Nettóvöllurinn
miđvikudagur 16. maí 2018  kl. 19:15
1. deild kvenna
Ađstćđur: Grátt yfir, raki í loftinu og ţéttur vindur á annađ markiđ.
Dómari: Óliver Thanh Tung Vú
Mađur leiksins: Keflavík
Keflavík 2 - 1 Fjölnir
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir ('26)
2-0 Mairead Clare Fulton ('84)
2-1 Mist Ţormóđsdóttir Grönvold ('87)
Byrjunarlið:
1. Lauren Watson (m)
2. Ţóra Kristín Klemenzdóttir ('78)
3. Natasha Moraa Anasi (f)
5. Sophie Groff
7. Mairead Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
9. Marín Rún Guđmundsdóttir ('88)
11. Kristrún Ýr Holm ('70)
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('83)
21. Íris Una Ţórđardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
12. Auđur Erla Guđmundsdóttir (m)
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('70)
6. Ástrós Lind Ţórđardóttir
17. Katla María Ţórđardóttir ('78)
18. Una Margrét Einarsdóttir ('83)
27. Brynja Pálmadóttir

Liðstjórn:
Ljiridona Osmani
Birgitta Hallgrímsdóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Ţ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Soffía Klemenzdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
97. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 2-1 sigri Keflvíkinga!

Hörkuleikur hérna á Nettóvellinum.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
96. mín
Fjölnir setur hér ţunga pressu á Keflavík og fćr horn!
Eyða Breyta
95. mín Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir) Rósa Pálsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
94. mín
Aníta og Vala taka Rósu í kóngastól og hlaupa međ hana útaf, Fjölnir vill greinilega jöfnunarmark!
Eyða Breyta
93. mín
Rósa liggur á miđjum vellinum og heldur um hnéiđ, virđist vera kvalin.
Eyða Breyta
92. mín
Aníta tekur skot af mjög löngu fćri beint á Hrafnhildi.

Aníta er međ geggjađan vinstri fót!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Aníta Björk Bóasdóttir (Fjölnir)
Aníta keyrir í bakiđ á Natöshu og fćr verđskuldađ spjald.
Eyða Breyta
88. mín Birgitta Hallgrímsdóttir (Keflavík) Marín Rún Guđmundsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Mist Ţormóđsdóttir Grönvold (Fjölnir), Stođsending: Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
MARK!

Geggjađur bolti frá Kristjönu beint á kollinn á Mist sem stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
86. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu viđ hliđina á teignum, Kristjana kemur til ađ taka hana.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Mairead Clare Fulton (Keflavík)
MARK!

Ţetta lá í loftinu, boltinn berst á Mairead sem tekur móttöku og smellir boltanum svo upp í horniđ!
Eyða Breyta
83. mín Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir (Fjölnir) Eva Karen Sigurdórsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
83. mín Una Margrét Einarsdóttir (Keflavík) Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
80. mín
Ásta setur boltann bakviđ vörnina og Rósa er komin í dauđafćri en er of lengi ađ koma sér í skotiđ og Natasha tekur frábćra tćklingu fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
78. mín Katla María Ţórđardóttir (Keflavík) Ţóra Kristín Klemenzdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín Aníta Björk Bóasdóttir (Fjölnir) Rúna Sif Stefánsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
78. mín Elísabet Guđmundsdóttir (Fjölnir) Íris Ósk Valmundsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
77. mín
Boltinn berst í gegn á Nadíu en Lauren er vel á verđi og nćr til boltans á undan.
Eyða Breyta
74. mín
Ásta Sigrún og Eva Karen međ skemmtilegt spil upp vinstri kantinn, Ásta sendir á Evu og fer svo í overlap, Eva Karen tekur hćlsendingu upp í horniđ á Ástu sem smellir boltanum fyrir og Rósa hársbreidd frá ţví ađ pota boltanum í netiđ.

Ţóra Kristín slasar sig eitthvađ í teignum og leikurinn er stopp.
Eyða Breyta
73. mín
Nadía Atla lyftir boltanum inn á teiginn og Rósa lendir í samstuđi viđ Lauren.
Eyða Breyta
70. mín Eva Lind Daníelsdóttir (Keflavík) Kristrún Ýr Holm (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín
Mikill barningur í teig Fjölnisstúlkna eftir aukaspyrnu sem endar međ skoti frá Anítu rétt framhjá.
Eyða Breyta
64. mín
Keflavík ađ sćkja í sig veđriđ?

Sveindís nćr snúning fyrir framan teiginn og tekur skotiđ međ vinstri rétt framhjá.
Eyða Breyta
62. mín
Dagmar međ gott skot fyrir utan teig, enn og aftur ver Hrafnhildur, hornspyrna!

Horniđ fer ofan á markiđ.

Keflavíkurstúlkur ţétta pakkann á marklínuna og reyna augljóslega ađ nota vindinn og setja hann í ţađ svćđi, ekki virkađ hingađ til ţó.
Eyða Breyta
60. mín
Boltinn berst til Anítu í teignum sem hamrar honum á markiđ en Hrafnhildur ver vel í horn.

Horniđ fer yfir allann pakkann og afturfyrir.
Eyða Breyta
58. mín
Kristjana tekur fyrirgjöf frá hćgri, af Rósu berst boltinn til Rúnu sem er međ boltann skoppandi og tekur skotiđ en Lauren ver.
Eyða Breyta
55. mín
Sophie međ skot af löngu fćri rétt framhjá!
Eyða Breyta
54. mín
Bertha María međ fullorđinstćklingu á Sveindísi og Óliver dćmir ekki neitt, Gunnar Magnús ekki sáttur međ dómara leiksins og urđar yfir hann fúkyrđum.
Eyða Breyta
51. mín
FĆRI!

Fjölnir fer í góđa sókn, Vala vinnur návígi fyrir framan teiginn og boltinn berst til Evu sem er viđ endalínuna, gerir vel í ađ halda boltanum og leggja hann svo út á Ástu sem kemur međ fasta fyrirgjöf niđri, Lauren slćr hana út í teiginn og Keflvíkingar koma boltanum til hliđar, ţá kemur fyrirgjöf frá hćgri og Lauren missir boltann en Rósa er ekki nógu fljót ađ átta sig og nćr ekki ađ setja tánna í boltann!

Ţetta var séns fyrir Fjölnisstúlkur.
Eyða Breyta
50. mín
Dagmar sendir Marín í gegn en hún skýtur framhjá úr flottu fćri!
Eyða Breyta
48. mín
Fjölnir fer í skyndisókn, Rósa reynir ađ koma boltanum á Rúnu en Ţóra Kristín er á undan, kemur boltanum upp og Sveindís fćr hann, snýr Berthu af sér en Mist mćtir og tekur geggjađa tćklingu.
Eyða Breyta
46. mín
Eva Karen sćkir aukaspyrnu úti vinstra megin.

Kristjana tekur spyrnuna og Natasha skallar frá.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ í gang aftur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur!

Fjölnirsstelpur búnar ađ vera sprćkar en Keflavík leiđir.
Eyða Breyta
40. mín
Eva Karen tekur skemmtilegar drillur á miđjunni og Keflavíkurstelpur geta ekki gert annađ en ađ brjóta á henni til ađ stöđva hana.
Eyða Breyta
39. mín
DAUĐAFĆRI!!

Á einhvern ótrúlegan hátt berst boltinn í gegnum vörn Fjölnis á Dagmar Mýrdal sem er alein gegn Hrafnhildi en Hrafnhildur les hana og tekur geggjađa markvörslu!
Eyða Breyta
38. mín
Vala tapar boltanum á hćttulegum stađ fyrir framan teiginn og boltinn berst á Anítu sem ţrumar í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
35. mín
JÁ!

Íris Una tekur fyrirgjöf og Ásta Sigrún reynir eitthvađ kung-fu spark sem vill ekki betur en svo ađ boltinn stefnir upp í horniđ á eigin marki en Hrafnhildur Hjaltalín er glađvakandi á verđinum og bjargar ţessu!

Ţetta hefđi getađ orđiđ skrautlegt sjálfsmark.
Eyða Breyta
33. mín Rósa Pálsdóttir (Fjölnir) Harpa Lind Guđnadóttir (Fjölnir)
Rósa kemur hér inn fyrir Hörpu.
Eyða Breyta
31. mín
Harpa Lind liggur á miđjum vellinum eftir samstuđ, hún hefur veriđ frá fótbolta í um ađ verđa ár vegna höfuđmeiđsla...

Harpa fer beint inn í búningsklefa, lítur ekki vel út.
Eyða Breyta
30. mín
Verđ nú bara ađ segja ađ ţetta mark kom algjörlega gegn gangi leiksins síđustu 20 mínútur, Fjölnisstelpur veriđ gríđarlega skipulagđar varnarlega og náđ góđum skyndisóknum.
Eyða Breyta
29. mín
Rúna tekur skot langt fyrir utan teig en beint á Lauren.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík), Stođsending: Marín Rún Guđmundsdóttir
MARK!

Ţetta var skrýtiđ, fyrirgjöf frá Marín Rún sem fer yfir allann pakkann á fjćr og virđist sem flestir haldi ađ boltinn fari bara útaf en Aníta Lind kastar sér á boltann og í ţrengsta mögulega fćri fer boltinn yfir Hrafnhildi í markinu og dettur inn í hliđarnetiđ fjćr.
Eyða Breyta
25. mín
Fjölnir nćr upp góđu spili fyrir framan vítateig Keflavíkur sem endar međ skoti frá Írisi en í varnarmann.
Eyða Breyta
23. mín
Fjölnir nćr trekk í trekk ađ loka öllum sendingaleiđum Keflavíkur upp úr vörninni sem endar alltaf međ bara einhverri sendingu sem Fjölnir vinnur og nćr ađ fara í skyndisókn, Fjölnir verđur hinsvegar ađ fara ađ nýta ţessa sénsa betur međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Eva Karen fćr boltann frá Nadíu, keyrir upp hćgra horniđ og Íris kemur boltanum í horn, flottur sprettur hjá Evu.
Eyða Breyta
19. mín
Mist nćr skallanum eftir horniđ, rétt yfir!
Eyða Breyta
18. mín
Ţóra Kristín kemur á ferđinni og straujar Evu Karen!

Rúna tekur spyrnuna međ vindinn í bakiđ og smellir honum í markmannshorniđ, Lauren slćr boltann yfir, góđ tilraun!
Eyða Breyta
17. mín
Miđjumiđ og barningur hérna síđustu mínútur...
Eyða Breyta
10. mín
Mairead fćr boltann inní teignum í góđu fćri en skýtur hátt yfir!
Eyða Breyta
8. mín
Mairead tekur skot úr erfiđri stöđu fyrir utan teig, auđvelt fyrir Hrafnhildi sem grípur boltann.
Eyða Breyta
6. mín
Fjölnir á ađ fá hornspyrnu eftir ađ hafa sett stífa pressu á Keflavík en Óliver og félegar dćma markspyrnu á einhvern undarlegan hátt.
Eyða Breyta
5. mín
Eva Karen tekur vel á móti boltanum og skilur Sophie eftir, rennir boltaum í gegn á Hörpu Lind en hún nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
4. mín
Íris Ósk skallar horniđ frá beint á Mairead sem tekur skot en í ţéttan pakkann í teignum.
Eyða Breyta
3. mín
Sveindís Jane kemst innfyrir vörn Fjölnis og fer inná teiginn, ćtlar ađ láta vađa en Bertha María fleygđi sér í geggjađa tćklingu og kom boltanum í horn!

Ţetta var fćri...
Eyða Breyta
2. mín
Harpa kemur boltanum á Nadíu sem á fyrstu marktilraun leiksins, framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ!

Fjölnir byrjar mep vindinn í bakiđ og sćkir ađ miđbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hlaupa hérna út á völlinn á eftir dómurunum, ekki séđ ţađ oft...

Ţetta er ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mín í leik og liđin labba inn til búningsklefa, Gunnar Magnús og Palli Árna fara ađ henda í lokaorđin á sín liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
35 mín í leik og liđin eru komin út ađ hita, Drunk In Love međ Queen B og Jay Z ómar hér um alla Keflavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.

Íris Ósk, fyrirliđi og lykilmađur Fjölnis kemur inn í liđiđ en hún var meidd í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík er spáđ 2. sćti í deildinni en Fjölni er spáđ 5. sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust í Lengjubikarnum í mars ţar sem Keflavík hafđi betur í markaleik, 5-3!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík er međ 3 stig eftir 5-0 sigur gegn ÍR í síđasta leik.

Fjölnir er hinsvegar međ 0 stig eftir 2-0 tap gegn Ţrótti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Keflavíkur og Fjölnis í Inkasso deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
0. Harpa Lind Guđnadóttir ('33)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir
4. Bertha María Óladóttir
9. Íris Ósk Valmundsdóttir (f) ('78)
10. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
17. Rúna Sif Stefánsdóttir ('78)
20. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
23. Eva Karen Sigurdórsdóttir ('83)
24. Nadía Atladóttir

Varamenn:
30. Margrét Ingţórsdóttir (m)
6. Rósa Pálsdóttir ('33) ('95)
8. Elísabet Guđmundsdóttir ('78)
16. Rakel Marín Jónsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir ('95)
22. Aníta Björk Bóasdóttir ('78)
31. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('83)

Liðstjórn:
Oddný Karen Arnardóttir
Katerina Baumruk
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson
Ţórir Karlsson
Erna Björk Ţorsteinsdóttir
Hrefna Lára Sigurđardóttir

Gul spjöld:
Aníta Björk Bóasdóttir ('90)

Rauð spjöld: