyrnan er góđ en Viviane rís hćst í teignum og handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
21. mín
Grindavíkurstúlkur komast fram og í ágćtis stöđu viđ vítateig Vals en María Sól nćr ekki valdi á boltanum og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
20. mín
Grindavík kemst varla yfir miđju ţessar mínúturnar og virđist tímaspursmál hvenćr Valur bćtir viđ. Vinna sitt sjötta horn en Grindavík hreinsar.
Eyða Breyta
18. mín
Hallbera tekur horniđ stutt á Teresu sem labbar framhjá varnarmönnum Grindavíkur en er ađ lokum stöđvuđ og annađ horn sem Viviane grípur.
Eyða Breyta
17. mín
Valskonur eru međ fullkomna stjórn á leiknum og ekkert annađ í spilunum en ađ yfirburđir ţeirra haldi áfram. Vinna horn.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Frábćrt mark hjá Ásdísi. Fćr boltann um 25 metra frá marki örlítiđ vinstra meginn og lćtur bara vađa međ fallegu finesse skoti sem fer alveg upp í markvinkilinn og í netiđ. Glćsilegt mark og brekkan brött fyrir heimakonur.
Eyða Breyta
12. mín
Grindavík kemst í skyndisókn 3 á 2 en spila ekki nógu vel úr ţessu og vörn Vals kemst á milli.
Eyða Breyta
10. mín
Hlín í fćri fyrir Val. Dansar međ boltann í teignum hćgra meginn og reynir skotiđ en Linda verđur fyrir og boltinn í innkast.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Málfríđur Erna Sigurđardóttir (Valur), Stođsending: Hallbera Guđný Gísladóttir
Hornspyna frá hćgri, Hallbera tekur hana. Hún er ekkert sérstök en varnarvinna Grindavíkur var einfaldlega slćm og Málfríđur skallar boltann inn úr markteignum vinstra meginn.
Eyða Breyta
3. mín
Hallbera reynir sendingu innfyrir á Elín Mettu en Linda Eshun kemst a milli og skýlir honum afturfyrir
Eyða Breyta
2. mín
Valskonur hefja leik á ţví ađ pressa mjög hátt á vellinum. Vinna annađ horn en aftur kýlir Viviane frá.
Eyða Breyta
2. mín
Hćttuleg spyrna sem Viviane kýlir frá.
Eyða Breyta
1. mín
Valur vinnur boltann strax kemur honum upp völlinn og vinnur horn.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er komiđ af stađ. Grindavík hefur leik og sćkir til sjávar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í ţetta. Game of Thrones komiđ á fóninn og liđinn ganga til vallar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fréttir af félagaskiptamálum eru fyrirferđarmiklar í dag eins og búast má viđ á gluggadegi. Grindavík hefur beđiđ eftir leikheimild fyrir tvćr bandarískar stúlkur sem koma frá Blackburn Rovers í Englandi en gengiđ hefur erfiđlega ađ fá pappírana klárađa á skrifstofum enska knattspyrnusambandsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétt um hálftími í ađ Atli flauti til leiks og liđin hita upp af miklum móđ úti á velli. Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar eru eins góđar og ţćr gerast. Hćgur vindur, sól og völlurinn bara nokkuđ flottur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst alls 14 sinnum í mótum á vegum KSÍ og hafa Valskonur haft sigur í 13 viđureignum en Grindavík í 1 en sá sigur leit dagsins ljós sumariđ 2001 svo ţađ verđur ađ segjast ađ tölfrćđin er ekki međ Grindavík fyrir leikinn í dag.

Ekki lítur ţađ betur út ţegar markahlutfall liđanna er skođađ en ţar hefur Valur betur 81 mark gegn 5
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valskonur mćta einnig sćrđar til leiks í dag en eftir stóran 8-0 sigur á liđi Selfoss í fyrstu umferđ var ţeim kippt niđur á jörđina af Stjörnustúlkum í 1-3 tapi á heimavelli í ţeirri annari.

Valur mćtir svo nýliđum HK/Víkings í nćstu umferđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar koma inn í ţennan leik međ tvö stór töp á bakinu.
Fyrst á heimavelli gegn Ţór/KA 0-5 í fyrstu umferđ og svo 4-0 tap á útivelli gegn Breiđablik, mćta svo liđi Vals í dag og hafa ţví mćtt liđum 1-3 í töflunni í fyrra í fyrstu ţremur leikjum sínum. en .

Sagan endar reyndar ekki ţar en í nćstu umferđ mćta ţćr Stjörnunni sem endađi mótiđ í fyrra í 4.sćti erfiđ byrjun á móti ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sćlir kćru lesendur og veriđ velkominn í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Vals í 3.umferđ Pepsi deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
4. Málfríđur Erna Sigurđardóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guđný Gísladóttir
13. Crystal Thomas
14. Hlín Eiríksdóttir ('74)
18. Málfríđur Anna Eiríksdóttir
19. Teresa Noyola Bayardo ('63)
21. Arianna Jeanette Romero
26. Stefanía Ragnarsdóttir ('79)

Varamenn:
2. Auđur Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir
16. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('63)
20. Hallgerđur Kristjánsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Guđrún Karítas Sigurđardóttir ('74)
30. Ragna Guđrún Guđmundsdóttir ('79)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Rajko Stanisic
Thelma Guđrún Jónsdóttir
Pétur Pétursson (Ţ)
Margrét Magnúsdóttir
Andri Steinn Birgisson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Elín Metta Jensen ('78)

Rauð spjöld: