Hsteinsvllur
mivikudagur 13. jn 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Astur: Mjg gar. Fallegur vllur og gott veur.
Dmari: Egill Arnar Sigurrsson
horfendur: 547
Maur leiksins: Kristinn Freyr Sigursson
BV 0 - 1 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigursson ('51)
Byrjunarlið:
21. Halldr Pll Geirsson (m)
2. Sigurur Arnar Magnsson
5. David Atkinson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo Bartalsstovu
11. Sindri Snr Magnsson (f)
19. Yvan Erichot
23. Rbert Aron Eysteinsson ('68)
24. Sigurur Grtar Bennsson ('64)
26. Felix rn Fririksson
34. Gunnar Heiar orvaldsson ('76)

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
8. Priestley Griffiths ('64)
10. Shahab Zahedi
17. gst Le Bjrnsson
25. Guy Gnabouyou ('76)
33. Eyr Orri marsson
77. Jonathan Franks ('68)

Liðstjórn:
Kristjn Gumundsson ()
Thomas Fredriksen
Georg Rnar gmundsson
Andri lafsson
Jn lafur Danelsson
Jhann Sveinn Sveinsson

Gul spjöld:
Sindri Snr Magnsson ('75)
Dagur Austmann ('88)
Jonathan Franks ('89)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
90. mín Leik loki!
slandsmeistararnir fara me 3 stig fr Eyjum!!! Vitl og skrsla leiinni.
Eyða Breyta
90. mín
BV strskn sem endar me horni! Kaj Leo allt llu
Eyða Breyta
90. mín
Rleg segi g!!! Guy DAUAFRI!!! Franks sendi fyrir og var Guy valdaur fjr en tti hrmulegan skalla framhj. arna skall hur nrri Valshlum!
Eyða Breyta
90. mín
Rleg uppbt hr gangi.
Eyða Breyta
90. mín Andri Fannar Stefnsson (Valur) Arnar Sveinn Geirsson (Valur)

Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Jonathan Franks (BV)
Munnsfnuur hr fer.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Haukur Pll Sigursson (Valur)
Einar Karl var me Messi takta og missti Thomsen boltann og BV geystist skn. Haukur tk eitt brot fyrir lii og fkk rttilega gult spjald.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Dagur Austmann (BV)
Braut Tobiasi.
Eyða Breyta
87. mín
Vi nnari athugun var a andlit Arnars Sveins sem var fyrir boltanum en ekki hndin.
Eyða Breyta
85. mín
HTTA! Sindri me skallan og vildi f vti!!! Arnar Sveinn virtist verja me hendi en heldur svo, klkur, um andliti.
Eyða Breyta
85. mín
Aukaspyrna nlgt hornfna sem Kaj Leo tekur!
Eyða Breyta
83. mín Tobias Thomsen (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Danskir dagar hj skiltadmaranum!
Eyða Breyta
81. mín
Guy frbrri stu og hafi marga kosti en valdi ekki bara ssta kostinn, heldur bj til enn annann til a krna llega kvrun. Gur sns sginn.
Eyða Breyta
76. mín Guy Gnabouyou (BV) Gunnar Heiar orvaldsson (BV)
Guy a lfga upp etta. Gunnar hefur tt svona la la leik.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Sindri Snr Magnsson (BV)
i geti htt a leita Herjlfi. Dmarinn er me spjldin me sr! Hrrtt hj Agli dmara.
Eyða Breyta
75. mín
Felix me skemmtilegan sprett og fllu menn erhann geystist fram. En ekkert kom t r essu.
Eyða Breyta
72. mín
547 horfendur su etta rumuskot vars Arnar sem Halldr Pll sl yfir!
Eyða Breyta
69. mín
a hefur veri pnu gilegt a fylgjast me dmara leiksins v hann er me raua flautu. Hefur treka hlaupi a mnnum og dmt leikinn vel en virkar alltaf me raua spjaldi hndinni. Bi eftirlitsmann leiksins a punkta etta hj sr og kalla g eftir svartri heiarlegri flautu.
Eyða Breyta
68. mín Jonathan Franks (BV) Rbert Aron Eysteinsson (BV)
N kemur Franks inn og strkurinn ungi fer af velli eftir fnan leik.
Eyða Breyta
67. mín
Hvaa skita er gangi hrna? Kiddi Freyr me ruddalega tklingu Kaj en fkk ekki spjald. Alltaf gult! Fyrstu afglp gs trs hr dag en v hva etta var eitthva heimskulegt.
Eyða Breyta
65. mín
Felix Felix Felix!!! Felix Bergsson hefi ekki geta teki svona vitlaust innkast. Svona ekki a sjst meistaraflokki.
Eyða Breyta
64. mín Priestley Griffiths (BV) Sigurur Grtar Bennsson (BV)
Priestley var a sem kom inn en ekki Franks. Franks hitar fram. Ef g mtti panta vri g til Shahab inn og la Kalla. Lf og fjr.
Eyða Breyta
62. mín
Siggi Ben liggur utan vallar. Franks lklegur til a koma inn .
Eyða Breyta
59. mín
Hahaha. Eyjamennirnir Dagur og Sigurur Arnar hldu a boltinn vri t af og kva hvorugur eirra a taka hann. Valsmenn geru sig lklega og spruttu eir af sta og nu a bjarga sr. etta var spaugilegt og hefi Klaufabralagi mtt heyrast undir. a er fn reglega a lta dmarann bara dma.
Eyða Breyta
57. mín
Sigurur Arnar me frbra vrn gegn nafna snum Agli. Sigurur Egill virtist vera a sleppa gegn en var stiginn t.
Eyða Breyta
56. mín
V! Kiddi Freyr me skot rtt utan teigs sem smaug framhj! g hlt a essi myndi enda netinu. S er a finna sig eftir dapra byrjun Valstreyjunni.
Eyða Breyta
55. mín
N er g mikill Sindra-maur en fyrirlii BV er binn a vera afleitur hinga til. Verst illa, tapar boltanum og tekur illa vi honum. Virkilega sjaldgf sjn. etta endar rugglega me v a hann skorar me skalla.
Eyða Breyta
53. mín
Til gamans m geta a Eyjamenn voru nlgt v a komast yfir me skalla Erichot ur en Valsmenn geystust upp vllinn og skoruu. a er oft ansi ansi stutt milli essu.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Kristinn Freyr Sigursson (Valur), Stosending: Andri Adolphsson
Glsileg tilrif hj Kidda. Fkk sendingu fr Andra og tk keppnis vi boltanum og kom sr gott fri. Halldr Pll virtist tla a bjarga mlum en nei. Hann var einfaldlega klobbaur. Hddi Magg verur hst ngur me etta Pepsi mrkunum.
Eyða Breyta
47. mín
Sussusususussss!!! Kiddi Freyr me fasta spyrnu rtt framhj markinu!
Eyða Breyta
46. mín
Sigurur Arnar snir hr reynsluleysi og fr dmda sig aukaspyrnu fyrir bjnalegt peysutog Pedersen. En etta er peysan hans Pedersen!
Eyða Breyta
46. mín
etta er fari af sta. N er bara a f mrk etta og glei.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Loksins er bi a blsa til hlfleiks essum leik sem hinga til verur ekki minnst fyrir knattspyrnu. Rasmus Christiansen ftbrotnai fyrri hlfleik og virtist brjti srlega ljtt.
Eyða Breyta
45. mín
+3
Gunnar Heiar me tilrif og sendir Sigga Ben gegn sem er rttilega dmdur rangstur.
Eyða Breyta
45. mínEyða Breyta
45. mín
+1 uppbtartminn er 5 mntur.
Eyða Breyta
45. mín
Felix kjtar Arnar Svein og lendir sjlfur skiltinu. eir ktast, Arnar Sveinn vill f aukaspyrnu en ekkert dmt.
Eyða Breyta
40. mín
Sigurur Egill me skot utan af velli sem Halldr Pll ver rugglega.
Eyða Breyta
39. mín
En, jja. Aftur a leiknum. Ljst er a einhverju verur btt vi ennan fyrri hlfleik, a allir vru til hlfleik nna ess vegna.
Eyða Breyta
38. mín
Vi vorum a f r frttir a etta s potttt ftbrot hj Rasmus. murlegt.
Eyða Breyta
35. mín var rn Jnsson (Valur) Rasmus Christiansen (Valur)
var kemur inn og Bjarni fer mivr. a er ekkert leiinlegra ftbolta en egar menn meiast illa. Batakvejur til Rasmus!
Eyða Breyta
32. mín
NEI NEI NEI. etta er murlegt!!! Boltinn skoppar inn teig Valsmanna og fr Siggi Ben tklingu en var allt of seinn og fr harkalega Rasmus. Siggi spratt upp og kallai asto og Rasmus liggur eftir. Leikmenn gengu skelkair burtu og svo virist sem Rasmus s ftbrotinn!
Eyða Breyta
30. mínEyða Breyta
29. mín
Einar Karl me aukaspyrnu beint Bjarna laf sem fkk boltann algerlega reittur. Skoti fr hliarneti. Svo athyglisleysi er ekki boleg sem BV sndi arna.
Eyða Breyta
27. mín
Kiddi Freyr me lipur tilrif og sendi Andra Adolphs sem, tja. Hann er ekki a fara a horfa etta tmaflakkinu. Skoti slkt!
Eyða Breyta
26. mín
Patrick Pedersen me geggju tilrif ti mijum vallarhelmingi BV sem enduu aukaspyrnu.
Eyða Breyta
24. mín
SIGGI BEN!!! En, nei. Frbr sending hj kettinum Felix og Siggi nr gum skalla eftir geggja hlaup en yfir marki fr boltinn. Besta fri leiksins hinga til.
Eyða Breyta
18. mín
V!!! Htta fer! Kaj Leo me horni sem var skalla burtu, beint Felix sem tk karate spark en hitti boltann illa. Hann virtist tla a enda netinu svei mr en Valsmenn bjarga lnu!
Eyða Breyta
18. mín
Fn skn Eyjamanna skilar hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín
Sprellimment. Einar Karl tk aukaspyrnuna og tlai a vera voa lmskur. BV sparkai hins vegar burtu en Egill Arnar hafi ekki blsi flautu sna. Einar Karl fkk v a taka spyrnuna aftur, vi ltinn fgnu Eyjamanna, og rumai beint Halldr Pl sem greip rugglega.
Eyða Breyta
12. mín
Einar Karl tk hornspyrnu sem ekkert kom upp r en lii vann svo boltann og fkk aukaspyrnu httulegum sta. Einar Karl og Kiddi standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
11. mín
Kaj Leo tekur og var etta httulti, laflaust og beint hann.
Eyða Breyta
10. mín
Ekkert var r horninu og spyrnir Halldr Pll fram. BV fr aukaspyrnu gum sta.
Eyða Breyta
10. mín
Valur fr horn og vil g minna myllumerki #fotboltinet til a taka tt lsingunni.
Eyða Breyta
8. mín
Erichot me skalla sem Anton Ari ver. G fyrirgjf en skallinn nokku laus.
Eyða Breyta
3. mín
Ja hr! Felix kjtai Andra og virtist vinna markspyrnu en nei nei. Boltinn fr ekkert af velli! Halldri Pli var svo um a hann datt en ni svo a handsama boltann eftir a fyrirgjf Andra fr Atkinson. Strhtta.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
GAME ON!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin ganga hr inn vllinn og eru kynnt til leiks!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur mun vntanlega spila svona:

Anton

Arnar, Eiur, Rasmus, Bjarni

Haukur Pll, Einar Karl

Andri, Kiddi Freyr, Sigurur Egill

Pedersen
Eyða Breyta
Fyrir leik
BV mun spila einhvern veginn svona:

Halldr Pll

Sigurur, Yvan, David

Dagur, Sindri, Rbert, Felix

Kaj, Gunnar Heiar, Siggi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru klr! Rbert Aron Eysteinsson, 18 ra peyi, fr tkifri byrjunarliinu dag. kemur Sigurur Arnar Magnsson inn lii eftir leikbann. Hj Val ber ar hst a Patrick Pedersen spilar og byrjunarliinu eru Haukur Pll og Einar Karl, sem ir a Sindri og Gujn Ptur f sr sti bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
r liunum er Patrick Pedersen s markahsti hinga til me 4 mrk. vst er me tttku hans dag en hann fr meiddur af velli sasta leik. a var enginn afarkostur sem kom inn hans sta og akkai lafur Karl Finsen fyrir sig og skorai. Verur Garbingurinn geekki byrjunarliinu dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef einhver er a lesa etta nna, kl 16.37, vil g benda a hefur 23 mntur til a breyta liinu nu Eyjabitadeildinni (Fantasy).
Eyða Breyta
Fyrir leik
TM mti er fullum gangi og verur forvitnilegt a sj hvort a skili fleiri horfendum en venjulega. 489 su sasta heimaleik BV en Pll Magnsson, ingmaur, var Herjlfi dag og tlar ekki a lta sig vanta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fnar blakta lti Eyjunni fgru ennan daginn og hefur hitinn fari upp 18. a virar v ansi vel fyrir knattleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Egill Arnar Sigurrsson dmir leikinn dag en hann er ekki ekktasta nafni bransanum. Honum til halds og trausts eru Bryngeir Valdimarsson og Oddur Helgi Gumundsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
BV var gu rnni egar lii heimstti Vking R sustu umfer og tapai 2-1. Kristjn sagi eftir leikinn a hans menn hefu haldi a eir vru of gir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur situr toppi deildarinnar eftir gan 3-1 sigur KA sustu umfer.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan daginn kru lesendur! Hr tla g a lsa leik BV og Vals Pepsi deild karla. Liin mttust fyrir skemmstu Mjlkurbikarnum, sem g elska a heiti aftur Mjlkurbikarinn, og mari Valur sigur framlengingu eftir a BV missti mann af velli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Pll Sigursson (f)
9. Patrick Pedersen ('83)
10. Kristinn Freyr Sigursson
11. Sigurur Egill Lrusson
13. Arnar Sveinn Geirsson ('90)
13. Rasmus Christiansen ('35)
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni lafur Eirksson
23. Eiur Aron Sigurbjrnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurur Jhannesson (m)
3. var rn Jnsson ('35)
5. Sindri Bjrnsson
10. Gujn Ptur Lsson
19. Tobias Thomsen ('83)
23. Andri Fannar Stefnsson ('90)
71. lafur Karl Finsen

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
lafur Jhannesson ()
Sigurbjrn rn Hreiarsson
Halldr Eyrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar li orvararson

Gul spjöld:
Haukur Pll Sigursson ('89)

Rauð spjöld: