Samsung völlurinn
fimmtudagur 24. maí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Fínasta veđur
Dómari: Ásmundur Ţór Sveinsson
Áhorfendur: 120
Mađur leiksins: Rio Hardy
Stjarnan 2 - 3 Grindavík
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('10)
1-1 María Sól Jakobsdóttir ('12)
1-2 Rio Hardy ('33)
2-2 Harpa Ţorsteinsdóttir ('49)
2-3 Rio Hardy ('69)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
4. Brittany Lea Basinger ('82)
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir
6. Lára Kristín Pedersen
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
26. Harpa Ţorsteinsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('68)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir ('82)
9. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('68)
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
20. Jana Sól Valdimarsdóttir
29. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Ana Victoria Cate
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Tinna Jökulsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@Petur_Hrafn Pétur Hrafn Friðriksson


93. mín
Ísabel Jasmín stýrir hér Ziggi Zaggi viđ mikinn fögnuđ áhorfenda.
Eyða Breyta
93. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn 3-2 sigur Grindavíkur hér í dag! Skýrslan og viđtölin verđa á sínum stađ hér á eftir.
Eyða Breyta
91. mín
Viđ erum komin í uppbótartíma og boltinn dettur fyrir Guđmundu inná teignum en hún skýtur beint í hausinn á Lindu.
Eyða Breyta
90. mín
Lára međ skot fyrir utan teig en beint á Viviane.
Eyða Breyta
88. mín
Ţriđja skipti sem Dröfn fer upp hćgri kantinn og hún kemur međ fyrirgjöf sem Birna kýlir í burtu.
Eyða Breyta
86. mín Eva María Jónsdóttir (Grindavík) María Sól Jakobsdóttir (Grindavík)
María Sól átt góđan leik á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
86. mín
Guđmunda fćr boltann viđ miđlínu keyrir ađ marki Grindavíkur og rennir boltanum í gegn á Hörpu sem á ekkert spes móttöku en nćr ágćtis skoti og Viviane ţarf ađ hafa sig alla viđ viđ ađ verja ţetta.
Eyða Breyta
84. mín
Dröfn aftur međ mikiđ pláss úti hćgra megin, á fyrirgjöf sem fer alla leiđ yfir á Helgu Guđrúnu í hinum bakverđinum sem á skot rétt framhjá!
Eyða Breyta
82. mín
Stjarnan eru í ţriggja manna vörn hér og allt galopiđ á hćgri kantinum og Dröfn fer ţar upp og á fyrirgjöf en Rio Hardy nćr ekki ađ fullkomna ţrennuna.
Eyða Breyta
82. mín Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (Stjarnan) Brittany Lea Basinger (Stjarnan)
Adda kemur hér inn á, munar mikiđ um hana á miđsvćđinu.
Eyða Breyta
79. mín
Aftur dćmir Ásmundur horn ţegar flestir á vellinum eru sammála um ađ ţetta var markspyrna.
Eyða Breyta
78. mín
Hornspyrna hjá Stjörnunni. Lára stekkur kvenna hćst og skallar hann framhjá og fćr högg í leiđinni og Ásmundur dćmir ţví bara annađ horn.
Eyða Breyta
74. mín
Grindavík sem ekki hafđi skorađ mark fyrir ţennan leik eru komnar međ ţrjú mörk í ţessum leik. Miklu munar um Rio Hardy í framlínunni.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Rio Hardy (Grindavík)
GRINDAVÍK ERU KOMNAR AFTUR YFIR!!!! MIKILL DARRAĐADANS INNÁ TEIGNUM! Aukaspyrna utan ađ velli og boltinn dettur dauđur í teignum og skot ađ marki sem Birna ver en ver hann beint fyrir fćtur Rio Hardy sem skorar hér sitt annađ mark í leiknum.
Eyða Breyta
68. mín María Eva Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
64. mín
Anna María međ fyrirgjöf og Katrín međ nćgt pláss inni í teignum, tekur hann niđur og tekur skotiđ á međan boltinn skoppar en boltinn flýgur rétt yfir.
Eyða Breyta
59. mín
Grindavík mjög aftarlega ţessa stundina og komast ekki oft yfir miđju međ boltann.
Eyða Breyta
55. mín
Harpa fćr boltann í hlaupiđ upp viđ endalínu og leggur hann út á Katrínu sem er í ágćtis stöđu en hittir boltann illa og hann rúllar framhjá.
Eyða Breyta
54. mín
Guđmunda hér međ hörkuskot í slánna og yfir! Stjarnan líklegri til ađ bćta viđ eins og er.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Rilany Aguiar Da Silva (Grindavík)
Rilany fćr hér spjald, var eitthvađ ađ tuđa og sneri sér svo frá Ásmundi dómara ţegar hann ćtlađi ađ rćđa viđ hana.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan)
2-2!!! Slćm sending úr vörninni frá Guđnýju beint á Hörpu sem fer fram hjá einni og á svo skot fyrir utan teig og boltinn í netinu!
Eyða Breyta
48. mín
Ray Anthony röltir hinn rólegasti í varamannaskýliđ međ kaffibolla, spurning hvort hann nái ađ halda sínu liđi á tánum hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Grindavík byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Grindavík yfir á öllum sviđum hér í fyrri hálfleik. Koma ensku tvíburana skiptir hér sköpum fyrir Grindavíkurliđiđ. Gríđarlegt vanmat hjá Stjörnunni sem hafa ekki sýnt neitt sem verđskuldar ţrjú stig hér í dag.
Eyða Breyta
43. mín
Guđmunda tekur á rás og á skot beint í hendurnar á Viviane.
Eyða Breyta
41. mín
Hár bolti frá hćgri frá Katrínu og Viviane tekur alvöru sjónvarpsskutlu og slćr boltann aftur fyrir. Enn og aftur horn hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta
40. mín
Aftur er ţađ innkast framarlega beint á Hörpu, núna stýr hún sjálf og á skot í varnarmann og boltinn rúllađi löturhćgt framhjá stönginni og Ásmundur dćmir horn.
Eyða Breyta
36. mín
Innkast á Hörpu sem leggur boltann út á Ţórdísi sem á svokallađan ćfingabolta beint á Viviane í markinu.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Rio Hardy (Grindavík), Stođsending: Helga Guđrún Kristinsdóttir
HVAĐA HVAĐA! GRINDAVÍK KOMNAR YFIR!!! Helga Guđrún geysist upp vinstri kantinn óvölduđ og á háa fyrirgjöf beint á Birnu sem hoppar upp og ćtlar ađ grípa boltann en missir hann frá sér og Rio Hardy var mćtt alveg ofan í hana og hún tređur boltanum yfir línuna
Eyða Breyta
31. mín
Darrađadans í teignum sem endar međ skoti frá Megan í varnarmann og í horn. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
29. mín
Brittany međ fyrirgjöf frá vinstri sem fer af varnarmanni og endar hjá Hörpu sem á góđan snúning og ágćtt skot sem Viviane skutlar sér á.
Eyða Breyta
24. mín
Í hamagangnum hjá Viviane meiddist Linda Eshun og ţurfti ađeins ađ hlúa ađ henni, á međan á ţví stóđ kallađi Ţorsteinn Magnússon markmannsţjálfari Grindavíkur Viviane til sín og átti viđ hana nokkur orđ
Eyða Breyta
23. mín
Viviane međ skógarhlaup og kýlir boltann beint á Hörpu sem á skot ađ marki en Steffi Hardy rennir sér fyrir skotiđ og bjargar marki.
Eyða Breyta
19. mín
Grindavík eru ađ gera ágćtlega í ađ tengja sendingar ţessa stundina en ná ekki ađ skapa neina hćttu fram á viđ.
Eyða Breyta
15. mín
Viviane svellköld á línunni.
Fćr pressu frá Hörpu en fer bara fram hjá henni, ţarna mátti ekki miklu muna ađ Harpa nćđi boltanum.
Eyða Breyta
12. mín MARK! María Sól Jakobsdóttir (Grindavík), Stođsending: Rio Hardy
Ja hérna hér! Fyrsta mark Grindavíkur í ár!
Rio Hardy fćr boltann rétt fyrir framan vítateig og snýr og á gott skot sem fer ađeins í varnarmann og endar í stönginni. Boltinn dettur skemmtilega fyrir Maríu Sól sem klárar vel viđstöđulaust í tómt markiđ!
Eyða Breyta
10. mín MARK! Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Guđmunda Brynja Óladóttir
Gumma međ fyrirgjöf og Viviane fer upp í boltann og reynir ađ kýla í burtu en Katrín stekkur bara hćrra og stangar hann inn!
Eyða Breyta
8. mín
Stjörnukonur stilla sér svona upp (4-3-3)
Birna
Anna María - Kolbrún Tinna - Megan - Brittany Basinger
Lára Kristín - Írunn
Katrín
Gumma - Harpa - Ţórdís Hrönn

Á međan eru Grindavík í fimm manna vörn
Viviane
Dröfn - Linda Eshun - Guđný Eva - Steffi Hardy - Helga Guđrún
Rilany - Berglind Ósk - Ísabel Jasmín - María Sól
Rio Hardy
Eyða Breyta
5. mín
Katrín vinnur boltann framarlega, setur hann í gegn á Hörpu sem á skot sem er variđ en er svo dćmt rangstćđ í kjölfariđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan hefur leik og sćkir í átt ađ Hafnarfirđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt inn á völlinn og Ásmundur dómari grćjar hér hlutkestiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin klár!

Ásgerđur Stefanía er á bekknum hjá Stjörnunni og Írunn Ţorbjörg og Katrín Ásbjörns koma inn í liđiđ.

Hjá Grindavík koma Hardy systurnar báđar inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ensku tvíburasysturnar Rio og Steffi Hardy eru loksins komnar međ leikheimild međ Grindavík og munu líklega styrkja liđiđ til muna.
Rio er framherji en Steffi er varnarmađur. Ţćr voru síđast í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en áđur léku ţćr međ Blackburn Rovers.

Ásgerđur Stefanía fyrirliđi Stjörnunnar meiddist hins vegar á kálfa í upphitun fyrir síđasta leik og var Óli Guđbjörns ţjálfari ekki viss međ ţátttöku hennar í ţessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjörnukonur voru eiginlega bara stálheppnar ađ taka ţrjú stig í síđasta leik en Selfoss gerđi harđa atlögu ađ marki ţeirra í seinni hálfleik en leikurinn endađi 1-0.

Grindavík steinlá 3-0 fyrir Val í sínum síđasta leik og tókst körlunum ađ hefna fyrir ţađ í gćr međ 2-1 sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa leikiđ ţrjá leiki ţađ sem af er tímabili.

Stjarnan eru í 5. sćti međ sex stig og markatöluna 6-7 en Grindavík hefur ekki tekist ađ nćla sér í stig og sitja á botninum án ţess ađ skora mark og í leiđinni hafa ţćr fengiđ 12 á sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl knattspyrnuunnendur og veriđi velkomin í ţessa beinu textalýsingu frá leik Stjörnunnar og Grindavíkur á Samsung-vellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
8. Guđný Eva Birgisdóttir
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir ('86)
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guđjónsdóttir (m)
7. Elena Brynjarsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir
13. Katrín Lilja Ármannsdóttir
15. Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Eva María Jónsdóttir ('86)
25. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir

Liðstjórn:
Ţorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic
Sreten Karimanovic
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rilany Aguiar Da Silva ('53)

Rauð spjöld: