Eimskipsvöllurinn
föstudagur 08. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Nacho Heras - Vikingur Ó.
Ţróttur R. 1 - 3 Víkingur Ó.
1-0 Hreinn Ingi Örnólfsson ('6)
1-0 Gonzalo Zamorano ('40, misnotađ víti)
1-1 Ingibergur Kort Sigurđsson ('43)
1-2 Ignacio Heras Anglada ('47)
1-3 Pape Mamadou Faye ('59)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson ('74)
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
15. Víđir Ţorvarđarson ('61)
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
23. Guđmundur Friđriksson ('83)
26. Kristófer Konráđsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
2. Finnur Tómas Pálmason
6. Birkir Ţór Guđmundsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('74)
11. Emil Atlason ('61)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('83)
24. Henry Rollinson

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Jamie Paul Brassington
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Rafn Andri Haraldsson ('50)
Arnar Darri Pétursson ('72)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Öflugt hjá Ólsurum!
Eyða Breyta
89. mín Kristinn Magnús Pétursson (Víkingur Ó.) Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
88. mín
Pape međ krampa og leikurinn er stopp.
Eyða Breyta
84. mín
Fran Marmolejo getur variđ!!! Hann hefur sýnt ţađ oft í kvöld. Viktor Jónsson í hörkufćri en Fran varđi vel! Hann stefnir á bónusstigin í Inkasso-Fantasy í kvöld.
Eyða Breyta
83. mín Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (Ţróttur R.) Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Kristófer James Eggertsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
77. mín Kristófer James Eggertsson (Víkingur Ó.) Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
74. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
73. mín
Skot Ólsara úr aukaspyrnunni beint í varnarvegginn.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Arnar Darri Pétursson (Ţróttur R.)
Arnar Darri handleikur knöttinn klaufalega rétt fyrir utan teig! Fćr áminningu.
Eyða Breyta
67. mín
Ingibergur Kort međ skemmtilega skottilraun í fyrsta en boltinn af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
66. mín
Ágćtis spilamennska hjá Ţrótti endar međ ţví ađ Aron Ţórđur lúđrar boltanum hátt yfir úr ágćtis fćri rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
61. mín Emil Atlason (Ţróttur R.) Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.)
Mikiđ fagnađ í stúkunni ţegar Emil mćtir til leiks.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.)
Ţróttarar sćkja og sćkja, svo mćtir Víkingur Ólafsvík međ einn langan bolta fram og mark!!! Boltinn hrekkur af Guđmundi Friđrikssyni, bakverđi Ţróttar, og á Pape sem sleppur einn í gegn og klárar listilega vel!

Heimamenn eru í slćmum málum!
Eyða Breyta
57. mín
HÖRKUFĆRI!!! Hreinn Ingi skallar yfir! Ţróttur hótar jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
55. mín Sasha Litwin (Víkingur Ó.) Alexander Helgi Sigurđarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
54. mín
Aron Ţórđur međ öfluga sendingu inn í teiginn á Viktor Jónsson sem skallar yfir.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
49. mín
Ég hitti hinn afar vandađa Gunnar Sigurđarson í púbbtjaldinu í hálfleiknum. Hann var vel brattur og spáđi 1-4 í ţessum leik.
Eyða Breyta
48. mín
Fran Marmolejo ver FRÁBĆRLEGA! Kristófer Konráđsson í dauđafćri eftir sendingu frá Dađa! Stuđiđ heldur áfram! Rćsiđ bílinn og bruniđ í Laugardalinn, hér er alvöru skemmtun á ferđinni.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Ignacio Heras Anglada (Víkingur Ó.), Stođsending: Gonzalo Zamorano
MAAAAARK!!! Seinni hálfleikur hefst á látum! Gonzalo Zamorano međ geggjađa sendingu inn í teiginn úr aukaspyrnu og ţar kemur Nacho Heras og tćklar boltann inn frá markteignum!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni háfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Opinn og stórskemmtilegur leikur! Fćri á bóđa bóga! Vonandi heldur leikurinn áfram á ţessum nótum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Ingibergur Kort Sigurđsson (Víkingur Ó.)
ÓLSARAR HAFA JAFNAĐ METIN!!! Kwame međ frábćra stungusendingu! Arnar Darri kemur ađ jađri vítateigsins og hreinsar í Ingiberg sem á svo ekki í vandrćđum međ ađ skora í autt markiđ!

Ingibergur er hjá Ólsurum á lánssamningi frá Fjölni.
Eyða Breyta
42. mín
Skalli naumlega yfir!!! Viktor Jónsson fer alveg niđur viđ jörđina til ađ ná til knattarins međ hausnum.
Eyða Breyta
40. mín Misnotađ víti Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
ÓLSARAR KLÚĐRA VÍTASPYRNU! Arnar Darri Pétursson ver og ţađ frábćrlega! Ekkert slćmt víti hjá Zamorano en Arnar gerđi vel.

Dađi Bergsson var dćmdur brotlegur en dómurinn ţótti umdeildur hér í fréttamannastúkunni.
Eyða Breyta
36. mín
Ólsarar hafa fundiđ taktinn mun betur eftir hikst í byrjun og ţeir eru vel ógnandi ţessa stundina. Ingurbergur Kort ađ sýna skemmtileg tilţrif. Ţá eru stuđningsmenn beggja liđa farnir ađ láta í sér heyra.
Eyða Breyta
33. mín
Nacho Heras međ skalla á markiđ eftir hornspyrnu. Laus skalli og auđveldur fyrir Arnar Darra.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Alexander Helgi Sigurđarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
28. mín
Gonzalo Zamorano međ fínt skot úr aukaspyrnu en Arnar Darri blakar knettinum yfir.
Eyða Breyta
27. mín
Hér í fréttamannastúkunni hefur dómnefnd valiđ Sorie Barrie, leikmann Ólafsvíkurliđsins, mest girta leikmann Inkasso-deildarinnar. Hann getur vitjađ verđlauna í púbbtjaldinu.
Eyða Breyta
20. mín
Krakkarnir í Ţrótti hafa veriđ töluvert betri ađilinn og gćtu hćglega veriđ búnir ađ bćta viđ marki. Viktor Jónsson fékk hörkufćri áđan en Fran Marmolejo varđi stórkostlega!
Eyða Breyta
6. mín MARK! Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.), Stođsending: Karl Brynjar Björnsson
MAAAARK!!! Rafn Andri međ hornspyrnu á fjćrstöngina. Heimsins besti Kalli skallađi knöttinn ţvert fyrir markiđ og ţar var Hreinn Ingi eins og gammur og sparkađi boltanum inn í fyrsta.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţróttarar hefja leik en ţeir sćkja í átt ađ miđbćnum. Ólsarar ađeins međ fjóra varamenn í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn og má sjá til hliđar. Kristófer Konráđsson, lánsmađur frá Stjörnunni, kemur inn í byrjunarliđiđ hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđureign Ţróttar og Víkings er í 6. umferđ Inkasso-deildarinnar. Fyrir mótiđ var Ţrótturum spáđ 4. sćtinu en Víkingi Ólafsvík ţví öđru.

Liđin eru sem stendur í fimmta og sjötta sćti, bćđi međ sjö stig.

Ţróttur vann góđan 4-1 útisigur gegn Magna í rjómablíđu á Grenivík síđasta sunnudag. Ég lagđi einmitt leiđ mína á ţann leik. Ţađ ćttu allir ađ kíkja á kappleik á Grenivík! Ólsarar mćta vćntanlega hungrađir til leiks eftir tap á Selfossi í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin međ okkur í Dalinn góđa! Föstudagskvöld og ţá eru Ţróttarar oftast í miklu stuđi. Steini spil er á grillinu og ćtlar ađ bjóđa upp á vćngi og pulsur á sanngjörnu verđi í púbbtjaldinu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Pape Mamadou Faye ('89)
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie
11. Alexander Helgi Sigurđarson ('55)
19. Gonzalo Zamorano ('77)
22. Vignir Snćr Stefánsson
28. Ingibergur Kort Sigurđsson

Varamenn:
4. Kristófer James Eggertsson ('77)
7. Sasha Litwin ('55)
33. Ívar Reynir Antonsson

Liðstjórn:
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristinn Magnús Pétursson

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurđarson ('29)
Kristófer James Eggertsson ('79)

Rauð spjöld: