Samsung völlurinn
ţriđjudagur 15. maí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Nánast logn, sólin lćtur sjá sig öđru hverju, fínasta knattspyrnuveđur
Dómari: Jóhann Gunnar Guđmundsson
Áhorfendur: Um 170
Mađur leiksins: Lára Kristín Pedersen
Stjarnan 1 - 0 Selfoss
1-0 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('22)
Myndir: Fotbolti.net - Anna Ţonn
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
4. Brittany Lea Basinger
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (f)
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir ('90)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
26. Harpa Ţorsteinsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('76)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
9. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir ('65)
19. Birna Jóhannsdóttir ('76)
20. Jana Sól Valdimarsdóttir ('90)
28. Lára Mist Baldursdóttir
29. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('65)

Liðstjórn:
Ana Victoria Cate
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Sandra Maria Sćvarsdóttir
Tinna Jökulsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@Petur_Hrafn Pétur Hrafn Friðriksson


93. mín Leik lokiđ!
Jóhann Gunnar flautar ţetta af hér í Garđabćnum. Eitt mark skilur liđin ađ hér. Skýrslan og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
91. mín
STÓRHĆTTA Á TEIG STJÖRNUNNAR! Hornspyrna og Caitlyn markmađur fer inn á teiginn, boltinn dansar rétt fyrir framan mark Stjörnunnar án ţess ţói ađ nein komi viđ hann.
Eyða Breyta
90. mín Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan) Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Jana Sól fćdd 2003 fćr hér nokkrar mínútur
Eyða Breyta
87. mín
Hörkubarátta ţessa stundina. Birna Jóhanns sem kom inná missir boltann inni í vítateig hćgra megin viđ markiđ en vinnur hann aftur međ hörku tćklingu og rennir boltanum út á Katrínu sem setur boltann vel yfir.
Eyða Breyta
85. mín
Gumma sćkir inn völlinn frá vinstri kantinum og tekur skotiđ fyrir utan vítateig en auđvelt fyrir Caitlyn ađ eiga viđ ţađ.
Eyða Breyta
81. mín
Ágćtis bolti hjá Magdalenu fyrir og Kolbrún lćrar boltann í horn.
Eyða Breyta
79. mín
Lára međ enn einn frábćra boltann inn fyrir vinstra megin á Gummu sem rennur boltanum fyrir ţar sem Harpa er í ákjósanlegri stöđu ein gegn markmanni en boltinn er skoppandi og Hörpu tekst bara ađ reka lćriđ í boltann og uppsker horn í kjölfariđ.
Eyða Breyta
76. mín Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan) Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)
Og Stjarnan gera hér sína ađra breytingu.
Eyða Breyta
75. mín
Lítiđ markvert gerst hér síđustu mínútur fyrir utan allar ţessar skiptingar.
Eyða Breyta
71. mín Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Selfoss) Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (Selfoss)
Brynhildur Brá í sínum fyrsta leik fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
70. mín
Kolbrún Tinna hleypir Evu Lind inn völlinn af vinstri kantinum og Eva á táarskot sem endar í höndum Birnu.
Eyða Breyta
68. mín
Katrín ekki lengi ađ láta til sín taka, vinnur aukaspyrnu og Ţórdís tekur aukaspyrnuna en boltinn endar í fanginu hjá Caitlyn.
Eyða Breyta
65. mín Erna Guđjónsdóttir (Selfoss) Alexis Kiehl (Selfoss)
Tvćr skiptingar hjá Selfyssingum og ein hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta
65. mín Hrafnhildur Hauksdóttir (Selfoss) Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss)
Fyrsti leikur Hrafnhildar.
Eyða Breyta
65. mín Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan) Viktoría Valdís Guđrúnardóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
61. mín
María núna međ skot beint á Caitlyn í markinu sem missir boltann frá sér en nćr honum aftur, ađeins ađ lifna yfir. Stjörnunni núna.
Eyða Breyta
60. mín
Fyrsta skot Stjörnunnar í seinni hálfleik, María leggur boltann út á Láru sem á slakt skot framhjá af 20 metrum.
Eyða Breyta
57. mín
Selfoss liggja hér á Stjörnustúlkum, vinna boltann trekk í trekk á miđsvćđinu.
Eyða Breyta
56. mín
Birna komin ađeins hćgra megin viđ markiđ og á skelfilega hreinsun beint á vítateigshorniđ vinstra megin ţar sem Eva Lind er og hún skýtur yfir.
Eyða Breyta
54. mín
Skyndisókn hjá Selfoss og Magdalena reynir skot af 25 metrum sem fer rétt framhjá, Birna tók sénsinn og leyfđi honum ađ fara.
Eyða Breyta
53. mín
DAUĐAFĆRI! Hornspyrna hjá Selfoss sem Magdalena tekur ţar sem Karitas skallar boltann beint fyrir fćtur Sunnevu sem er nánast inni í markinu en Birna gerir vel í ađ gera sig stóra og ver ţetta. Selfoss MUN hćttulegri hérna í byrjun síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
50. mín
Selfoss međ ágćtis sókn sem endar međ skoti frá Magdalenu sem fer himinhátt yfir.
Eyða Breyta
46. mín
Harpa tekur hér miđjuna og leikurinn er hafinn ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjörnustúlkur hér fyrstar út á völlinn, ţćr hafa veriđ töluvert meira ógnandi fram á viđ í leiknum og vilja líklega bćta viđ fleiri mörkum hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţjóđhátíđarlag FM95Blö glymur hér í stúkunni viđ góđar undirtektir viđstaddra.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Úr ţví horni kemur svo annađ horn sem ekkert verđur úr og eftir ţađ flautar Jóhann Gunnar til hálfleiks
Eyða Breyta
44. mín
Enn og aftur sama uppskrift: Lára međ háan bolta upp í horn á Guđmundu og horn í kjölfariđ.
Eyða Breyta
41. mín
Harpa međ góđa sendingu innfyrir á Guđmundu sem er ađeins hćgra megin viđ markiđ og setur boltann aftur hćgra megin í hliđarnetiđ líkt og áđan.
Eyða Breyta
40. mín
Anna María međ aukaspyrnu rétt fyrir framan miđju, boltinn flýgur inná teiginn og ţar stekkur Magdalena kvenna hćst og skallar boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Harpa fćr boltann á vítateigslínunni og snýr miđverđi Selfoss af sér en Bergrós kemst svo fyrir skotiđ og Stjarnan fćr horn.

Guđmunda tekur horniđ og boltinn lendir á ţaknetinu.
Eyða Breyta
36. mín
Boltinn berst á Alexis Kiehl sem er í vćnlegri stöđu á vítateigslínunni fyrir framan markiđ en skóflar boltanum yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Lára Kristín aftur međ góđa skiptingu yfir á Guđmundu á hćgri kantinum en Anna María gerir vel í varnarleiknum og vinnur boltann af Gummu.
Eyða Breyta
32. mín
Ţórdís Hrönn komin međ tvo klobba hér í dag.
Eyða Breyta
29. mín
Lára Kristín lyftir boltanum skemmtilega frá vinstri yfir á hćgri kantinn ţar sem Guđmunda er í ágćtis stöđu en missir boltann klaufalega útaf.
Eyða Breyta
24. mín
Magdalena međ horn og boltinn fer yfir allan pakkann og endar hjá Evu Lind sem tekur hann niđur en á ekki gott skot.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Harpa Ţorsteinsdóttir
Harpa međ fyrirgjöf af hćgri kantinum og Ţórdís stangar boltann laglega í fjćrhorniđ
Eyða Breyta
19. mín
Lára á góđa sendingu upp í horn á Hörpu sem fer framhjá einum varnarmanni og rennir boltanum svo fyrir en Caitlyn Clem markvörđur Selfoss er fyrst á boltann
Eyða Breyta
15. mín
Selfoss sćkir, Bergrós međ fyrirgjöf sem er hreinsuđ frá og boltinn berst út á Sophie Maierhofer sem á gott skot sem endar rétt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Guđmunda röltir framhjá varnarmann Selfoss og á skot í hliđarnetiđ frá vítateigshorninu hćgra megin.
Eyða Breyta
10. mín
María Eva liggur hér eftir og Tinna Jökulsdóttir sjúkraţjálfari hlúir ađ henni og hún getur haldiđ leik áfram
Eyða Breyta
7. mín
Viktoría vinnur boltann framarlega og gefur hann á Guđmundu sem á skot sem Selfoss kemst fyrir
Eyða Breyta
4. mín
Liđin stilla sér svona upp í dag

Stjarnan
Birna
Anna María - Kolbrún Tinna - Dunnigan - Basinger
María Eva - Viktoría Valdís - Lára Kristín
Guđmunda Brynja - Harpa - Ţórdís Hrönn

Selfoss
Clem
Bergrós - Brynja - Allyson Haran - Anna María
Eva Lind - Karitas - Sophie Maierhofer - Sunneva Hrönn
Magdalena Anna
Alexis Kiehl
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar međ boltann og leikur í átt ađ Hafnarfirđi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn og takast í hendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viktoría Valdís hitar hér upp og kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Öddu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan hitar upp undir handleiđslu Önu Victoriu Cate sem er ekki ađ spila. Adda Baldurs liggur allt í einu niđri og haltrar svo ađ bekknum. Ólíklegt ađ hún spili ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Glugginn lokar í kvöld og Selfoss hefur nýlega bćtt viđ sig tveimur leikmönnum, Hrafnhildi Hauksdóttur ađ láni frá Val og Brynhildi Brá Gunnlaugsdóttur.
Hrafnhildur lék 58 leiki og skorađi í ţeim eitt mark međ Selfossi í Pepsi-deildinni 2013-2016 áđur en hún skipti yfir í Val fyrir sumariđ 2017, einnig á hún 4 A landsleiki og kemur ţví til međ ađ styrkja vörn Selfyssinga til muna.
Brynhildur spilađi einn leik međ ríkjandi Íslandsmeisturum Ţór/KA í fyrra og hefur einnig spilađ fyrir Hött á sínum stutta ferli.
Líklegt ţykir ađ Hrafnhildur detti beint inn í byrjunarliđiđ en gaman verđur ađ sjá hvort Brynhildur komi viđ sögu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan fékk skell í 1. umferđ gegn Breiđablik 6-2 hér á Samsung-vellinum en svöruđu fyrir ţađ međ sterkum 1-3 útisigri gegn Valskonum.
Selfoss koma inn í ţennan leik stigalausar og međ markatöluna 0-9 eftir töp gegn áđurnefndum Valskonum og KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórir leikir verđa leiknir í kvöld í 3. umferđ Pepsi-deild kvenna og fara ţeir allir fram 19:15
Einum leik er lokiđ í umferđinni og var ţađ viđureign Ţór/KA gegn ÍBV ţar sem Ţór/KA sigrađi 2-1 í Eyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Stjörnunnar og Selfoss á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
5. Brynja Valgeirsdóttir (f)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir ('65)
11. Alexis Kiehl ('65)
14. Karitas Tómasdóttir
16. Allyson Paige Haran
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('71)
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir
27. Sophie Maierhofer

Varamenn:
13. Friđný Fjóla Jónsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('65)
3. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('71)
8. Íris Sverrisdóttir
9. Halla Helgadóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Erna Guđjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: